Tíminn - 19.09.1958, Page 5

Tíminn - 19.09.1958, Page 5
TÍMI'NN, föstudaginn 19. scptcmher 1958. „Þið eigið trúna á opnar nýja heima til landið, hagsældar s faramálum þjóðarinnar. Saga fram :ns, scm lofar öllum öllu og þafcfc- fa.ranna á íslandi væri saga Fram- ar sór allt, sem vinsælt er þófc: sófcnarflokksins. Þar yröi ekki á hann berðist gegn því meðan hann milli greint. — Framsókna’rmenn gat. Sannleikurinn er sá, að eng- barðust fyrir þróun hinna frjálsu inn vcit lengur hvert skúta þeirra félaga í landinu. Þau hefðu leyst siglir, því svo oft er henni snúic, mörg verkefni, sem annars vseru að þair vita ekki sjálfir lengur óleyst. Hverjum dytti t. d. í hug um stefnuna. Máli sínu lauk ræðo að einstaklingar gætu tekið að maður með þessum orðum: sér þá þjónustu, sem samvimiufé- „Vestur-Húnvetningar! Þið, sem lögin rætku, eða þá starfsemi Bún byggið eitt af víðlendustu héruð' aðarfélags íslands? sem ai'tur um landsins, eigið mikla mögtt« styddi svo rækiunarsamböndin leika á sviði landbúnaðar. Þait með þvi að sjá þeim að mestu auðæfi, sem hér eru í jörðu, mune leyti. fyrir fjármagni bæði til færa ykkur gull í greipar. Rækt- kaupa á yélum og launagreiðslum un ykkar vex, búfé fjölgar, tækníi til ráðunauta. Þess' starfsemi eykst, hús rísa af grunni. Að bakí væri undirstaða hinnar stórfebdu þessu öllu stendur öflugt félagslfc': haldið fram, að störf 'bændanna ræktunar. Þannig mætti að veru- sem ávallt þarf góðan stuðning tis væru erfið. Og vist væri þar mik- l&gu lcyti rekja til forystu og full nýrra átaka og framkvæmda. 'Um ur Þorgnmsson Og Haraldur Adolfsson. Var Öllum þessum ið unnið en mesta erfiðið væri að tingis Framsóknarmanna þær um þessar mundir er ykkar ötula of mönnum ágrCtlega fagnað. Samkomunni stjórnaöi GÚstaf haki, tæknin hefði scð fyrir því. bœtur allar og fra rfarir, scm orð farsæla samvmnufélag hálfrar Halldórsson Hvammstanga Var hún fjölmenn og mjög mtt vœri annað mál að alls staðar ið hefðu í sveitum iandsins á síð- aldar gamalt. Á þessum tímamót ánægjuleg. Að dagskrá lokinni var dansað. ' & Þyrfli dugnað og hagsyni m þess astlíSnum áratugum. Úr rætSií Ásgeirs Bjarnasonar, aíþingismanns á hératSshátíð Framsóknarmanna í V.-Hún. um. Þjóðin 'hefði nurnið landið að nýju. Hngum stæði nær en bsendum stálfum að halda fána sveitanna 'hátt á loft og vekja athygli á iþví, sem þar hefði á rmn izf og framundan væri. Benda Laugardaginn 30. ágúst s. 1. héldu Framsóknarmenn í Vestur-IIúnavatnssýsiu héraðshátíð sína í samkomuhúsinu Asbyrgi í Miðfirði. Ásgeir Bjarnason alþingismaður flutti Þyrfti uppvaxandi æsku á verk- ræðu en skemmtiatriði sáu um þeir listamennirnir Árni Jóns- ctni;1 1 sveStuntim. °'*t 'heyrist þvi son söngvari, Skúli Halldórsson tónskáld og leikararnir Gest- : að stofna heimili jafnt í sveit sem Ásgeir Bjamason hóf mál sitt ar alþýðuskáldum sagði eitt sinn : annars staðar. í landi, þar sem með þessum orðum. „Eitt af okk- þggsj org; tíu krónur og trúin : meira cn nóg atvinna væri fyrir ‘ihendi, ættu allir að geta orðið um færi ég ykkur innilegar heilh. óskir með þakklæti fyrir giflu- Hiutskipti stjó