Tíminn - 19.09.1958, Side 7

Tíminn - 19.09.1958, Side 7
TÍ M IN N, föstudaginn 19. sei>teraber 1958. 7 Skýrslur atvinnutækjanefndar 2. grein Um atvinnuástand og aðstöðu til atvinnurekstrar í bæjum,þorpum á Norður-, Austur- og V esturlandi Grafarnes — Stykkishólmur — BúSardalur Grafarnes Ibúatala. 1953 246, 1955 273, 1958 318 Verkafólk 1956: Sjómenn 40, verkamenn 50, verkakonur 25, iönstörf 7. Höfnin. Lengd legurúms viS bryggjur: 5 ni dýpi og meira. 0 m. 4—5 m dýpi 0 m. 3—4 m dýpi 30 m. 0—3 m dýpi 83 m. Mest dýpi við bryggju 4 m. — Minnst dýpi í innsiglingu 5 m. Tæki við höfnina: 1 bílvog. Olíu- geymar: 'Gasolía 200 tonn. Vér- toúðir fyrir 8 toáta í sm’ð'um. Fiskiskip. Þilfarsb. yfir 30 rúml. 6 264 rúml. Opnir véltoátar 10 20 rúrffl'v -f- seldur toátur 1957 38 rúml. + keyptur toátur 40 rúml. í árslok 1957 286 rúml. Vinnslustöðvar. 1 frvstihús. Aíkastageta 45 tonn af hráefni. Geymslurúm fyr- ir 500 tonn. 1 fiskimjölsverk- smiðja. Afkastageta 8,8 tonn af mjöli. 'Hjallarúm fyrir 1000 tonn. 1 síldarsöltunarstöð. Afli og framleiðsla. 1955 1956 Afli, tonn 3656 3440 Hraðfrystur fiskur, tonn 835 583 Skreið, ton 150 58 Saltfiskur, óverkaður, 300 526 Fiskimjöl, 'tonn 385 321 Þorskalýsi, tonn 58 41 Saltsild, tunnur 231 1873 Landbúnaður. Ræktað land 20 ha., kýr 20, sauðfé 300, garðávextir 1955 50 tunnur. Iðnaður. Slátrun. Rafmagn. Ríkisrafveita. Fossárvirkjun, 840 kw. Athugaseradir. íbúatala og atvinna. Staðurinn hefir að 'iniklu leýti byggzt á síð- ustu. árum, jafnframt því, sem út- gerð hefir aukizt. Ekki er talið vera árstíða.rbundið atvinnuleysi á staðnum, og ítoúarriir fara ekki til annarra staða í atvinnuleit. Aftur á móti kemur þangað margt aðkomumanna á vsrtíð. Höfnin: Innsiglingarleið er opin og í Grundarfirði geta skip legið í vari í öllum áttltm. Bryggjur eru tvær, toáðar': stein’steyptar og taldar of stuttar, og: veita því ekki nægilegt skjól? Fossarnir verða að Jiggja við enda aðal- toryggjunnar, stoni áSe'ias er 10 m breið. en yæ-ri hún: iór-" ! ,rn 30— 50 m, er talið, að unnt mundi vera að liggja við hana í flestum veðrum. Vitamálaskrifstofan hefir gert lauslega áætiun um hafnar- framkvæmdir. Höfnin á ekki iyfti krana, en bílvog er sameign hafn- arinnar og atvinnuveitenda. .4 árinu 1957 voru bygðar ve/búðir fyrir 4 skipshafnir, en smíöi hf.ss- ins er ekki iokið. Fiskiskip. Bátar yfir 30 rúml. eru nú sex, tveir 1 og 3 ára, tveir 10 og 13 ára og tveir 27 og 28 ára, Allir bátarnir eru rrieð nýlegar vélar. 