Tíminn - 24.09.1958, Side 7
T í M I N'N, miðvikudaginn 24. septeinber 1958
7
Skýrslur atvinnutækjanefndar 1955—1957
3. grein
Um atvinnuástand og aðstöðu til atvinnurekstrar
I bæjum, þorpum á Norður- Austur- ogVesturlandi
Fíatey - Patreksfjörður - Sveinseyri
Flatey
íbúatala.
1955 74 1956 63
Verkafólk 1956: Sjómenn 6,
verkamenn 12, verkakonur störf 5. 6, iðn-
Höfnin.
Lengd legurúms við byrg gju:
5 m dýpi og meira 18 m
4—5 m. dýpi 18 m
3—4 m. dýpi 18 m
0—3 m. dýpi 17 m
Mest dýpi við .bryggju 5 m.
Minnsf dýpi í innsiglingu 5 m.
Oliugeyma’r: Gasolía 50 tonn.
Fiskiskip.
ÞilfarSbátur
Opnir
18 rúml.
6 rúml.
I árslok 1955 24 rúml.
Vinnslustöðvar.
1 fiskfryslihús, ófullgert og ó-
notað undanfarið, sjá athugasemd
ir.
Skömmu eftir að útgerðarfclag
ið var stofnað var hafizt handa um
byggingu hraðfryslihúss i eyani.
Byrjaði það að taka á móti fiski
árið 1950, en var aldrei íullgert.
Árið 1953 stöðvaðist rekstur þess
og hefur það verið að mestu ónot
að síðan, en bæði húsið sjálft og
útbúnaður þess skemmzt vegna
skorts á viðhaldi. Kostnaður við
að fullgera frystihúsið og endur
bæta er áætlaður rúml. IV2 millj.
kr. Má þá gera ráð fyrir, að það
ynni úr ca. 20 tonnum af fiski
miðað við sl. f. m. h. og 10 st.
ílökun. Fiskimjöiverksmiðja cr
engin, og ekki aðstaða til annarrar
fiskverkunar en söltunar. j
Enginn iðnaðnr er á staðnum
svo teljandi sé. En allmikið cr
þar af ræktanlegu landi og því
skilyrði til að fjölga búfé frá því
sem nú er, sbr. skýrslu. Við leit
að rækju hefur hennar orðið nokk
uð vart í Skálmfirði og víðar við
Breiðafjörð. — Sláiurfjártala 1956
943.
Frá Flatey á Breiðafiröi.
Afli og framleiðsla árið 1956.
Afli, tonn 109.0
Skreið, tonn 0,5 1930
Saltfiskur, óverkaður, tonn 47,0 1940
1950
Patreksfjörður
íbúatala:
608 1955
716 1956
858
Landbúnaður.
Ræktað land 7 ha., kýr 11, sauð
fé 276.
Iðnaður.
2 véla- og bifreiðaverkstæði, 2
trésmíðavinnustofur.
Rafmagn.
Diesels'töð, 505 kw.
Landbúnaður. Verkafólk 1956: Sjómenn
Ræklað land 20 ha., kýr 12, sauð verkamenn 170, verkakonur
fé 150, garðávextir 1955 20 tunnur. iðnstörf 16.
s
829
838
45,
62
h. f., en hið minna er eign Hrað !
frystihúss Patreksfjarðar h. f., en .
aðalhlutihafar í því eru hreppur
inn og kaupfélagið. Allur bátafisk
ur, sem tíl fellur á staðnum, er
unnin í síðarnefndu húsi. Talin er
þörf á ag stækka það og ehdur
bæta. Við það hús er nýreist fiski
mjölsverksmiðja, og eru afköst
hennar 5,3 smál. af mjöli á sólar
hring. Hún vinur ekki féitan fisk.
Athugasemdir. Grótti h. f. (Verzl. Ó. Jóhannesson
íbúatala og atvinna. íbúum hef- ar) á eldri fiskimjölsverksmiðjuna,
ur fjölgað fram til 1950, en síðan sem afkastar 12,5 smál. af mjöli
hefur orðið lítils háttar fækkun. eða 220 rnálum síldar á sólarhring.
