Tíminn - 30.10.1958, Blaðsíða 3
T í iVI H N N', fiuimtudaginn 30. október 1958.
3
Lengstu jarðgöng í heimi
eiga að stytta leiðina milli
Pairísar og Mílanó um 330
km. Jarðgöngin sjálf sem
liggja eiga í gegnum Mont
Blanc, verða 12 km á lengd
og hefjast í Aosta á Ítalíu,
en enda í Chamonix í Frakk-
landi. Þegar er hafizt handa
um gröft jarðgangna þess-
ara, og er gert ráð fyrir að
Lengsíu jarðgöng í heimi gegn
um Moní Blanc — stytta leiðina
Frakkland-Ítalía um 330 km. —
sænskir verkfræðingar — 1000
kúbikm. af grjóti sprengdir burt
þeim verði
1961.
lokið
arinu
Um alllangt árabil hafa m?n.n
haft jartigcng í gegnum Mont
Blanc á prjónunum, en jafnan hef-
undir stól vegna efnahagslegra örð-
ugleika.
Aðalástæðan til þess að menn
hafa nú ráðizt í að hefja verkið, er
hin stóraukna bílaumferð á leiðinni
Frakkland —Ítalía, og ennfremur
ur orðið að stinga t'eikningunum hefur ný tækni í jarðgangagerð
valdið þar nokkru um. ítalir eru
þegar byrjaðir á þeim hluta gang-
anna, sem þeim er ætlað að grafa.
A teikningum er gert ráð fyrir
24 benzínsölustöðum í jarðgöngun-
um, auk þess sem göngin verða öll j
rafmagnslýst. Vegurinn sjálfur
verður átta metra breiður. Til þess
að framkvæma þet'ta þrekvirki,
þarf að sprengja burtu a. m. k.
1000 kúbikmetra af grjóti. og áætl-
aður kostnaður við framkvæmdirn-
ar samsvarar um 500 millj. ís-
lenzkra króna.
Svíar fengnir í gröftinn
Það er sænskt fyrirtæki, sem
fengið hefur milljónasamninginn
um jarðgöng þessi, og leggur það
og til verkfæri til framkvæmdanna.
Um þetta var hörð samkeppni milli
evrópiskra og bandarískra fyrir-
tækja. Ennfremur eiga sænskir
verkfræðingar að hafa yfirumsjón
með gangi málanna.
Það var hinn framkvæmdasami
ítali Lora-Totino greifi, sem fékk
hugmyndina að þessum jarðgeng-
um fyrir um það bil 10 árum síðan.
og var þá þegar hafizt handa um
að gera boranir í tilraunaskyni. En
menn urðu að gefast upp í það
sinnið vegna ýmissa pólitiskra og
fjárhagslegra ástæðna. En nú er
hins vegar svo komið, að grund-
völlur hefur skapazt fyrir því, að
göngin verða grafin, af framan-
greindum ástæðum. Auk í'rakka og
Framhald á 8. síðu.
Á döfinni er bygging
nýtízku flugvallar og
gistihúss á Grænlandi
Til vinstri sést Onassis í einni hinna glæsiiegu keta, til hægri fær hann sér hressingu á barnum.
Húsi3 byggt á súlum 1 */2 m frá jörSu
Grænland hefir íöngum
orðið útundan þeaar lcomið
hefir fil bygginga flugvalla
og lofthafna. Nú verður inn
an tíðar hafizt handa að
byggja fyrsta farþegafiug-
völlinn á Grænlandi, í
Straumfirði, og í sambandi
við þessar framkvæmdir
verður og reist þar nýtízku
hótel sem byggt verður á
súlum, V/2 metra frá jörðu,
vegna frostanna. Þetta er
gert til þess að SAS geti
lent þarna DC-8 farþegaþot-
um sínum sem félagið fær
1960.
Sú aukning, sem gera má ráð
fyrir að verði í umferðinni i háloft i
unum, er megin'áslæðan til þess að
ráðizt 'hefur verið d þessar fram-
kvæmdir. Raunar var í Straumfirði
flugumferðarstjórn og þá flugvöll-
ur, en hvort tveggja á að stækka
og endúrbæta.
Hóteí á vegum U.S.A.
Bandaríkjamenn munu sjá um
byggingu og rekstur hótelsins, sem
verður 3300 fermetrar að gólfflat-
armáli, og eins og áður er getið,
reist á súlum í nokkurri hæð frá
jörðu. Þar verður hægt að hýsá allt
að 250 farþega, auk áhafna flug-
véla, sem fara um völlinn í fram-
tíðinni. Ekki er óliklegt að eftir að
þessu hefur verið hrinf í fnam-
kvæmd, komist það í tízku að
bregða sér til Grænlands. Gert er
ráð fyrir að hægt verðj að taka
hinn nýja flugvöll, svo og hótelið
í notkun árið 1960.
