Tíminn - 24.09.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ:
it /
Allhvass norðaustan, skýjað.
HITI:
Rcykjavík 11 st., Akureyri 13 st.,
Kaupmannah. 13 st., London 16,
París 16 st., New York 25 stig.
Miðvikudagur 24. sept. 1958.
Sýning Örlygs SigurSssonar
Kornuppskera í meðallagi og fræupp-
skera mjög góð á Sámsstöðum í sumar
Norskir sjómenn bíða bana af því
að drekka tréspiritus í Antwerpen
xMát Jietta er orSift umfangsmikitJ lögreglumál
og vekur mikla athygli og gremju
NTB—ANTWERPEN, 23. sept.
— Undanfarið hdfir það mjög far |
ið í vöxt, a? menn færust í
Beigíu af völdum metanol-eitr-
unar, eða af því að hafa drukkið
'tréspíritds og m áheita, að á-
lítandU sé orðið mjög alvarlegt.
Undanfarig hafa 7 týnt lífinu, en |
a@ minnsta kosti 20 liafa orðiffi j
fyrir alvarlegri eitrun, svo vitað.
sé i»n. Þrír hinna fyrsiu þ«rra I
létust af völdum þessa görótta
áfengis voru norskir sjómenn, en
þeir keyptu veig’arnar í umbúð-
um venjulegs brennivíns í Ant-
werpen fyrir rúnu’i viku. í ga*r
léat svo enn einn Norðmaður
af þessum sökum í vsjúkraliúsi í
Portsmouth af völduni samskou
ar eitrtmar, en hann var skip-
stjóri þeirra þriggj* sjómanna,
er fyrsUr létusA. Tfu völd Bolgúei
taka nú hastarlega í taumana. —
Þegar hafa farið fram tíu hand-
tökur og um 100 lítrar af tré-
spíritus liafa verið gerðir upp-
tækir. Heima lijá einum hinna
liandteknu fann lögreglan birgðir
af el'trinn, sem búið var aff liella
á venjulegai- brennivínsflöskur
með venjuleguni elnkeiuiisiuið- j
um. Yfirvöldin skora í sífellu
á almenning gognum útvai'p að
hafa ékki um ivönd áfeugi, sem
fenglB er eÁúr vafiuMhtuin MHf-
Einar Kristjánsson heldur í dag hátiðlegt 25 ára söngafmæli sitt sem óperu-
söngvari i Dresden í Þýzkalandi að afloknu tveggja ára námi við óperu-
skólann. A þeim aldarfjórðungt, sem síðan er liðínn, hefir Eeinar sungið
um 100 óperuhlutverk, þar af 25 hjá Konunglegu óperunni í Höfn. Einar
fær miklð lof í dönskum blöðum fyrlr «öng sinn, ekkl síit i gamansömimi
hlutverkum Benjamins Brttten. Myndin er af Einari í hlutverki í „Kátu
okkjunni" í Þjíðtekiiúsinu, ásamt Stlnu Brittu Melander.
Kleinenx Kristjánsson hefir mikinn hug á aÖ
koma upp 4—500 lesta heymjölsverksmiðju.
Kynnti sér máliÖ í Noregi í sumar
Tíðindrrnaður blaðsins átti'í gær tal við Klemenz Krist-
jánsson, tilraunastjóra á Sámsstöðum og' spurði hann um
kornuppskeruna í haust. — Ég er langt kominn að slá og
stakka kornið, sagði Klemenz. Uppskeran er ágæt heima
á Sámsstöðum en lélegri úti á sandi. Þar er þó sæmileg
fræþroskun, en stráin einstaklega visin.
Sýning Örlygs Sigurðssonar í Listamannaskálanum hefur nú staðið yfir
síðan 13. september, og hetur aðsókn verið mjög góð. Hafa hátt á annaö
púsund manns þegar sér sýninguna, og 33 myndir eru seldar. Myndin hér
að ofan er á sýningunni, og nefnist hún: „Frumstæður gjálífismaður í
rókokkósóffa." Sýningin verður opin til sunnudagskvölds, kl. 1—10 daglega.
