Tíminn - 08.11.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.11.1958, Blaðsíða 11
11 'ÍMINN, laugai'daginn 8. nóvember 1958. Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp (Bæn). 8.05 Morgunleikfimi. 8.15 Tónleikar. 8.30 Fréttir. 8.40 Tónleikar. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig- urjónsdóttir). 14.00 Laugardagslögin. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.15 Danslagakeppni S.K.T. (endur- tekið). 17.15 Skákiþáttur (Baldur Möi'ler). 18.00 Tómstundaþátlur barna og ung linga (Jón Pálsson). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: Pabbi, maimtia, börn og bíll, — eftir Önnu C. Vestly —- V. (Stefán Sigurðsson kennari). 18.55 í kvöldrökkrinu — tónleikar af plötum: a) Cor de Groot leikur píanóverk eftir ýmsa höfunda b) Axel Schiötz syngur dönsk Wg. Laugardagur 8 Claudius. 310. dagur ársirts. Tungl í suðri ki. 8,38. Árdeg isflæði kl 1,34. Síðdegisflæði kl. 13,38. Slysavarðstotan liefir síma 15030 — SlökkvistöSin hefir síma 11100 Lögregluvarðstofan hefir síma 11166 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: Harry Hermann og hljómsveit leika létt lög (pl.). 20.55 Leikrit: — Marty — eftir P. Chafsky. Magnús Páiss. þýddi. — Leikstjói'ji: Helgi Skúlason. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Frjálsiþróttamenn Ármanns. Munið æfingar frjálsíþróttamanna, sem eru á þriðjudögum og föstudög- um frá kl. 7—8 í stærri salnum i íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Þjálfari er Hilmar Þorbjörnsson. Ný- ir félagar velkomnir. — Mætíð vel. Meistaramót Reykjavíkur í Körfuknattleik hefst 17. þ. m. kl. 8,30 að Hálogalandi. Þátttökutilkynn ingar ásamt þátttökugjaldi kr. 25.00 fyrir hvern fiokik óskast sent til Inga Þórs Stefánssonar, Hjarðar- haga 28 fyrir 12. þ. m. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 11. flokki á mánu- dag. Vinningar eru 996, samtals 1.255.000 kr. I dag er næstsíðasti 6Ölu dagur. „Júpíter hlær“ sýndur á Húsavík Leikféiag Húsavíkur hefir undanfarið sýnt sjónleikinn ir)úpíter hlær" undir leikstjórn Ragnhildar Steingrímsdótt- ur, teikkonu á Akureyri. Heflr leikurinn verlð sýndur þrisvar á Húsavík og einu sinni í Mývatnssveit. Formaður leikfélagsins er Njáll Bjarnason, kennari. Á myndinni sjást frá vinstri: Venner (Sigurður Hallmarsson) Drewell (Njáll Bjarnason), Bragg (Páll Þór Kristinsson) Mary (Gunnhildur Guðjónsdóttir) Fanney (Steinunn Valdimars- dóttir) Jennie (Oddný Njálsdóttir) ogThorogood (Hilmir Jóhannsson). Talið trá vipstri: Venner (Sigurður Hallmarsson) Gladys (Herdís Birgisdóttir) Bragg (Páll Þór Kristinsson) Thoro- \ good (Hilmir Jóhannsson). — Ekki sem verst gildi . . . þetta. Eg sprengdi sex blöðrur og rrtá-skaðl einn glugga . . . maðuri Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Raufarhöfn. Arnar- fell er í Sölvesborg. Jökulfell er é Vestfjörðum. Dísarfell kemur í dag til Reykjavíkur frá Gautaborg. Litla- fell er á leið til Faxaflóa frá Norður- landinu. Hel'gafell fór 4. þ. m. friá Siglufirði áleiðis til Leningrad. Eimskipafélag isiands. Dettifoss fór frá Korsör 6. 11. til Rostock, Swinemunde og Rvíkúr. Fjalifoss fer frá Hamborg 8. 11. til Rotterdam, Antverpen og Hull. Goða foss kom til N. Y. 5. 11. fhá Rvöc. Gullfoss kom til Hel'singborg 6. 11. Fer þaðan til Kau^mannaihafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík á há- degi í dag 7. 11. til Akraness. Fer frá Hafnarfh'ði síðdegis ó morgun 8. 11. til Vestfjarða, Siglufjarðar, Akur eyrar og útlanda. Reykjafoss fór frá Hull 6. 11, til Reykjavíkur. Selfoss fer frá Álaborg 8. 11. til Kaupmanna hafnar, Hamborgar og Reykjavíkur. Skipaútgerð ríklsins: Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja kom til Reykjavíkur í gær kveldi að austan úr hringferð. Herðu breið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið kom til Rvíkur í gær að vestan frá Akureyri. Þyrill er ó Austfjörðum. Skaftfeliingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi er væntanleg til Rvíkur kl. 16,35 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Millilandaflugvéiin Guli- faxi fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,30 í dag. Væntan leg aftur til' Reykjavíkur kl. 16,10 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fijúga til Akureyrar, Blönduóss, Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. — Á morgun er j áætlað að fljúga til Akureyrar og I Vestmannaeyja. i dag verða gefin saman i hjóna- band i Hveragerði ungfrú Marta S. Hermannsdóttir, Gerðarkoti, Ölfusi, og Anton Einarsson, Efstasandi 6, Reykjavik. Bústaðaprestakall. Messa í Kópavogsskóla kl. 8. Barna samkoma kl. 10,30 á sama stað. Séra Gunnar Árnasón. Háteigssókn. Messa í hátíðarsal SjömanKaskól- ans kl. 2. Barnasamkbma W. 10,30 f. h. Séra Jón Þorvarðarson. Hafnarfiarðarkirkja. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Þor- steinsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Bamagtt'ðsþjón- usta kl. 1,30. Séra Sigurjóin Þ. Árna- son. Messa kl. 5 e. h. Séra Jakob Jónsson. Laugarnesprestakali. Messa í Laugarneskirkju kl. 2 e. II. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15. Séra Garöar Svavarsson. Langholtsprestalcall. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Séra Árelíus Níelsson. Neskirkja. Messa kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið. Messa kl. 2 e. h. Heimilisprestur- inn. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þoriáksson. Síðdegismessa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma í Tajrn ar'bíó kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Myndasagan 25. dagur Bát Akse rekur úti á óravíddum hafsins. Hann verkjar í hendurnar undan árunum og hann er þreyttur, þyrstur og örvæntingarfullur. Allt virð- ist vonlaust. En skyndilega kviknar vonarncisti í brjósti hans er hann sér annað segl úti við sjóndeildarhring. I-Iann veifar í ákafa. Mun þetta skip einnig sigla franíhjá? Nei, nú vendir það og siglir í áttina til hans. En gleði Akse breytist skyndilega í ótta. Þetta er óvinaskip, og hann getur ekki vænzt neins góðs þaðan. Undirleg máttleysistilfinning gagntekur Akse. _j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.