2—3 aðkomubátar hafa ró- ið frá Grundarfir'ði að undan- förnu. Vinnslustöðvar o. fl. í hrað- frystihúsinu, sem er eign Hrað- frystihúss Grundarfjarðar hf., geta unnið 18 flakarar. í því eru 8 frystitæki. Fiskimjölsverksmiðjan, hraðfrystihúsið og lifrartoræðslan er allt undir sama þaki. Verksmiðj an er talin geta afkastað 12 tonn- um af mjöli á sólarhrmg, samkv. upplýsingum heiniamanna, en 8,8 tonnum samkv. upplýsingum Fiski félagsins. Hún vinnur ekki úr feit um fiski. Verzlunarfélagið Grund saltaði og herti afla þriggja báta á vértíðinni 1957, en hraðfrysti- húsið hafði 7 báta í viðskiptum. Geymslur frystihússins eru of litl- ar. Landbúnaður, iðn.iður og raf- magn. Ræktunarski'lyrði eru talin góð. Ríkið á meginhluta af lóð- um í kauptúninu, en jarðir í nám unda við það eru í einkaeign. Er talið að ibúar Grafarness eigi og nytji allmikið af þvi landi. Heim- ilisfólk af flestum bæjum í Eyr- arsveit kemur til vinnu i Grafar- nesi, þegar mest er að gera. Hafa íbúarnir þannig 'aðstöðu til að stuuda jöfnum höndum vinnu við fiskvinnslu og landbúnað. Iðnaður er enginn, og fara allar skipa- og vólaviðgerðir fram annars staðar. Sex íbúðir voru í smíðum á árinu 1957. Staðurinn hefir nýlega feng ið rafmagn frá ríkisrafveitu (Foss árvirkjun). ■— Sláturfjártala 1956: 2024. Stykkishólmur íbúatala: 1930 .... 605 1955 .... 890 1940 .... 675 1956 .... 908 1950 ... 829 Verkafólk 1956: S.iómenn 50, verkamenn 135, verkakonur 90, iðnstörf 31. Höfnin. Legurúm við bryggjur: Yfir 5 m dýpi .......... 45 m 4—5 m dýpi ............. 20 — 3—4 m dýpi . ........... 0 — 0—3 m dýpi ............. 50 — Mest dýpi við bryggju 7,5 m. Minnst dýpi í innsíel'nsu 10 m. % Búðardalur Tæki við höfnina: 1 bílvog, 1 lyftikrani. Olíugeymar: Gasolía 230 tonn, jarðolía 180 tonn. Dráttarbraut fyrir allt að 100 rúml. skip. Fiskiskip: rúml. Þilfarsbátar yfir 30 rúml. 6 279 ■— undir 30 rúrnl.......... 2 36 Opnir vélbátar ............ 5 20 I árslok 1957 335 Vinnslustöðvar: 2 fiskfrystihús. Afkastageta 100 tonn af hráefni. Geymslurúm fyrir 1250 tonn. 1 fiskimjölsverksmiðja. Af- kastageta 11 tonn mj'öl, 480 mál síld. Hjallarúm fyrir 150 tonn. 1 síldarsöltunarstöð. Afli og framleiðsla: 1955 1956 Afli, tonn .............. 2460 2504 Hraðfrystur fiskur, tn. 773 645 Skreið, tonn .............. 33 51 Saltfiskm-, óverk., tn. 65 88 Fiski-og karfamjöl, tn. 327 260 Þorska- og karfalýsi,tn. 71 48 Síldarmjöl, tonn .... 22 70 Síldarlýsi, tonn .......... 13 41 Saltsíld, tunnur ......... 809 2125 Landbúnaður: Ræktað land 39 ha, kýr 48, sauðfé 612, garðávcxtir 1955 30 tunnur. Iðnaöur: 3 véla- og bifreiðaverkstæði, 4 trésmíðavinnuslofur, l skipasmíða s'töð, 1 pípugerð, sláturhús. Rafmagn: Dísilstöð, 320 kw. A'íhugasemdir. íbúatala og atvinna. íbúum fjölg a'ði 1930—40 um 70 manns. 