naraudstöðunnar. nk störf. En ykkar, sem annarrat Þá vék ræðumaður að stjórnar- bíða mikil verkdni í framtíðinní and'jtöðunni og spurði: „Hafið þið Ennþá þarf að etia og auka -félagb ínyndi finnast nú, í heimi hinna háu talna. að einar 10 krónur vaíri llítill peningur og víst væri þær | það. En skáldið hefði trúað á mátt moldarinnar, auðæfi hafsins, áfl fossanna og orku hveranna. Það trúði á landið. Og þeir sem vinna auðinn úr skauti náttúrunnar „una glaðir við sitt“ því starfið göfgar manninn og gerir hann efnalega sjálfstæðan. Því næst Ný prenímyíidagerð í Hafnarfirði Pyrir skömmu tók itl starfa prentmyndagerð í Hafnarfirði, hin fyrsta þar í bæ. Fyrirtækig er bú íð góðurn tækjum og getur gert öll venjuleg myndamót fyrir blöð, tímarit og bækur, auk auglýsinga mytrda, litmynda o. s. frv. í H-afn rakti ræðumaður nokkuð fram- arfirði eru nú fjórar prentsmiðjur farasögu síðari ára. Við þeystum og mikið prentað af blöðum og um landið 1 bifreiðum, svifum um bókum. Ætti því að vera serin verk loftið í flugvélum, brunuðum um efni fyrir prentmyndagerð þar. hafið á skipum, ræktun befði Sigurbjörn Þórðarson prentmynda margfaldazt, nýtízku byggingar smiður rekur fyrirtækið sem er til risið í sveit og við sjó. Þanuig húsa að Hringbraut 37. væru framfarirnar á öllum svið- Vogaland - glæsilegt félagsheimili Geirdælinga vígt um síuustu Sielgi Fámennt byggftarlag hefir !yft grettistaki á ótrúlega skömmum tima land.ð er allt sem ég á.“ Mörgúra | bjargálna. Ungt fólk ætti að setja heyrt tillögur Sjálfstæðismanna í starf í landinu tii heilla fyrir írairi metnáð si'nn í að stækka gróður- efnahagsmálunum, eða hafið þið takssamt fólk. Fnnþá bíðu mýrai? foíd EettjafðariniiaT og stúðla að heyrt hvað þeir vilja í landhelgis- og móar, fossar og hver;.- eftii’ 'því, áð menningin „vaxi í 1-und- nrálihu?" Ónei. í þessum stórmál- starfsömu fólki. Auka þarf sam um iijTra skóga“. um sem og mörgum öðrum, hafa hug og einbeitn'. í því, aö Verjh þeir ekkert lagt til. Þeirra eina heigan rétt okkar til fiskvciða un: Þrónn hflnta frjálsu fciaga. von væri að geta sundrað samtök hverfis iandið. Eg efast ekki um, Við værum hér saman komnir á molum en ekki málefnabaráttu að þið cigið trúna á landið eint hátíð Framsóknarmanna til þess um annarra og lifað á pólitískum og unga skáldið, þá trú, sem lyftiff aö minnast þess flokks sem víð eða málefnastefnu. Hver hefði trú björgum úr vegl og opnar nýje treystum bezt til að vinna að far að að þetta y-rði hlutskipti stærsta heima til hagsælar fyrir land of, sælli þróun í efnahags- og fram- stjórnmálafiokks landsins? Flokks þjóð.“ Nýtí félagsheimili var vígt fjai'ðarnesi. Eigendur þess er mennafélagið „Unglingur“. Til vígsluhátíðarinnar var boðið fjölda manms' úr Geiradals- og Reykliólasvcitum, þingmanni kjör- dæmisins, sýs'lumanninum á Pat- reksfirði, iþróttafulltrúa ríkisins, Þorstemi Einarssvni, sem jafn- framt er framkvæmdastjóri Fé- íagsheimilasjóðs, og mörgum -brott fluttum Geirdælingum, s'em á ýms án hátt höfðu stuðlað að og stutt þyggingu félag'Sheimilisins. Séra Þórir Stephenscn flut'ti vígsluræðu og sálmar voru sungn ir fyrir og eftir. Ingólfur Helga- son í Gáutsd'af rakti byggingar- sögu hússins, en Ólafur E. Ólafs son, kaupfélagsstjóri, formaður bygginganefndarinanr afhenti hús ið oddvita sveitarinnar, Júiíusi Björnssyni í Gárpsdal til untráða, tinz.