Tíminn - 30.10.1958, Page 2

Tíminn - 30.10.1958, Page 2
 T f M I N N, fimmtudaginn 30. október 1958. — 1 —— ■-■■■■ 1 -.... ’ --- "^4 Leggja íslendingar fram tillögu meS NorSmönnum í Maudlingnefndinni Óvæntur áranpur náðist í mikla máisvörn íyrir máistað ís- dag' við urnræður Maudling- lands °g N'oregs varSandi fiskiha|s ° „ , mum landanna. Væru nagsmumr nefndarmnar svonefndu í þeirra ;þjóða eins mikils verðir París um fríverzlun fívrópu. 0g landbúnaðarhagsmunir Dana og Virtust umræður áður vera fleiri þjóða, sem mjög hafa orðið komnar í strand að mestu. að ásteytingarsteini við þessar um ræður. Frétt frá AFP hermir, að ís- land og Noregur muni í náinuf Var í dag samþykkt mála- miðlunartillaga landanna í sameiginlega markaðinum um hvernig haga skyldi samningum íramvegis. Eftir að þetta tókst eru menn bjartsýnni en áður um eftir- leikinn. Segir i norskri frétt, að Norð- snaðurinn Arne Skaug hafi á fund num siðdegis í dag haft uppi framtí® leggja fram tiílögur í Maudlingnefndinni um að fiskur og aðrar sjávarafurðir liafi séi- stöðu innan fríverzlunarsvaVðzs- ins. Samþykkt var á fundi nefndar innar í dag, a® ráðlierranefnd skyldi starfa til 1. jan. og þá gefa skýrslu. Er Maudling fór* maður þessarar nefudar. Um 10 milljónir þarf til varahlnta í vélar landbúnaðar og sjávarútvegs Upplýsingar forsætisráíherra á Alþingi í gær. Hann lagfti áherzlu á þatJ vitS gjaldeyrisyfir- völd s. I. vetur ati slíkur innflutningur yrÖi nægilega vel tryggÖur í gær var fundur í Samein iðu Alþingi og voru 8 mál í dag'skrá. Var fyrst íekin fyrif þingsályktunartill. um ríkisábyrgðir. hvernig ræða skuli, og var ákveðin ein umr. Þá var þingsálvktunar- ttll. um innflutning vara- áluta í vélar til iandbúnaðar og sjávarútvegs. Sýningin framlengd Ásgeir Bjarnason hafði fram- :ögu í málinu. Kvað hann nokkuð áafa á því borið, að vélar hafi döðvaSt vegna þess að varahlutir iafi ekki fengizt þegar til þeirra rafi þiu’ft ag grípa. Slíkt væri að yálfsögðu mjög bagalegt og til ->ess ' að ýta á að reynt væri að óæta- úr þeim vandræðum væri illagan flutt. Jón á Reynistað kvaðst líta á illöguna sem áskorun á ríkis- itjórnina um að hún láti innflutn ngsnefnd og banka gera skyldu dnafi þessum efnum. Væri þess nýnjörg dæmi ,að ýmiss konar leyvinnu- og jarðyrkjuvélar hefðu itaðið aðgerðarlausar tínium sam m vegna skorís á varahlutum. nnfjutningstakmarkanir á vara- ílitlum væri ekki gjaldeyrissparn aður heldur öfugt, Gunnar Thoroddsen heindi því il nefndar þeirrar, er fengi mál ð til meðferðar, hvort ekki væri -étt, að taka einnig inn i tillög- tna ivarahluti í vélar til iðnaðar- ns. I Forsætisráðherra upplýsti, að tiann hefði snemma á s.l. vetri ritað gjaldeyrisyfirvöldunum óréf, þar sem hann lagði ríkt á viff þau, að tryggja yrði innflutn ing á nægilega miklum varahlut ím fyrir komandi sumar. Á s.l. vetri hefðu veri'ð meiri pantan- ir á heimilisdráttarvélum en áð- ur. Kvaðst ráðherrann hafa skip ið 3 menn í nefnd ti! þess a'ð ithuga hvað þyrfti af gjaldeyri til véla og varahluta, og hefði hún gert ráð fyrir, a® ekki nægði minna en 10 mtllj. kr. Ingólfur Jónsson lagði