Tíminn - 08.11.1958, Blaðsíða 2
2
1
T I MI N N, laugardaginn 8. nóvember 1958»
Geislavirkni í lofti hefir margfald-
azt hér en þó langt frá hættumarki
Stafa augljóslega af kjarnorkusprengingum
Rússa í námunda vi<S Hvítahaf
í fréttaauka ríkisútvarpsins í gærkvöldi ræddi Þorbjörn
Sigurgeirsson, prófessor, um geislamælingar, sem hér eru
hafnar á vegum Háskólans. Sagði hann, að mælingar á geisl-
un loftryks hefðu hafizt í byrjun október, er ný tæki íil
þess komu til landsins. Hefði þá komið í ljós, að slíkt geisl-
unarmagn hefði margfaldazt síðari hluta október og taldi
engum vafa bundið, að það stafaði af hinum miklu og tíðu
kjarnorkusprengingum Rússa norðan heimskautsbaugs síð-
ustu vikur.
Púfinn Ú O'lllfef Alí Jóhannes páfi XXIII. í gullsfóli þeim, sem
ralllm a glUI&lUll hann var bonnn á við krýninguna. Mun
oaS vera dýrastur stóll í heimi hér
Tvéimur biíreiSnm smyglaS aí Keíla-
vílairflugyelli og seldar í Reykjavík
t ljós hefir komið í sambandi
rið rannsókn hiris umfangs-
nikla þjófnaðarmáls á Kefla-
víkurflugvelli, að óiögleg
/erzlun með bifreiðar hefir
átt sér stað milli einstakra
varnarliðsmanna og íslend-
nnga. . Öll slík viðskipti eiga
íögum samkvæmt að íara
ít’ram á vegum Sölunefndar
/arnarliðseigna.
Vitað er um tvær bifreiðar, sem
variíariiðs'menn hafa selt íslend-
r.gám í heimildarleysi. Er þetta
: rauninni ekki annað en smygl,
og mun það vera í fyrsta sinn í
sögu jokkar, að svo stórum mun-
iin hafi verið smyglað inn í land-
áð. Þótt þessi lögleysa hafi orðið
jós við rannsókn þjófnaðarmáls-
'ins, þá er hér um allt annað mál
ið ýæðá, enda mun hafa komið
'uU greiðsla fyrir þær bfireiðar,
icm seldar hafa verið með fyrr-
greindum 'hætti: Enn er alls ckki
.séð, hvort fleiri sljkar bifreiða-
iölur hafi farið fram en þær, sem
lú er vitað um.
Nash 1950
Það var á þriðjudaginn, sem
ögregluir(erin fundu þær tvær
Þjófnaðarmálið í
Hveragerði
upplýst
ítannsóknarlögreglan héfur nú
uppiýst þjófnaðarmáiið, sem
Kennt er vig Hveragerði, en þar
vár stolið kvikmyndatökuvél á-
samt ýirisum meðfylgjandi tækj-
um, svo sein linsum, ljósinæli,
riljóðtækjum og fleiru smádóti.
Þegar verknaðurinn komst
upp, voru yfirheyrslur í málinu
austur á Sclfossi, en ekki munu
böndín hafa borizt að þeim seka.
Þegar rannsóknarlögreglan
komst á sporið var hinn 18 ára
gamli þjófur að reyna að koma
þýfinu í peninga.
Unglingur þessi var að vinna
austur í Hveragerði í þann tíma,
er þjófnaðurinn var framinn, en
hætti vinnu þar skömmu síðar,
því varla hefur honum þótt væn-
legt að dvelja þar, sem „daðin“
var drýgð.
bifreiðar, sem hér um ræðir. Önn-
ur bifreiðin var Nash, árgerð
1850. Var hún keypl af varnarliðs
manni, ,og hafði milligöngumaður
verið með, í spilinu. Bifreið þessi
var ekki komin á skrá. Hin bif-
reiðin var Chrysler 1948. Maður-
inn, sem keypti hana átti sanis
konar bifreið. Mun bann hafa haft
i hyggju að skipta um skrásetn-
ingarnúmer á bifreiðunum, og láta
þá, sem hann átti fyrir, hverfa.