TiIIögur Makariosar vekja mikla
adiygli brezkra stjórnmálaleiStoga
Makarios hefir skipt um stefnu. Enginn grund-
vallarmunur á áætlun hans og þeirri brezku
NTB—London, 23. sept. — Hinar nýju tillögur Makar-
iosar erkihiskups um framtíð eyjarinnar Kýpur, sem skýrt
var frá hér í biaðinu í gær, hafa vakið hina mestu furðu
stjórnmálamanna í London, og þær hafa skapað raunhæfan
möguleika á, að nýir samningar hefjist milli brezku stjórn-
arinnar og orkibiskupsins.
Verkamannaflokkurinn brezki
hélt fund um mál þetta í dag og
var því lýst yfir að honum lokn-
um, ag Barbai’a Castle, sem er
einn af leiðiogum flokksins og við-
talið átti við erkibiskupinn, er
hann lýsti hinum nýju áætlunum
sínum, hafi alls ekki látið blöðum
í té fréttir af þessu á vegum flokks
ins, heldur einvörðungu sem ein-
síaklingur. Sama gildi um annað
það, er hún hafi látið blöðin hafa
eftir sér um för sína til Aþenu
og Kýpur, þar sem hún kynnti
sér ástandið. Stjórnmálamenn í
London vænta nú yfirlýsingar
Verkaman.naflokksins til stjórnar-
Framsóknarmenn
í Dagsbrím
Framsóknarmenu í Verka-
mannafélaginu Dagsbrún halda
fund í skrifstofu flokksins í
Edduhúsinu föstudaginn 26. sept.
n. k. klukkan 9 síðdegis.
Undirbúningsnefndin
innar varðandi áætlanir erkihisk-
upsins, og mun hún koma fram
^ í vikulokin.
Makaríos skiptir um skoðun.
j Tillaga Makaríosar er á þá leið,
að eyjan hafi um nokkurn tíma
j takmarkaða sjálfstjórn, en verði
að þeim tíma liðnum algerlega
r sjálfstætt ríki, án tengsla við
Grikkland eða Tyrkland, en S.-Þ.
j ábyrgist sjálfstæði þess. Tillagan
ber vott um nýja stefnu hans, því
að fyrr hefur hann ekki rnátt
heyra á annað minnzt, en að eyjan
verði í framtíðinni sameinuð
Grikklandi, enda hefur hann verið
æðsti höfuðpaur þeirrar hreyfing-
ar er fyrir því hefur harizl.
Áætlanir Breta og Makaríosar
svipaðar.
Þær raddir eru uppi í London,
aft stjórnin muni hætta við að
hrinda í framkvæmd sjö ára áætl-
uninni fyrir tilkomu þessarar til-
lögu erkibiskupsins. Þá er vakin
athygli á, að brezka áætlunin sé
aðeins uni eins konar milliskeið
í sögu eyjarinnar en áætlun Maka-
Uti á sandi var ekki hægt að
nota sjálfbindara vegna þess hve
stráin voru visin, og varð að stá
þar með venjulegri sláttuvél og
-stakka og binda með handverk-
færum. Var það mikið verk og
seinunnið. Þessi rýri vöxtur staf-
ar af kuldum í vor og þurrkum
í surnar.
— Hvernig þroskast inkakornið?
— Ég fékk þetta útsæði til til-
rauna frá Perú. Það vex þar
liátt í fjöllum og þolir kulda. Hér
reyndist það ekki sérlega vel í
sumar. Það er nolc'kuð fljótþroska,
en mér iízt samt ekki sérlega vel
á það. Annars sker vigtun og nán
ari rannsókn betur úr því. Ég á
útsæði fyrir næsta ár og fæst þá
enn betri reynsla um þetta.
— En grasfræræktin?
— Hún gekk vel í sumar, eink-
riosar eigi við alla framtíð. Hins
vegar telja menn, að enginn grund
vallarmismunur sé á þessum áætl-
ununi. Þrát't fyrir áðurgreindan
orðróm sagði Poot landsstjóri í
kvöld í útvarpsávarpi til brezka
hersins á eyjunni, að áætlunin yrði
framkvæmd og myndi stjórnin
ekki láta neinar tilraunir til að
hindra það á sig fá.
Spaak í Aþenu.