ðherzlú i það, að ef gjaldeyrinn vantaði, iá yrði að láta nauðsynjar sitja iyrir óþavfa. Sagði haiin Sjálf- stæðismenn fylgja till. og *ætti ienni því að vera tryggður fram gangur. Þá talaði Bjarni Benediktsson og síðan aftur þeir Asgeir og j'orsætisráðheíra. Umræðum var þá fresta'ö um nálið og’ því vísað til Allsherjar nefndar með 33 samhlj. atkv. Þá var tekin fyrir þingsálykt- unartillaga um votheysverkun, framsögum. Ágúst Þorvaldsson. Sagði ræðumaður að e.t.v. vildu sumir álíta að till. væri óþörf, því flestir kynnu aö verka vot- hey. Hitt væri þó staðreynd, að votheysverkunin væri miklum mun minni en vera þyrfti þar seni víst væri, að bændur gætu sð verulegu leyíi a.m.k. Iryggt sig gegn óþurrkunum með votheys- gerð. En sitt hvað þyrííi að rann saka í þessú sambandi, t.d. hvernig og úr hverju væri haganíegast að byggja. votheysgeymslur o.m.fl. Gott fóður geymir mikla lífsorku, sagði ræðumaður og það er þjóðar nauðsyn að hægt sé að tryggja sem bezt fóðuröflun landsmarma. Þá, tókti til máls Mágnús Jóns- son, Páll Zophoníasson, Jón Sig- urðsson. Síðan var um;. frestað og málinu visað til allsherjarn. rneð 28 samhlj. atkv. Kom þá til umræðu skýrsla! Ungverjalandsnefndar, framsögu-! m. Bjarni Benediktsson. Flutti hann aillanga framsöguræðu en j að því 'búnu var málið tekið af i dagskrá. j Onnur mál, sem fyrir lágu, voru og tekin af dagskrn. Lögð voru fram eftirgreind ný þingskjo!. 1. Tillaga til þingsál. um endur skoðun ákvæða 3. kafla almanna- tryggingalaga, um upphæð slvsa- bóta, flm. Friðjón Skarphéðins- son, Pétur Pétursson og Benedikt Gröndal. Tillagan er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela ríkis stjórninni að láta far;, fr.sm endur skoðun á 3. kafla almar.naírygg- ingarlaga, er fjalla um upphæS slysabóta, með það fyrir augum, að slíkar bætur verði hækakðar1-. Segir í greinargerð m.a.: Sýnist Ijóst „ag hægt muni nú að grciða mun hærri bætur fyrir sambæri- legt iðjald við það, sem .úvinnu rekendum var gert að greiða 1939. Og í niðurlagi greinargerðarinn- ar segir: „Af dæmum þeim, sem hér hafa verið nefnd, liggur í augum uppi, að slysabælur þær, sem nú eru greiddar samkvæmt almannatryggingarlögum, eru svo lágar, að þær bæta einungis litið brot af því tjóni, se;n slys valda, og dánarbætur eru þnð lágar, að ekki. er vanzalaust. Er því nauð- synlegt, að á þessu verði ráðin bót að því marki. sem fært verður talið ag dómi kúnnáttumanna". 2. Frumvarp til laga um ráðstaf anir til að stuðla að jafnvægi í byggð landsins; fim. Magnús Jóns son. Kjartan Jóhannsson, Sigur'ö- ur Ágústsson, Jón Sigurðsson, Málverkasýning Guðmundar Ein arssonar frá Miðdai, sem undan-i;| farið hefir staðið yfir að Skóla | vörðustig 43, hefir verið fram- iengd til næstu helgar. Nokkrar ; nýjar myndir hafa verið settar á sýninguna í stað þeirra, sem kaupendur hafa tekið. Nú hafa: ; um þúsund manns sótt sýningunai frá því hún var opnuð. Ú Segir í grg. að rneð frv. só lagt til ag setja fastar regitir um fram kvæmd ráðstafana til atvinnúaukn ingar. Undanfarið h'jp ekki legið fyrir nema frá ári til árs hvaða upphæð væri til ráðstöfunar hverju sinni