Biskupsfrum-
varpinu frestað
Á fundi Neðri deildar í gær var
frv. um biskupskosningu til 3. umr.
Gísli Gúðmundsson mæltist til
þess að afgreiðslu málsins yrði
frestað svo honum gæfist tóm til
að undirbúa breytingartill. viff
frv.
Bjarni Benediktsson, svaraði þá,
að nokkrir þingmenn Neðri deild-
ar væru á förum utan og gætu
því ekki verið við afgreiðslu þess
ef af frestun yrði.
Gísli Guðmundsson svaraði bví
til, að hið 'sama gilti þá um Efri
deild, þaðan væru menn
einnig á förum og
mundu ekki geta tekið þátt
í meðferð málsins í deildinni nema
afgreiðslu þess væri frestað fram
yfir heimkomu þeirra.
Tilmæli Gísla Guðmundssonar
voru tekin til greina og málið tekið
út af dagskrá.
Á dagskrá deildarinnar var einn
ig frv. um veitingasölu o.fl., 1.
umr. Mælti Páll Þorsteinsson fyr-
ir frv. Var þyí vísað til 2. umr.
með 26 sarrihl, atkv.
Loftrykinu er safnafl í tæki á
Rjúpnahæð, sezt þar á pappírs-
síur, sem. skipt er um daglega
ag sendar til rannsóknar í geisla-
mælingadeild Háskólans. Taldi
Þorbjörn, að geislavirka rykið
hefði fyrst borizt hingað hálfum
mánuði eftir að tilraunir Rússa
að þessu sinni hófust í nánd við
Hvítahaf 2. okt. Hefir það farið
nær umhverfis jörðina og kemur
hér að úr suðvestri.
Ekki hætfulegt
Hann sagði, að þótt geislun lofts
ins hefði margfaldazt, væri það ó-
veruleg aukning á heildargeislun,
sem mannslíkaminn verður fyrir,
því að meirihluti þeirrar geislun
ar er frá efnum í jörðu, og þrátt
fyrir aúkninguna er heildargeisl-
unin langt fyrir neðan það mark,
sem talið er hættumerki.
Þá gat hann þess, ag einnig
væri hætta á, að geislavirkt ryk
toærist til jarðar með regnvatni,
en þær mælingar ekki hafnar að
ráði hér enn, én hefjast serin, og
farið er ag sáfna regnvatnssýnis-
hornum. Ekki mundi vera um
hættulegá geislun í því að ræða
enn, en rétt vaeri að fylgjast með
því.
Bruninn
(Framhald af 1. síðu)
vitni,- enda megum við ekki við
því, að sjúkrarúmum fækki, eins
o° á stendur. Starfslið sjúkrahúss
ins á miklar þakkir skilið fyrir
það ótrúlega snarræði. að koma
öllum sjúklingunum undan á svo
skömmúrii. tíma, svo þeir hefðu
ekki verið í leljandi hættu, þóit
meiri alvara hefði verið á ferðum.
Strengbrautin
Varsjárviðræður
árangurslausar
NTB-Varsjá, 7. nóv. -— Sendi-
herrar Bandaríkjanna og Kína
áttu í dag fund um Formósudeil-
una í Varsjá, og varð enn sem
fyrr enginn árangur af. Þeir munu
ekki ræðast við aftur fyrr en 25.
þ. in. Eftir fundinn í dag hélt
Jacob Beam sendiherra Bandaríkj
anna heimleiðis til Washington til
að ráðgast við stjórn sína.
(Framhald af 12. síðu).
eru góð fiskimið og stutt að fara.
Erfiðleikar við byggingu þessarar
gerðar strengbrauta ættu ekki að
vera óyfirstíganlegir, þegar hugs-
að er til allrar þeirrar miklu
tækni, ','sém menn ráða nú yfír.