Frá Sveinseyri, verzlunar- og geymshihús kaupfélagsins.
Iðnaður.
. Enginn teljandi.
Rafmagn.
Ekkert til almehningsnota.
Athugasemdir.
íbúatala og atvinna. Flatey er
hluti af Flateyjarhreppi, og eru
íhúatölur því ekki fyrirliggjandi
nema fyrir 2 síðustu árin. í öllum
hrcppnum voru árið 1955 134 íbú
ar. En í honum voru þá alls 5 eyj
ar í byggð, Flatey, Svefneyjar,
Hvailátur, Skáleyjar og Sviðnur.
Til samanburðar skal þess getið
að íhúar í hreppnum voru 314
árið 1930, 276 árið 1940 og 194
ár ð 1950. Sveitarstjóri getur þess
ekki, að fólk úr Flatey hafi at-
vinnu annars staðar hhita úr ári.
Röfnin. Ilafnafbryggjan er úr
timbri. F.kki er talið algengt að
afgreiðsla skipa tefjist þar vegna
veðurs. Bílavog engin. Löndunar-
krani enginn. Ekki liggur fyrir á-
æ:lun frá vitamálaskrifstofunni
um aukningu hafnarmannvirkja.
Fiskiskip, vinnslustöðvar o. fl.
í Flatey er einn þilfarshátur 30
ára gamall, 18 rúmL, sem annast
flu'.ninga um Bréiðafjörð öðrum
þr.eði. Auk þess 4 opnir vélbát'ar,
litiii'. Fyrir ca. 10 árum var stofn
að i Flatey útgerðarfélag, sem það
ár keypti 50 rúml. bát, nýjan, og
1952 notaðan hát álíka stóran.
Báðir þessir bátar voru fluttir
burl 19,13, og hefur útgerð síðan
verig mjög lítil, shr. skýrslu.
Ilöfnin.
Lengd legurúms við bryggjur:
5 m. dýpi og meira 0 m
4—5 m. dýpi 215 m
3—4 m. dýpi 60 m
Minnst dýpi í innsiglingu 5,0 m.
Mest dýpi við byrggju 5,5 m.
Tæki við höfnina: 1 bilvog, 1
löndunarkrani.
Olíugeymar: Gasolía 700 tonn,
jarðolía 1500 tonn.
Atvinna er að miklu leyti talin
nægileg heima fyrir allt árið.
Höfnin. Hafnargerð hófsf 1946
með uppgreftri úr allstórri tjörn
á Vatneyri. Er grafin siglingaleið herzlu.
þangað inn og viðlegukantarnir úr
niðurreknum járnskúffum. Dýpk
unarskipið Grettir vann að upp
moksíri haustið 1956 og, veturinn
1957 og gróf upp 60 þús rúmm.
Eftir þann uppmokstur er dýpi í
’nnsiglingu talið 5,5 m„ en á við
leguplássi stórra skipa 6 m. Vita-
málaskrifstofan hefur gert áætlun
um hafnarframkvæmdir. Gamla
trébryggj'Ai á Vaitneyri hrundi
5. 1. vetur í fárviðri og hefur verið
ónothæf síðan. Eru dýpkunarfram
kvæmdirnar í nýju höfninni og
innsiglingu hennar og leiðistólp
arnir spor i þá átt að gera höfn
ina örugga fyrir stærri skip, en
hún var ekki notuð af strandferða
skipunum um tveggja ára skeið.
Nú er aftur farið að nota höfnina
Verulegur lilu'.i togaraaflans hef
ur hæði árin verið lagður upp ann
ars staðar. Þurrkhús er ekkert
á staðnum, en aðstaða góð til fisk
IFhidbúnaður og iðnaður. Rækt-
unarskilyrði eru lítil, og hafa í-
búarnir til skamms tíma átt erfitt
með að fullnægja mjólkurþörfinni.
