Tíminn - 09.11.1958, Page 3
TÍMINN, suanudaginn 9. nóvember 1958.
3
ÞAÐ Á AÐ FREMJA
arskellur . rautt ljós....upp-
takan er hafin.
Við megum ekki vera inni í
salnum, það gæti verið hættu-
legt, því að við værum líklegir
til að segia frá því. sem kemur
fyrir veslings taugahrúguna
hana Leónu, eða kannske gæt-
um við líka kíkt í handritið, og
komizt að því, hvernig allt fer,
en það verður auðvitað að bjða
einhvers næsta miðvikudagsins,
þegar hryllingsmúsikin og
kvenmanr.sópið glymja í eyr-
um.
Rödld A segir í símann: - Heyrðu? Ge-
orgc Eg gleymdi að spyr ja þig að eimi.
Er í lagi að nota hníf?
Rödd B:Já? bað er í lagi? en vertu
FLOSl ÓLAFSSON
þið byrjið þá á rauðu ljósi
Klukkan 9,15, xramhalds
saga í leikformi. Flosi Ólafs
son og cleiri . . Breyting
á dagskrá: framhaldssaga í
leikformi, sem áSur var
auglýst klukkan 9,15, verð-
ur ekki flutt fyrr en eftir
seinni fréttir. Og við frétt-
— Við höfum engan frið fyr-
ir fyrirspurnum um Húlahopp
gjarðir. Það er hringt hingað
mörgum sinnum á dag. En við
höfum bara ekkert fengizt við
framleiðslu slíkra gjarða hér,
þótt efnið sem í þær mun vera
notað, sc frá okkur.
Þáð er Jón Þórðarson verk-
stjóri í plastverksmiðjunni á
Reykjalundi, sem segir okkur
þetta, þegar við komum í heim
sókn, og hann bætir við:
— Við íraœtleiddum eitt-
hvað um 120 þúsund metra af
plaströrum í fyrra og mun efn-
ið í húlahóppgjörðunum vera
úr einhverju af þeim birgðum.
En nú hefir það gengið til
þurrðar, og menn hafa viljað
fá meira, en við eigum ekkert
efni í rörin eins og stendur og
getum ekki sinnt eftirspurn-
inni.
Við spyrjum um aðra fram-
J Ó N M Ú L I
EFFEKT: Þytur og urghljóð, óhugnanlegra en fyrr.
HELGA VA,LTÝVjDÓTTIR
LEONA: — Halló . . . hver er
þarna? HVER er að hringja? —
Hvers vegna svarið þér mér ekki?
SVARID þér . . .!
viku og fáum lánaðar myndir
frá kvikmyndahúsunum í
Reykjavík. Þá er mikið um
Framhald á 11. síðu.
leiðslu verksmiðjunnar, sem er
til húsa í björtum vinnusal, og
þar vinna 50 vistmenn allt frá
þrem tímum á dag upp í sex
tíma ínest. Með tveggja klukku
stunda vinnu á dag greiða þeir
fyrir uppihald sitt.
— Verksmiðjan framleiðir
ýmis konar leikföng, og er sú
framleiðsla í fullum gangi með
jólasöluna fyrir augum. Palst-
bilar, litlir gítarar, bollastell
fyrir litlu stúlkurnar og ótal
margt fleira. Svo er annar þátt-
ur pastframleiðslunnar fólginn
í einangrunarrörum fyrir hita-
veituna og er það sérstök véla-
samstæða, sem skilar um 35
metrum af slíkum rörum á
klukkustund. Hitaveitan bíður
eftir þessum rörum. Þá höfum
við einnig framleitt tugþúsund-
ir metra af vatnsrörum af ýms-
um sverleika, auk þess er megn
ið af öllum raflagnavjr á land-
inu einangraður hjá okkur. Svo
erum við núna með plastbakka
fyrir frystihús og kjötverzlan-
ir, og kúpla í götuljóskerin í
Reykjavík, sem ekki er hægt
að brjóta, jafnvel þótt reynt
væri með sleggju.