og því útilokað að gera áætianir um kerfisbundna uppbyggingu atvinnulifsins á ein- stökum 'stöðum. Úr þessn sé frv. ætlag að' bæta. 3. Tillaga til þingsál. um vinnu skilyrði og slofnun vist- og yinnu hcimila fyrir aldrað fölk, flm. Ilalldór E. Sigurðssoií, Ágúst Þorvaldsson, Karl Kristjánsson, Björgvin Jónsson, Páll Þorsteiás son og Sigurvin Einarsson. Er nánar frá þessu sagt -í öðrum stað í blaðinu. GlímuféSagið Ármaim eínir til námskeiðs í glímu Til Glímufélagsins Ár- manns heí’ir ráðizt til glímu- kennslu Kjartan Bergmann, sem er kunnur afburða glímumaður og ágætur glímukennari. Félagið hefur ákveðið að efna til námskeiðs í glímu fyrir byrj, endur. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu, á miðvikudögum og laugardögum klukkan 19—20. Þeim, sem iðkag hafa glímu og hefðu hug á að iðka hana áfrani, er ibent á að mæta á fyrrgreindum dögum og tíma. Það skal tekið fram, að félagið hefur í hyggju glímuför til útlanda á næsta sumri. Hefur félaginu borizt boð um þáittöku í hátíð, sem haldinn er súður á Frakklandi. Á há'úð þessari eru meðal annarra fornra keltneskra menningarleifa sýnd keltnesk fangbrögð. Þeir, sem iðka glímu hjá félaginu í vetur og ná tilskildri færni í glímu, gefst kostur á tþátttöku í för þess- ari. Grikkir hafna (Framhald af 1. síðu) samningana, auk fleiri-rikja. — Fréttamenn í París telja, ag ai'- staða grísku stjórnarinnar nú séu beint undan rifjum Makaríosar erkibiskups, auk þess, sem hún markist mjög aí grísku almenn- ingsáliti. Gert er ráð fyrir, að Grikkir muni nii bera málið upp fyrir Sameimiðu þjóðunuin, en þar er málið ]>eigar komið í rö'ð dags- skrármála hjá stjónimnlanefnd- inni. Enda 'þótt Atlantshafsbandalag inu hafi ekki lánast að leiða deilu aðilja farsællega að samninga- borði, er þó ekki lalið, a'ð umræð urnar í París hafi verið mcð öllu árangurslausar. Þegar Spaak frvk,- stjóiú hóí þessa viðleitni, þóttu sterkar horfur á, ag Grikkir myndu segja sig úr bandalaginu, ea á því virSist.ekki bráð hætla nú. Svo að málum sé vikið að Kýp ur sjálfri, var þar í dag aflétt' samgöngubanni, sem á var sett fyrir nokkruni dögum. Tíina- sprengja sprakk á flugveilinum við Nicosia í grennd við éinna af Comet-þotum Breta. Fimm særðust við það. Fréttamaður brezka útvarps- ins telur, að engznii vafi leiki á, aff þessi viðbrögð Grikkja yaldi hinum inestu vonbrigðum brezku stjórnarinnar og sé póli- tískt áfall fyrzr stjórn Maemill- aus, encla virðist nú Btlu scm engu áleiðis þokað til lausnar Tveir biskupar (Framhald af 12. síðu). ur skuli vera tvær, hvor í sínu biskupsembætti, haldnar árlega að jafnaði i Skálhoiii og á Hólum. Báðir biskuparnir eigi sæti í Kirkjuráði og á, kirkjuþingi og skiptast þar á um forsæti. í 7. gr. segir, að Skálholtsbiskup skuli fara með sameiginleg mál kirkjunnar gagnvart stjórnarvöld- um og.köma fram sem fulltrúi þjóð kirkjunnar, nema sérstök áslæða sé til, að báðir biskuparnir komi fram sem fulltrúar hennar. i 8. gr. segir, að biskupar skuli haía skrifstofur bæði í Reykjavík og á Akureyri, en s’krifstofa Skál- holtsbiskups hafi nieð höndum sam eiginleg málefni biskupsdæmanna