því veröur val-iri hússtjórn eins óg lög ákveða. Vogalaúd. Á hát'íðinni var birt nafn félags-- jieirailisins og hlaut það náfnið „Vogaland“. V'ar þarna veizla hin: ágætasta-, nausjiaríegar veitingar í jnát og drykk, margar ræður voru fluttar og' miidð sungið-og að íök- Úiii var dansáð. Næsta dag var -ak inenn samkoma og yar húii geysi- fjölmenn. Gúðmttndtir Jónsroh Ópentsöngvári söng baöa dagana við mikla hrifningu! ■Um.200 rnanns voru á vigshiiiá-; tíðinni og unt 300 manns á sam- feomunni daginn eftir. Fór sam- Nokkrar íjölskyldur hafa flutt til Þoflákshafnar sem af er þessu ýri. Er ætlun þeirra að setjast þar að. Einnig hefir verið mikið um byggingarframkvæmdir. Nú eru 12 íbúðarhús þar í smíðurn og eitt frystihús. Þ.J. síðastliginn laugardag í Króks- u Geiradalshreppur og ung- komuhaldið fram nteð sérstökum myndarbrag. ■ Byggiiigarbraði. ' í ræöu sinni gat íþróttafulltrú- inn þess, að ekkert félagsheimili í sveit hefði verið byggt ó jafn- skömmum tíma og Vogaland. Um mánaðamót janúar og .febrúar 1957 var 'ákveðið að ráðast í bygg- inguna og 15. júní í fyrra sumar var byrjað á verkinu, og nú 14 mánuðum síðar er það risið af grunni, fullbyggt, veglegt, vandað og smekklegt. Fóiagsheimilið er teiknað á teiknistofu Gísla Ilalldórssonar í Reykjavík. Verkfræðingur frá eiknistofunni aðstoðaði við stað- setningu þess. Það er um 180 ferm. að stærð. f því eru ytri og iniíri foi'v'ofa, tvö snyrtiherbergi, mið- J'Stö'óvarherbergi, eldhús, veitinga- tr fa. scm jafnframt má nota sðm' leiksvið og samkómusalúr um 60 ferm. Eniifrsmúr tvö litil herbergi, annað ætlað fyrir bókasafn hrepps ins-en-hitt fyrir kvikniyndasýninga v.él.o.-íl. .Teikningar á hita- og raf- maynriöí:n-iijn anúaðist verkfræð- Ingsfyriríajkíð Traust h.f.. í. Reylíja vík. •Raf-hignir'«'á Sigurður- Lárijs- 'On rafviriti: í Tjaidanes'i ujn. Sniíoi hitakerfis framkvætódi Rút- ur Óskárssoíi,'Va 1 sfeamri. Múrverk o unnu þeir Þórður Guðmundsson, Hólmavík, Guðmtfndur frá Kjör- vogi og Oddur DaniclsEon, Trölla- -iingu. Málningu sá utn Einar Ingi- mundarson, málörameistari í Bdrg arnesi. Mestan og beztan þált í því hve. 'fljótt og vel vcrkið allt var af licntii 'leyst átti ýfirstóiðuripn, Þors'tjrinn -JótKsbn frá Broddanesi. En félagsheirairrð Vogaland .'er l'þó fyrst úg frpm'st talandi tákn úm samheldni, dugnað og. fórnfysi íbúa iiiiipar litlu Geiradalssýeitar, sem telur úm 100 íbúa. Bygginganeírid hússins skipuðu þeir Ólafur E. Ólatfsson, kaupfé- lagsstjóri, Króksfjarðarnesi, Ing- ólfur Helgason í Gautsdal og Jón Firðriksson, Gróustöðum. Þ. Þ. JDr. Gumilaiíger Þórðarsou Orðið er frjálsi Landhelgishugleiðingar Fyrir nokkru lét fiskimála- stjóri, Davíð Ólafsson, þau orð faila i blaðagrein, að aldrci hefði nokkur stjórnarráðstöfun hlotið jafn vandaðan undirbúning og setning rcglugerðarinnar frá 19. marz 1952 (þ.e. fjögurra sjómíina