Iíugmynd Jóns Magnússonar í
Lindarbrekku er þyí það athyglis-
verð, að vert er að gefa hcnni
gaum. Iíaunar kemur aftur að
því, sem segir í upphafi, að það
eru fyrst og fremst verkfræðingar
og reiknimeistarar, sem hér
þurfa að segja álit silt.
Tók niðri í Bjarnar-
firði
I fyrrakvöld var leitað til Slysa-
varnafélagsins um aðstoð við mb.
Völustein, sem tekið hafði niðri á
grynningum í Bajrnarfirði, en
þar er mjög skerjótt og viðsjárvert
ef eilthvað er að veðri. Var mh.
Barði kallaður til hjálpar og náði
hann Völusteini út, lítt skemmd-
um þá um kvöldið, enda veður
sæmilegt. Báðir þátanna sækja sjó
frá Drangsnesi.
Strontíum 90
Þá ræddi hann um efnið stront'-
íum 90, sem er eitt þeirra geisla
vh’ku efna, sem toerst til jarðar
með regnvatni og er talið hættu-
legast. Það safnast saman í bein-
um dýra og manna, berst þangað
ihelzt með mjólk. Mælingar á
magni þessa efnis í regnvatni eru
ekki enn hafnar en standa til. —
Atvinnudeild Háskólans mun taka
að sér þá efnagreiningu.
Breyting á þingsköp-
um Alþingis
Ríkisstjórnin hefir lagt fram á
Alþingi frumvarp til laga uni
breytingu á lögum um þingsköp
Alþingis.
í athugasemdum við frumvarpið
segir, að gildandi lög um þetta
■efni geri ráð fyrir því, að utan-
ríkismálanefnd kjósi úr sínum hópi
3 menn til ráðuneytis ríkisstjórn-
inni um utanríkismál. Reynslan
hjá undanförnum ríkisstjórnum
hafi sýnt, að þetta fyrirkonuilag
sé ekki heppilegt, enda muni 3
manna nefndin lítið hafa verið
kvödd til starfa.
Frumvárpið gerir ráð fyrir að
ákvæði laga um þingsköp Alþingis
standi óbreytt að því leyti að til
utanríkismálanefndar skuli vísað
utanríkismálum. Hins vegar felst í
frv. að 3 manna nefndin skuli lögð
niður.
Kartöfluuppskera Reykvíkinga 12
þús, tunnur - áburðarnotkun 560 lestir
Fáir munu ætla, að Reykja-
vík sé mikil landbúnaðar-
,,sveit“, en þegar betur er að
gætt, kemur upp úr dúrnum,
að þar er ekki svo lítil land-
búnaðarframleiðsla. T.d. var
kartöfluuppskera Reykvík-
inga hvorki meira né minna
en 12 þús. tunnur í haust og
er innkaupsverð þeirrar upp-
skeru um 3 millj. kr. Þessar
upplýsingar fékk blaðið í gær
hjá Hafliða Jónssyni, garð-
yrkjuráðunaut.
Kartöfluakrar Reykjavíkur eru
49,5 hektarar, og er uppskeran
um tíundi hluti allrar karlöfluupp
skeru landsins. Þó hefir kartöflu-
ræktendum heldur fækkað síðasta
ár og eru nú um 1200 og 52 færri
en í fyrra.
Aðál kartöfluland bæjarins er
við Vesturlandsbraut, nokkuð aust
an yið Eiiiðaárnar. Þar er ibúig að
torjótfl mikið land, og eru þar enn
um 500 garðlönd brotin en ónotuð
og auðvelt að brjóta meira.
Spara ekki áburðinn
Reykvískir kartöfluræktarmenn
spara ekki á'burðinn. f garðana
fara .um 500 lestir af átourði, en
það er um fimm sinnum of mikið,
segir Hafliði. Ef rétt blanda er
toorin á, munu um 100 lestir vera
hæfilegt áburðarmagn. Svoiítið
hefir borið á áburðareitrun, vegna
þess að kartöflurnar liggja í á-
burðarbaði. Annars bar ekki á
garðsjúkdómum í sumar,
En þetta er ekki eini landbú.iað |
ur Reykvíkinga. Sauðféð er ali-'
margí, og mun hafa verið slátrað
nær 3 þús. dilkum í haust. Þá er
hænsnaræktin einnig mikil og kál
Borað á Selfossi
(Framhald af 12. síðu).