T9
G
ARÐGÖ
Þa$ er glæsibragyr á hluiunum um bo7Ö í
ju skipakóngsins
— hún llggur sumarlangi viS Rívíeruna
Hér á síðunni hefir oft
vsrið ræft um gríska olíu-
skipalcónginn Onassis o g
hiria frægu skemmtisnskkju
hsns ,/Chr^sfiina',, ssm sum-
arfangt liggur fyrir framan
Mohaco e3a þar í nágrenni,
Rainier fursía til sárrar
gremju, aS jþví er sagf er,
en honum muni ekki vera
sérlega hlýtt til skipakóngs-
ins, af hverju sem það siaf-
ar. í gær rákumst við á
myndir af shekkjunni, og
sanna þær að ekki hefir ver-
ið o? ofsagt, þegar rætt er
um íburð og glæsibrag þar
um borð.
Snekkjan ,,Christina“, sem ber
nafn eftir dóttur skipakóngsins,
hefir m. a. á að skipa fullkominni
skurðstofu með ölluni nútíma tækj-
um, og þá er náttúrulega líka skips-!
læknir um borð. Tvö risastór raf-
magns-eldhús og' heilt lið mat-
reiðslumanna sjá fyrir fæðinu.
Bókasafn með eldstó, sem keypt
var á gömlum, enskum herragarði.
Sundlaug er einnig þar að finna,
svo og glæsilegan bar, sem hvaða
lúxushótel, sem er, gæti verið
hreykið af. Þá tilheyrir hverju far-
þegaherbergi sérstakt baðherbergi,
yg eru baðkerin öll úr hreinasta
marmara — auðvitað eru valns-
cranarnir gullhúðaðir. Allir hurð-
irhúnar. eru úr filabeini og hús-
gögnum frá ýmsum tímabilum er
'comið fyrir í káetunum, hin elztu
munu vera ,frá 17. öld. Þá er til
ikrauts Búddhalíkneski úr jade-
iteinum og rúbínum, og mun tæþ-
lega hægt að mela það til fjár, því'
aðeins þrjú slík eru til í heiminum,
eit't í eigu Elisabetu droltningar,
og annað á Aga Khan. Onassis
þarf því ekkert að skammast sín,
þegar hann býður frægu fólki um
borð lil sín, eins og oft ber við, og
ik'emmsl er að minnast þess, þegar
hann í sumar var geslgjafi þeirra
Churchills gamla og Gretu Garbo,
og sagt var að þeim Churchill og
Onassis hefði tekizl að fá Garbo til
að koma fram í kvikmynd eftir að
hún í 20 ár hefir neitað hverju til-
boði í þá átt.
Sá hlær bezt ... ! „Ég hefi ekki verið
sérstaklega ’hrifinn af
þvl sáðari árin, að nota
stó-r orð, og enn síður
l'jót orð.“ (Agnar Boga-
son 1 Mánud.bl. 27. okt.) Það var og!
Réttvísin. Vörubifreiðarstjóri einn í
Ohio-fylki westanhafs,
varð fyrir því á dögun-
um er hann var að
aka fyrir horn, að aka
bíl sinum á bíl aðstoðarlögreglustjóra
staðarins, sem stóð við •hornið. Bill
embættisins kastaðist á bíl dómara
fylkisins, sem stóð næstur og dóm-
arabílinn, endasentist . á lögreglubíl,
sem þarna var einnig til staðar. Vöru
bílsstjórinn,, sem tjóninu olli, slapp
án þess að borga grænan eyri —
vegna þess að bíll lögreglustjórans
stóð of nærri gatnamótunum!
Þetta kvenfólk! í San Antonio, tók
lögreglan á móti bréfi
frá reiðum eiginmanni,
sem ekki lét nafns sins
getið, en — hótaði að
drepa eiginkonu sina og tvo vini
hennar innan tveggja daga. Að sjólf-
sögðu var brugðið snarla við af hálfu
lögreglunnar á staönum, og lesin var
í útvarp áskorun til þess, sem bréfið
hafði ritað, að hann gæfi sig fram
við Iögregluna. Afleiðingar þessarar
tilkynningar urðu nokkurs annars
eðlis en búizt hafði verið við, því
innan tveggja klukkustunda frá því
að henni hafði verið útvarpað, höfðu
20 konur hringt í lögregluna og
beðið urn vernd!