mörkin.) Hæpin fullyrðing. Slík yfirlýsing, sem þössi, er æði hæpin, því ckki hefir fiski- nválastjðrnin aðstöðu til að dærna um slfkt og hefði verið meira vit í henni, ef hann héfði afmarkað hana Við það, senv hann hefði haft aðstöðu til að fylgjast með og meta. En auðvitað er yfirlýs- ingin gerð í pólitísku augnamiði og verðnr því enn hæpnari, uw leið og sneitt er að þeivn nvanni, 'sem fjallað hefir um landhelgis- málin fyrir ríkissljórnrna, að hann hafi ekki vandað eins til verks síns á s'íðara stigi þessa máls. Skal nú athugaö litillcga hvort umrædd fullyrðing fái staðizt. Nokkrunv mánuðúnv áður en reglugerðin frá 1952 var sett,' benti uivdirritaður á nauðsyn þes's, að forn og söguleg sérstaða ís-s lands í landhelgismálunv yrði rahnsökuð til hlítar, rn.a. með tiÞ lrti til þes's hvort ísland gæti ekki gert kröfu til a. m. k. 16 sjómílna landhélgi. í stað þess að taka þessa ábendingu til greinaj og rannsaka þessi nvál, varð ég íyrir aðkasti vn.a. fyrir að telja þjóðiivivi trú um áð hún ætti meiri ré.tt-í landhelgismálum en hún gæti gert sér vonir. unv að næði frain áð ganga. Síðan fylgdu brigzl uan rifcstuld og fleira, sem ekki skal rakið hér. Reglugerðin var síðan sett og lítf birt um sögulega sérstöðu ís- lands né fyrirvari gerður um að ísktnd leldi sig eiga meiri rétt í landhelgisniálum en fjögurrá •inílna niöi’kin gæfu -til kynna. Grunnlínan sem dregin var, varð fyrir gágnrýni, jafnvel í sjálfu Morgunblaðinu, var á það bent að éðlilegra Ivefði verið að hún heíði vérið nvörkuð þjóðinni jrverra í bag en gert var. Svo sem bent héfir veri'ð á í skrifum mín- lum, var óljóst, hvort línan væri iandshelgis'lína, friðunarlína eða íiskveiðitakmörk. — Þó tókst sv-o til að aðalráðunautur ríkisstjórn- arinnar gaf þá vanhugsuðu yfirlýs- ingu, að við hefðum tekið upp fjögurra sjómílna landhelgi í stað þriggja — við 'það var látið sitja. Fjögurra sjómilna mörkin voru, af hálfu Ólafs Thors sjávarútvegs málaráðherra, studd þeinv rökunv, að íisland hefði áður lvaf't fjög- urra sjómílnfi fiskveiðilamdhelgi — ög var þar gerð vítavcrð til- raun til þess að bendla fiskveiði- landihelgi íslands við hina svo- kölluðu fjögurra sjónvilna skand- inaviskú reglu; en svo scnv kunn- ugt er hafa þau ákvæði aldrei verið í giildi unv fiskveiðiland- helgi íslands. Síðar þurfti að gefa út tvær hvítar bækur til að skýra málstað íslands, raunar fremur misheppnuð verk, svo sem bent hefir verið á í blaðagreinum um þaer. — En af þessari stuttu upptalnirvgu sést, hve fjarri sanni og hæpin fullyrðing íiskimála- stjórans er. Ný „hvít bók.“ í skrifum minum hefir jafnan verið leitazt við að benda á það, senv betur nvætti fara og hafa þær ábendingar auðsjáanlega orkað nokkuð til góffs. Við upplvaf Genfarfwndarins benti ég á nauð- syn þess, að dreift yrði úl á með- al allra nefnda þátttökurikjanna, ýtarlegn verki um sögu íslenzku landhelginnar og annað þar að lútandi. Nú hefir verið lvlutazt til irni að úr þessu verði bætt með útgáfu bæklings á ensku unv landMgrsvvválið, undir fyrirs'ögn- inm: „The icelandie fisheries tnvvits." Enda þótt bæklingur þessi sé