Þegar borað var fyrsf þar eystra
fékkst úr einni holunni 12—14
sekúntulítrar af 95 grágu heitu
vatni og er þag talið mjög sæmi-
legt.
Ðr. Gunnar Böðvarsson hefur
verið ráðleggjari við þelta verk.
Hefur hann kortlagt hilasvæðið
og í’áðið því, hvar borað yrði.
í upphafi voru notaðar járn-
píþur í leiðslur hitaveitunnar, en
þær reyridust mjög illa og hefur
nú' verið skipt um lögnina og iátin
asbetströr i staðinn og gefast
þau ágætlega.
Mikill áhugi er fyrir því eystra
að fá stóra toorinn, sem nú er í
Ilveragerði, til að bora á Selfossi,
en slíkt gæti ekki orðið fyrr en um
hægist hjá þeim stóra. En það er
takmarkið.
rækt töluverð. Þetta leggja Reyk-
víkingar á toorð með sér af land-
búnaðarfæðu.
■ •
Kfarnasprengjur
(Framhald af 1. síðu)
í fréttatilkynningu, að yfirlýs-<
ing Eiserihowers hefði borizt
ráðstefnunni og verið dréift
meðal fundarmanna. Sendinefnd
irnar koma á ný saman til fund-
ar á ínánudaginn.
Verða að taka afleiðmgun«tr»
Dulles ulanrfkisráðherra sagði
á blaðamannafundi sínum í dag,
að Rússar yrðu að taka afleiðing-
um þess, að þeir hefðu haldið á-
fram tilraunum með kjarnorku-
vopn eflir að ráðstefnan í Genf
hófst og S.Þ. skoruðu á kjarnorku
veldin að stöðva tilraunir meðam
liún stæði yfir. Hvort Bandaríkja-
menn tækju upp tilráunir á ný
kvað hann undir ýmsu komið, til
dæmis hversu mikilvægar nýjar
tiiraunir væru að dómi kjarnorku
málanefndarinnar og yarnarm&la-
ráðuneytisins. Einnig væri það
komið undir árangri Genfai’ráð-
slefnunnar. Dulles skýrði einnig
frá, að Bandaríkjamenn hefðu vit-
að um umræddar tilraunir Rússa
síðdegis' síðast liðinn sunnudag,
og hefði Wadsworth, formaður
sendinefndarinnar í Genf lagt frain
skýrslu um málið og krafizt skýr-
inga. — Úr því að hún hefði eng-
in verið gefin, hefðu Bandaríkja-
mcnn séð sig tilneydda að skýra
frá máljnu.
Hrossin
(Framhald af 1. síðu)
2. Sömu ákvæði eru látin gilda
fyrir október.
3. Þá eru sett þau ákvæði í lög-
in. að óvanaða hesta á öllum aldri
megi aldrei flytja út nema meö
sérstöku leyfi.
Alfreð Gíslason spurði hvort
leitað hefði verið álits dýravernd
unarfélaga á því ag leyfa útflutri
ing hrossa iil 1. des.? Ef svo væri
ekki, þá óskaði hann þess að það
væri gert áður en atkv. væru látin
ganga um málið.
Páll Zophoniasson sagði að>
stjórn Dýraverndunarfól. Reykjá-
víkur' hefði verið innt eftir áliti
sínu, og hefði hún lagt til að á-
kvæðin um sérútbúnað flutninga-
skipanna yrði látin gilda fyrir nóv.
mánuð. Nefndin hefði hins vegai’
gengið lengra, því hún vildi einnig
Iáta ákvæðin gilda fyrir október'.
Frekari umr. urðu ekki og mál-
inu vísað til 3. umr. meg 15 sam-
hljóða atkv.