Tíminn - 09.11.1958, Page 4

Tíminn - 09.11.1958, Page 4
TÍMINN, suimudaginn 9. uóvcmber 1958» 'r/- * n M Þáttur kirkjuimar LífsleiSi af hendingu í sírætisvagninum, ! ibúðarstúlkan, mjólkursalinn, bakarinn, sendillinn, rakarinn, fisksalinn, bílstjórinn eða Eitt af válegustu einkennum vinnukonan, að ég nú ekki aldarfarsins er lífsleiðinn. Þessi segi einhver úr þinni eigin fjöl undarlegi sjúkleiki gagntekur skyldu eða samstarfsfólki, sem oft bæði líkama og sál. Hann iþú 'hefur áður naumast veitt er jafnvel algengastur þar sem athygli, því síður 'haft áhuga allt er til alls og fátt af óskum, fyrir. Og þú munt allt í cinu sem ekki er hægt að uppfylla á uppgötva, að veröldin er full næsta andartaki. Tilhlökkun og af fólki ,meira að segja á- lífsgleiði hverfa smátt og smátt gætu og skemmtilegu með ó- ^ stundum allt í einu og eirðar- teljandi sjónarmið örlög og við L fangsefni. leysi, áhyggjur og vonleysi setj ast að í vitundinni. Og hámarki lífsleiðans má lýsa með hinum sígildu orðum Hávamála: „Öng er sótt verri hvein snotrum manni en sér að engu una' að einu marki, sjálfsaumkun. Allt er og virðist tilgangslaust. Einhver undarleg einsemdar- NÆSTA REGLA gæti hljóð f að svona í stuttu máli: I Réttu út höndina. Sérðu ekki | viðfangsefnin sem hvarvetna | blasa við, ekki sízí ef þú crt Sífelld þreyta og vanlíðan rik eða þú efnaður, hvarvetna | gagntekur líkama og sál. Öll eru einhverjir, sem þú getur | tilveran er litlaus og dagarnir glatt með smágjöf eða rétt | eiga ekki framar neina töfra. hjálparhönd, gefið góð ráð veitt | Hugsunin snýst að lokum öll uppörvun, huggun eða gleði-1 bros. Og áður en varir heítuðu | gleymt sjálfum þér og öllum | tilfinnig gagntekur vitundina þínum sjúkdómum, pillum og | og skapar andúð og tómlæti, dóti, sem þú hélzt áður að væri jafnvet tortryggni gagnvart öllu svo nauðsynlegt og þýðtngar- og öllum. mikil. w Og þú hefur upgötvað heim En lækningin við þessum lífs inn, ekki sízt, ef þú bætir því leiða er ekki eins fjærri og í nú við að fó þér morgungöngu fljótu bragði kann að virðast. eða smáferðir þangað sem fag En hún er þýðingarmikil, því urt útsýni blasir við, ,eða sól | að oft getur lífsleiðinn leitt til aruppkoman sveipar þig feg- lítt læknandi geðtruflana. urð sinni og vonum. Gott gæti í einni setningu mætti orða einnig verið að skreppa í ráðiegginguna fyrstu svona: kirkju á sunnudögum dg eign Reyndu að gleyma sjálfum ast 'hljóða bænarstund að þér, Brjóttu fjötrana, slíttu kvöldi. böndin, sem halda þér innan hringsins þrönga, sem heitir aðeins „ég“ og aftur „ég“. Þú HEFUR með þessu aðeins fylgt áminingu postutans: „Verið ihver öðrum fyrri til Leitaðu viðtals við aðra, ekki að veita hinum virðingu." Og einn heidur alla, sem verða á allt í einu hefur hamingjan vegi þínum, þröngvaðu þér tekið sér bústað á heimili | blátt áfram til að hefja samtal þínu, friður i hjartanu. Þú ,. ið og finna hugðarefni þeirra, veizt nú að mennirnir eru góð |j| finna að þetta eru líka menn ir, þrátt fyrir allt og tilveran sem eiga sín áhugamál og dósamleg og fögur. vandamál, sínar skoðanir, sín Notaðu hverja stund, svo að 1 ar