1940 —50 um 154 og 1950—56 um 79. Til annarra staða er talið að 20— 30 manns fari í atvinnuleit tíma úr ári. Stykkishólmur Höfnin. Innsiglingarleið er op- in og höfnin örugg. Hafnarskil- yrði og hafnarmannvirki eru nægileg fyrir afgreiðslu togara og stærri skipa. Vitamálaskrifstofan hefir gert lauslega áætlun um hafnarframkvæmdir. Ennfreinur hefir komið til tals garðbygging úr Súgandisey, sem mundi kosta 2,6 millj. kr., ásaint trébryggiu innan á garðinum. Á árinu 1957 voru verbúðir fyrir sex báta í smíðum á vegum hafnarinnar, og á verbúðabryggja sú, sem getið er um í áætluninni að koma fram af þeirri byggingu. Höfnin á ekki sjálf lyftikrana, en Vegagerð rík- isins á krana á staðnum, sem hægt er að fá afnot af. Dráttar- brautin getur tekið allt að 100 rúml. skip og annast eingöngu viðgerðir. Fiskiskip. Yngsti báturinn yfir 30 rúml. tveggja ára. Hinir eru 10—13 ára, en allir eru þeir með nýlegar vélar. Minni bátarnir tveir eru báðir gamlir. Aðstaða til sjó- sóknar frá Stykkishólmi á vélbát- um er talin erfið samanborið við aðra staði á Snæfellsnesi, sem liggja nær miðum. Hyggja forráða menn staðarins þess vegna á tog- araútgerð til þess að afla fisk- vinnslustöðvunum hráefnis og halda uppi atvinnu. Vinnslustöðvar o. fl. Annað liraðfrystihúsið er eign Sigurðar Ágúst’ssönar og eru í því 11 frysti tæki, þar ' af 5 gömul pækiltæki, sem nú eru eingöngu notuð við síldarfrystingu. í hraðfrystihúsi Kaupfélags Stykkishólms eru 8 frystitæki, beintengd. Frysti- geymslur eru hér að framan tald- ar fyrir 1250 tonn, en rúma senni lega meira. ísframleiðsla engin. Fiskimjölsverksmiðjan ásamt Iifr- arbræðslu er sameign beggja hrað frystihúsarina. Eigendur m.b. Tjalds byggð'u árið 1957 útgerðar- og fis'kaðgerðarhús. Frystihúsa- kostur og vinnuafl mun vera nægi legt tii þess að togarar geti land- að. Fr.ysti- og geymsluklefar eru fyrir kjöt. Landbúnaður, iðnaður og raf- magn. Ræktunarland er eign hreppsins, og má auka ræktunina t um allt að 50 ha, en ræktunar- i skilyrði eru talin erfið. Slátur- fjártala 1956: 3418. í smíðum eru |3 íbúðarhús og bókasafnsbygging . Gert er ráð fyrir að tengja Stykk- | ishólm við Snæfellsnessveitu • (Fos'sárvirkjun). Buðardalur íbúatala: ,1955 .... 71 1956 .... 74 , Verkafólk 1956: Verkamenn 14, | iðnstörf 4. Höfnin: Lengd legurúms við bryggjur á 0—3 m dýpi 20 m. Mest dýpi við bryggjur 1 m. Minnst dýpi við innsiglingu 2 m. Landbúnaður: Ræktað land 13 ha, kýr 8, sauðfé 158. Framhald á 8. síðu. A víoavangi „Ætli þaS væri ekki ráð" Öllum eru í minni ástir þær hinar heitu og miklu, sem tókust með kommúnistura og Sjálfstæð- ismönnum á áruiu „nýsköpunar- stjói'narinnar*, aðallega meS þeim Ólafi og Einari Olgeirssyni, og hafa þær ekki dvínað til þessa dags. Sjást þess mikil og glögg merki oft og títt. Aður en núver- andi ríkisstjórn var mynduð urðu frægar örvæntingarfullar tilraunir Ólafs og Einars til þess að komast saman í stjórn, og kær leikarnir hafa síðan komið fram við ýmis hátíðleg tækifæri. Hins vegar liefir það verið hald maiina, að Bjarni Befiedikts son væri ekki eins illa haldinn og Ólafur af þessari þrá. Ss' it benda ýmis sóiarmerki til