beggja. Skrifstofustjóri hennar skuli skipaður af kirkjumálaráð- herra samkvæmt tillögu beggja biskupanna. í 9. gr. segir. að lög þessi skuli koma til framkvæmda við næstu biskupaskipti eða þegar núverandi biskup landsins samþykkir það. -— Skal þá kjósa Hólabiskup, en nú- verandi biskup verður Skálholts- biskup. í kirkjmálanefnd þingsins, sem fjallaði um frumvarp biskups og lagði fram þeSsa nýju frumvarps- tillögu, eru Þórarinn Þórarinsson, skóLa.stjóri á Eiðum, formaður, sr. Jón Auðuns, ritari, og skrifar hann undir frumvarið með fyrirvara, sr. Magnús Már Lárusson pi'ófessor, Jónas Tómasson, tónskáld og séra Þorstein B. Gislason. Á síðdegisfundi á kirkjuþingi í gær hófust umræður um neíndar- álitið en urðu stuttar á þeim fundi. ‘ Muiiu þær þalda áfram á íundin- um í dag, og hefst hann kl. 1.30 e.h. Rithöfundar heims (Framhald af 1. síðu> er það einkum í sögur fært, að forseti hinna kommúnistísku æskulýðssamtaka Rússlands sagði að hann væri „svín“, enda þótt sú nafngift væri ef til vifl órétt- : lát gagnvart þeirri skepnu“. Sagði ! hann, að Pasternak ætti að' hverfa úr Rússlandi og draga eftir þaö andann í andrúmslofti kapítalism ans. Sumir telja, að Rússar vilji hann nú út úr landinu, og að hann hafi afsalað sér verðlaunun- um lil að komast hjá að yfirgefa föðurlandið. Ýmsir helztu og þekktustu rit* höfunda Breta seudu í dag orð- sendingu til rússnesku ritliöf- undasamtakanna og beiðast þess að þau sjái um, að Pasternak verði ekki fyrir barðinu á of- sóknuin yfirvaldanna. MeðaS þeirra, er undir þetta bréf rituðú voru T. S. Eliot, Graliam Greene, Aldous Huxley, Bertraml Russei, Somerset Maugham o. fl. Pasternak (Framliald af 1. síðu) hefur verið kjörinn til Nóboisverð launa, ef hann hei'ði komig til Stokkhólms. Sú skoðun hefur einn ig komið fram í Stokkhólmi und- anfarna daga, að fresta bæri út- hlutun verðlaunanna vegna . á- stæðna Pasternaks. Komið hefur nú til tals ,,að verðiaunin ver'ði geymd til næsta árs, en ákvörðuií um þeíta verður væntaniegá teic- in á morgun, e'n þá er naésti fund ur akademíunnar. í skeýtinu, sem Pasternak sendi sænsku akademíunni sagð ist liann sjá sig tilneyddan til að afsala sér verðlaununum vegna þess skzlnings, sem lagður liefði verið í veitingu þeirra i lieima* Ik.ndi sínu. Kvaff hann þetta hryggja sig mjög og bað sænsku akademíuna að leggja þetta ekki út á verri vcg. inálinu, þrátt fyrir fíinni vzkna þrotlausa viðleitni innan Atlants hafsbandalagsins. I Páfinn ávarpar i (Framhald af 12. síðu). ^ Vatíkanið skýrði frá því í dag, að hinn nýkjörni páfi (hefði tekíð í kjöri sínu. með orðunum: „Ég | skelf og ég er hrædduv.“ : '. 1 Páfi hefur verið fljótur til að taka/lil við hin ytri málefni kirkj- ! unnar, og strax í dag útnefndi hann hinn sjötuga Domenico Tard ini til stöðu þeirrar í páfaríkinú, sem í ráuninni jafngildir stöðú íorsætisráðherra með öðrum rikj- .um, en það heitir þar að vera fyrsti ritari. Tardini var fyrsti ritari í sérlegum kirkjulegum mál um hjá Piusi XII. Jóhannes XXIII. verður formlega ki-ý'ndur páfi næstkomaudi þriðjudag.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.