engan veginn íullnægj- andi, má raunar virða viljann fyrir verkið, þri hann er betri cn bæk- lingar 'þeir, sem ríkisstjórnin hefir áður látið frá sér fara að svipuðu ti'lefni. í honum er algjör- lega haínað 3 sjónvílna kenning- tmni, enda hafa slík ákvæði aldrei átt Stoð i íslenzkri löggjöf og engin tilrauiv gerð til þess að benctla iiskveiðilandheigi íslands við skandinavísku regluna. Þarna er sýnt. fram á rétt íslands til einhlioa útfærslu landhclg- innar og í fyrsta sinn bent á, að ó grundveili sögulegs réttar geti ísland gert kröfu til viðáttu- meiri fiskveiðilandhelgi en 12 sjó- ■mílna og er hið síðast talda vissu- iega mikil breyting til batnaðar, því allt franv til þessa hcíir sögu legur réttur verið bannfært orð hjá þeinv, sem um þeslsi nvál fjalla, áf okkar hálfu. Vissulega hefði m’átf benda á, eins og for- sætisráðheiTann gerði svo vel í sínu ágæta blaðamannaávarpi, að íslenzkg þjóðin átti sjálf engan þátt í því, að íhætt var að frair fylgja rcglum um 16 og 24 sjc milna land'he’lgi, og vissulegí: lvefði verið rétt að taka til nveð ferðar önnur atriði, sem mikly máli skipta, en ekki skal farið nár. ar út í þá sálma Ivér. Alþjóðleg regla og sérstaða íslands. Nýlcga hefir verið boðað aí fulltrúar ísiands á þingi Sameir uðu þjóðanna ætli að beita sé: íyrir setningu alþjóðareglu um, tólf sjómílna fiskveiðilandhelgi Urn það er ekki nema gott eitt ac segja. En væri ekki vænlegra ti lauswar á okkar vandamáli að full trúar íslands ynnu að því að viður kenndar yrðu síðustu aðgerðir rík isstjórnarinnar vegna lvinnar ai gjöru sérstöðu okkar. En ekki mi láta þar við sitja. Hugsanlegt er . að þing Sanveinuðu þjóðanna sanv þykki 12 sjömílna fiskveiðilancl íhelgi scm alþjóðareglu. Engu af , síður er ástæða til þess að fulltrú ar íslands. sýni fram á það nveí fullri einurð ag íslandi beri sér staða umfram það, er slík alþjóða rcgla kunni að kveða á unv í þessv efni, bæði vegna sögulegrar o| efnahagslegrar sérstögu landsins Óscnnilegt er að Sameinuði þjóðunum takizt að leysa þctt: nvál og er þá ekki annað fyrir okkur en að halda áfram baráttv okkar fyrir nýju fiskveiðilandbelj inni á heinvavigstöðvum í köldv stríði við Breta og með því að út skýra okkar sjónarmið á erlend um vettvangi. Vissulega vær! rétt að kæra hina svívirði legu framkomu Breta fyrii Sanveinuðu þjóðununv, vvaeð þv sýnum við bezt, að okkur er ful alvara í þessu móli. Á sínum tima benti ég, hér í blaði á, að rétt væri að halda fran rétti vorum til 16 sjóniílna fisk veiðilandhelgi, en að við til sam konvulags gerum að svo stöddu að eins kröfu til 12 sjómílna fiskveiö landhelgi. Það er að nvínum dómi lágnvarkskrafa, lengra er ekk: hægt uð ganga til sanvkomulagí. við nokkra þjóð, hins vegar Ihefh. framkoma Breta í þessu máli veric á þann veg, að íslenzka þjóðin nvui: vafalaust telja óviðeigandi að setj ast að samningaborði með þeinv í nónustu framtíð. Vonandi tekst vel urn nveðfcrt landhelgismálsins á þingi Samoin. I uðu þjóðanna og óskandi er at það beri gæfu og siðferðisþrek ti: þess að viðUrkenna tilvcrurét.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.