Uppskera garðávaxta cr ekki telj
andi. Sláturfjártala 1956: 2362.
Á árinu 1957 var nýr barnaskóli í
smíðum og eitt íbúðarhús. Rekið
er netjaverkstæði í sambandi við
togaraútgerðina. Hreppurinn á
dielsestöðina, en háspennulína frá
Mjólkárvirkjun var lögð 1957, og
væntanlega fær staðurinn rafmagn
þaðan innan skamms.
Sveinseyri
Ibúatala.
1956
34
1956
34
eftir að lokið var þeim uppmokstri Verkafólk 1956: Sjá athugasemdir.
sem getið er hér að framan. Inn-
sigling getur orðið erfið í miklum "ofnin.
SA- og SV-veðrum, en höfnin er Legurum við bryggju:
örugg og skjólgóð eftir að inn er ® °= meira
4—5 m dýpi
3—4 m dýpi
0—3 m dýpi
Fiskiskip.
Togarar 2
Þilfarsb. y. 30 rúml 1
— undir 30 rúml 6
Opnir vélbátar 19
1377 rúml.
38 rúml.
80 rúml.
38 rúml.
1533 rúml.
komið. Lyftikrani, bílvog og færi-
bönd, sem notuð eru við ferm
ingu og affermingu skipa, eru eign
afivinnufyrirtækja.
Fiskiskip. B. v. Ólafur Jóhann-
esson er byggður 1951 og b. v.
Gylfi 1952. M. b. Andri, 38 tonna
bátur, er 10 ára gamall og m. b.
Sæborg, 66 tonna, var keypt árið
1957. Áhugi er fyrir aukinni vél- 'Fiskiskip.
bátaúlgerð, en um árabil hefur út Þilfarsbátar y. 3C
gerð botnvörpuskipa verið aðal- — undir 30 rúml.
þátturinn í atvinnulífi staðarins.
Fiskvinnuslustöðvarnar. Stærra
'hraðfrystihúsið er eign Kaldbaks
0 m
24 m
6 m
28 m
Tæki vig höfnina: 1 bílvog, 1
löndunarkrani.
Minnst dýpi í insiglingarleið
meírar.
Mest dýpi við bryggju 4,1 m.
A víoavangi
Leynihólf Jóns Pálmasonar
Það er löngu orðið Iandskunh-
ugt og þjóðfrægt úrræðaleys.
Sjálfstæðisflokksins í efnahags
málum. Þeir hafa farið liamför-
um gegn þeim ráðstöfunum, sen
ríkisstjórnin og stjórnarfloklvini
ir hafa staðið að, en þegar þeii
liafa verið spurðir, livað þeir
vildu, hefir ekkert svar fengizt
Menn hafa töluvert um það hugs
,að, hvort það væri í raun og ven:
svo, að í þessum stóra flokk.
fyndist enginn maður, sem visst
livað haijn vildi í helztu vanda-
málum þjóðar sinnar. Ýmsum
hefir dottið í liug, að ef til vilj
væri það lielzt Jón Páhmson, þv:
að hann er flestum Sjálfstæðis-
mönnum íbyggnari og líklegri tii
að eiga eitthvað undir rifjum. —
Mönnum var því nokkur forvitni
á að vita, Iivað hann segði í ræðu
sinni norður á Siglufirði. Nú hcf-
ir Mbl. birt: útdrátt' úr henni. Sá .
útdráttur er að vísu meira en
helmingi styttri en sýnishornið
af ræðu Geirs Hallgrímssonar, og
bendir þa'ð til þess að Jón hafi
kannske sagt eitthvað, sem Mbl
er hálffeimið við. Um efnaliags-
ráð Sjálfstæðisflokksins segir
Jón þó þetta — eftir framtali.
Mbl.
„Sjálfstæðismenn mitnu óhik-
að gera viðeigandi ráðstafanir í
efnahagsmálum, þegar þeir fá að
stöðu til þess að stjórna".
