Tíminn - 30.10.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.10.1958, Blaðsíða 5
T IM1 N N, f immtudaginn 30. október 1958. 3 „Aö fá tækifæri til aö vinna að þeim hugðar- efnum, sem maður metur mest“ Rættvið Ragnar Björnsson söngstj. Fóstbræðra þar í fyrsta sinn opinberlega. Faðir minn efndi loforð sitt og óg fékk að fara suður. Það eftirminnilegasta við þessa för var það að ég. fékk að fara í Dómkirkjuna. Þar sá ég og heyrði dr. Pál ísólfsson leika í fyrsta sinn. Og svo hrifinn varð ég að ég^ hafði ekki aug- un af honum allan tímann jafnvel ekki á meðan prédikun stóð. arar mínir þeir Arni Kristjáns- son og Rögnvaldur Sigurjóns- son. RAGNAR BJORNSSON Ef menn eiga leið fram hjá V.R. í Vonarstræti á mánudags- og fimmtudags- kvöldum, má heyra hljóm- styrkar karlmannsraddir, sem eru að æfa norræn lög. — Sem sé þarna er æfingarstaður Fóstbræðra. Fréttamaður siðunnar fór nú í vikunni á æfingu hjá Fóstbræðrum í því augnamiði að ná í söng- stjórann, Ragnar Björns- son, og biðja hann að segja iesendum Vettvangsins það helzta sem á dagana hefir drifið varðandi tónlistar- ferilinn. En Ragnar er einn af hinum ungu og upp- rennandi hljómlistarmönn- um sem íslenzka þjóðin bindur miklar vonir við. — Eg er Húnvetningur, fæddur 27. marz 1926 og upp- alinn á Hvammstanga. Hljómleikar í Dómkirkjunni — Þarna hefir þér orðið Ijóst að þú vildir leggja út á tónlistarbrautina. — Já, upp frá þessu fór ég að æfa mig reglulega á orgelið. T. d. man ég að ég fór að „kompónera“ sjálfur fyrir mig af því að mér þóttu þær nótur sem faðir minn átti ekki gefa nóg tækifæri til þess að geta lireyft fingurna nógu hratt. — Hvenær hófstu svo reglu- Iegt tónlistarnám? — Ég fór í Tónlistarskólann 1944 og hóf nám í orgelleik. Kennari minn var dr. Páll ís- ólfsson. Ég var búinn að vera nokkuð í einkatímum hjá dr. Söngstjóri sextán ára — Hvenær vaknaði svo áhug inn fyrir kór og hljómsveitar- stjórn? — Þegar ég var sextán ára þá hafði ég á höndum söng- Stjórn Húnvetningakórsins í Reykjavík og var með hann í tvö ár. En eiginlega vaknaði áhuginn ekki að fullu fyrr en ég hafði lokið páanónáminu. Þá fór ég til Kaupmannahafn- ar og innritaðist í Det Konge- Iige Musik Konservatori sem nemandi í hljómsveitarstjórn. Einnig stundaði ég nám í pí- anóleik hjá Haraldi Sigurðs- syni og Hermann Koper, sem er þekktur „komponisti“ og píanóleikari. í Kaupmannahöfn var ég í tvö ár. Fór siðan til Vínarborgar og innritaðist í Musik akademíuna. Þar var kennari minn Hans Swarowsky. Tel ég hann mesta kennara sem ég hef fyrir hitt. Ég út- skrifaðist úr þessum skóla eftir tveggja ára nám. Ferð til Reykjavíkur að bunum — Hvenær byrjaðir þú að Jeika á hljóðfæri? — Faðir minn er Björn G. 'Björnsson fyrrverandi kirkju- Wrdanisti á Hvamrristanga. Hann hafði nemendur í orgel- leik, en ég lærði aftur á móti að þekkja nóturnar af nem- endum hans, þá sjö ára. Ég man t.d. vel eftir að faðir minn átti erfitt með að fá mig til að spila fyrir fólk og tók hann það ráð, þegar ég var tíu ára gamall að biðja mig um að spila við messu heima og að launum átti ég að fá að fara til Reykjavíkur. Ég stóðst ekki freistinguna og spilaði ég dregið að starfa heldur erlenc is, því þar væru meiri mögu leikar — en ég fór heim. — Hvernig hefir þér sva fundizt að starfa hér