Það kennir sem sagt ýmissa
grasa í framleiðslu plastverk-
smiðjunnar á Reykjalundi —
enda þótt Húlahoppgjarðirnar
séu ekki^settar saman þar.
HvaS er klukkan?
Klukkuna vantar sem sagt
fimm mínútur í tíu, en hér er
lcikstjórinn, Flosi Ólafsson, við
spyrjum af forvitni hvað klukk
an verði eftir næsta þátt —
skyldi þá vera farið að nálgast
morðið sjálft?
— Já, klukkan . . hún ...
uei, annars, það er ekki vert að
gefa það upp. En Stevenson,
hann nei, ég má ekki segja
það heldur. En nú verðum við
að byrja. (í hljóðnemann): Þið
byrjið á rauðu ljósi -— tilbúin.
— Ileyrðu, við getum ekki
byr.jað fyrr en við erum búnir
að finna plötuna með hurðar-
skellinum Þetta er Jón Múli
sem skýtur inn einu orði á
rönd — hann sér um „effektin“
eins og leikararnir nefna hin
ýmsu hijóð, sem ekki verða
mynduð i mannsbarka, en þarf
því að brúkast við þar til gerð-
ar hljómplötur.
Rautt I}ós
Svo finnur Jón plötuna, og
við glymur hinn ferlegasti hurð
INDRIDi WAAGE
EVANS: — Gjörið svo vel að
segja herra Stevenson að húsið
við Dunham Terrace 20, það er
skrifað DUNHAM — 20 Dunham
Terrace — hafi verið brennt. Eg
kveikti í því í kvöld.
um að ástæðan fynr seink-
uninni hafi einfaldlega ver-
ið sú, að hryllingssagan
hafi ekki verið áiitin heppi-
leg fyrir börnin, og hafi
margir foreldrar látið það
álit sitt skýrt og greinilega
í Ijós. Svo rammt kvað að
eftir fyrsta þáttinn, að börn
in þorðu ekki að sofa ein í
rúmum sínum, og var því
öll fjölskyldan samankom-
in í hjónarúniinu á nótt-
unni. En snúum okkur að
framhaldsleikritinu.
ricLGI SKULASON
STEVENSON: — Eg á við, aðeins
nokkrar yfirsjónir, Evans, og þú
ert auðugur maður . . .
JÓN ÞÓRÐARSON
enginn friður fyrir síma
hringingum
Dægradvci
MorSiS
Morðið á að ske klukkan
kortér yfir ellefu, og nú vant-
ar hana fimm mínútur í tíu.
Við förum niður í útvarp, þeg-
ar upptaka á framhaldssögu í
leikformi, sem ber nafnið „Því
miður, skakkt númer“, stend-
ur sem hæst. Það bjða allir
með eftirvæntingu á miðviku-
dagskvöldum, þegar hryllings-
músikin glymur eftir seinni
kvöldfréttir. Þegar þar við bæt
ist skerandi kvenmannsóp og
drunur í járnbrautarlest, sem
nálgast, er ekki laust við að
mönnum finnist kalt vatn vera
á leiðinni niður hrygginn.
I vistlegri setustofu á Reykja
lundi hittum við eina hjúkrun-
arkonuna, þar sem hún er að
vökva gluggablómin. Hún seg-
ir okkur, að tvær hjúkrunar-
konur starfi þarna að staðaldri,
og hún sé bara nýkomin, og
líka nýúlskrifuð hjúkrunarkona
en sökum þess hve hárið á
henni sé slæmt þessa stundina
megum við alls' ekki taka af
henni mynd ,og heldur ekki fá
að vita hvað hún heitir. En
hún vísar okkur til formanns
skemmtinefndar á staðnum,
Lúðvíks Ásgrímssonar, og hjá
honum fáum við að vita hvað
vistfólkið gerir sér til dægra-
dvalar.
— Við höfum að staðaldri
kvikmyndasýningar, tvær í
Einn, tveir — vinstri, hægri —
húiagjarðirnar fram — einn, tveir
LÚÐVÍK ÁSGRÍMSSON
- ýmislegt til skemmtunar
Jón Valgeir Stefánsson, danskennari
I SPEGLI TIMANS