Þetta er að vísu hraustlega
mælt, en ekki eru þetta nú yfir-
gripsmikil þjóðráð. Jón Pálma-
son fæst ekki einu sinni til þess
að Iáta neitt uppi um bjarg'ráð í-
haldsins, en hann talar svo, sem
haiín eig'i leynihólf gott, fullt af
ráðum, sem gripið verði „óhik-
að“ til ef þeir fái aðeins „að-
stöðu til að stjórna". Það eina.
sem máli skiptir, er auðvitað að
þeir fái aðstöðu til að stjórn —
þó það nú væri. En kjósendui'nir
verða að knupa köttinn í sekkn-
um, þót auðvitað fari það ekkl
milli mála, livílíkur afbragðs
köttur það er.
„Frumkvæði" Sjálf-
stæðisflokksins
Geir Ilallgrímsson, sem fær
tvöfalt rúm hjá Mogga inifixð við
Jón, liafði þó ekki einu sinni
rögg til að nefna „viðeigandi ráð
stafanir'*. Hann lýsti mest hinni
skeleggu baráttu ‘ Sjálfstæðis-
manna í landhelgismálinu og seg
ir um þxð:
„Benti ræðumaður síðan á, að
Sjálfstæðisflokkurinn hefði haffc
frumkvæði í landhclgismálinu og
rakti afstöðu fiokksins til máls-
ins í sumar."
Ja, hvílíkl frumkvæði. Hins
vegar var það hin mesta þörf,
sem Geir hefir skilið rétt, að
„rekja afstöðu flokksíns til máls
ins í sumar“ því að hingað til heí
h' engin vitað, hver sú afstaða
var og þá væntanlega ekki Sigl-
firðingar fremur en aðrir. Hins
Framhald á 8 sfðu
I
-f 1957 1 bátur
66 rúml.
í árslok 1957 1599 rúml.
V innslustöðvaír.
2 fiskfrystihús. Afkastagela 100
tonn af hráefni. Geymslurúm 800
tonn. ís 15 tonn á sólarhring.
2 fiskmjölsverksmiðjur. Afkast'a
geta 17,8 tonn mjöl 525 mál síld.
Hjallarúm fyrir 800 tonn.
Afli og framleiðsi3. 1955
Afli, tonn 6228
Hraðfrystur fiskur, t. 2121
Skreið, tonn 170
Salf., óverkaður, t. 100
Fiski- og karfamjöl, t'. 1255
Þorska- og karfal., t. 290
Frá Patreksfirði. Geirseyri til hægri.
vegar verður það litlu ljósara af
skýringum G eirs, hver afstaðan
hefir verið, xema það helzt, að
„ekki liefoi crið hægt að kom-
ast hjá því að gagnrýna fram-
kvæmd málsi ns í höndum núver-
andi ríkisstjórnar", eins og Geir
á að hafa sa gt. Eina opinberun
Geirs um „af slöðuna" verður þá
játning uni að Sjálfstæðismenn
liafi byrjað nöldur og illdeilur
um fmmkvæ nd málsins. Og það
er einmitt þt íta sem unnið hefir
málstað iai’d iits mest ógagn út
á við. Þessi átning er því nokk-
urs virði, en um „afstöðuna og
frumkvæðið" tru ntenn jafnó-
fróðir efiir r æou Geirs.
Ambassadcr; »r e8a
„legátar"
BjiUMÍ st íeinaritstjóri er
i svo hrifinn írásiign sinni af
fullti úuni S ids ú þingi S. Þ. í
Mhl. á siusji ‘ ;;inn, þar seni
j liann kallaði •rjá ambassadora,
| þar á nieðfl o- Tltors, „Iegáta“
1 senx „fá að .1 innan um aðra
| þingmdnc , ■ aitn minnir enu
1 ár þetta í sé „ a-i klausu í Stak-
steinum í gær <.g segir, að „þetf i
Franíhald á 8. sfðu.