Paul Henri Spaak framkvaémda-
stjóri Atlantshafsbandalagsins
kom í dag til Aþenu til að ræða
Kýpurmálið við grísku stjórnina,
sem enn hefur ekkert látið frá
sér heyra um tillögu erkibiskups-
ins. En talið er, að eftir viðræð-
urnar við Spaak muni gríska stjórn
in senda út yfirlýsingu um málið,
og muni jþá að líkum fallast á áæll-
un erkibiskupsins, með þvi að hún
muni eftir ölum sólarmerkjum að
dæma hljóta góðar undirtektir hjá
Sameinuðu þjóðunum, en þar verð
ur málið rætt innan skamms.
Tyrkir andsnúnir.
Leiðtogi Tyrkja á Kýpur hefur
lýst því yfir, að hann sé alger-
lega mótfallinn áætlun Makaríosar
þar sem Grikkir muni samkvæmt
henni hljóta meirihlutaaðstöðu í
stjórnmálum eyjarinnar, og myndi
þá íá þvi ráðið, að eyjan gangi
í bandalag við Grikki. Tyrkneska
þjóðarbrotið hefur áður lýst. sam-
þyklci við áætiun Breta.
um á sandinum. Þar spratt tún-
vingull sérfega vei og annars
staðar er fræuppskeran góð. —
Kartöfluuppskeran mun vera í
-meðallagi, en ég er ekki búinn
að taka upp.
— Hefirðu aukið skjólbelta-
ræktina?
— Já, allmikið í sumar. Það
eru nú 11 ár síðan ég byrjaði að
gróðursetja skjólbelti. aðallega
birki, og það er orðið þriggja
metra hátt. í Vor var gróðursett
í ’hálft þriðja liundrað metra af
skjólbeltum, aðallega viðja og þing
víðir en einnig birki og sitkagreni.
— Þú ert nýkominn frá Noregi?
— Já, ég skrapp þangað til
þess að kynna mér heyanjölsgerð.
iSkoðaði þar þrjár verksmiðjur.
Meðal annars á Sóla og á Hamri.
Mcr leizt einna bezt á verksmiðj-
una á Hamri. Það er heldur lítil
verksmiðja með þýzkum vélum.
Norðmenn iframleiða htymjö-l
fyrir 60 norska aura kg. Þeir
fjórslá, og kaupi þeir grasið af
bændum borga þeir þeim 20 aura
af Iheymjölsverðinu fyrir hrá-
efnið. Á Sóla nota þeir verk-
smiðjuna aðallega til þess að
nytja gras. af flugbrautum og
sléttu-m milli þeirra.
— Heldurðu, að heymjölsgerð
\ræri hagkvæm hér?
— Já, það heid ég áreiðanlega.
Ég hef haft hér smáverksmiðju
og fengið golt fóðurmjöl. Ég held,
að íslenz'kt gras sé eins gott og
norskt, ef eklci hetra til heymjöls'-
g'erðar. Ég tel, að hór ætti að
koma upp svo sem 4500 tonna
heymjölsverksmiðju, og ætti að’
mega framleiða heymjöl til út-
ílutnings, en einpig er nokkiu-
markaður fvrir það hór á landi,
t.d. til alifuglafóðurs og almenns
fóðurbætis. Ég mun nú reyna að'
vinna að því, að slík verksniiðja
risi, sagði Klemenz áð lokum.
Bandarískur ræðis-
maður í Nikosia
særður
NTB—Nicosia, 18. sept, Banda-
ríski vararæðismaðurinn í Nicos
1 ia á Kýpur, Jöhn Wentworth, va.r
í dag alvarlega særður með skoti
í af grískum uppreisnarmönnum.
Tveif Tyrkir og einn hrezkur her
maður voru einnig særðir, og var
þega í stað fyiskipað útgöngubann
í alli borginni. í London ræddi
þingflokkur verkamannaflokbsins
ástandið á Kýpur, og var gerð
. samþykkt um, að heimsókn Mac-
| millans forsætisráðherra til Aþenu
j og An-kara í sumar hefði haft al-
varlegar afleiðnagar. Einnig var
þar einhugur itm, að Kýpur-áætl-
anir stjórnarinnar vær ekki nógu
góð iausn.
25 ára söngafmæli Einars Krist jánssonar