þess, að liann geti vel hngsað sév að' fara í nýsköpunarslóð Ólafs og hyggi það jafnvel helzta ráð til valda í framtíðinni. Eitt þessara sólarmerkja mátti sjá í Stakstein um Mbl. í gær. Þar segir: „Ætli það væri ekki hollasta ráðið í þessum efnum eins og' mörgurn öðrum að veita Fram- sókn hvíld frá stjórnarstörfunum um sinn“? Bjarni vill „koma bráðunv aft- ur“ eins og Iwnn sagði í Húsa- fellsskógi, en hann hefir ekki bol magn til þess með flokki sínum einum. Hann vill „veita Fram- sókn livíld“ frá stjórnarstörfum en ekki kommúnistum. Skýrara. er varla hægt að segja það, að meg þeim vill hann gjarua mynda stjórn. Ólafur er ekkí lengur einn um þessar ástir. Bjarni á lík,a til hýrt auga, og' hann á líka sína valdadrauma með aðstoð kommúnista. Þ,að bendir og í sömu átt, ac Mbl. liefir nú um sinn látið að mestu niður falla þau skrif, sem breidd voru yfir aiiar síður ekki. alls fyrir löngu, hvilíkur glæpur aðild komnnímsta að ríkisstjóm væri. l’iðhorfið virðist eitthvað hafa brevtzt á þeim bæ. Leiðin i vaklasess virðist dálítið löíig og ógreiðfær af eigin rammleik, svo að Bjarni Inigsar sem svo: „Ætli það væri ekki ráð“ að taln við liann Einar. Ólafur lætur býsna vel af því. „Sætir engri furðu" Undanfarin misslri hefir Mbl. uimið að því öllum árum að Iyfta undir kaupkröfur og koma aí staff verkföllum. Sjálfstæffis- menn gengu ineira að segja svo langt að láta þær stéttir, sent hæs-t laiin höfðn, og þeir áttu mikil pólitísk ítök í, gera liáar kaupkröfur og fara í verkföil til þess að freista þess að brjóta uiður þá viðleitni ríkisstjdrnar- innar að koma á jafnvægi í efna hagsmáium. Þegar það þótti ekki bera nógn góðan árangur, voru atvinnurekendnr látnir bjóða kauphækkanir einstökum stétt um til þess aff- skapa ósamræmi, er hleypt gætu af stað almennri kaupkröfuöldu. Hins veg'ar hafa Sjálfstæðis- menn þann há'tt á, ef einhverjar vonir eru til, að verkfall fáist, láta atvinnurekendur sína standa sem fastast og lengst gegn samiiingum, Það er ráðið', sem nú á aS beita iil jiess a® koma á DagsbninaiverkfaHi. Mongunblaðið skrifar um þaffj eins og t. d. í leiðaranum í gær, að „vissuiega sæti pag; engri furðu, þótt ahnenningur á fs- landi . . . freisti þess að mæta verðbóígunni og Aýrtíðiuni me5 einlvverri viSletíni til þess a~ tryggja hag sinn.“ En við sama ingaborðið standa Sjálfstæðis > menn sem veg'gur gegn þessari viðleitni, sem þeir telja mjöt' eðlilega í Morgiinblaóimr, og neita sanrningum. Hér er emx leikinn sanvi leikuriau og fyr> í Morgiinblaðhiu er í*<Vik lrvaít til kauphækkana, e<r við samn ingaborði® eru atvinnurekeiulur látnir neita öllu. Svona er nefni Iega hægt aff' búa ti'i yerkföll, og verkföll eru hunánig' fyrir í- haldiff, cins og nú hórfir. Og Framhald á 8. síðu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.