heima? — Jú, ég hefi ekki yfi neinu að kvarta. Hef haft nóg að gera. Tók við söngstjórn hjí. Fóstbræðrum strax og ég kon. heim. — Ég hef fengið nokk' ur tækifæri sem hljómsveitai stjóri. Stjórnaði tveim ballet’ uppfærslum í Þjóðleikhúsi.ni . Nokkrum sinnum útvarpshljón. lhjómsveitnn. Eg var égijóli, r. sveitinni og einu sinni Sin fóníuhljómsveitinni. Einnig va> ég ráðinn skólastjóri Tónlistar skólans í Keflavík. -— Þú varst erlendis í sumar’ — Já, ég fór til Hilveriíini í Hollandi nú í sumar á nám skeið fyrir hljómsveitarstjór; . En slík námskeið eru haldii. á&Tega. Þessi námskeið eri. mjög mikið sótt, en ég mur: vera fyrsti íslendingurinn sen:. sækir það. — Hvað um framtíðina? — Ja, framtíðin — hún ;ej sjálfsagt okkur báðum jafi. hulin, ekki sízt í því atómryki sem þyrlað er upp beggja meg lin við okkur — en staérst;. liamingjan er í því fólgin at fá tækifæri til að starí'a a<> líigefandiþ' Sambanci unha Framsöknarmanna Ritsi}prar; \ MjörtBr Hjarisr^jn, Sibyl Urbancic Páli áður. í skólanum var ég nemandi í orgelleik í þrjú ár eða til 1947 og lauk prófi það- an. Hélt ég þá hljómleika í Dómkirkjunni að prófi loknu — Hvað tók svo við? — Ég hóf nám í píanóleik slrax að loknu olrgelináminu. Þrem árum seinna útskrifað- ist ég svo í píanóleik frá Tón- listarskólanum og voru kenn- Fór heim — Þetta neíir verið kostn- aðarsamt og erfitt nám hjá þér? — Já, nú fór mig að langa heim og heima vildi ég fá að sinna mínum hugðarefnum. En prófess'orarnir sem kenndu mér í Vín ráðlögðu mér ein- Þegar fréttamaður er á leið upp stigana í V.R. er kórinn að æfa lag eftir hið unga og frumlega tónskáld okkar, Jón Nordal. Nokkuð lætur þetta lag undarlega í eyrum, en það er írú fréttamanns að það sé með þetta lag, eins og annað það, sem gqrt er ai mikilli list, að það þurfi að hlusla vel á og vilja hlusta, þá muni koma í ljós gildi verksins. Það er ekki hægt að hlusta á verk Jóns Nordals' með öðru eyr- anu. — En þetta var nú útúr- dúr. Körinn tekur sér nú hvlld og notaí fréttamaðufr tækifærið og gengur fyi-ir söngstjórann og ber upp erindið. Ragnar tekur því vel en læt- ur sem svo, að það sé ekki mikið á viðtali við hann að græða, en þar er fréttamaður á öðru máli. En nú verður að hafa hraðann, á því að þetta verðifr aðeins stutt hlé á æf- jngunni. — Hvaðan ertu af landinu og hvenær fæddur, Ragnar? þeim hugðarefnum, sem maðu> ann mest. — Fréttamaður sér nú að söng mennirnir eru farnir að ókyn ast og táknar það að þei: vilja halda áfram æfingunni og þar með er viðtalinu lokið, þv skyldan kallar á söngstjórann Vér kveðjum því Ragnar Bjömsson og þöitkum hon um fyrir viðtaliS, og ósk um honum allra heilla oc velfamaðar á þeirri brau sem hann hóf göngu sína á er hann var tíu ára gainall, þá staddur í Dómkirkjunni Það er trú fréttamanns að honum muni takast að néi settu marki. Þjóðfélag okk ar hefir ekki efni á öðru en að búa svo í haginn fyri i' okkar ungu hijómlisiar menn, en að þeir geti starf að ótrauðir að sínum hugð arefnum. Ragnar á æfingu. vLjósm. Þór. S.) Vér yfirgefum því æfinga stað Fóstbræðra og þegar geng ið er niður stigana hljómar liii' fagra lag Sigfúsar Einarssona „Sefur sól hjá Ægi“ undir öi uggri stjórn söngstjórans, Rag ars Björnssonar. —E

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.