sorgir og gleði. Þetta má lífsleiðinn læðist ekki aftur að I ekki koma fram sem hnýsni þér. Mundu að Kristur sagði: | og frekja, heldur blátt áfram „Þannig lýsi ljós yðar mönn | sem áhugi fyrir öðrum, hlýleg unum, a8 þeir sjái yðar góð- | hluttekning blandin ofurlitlu verk og vegsami föður yðar, af nærgætni, samúð og skiln- sem er i himnunum. ingi, og stundum ofurlitlu af „Sjá, guðsríki er hið innra viðurkenningu, þakklæti eða í yður,“ með öllu sínu sólskini, I látlausum hrósyrðum. fegurð og friði. | Þetta gæti verið sessunautur Árelíus Níelsson. T'í ’,EaWBSPIii f ,!».-. , c:iiiiiii!!i!ii!iiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiimiiii!!iiimiiiiini!iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii Flestir vita aS TÍMINN er annaS mest lesna blaS landslns og á stórum svæSum þaS útbreiddasta. Auglýslngar þess ná því tll mlkils fjölda landsmanna. — Þelr, sem vilja reyna árangur auglýslnga hér ( litlu rúmi fyrir litla penlnga, geta hringt 1 sima 19 5 23 eSa 18300. Kaup — Sala STEIKARAPÖNNUR til sölu á Lind argötu 30, sími 17959. HÆNUR TIL SÖLU, ársgamlar. 25 stk. Upplýsingar í Þverárkoti. Sími um Brúarland. , DANSKT útskorið sófasett. Uppl. í síma 10957. BARNAGALLAR á 2.—4. ára, verð kr. 85,00. Barónsstíg 55, kjallara. (Sími 172281. HÖFN, VesturgÖtu 12. Sími 15859. Ný komið úlpu og kápupoplin, 140 cm breitt í 5 litum. Póstsendum. SELJUM NY og NOTUÐ húsgögn, herra-, dömu- og barnafatnað, gólf- teppi o. m. fl. — Sendum gegn póstkröfu um land allt. — Hús- gagna- og fataverzlunin, Laugavegi 33 (bakhús). Sími 10059. SELJUM bæði ný og notuð húsgögn, barnavagna, gólfteppi og margt fleira. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Húsgagna-| salan, Klapparstíg 17. Sími 19557.’ HÚSEIGENDUR. Smíðum enn sem fyrr allar stærðir af okkar viður- kenndu miðstöðvarkötlum fyrir sjáifvirka kyndingu. Ennfremur katla með blásara. Leitið upplýs- inga um verð og gæði á kötlum okkar, áður en þér festið kaup annars staðar. Vélsm. Ol Olsen, Njarðvikum, símar 222 og 722, — Kefiavík. KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími er 33818. SKÓLAFÓLK. Gúmmístimplar marg- ar gerðir. Einnig alls konar smá- prentun. Stimplagerðin, Hverfis- götu 50, Reykjavík, sími 10615. — Sendum gegn póstkröfu. MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smíðum olíukynnta miðstöðvarkatla, fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. — Ennfremur sjálf- trekkjandi otíukatla, óháða raf- magni, sem einnig má tengja við sjálfvirku brennaranna. Sparneytn- ir og einfaldir í notkun. Viður- kenndir af öryggiseftirliti ríkisins. Tökum 10 ára áb. á endingu katl- anna. Smíöum ýmsar gerðir eftir pöntunum. Framleiðum einnig ó- dýra hitavatnsdunka fyrir bað- vatn. Vélsmiðja Álftaness, sími 60842. BYGGINGAFÉLÖG og einstaklingar. Vanti yður 1. flokks möl, bygg- ingasand eða pússningasand, þá hringið í síma 18693 eða 19818. Vlnna Húsnæði REGLUSÖM stúlka óskast á heim- ili í Kópavogi. Má hafa með sér barn. — Uppl. í síma 18648. BÆNDUR. Múrvlnna máhiingarvinna Tökum að okkur innanhúss múr- vinnu og málningarvinnu. Upplýs- ingar í síma 82, Akranesi. EFNALAUGIN GYLLIR, Langholts- vegi 14. Kemisk lireinsun. Gufu- pressun. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 33425. RAFTÆKJAVINNUSTOFA Gunnars Guðmundssonar er í Miðstræti 3. Sími 18022 Heimasími 32860. Öli rafmagnsvinna fljótt og vel af hendileyst. VÉLSMIÐIR — RAFSUÐUMENNI — Okkur vantar nú begar vélsmiði ag menn vana rafsuðu. Vélsm. Ol. Olsen, Ytrl-NIarSvík. Slmar 222 — 722. Keflavfk. MIÐSTÖÐVARLAGNIR, vatns- og hreinlætistækialagnir annast Sig- urður J. Jónasson. pípulagninga- meistari. Sími 12638 LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4. Sími 1067. Annast allar myndatökur. INNLEGG vtS llrlql og tábergsslgl. Fótaaðgerðastofan Pedicure. Ból- staðarhlíð 16 Slml 12431. HÚSEIGENDUR athuglð Setjum » tvöfalt gler Tökum einnig að oklr ur hreingerninear Rími 82394 VIÐGERDIR á hamavögnum. barna- I kerrum. bríhiólum og ýmsum heimilistækium Talið við Georg I TCiartansgnhi R Welzt e.ftir kl 11» ELDHÚSINNRÉTTINGAR o. fl. (hurð ir og skúffur, málað og sprautu- lakkað á Málaravinnustofunni Mos- gerði 10. Sími 34229. SMÍÐUM aldliúsinnréttingar, hurðir og giugga. Vinnum alla veniulega verkstfðisvinnu Trésmiðavinnu- stofa Þóris Ormssonar. Borgarnesi SMURSTÖÐIN. Sætúni 4. selur allar tegundir smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16227. HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga og margt fleira. Símar 34802 og 10781. TIL LEIGU í Hlíðunum, 2 samliggj- andi forstofuherbergi. Uppl. í síma 35100 kl. 7 til 8. . _____ i —r-:~ Bækur — TímarH ÁSKRIFENDUR ( Reykjavík og ná- grenni, að hinni nýju ferðabók Vlg- fúsar frá Suður-Amerlku, eru vin- samlega betnir að vitja bókarinnar í skrifstofu Þráins, Edduhúsinu. — En Borgfirðingar til Eggeirts é Bjargi. BÓKASÖFN og LESTRARFÉLÖG. Nú er tækifærið að gera góð bóka kaup. Hundruð nýrra og notaðra bóka seldar á ótrúlega lágu verði. Fornbókav. K. Krlstjánssonar, Hverflsgöfu 26. — Slml 14179. Benjamín SlgvaWecon. Frfmerkl NORSKUR jólamerkjasafnari óskar eftir skiptum við íslenzkan jóla- merkjasafnara, — Kaup, sala eða skipti. — Hakon Stensrud, St. Jörgens Vej, Oslo. Kennsla EINKAKENNSLA og námskeið f býzku ensku. frönsku. sænskn, dönsku oe hókfærslu Bréfaskrift- lr og búðinear Harry Vilhelms- *on Kiartanseötu R Rfml 16996 milli kl. 18 og 20 siðdegis. aiiimmmmffliiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiff FRÍMERKI: Fnmerkiavörur: PAKKAR: 200 teg. Ýmis iönd kr. 10.00 500 — Ýmis lönd — 25.00 200 — Svíbióð — 36.00 150 — Noregur — 39.00 200 — Danmörk — 45.00 200 — FinnTand — 54.00 100 — Belgía —■ 10.50 100 — Holland — 12.50 100 — Ítalía — 12.00 100 — Tvrkland — 25.50 100 — Franskar nýl. — 30.00 25 fsrael — 15.00 50 — fbróttáfrímerki — 82.50 50 — Blómafrímerki — 32.00 -50 — TDvrafrímerki — 17.50 50 — Flugfrímerki — 13.75 300 — Suður-Ameríka — 81.00 Ghana frímerki væntanleg komnlett safn ca. kr. 600.00 — 650.00. ísrael: Tabil-blokk kr. 38.00 væntanl. Kauni (slenzk frímerki: ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæ- 'nn Oóð biónnsta Fliót afgreiðs'r Þvottahúsið FTMTR 'Rröttúgötn 8» Wml 10493 GÓLFSLÍPUN, Barmahlíð 33 Sími 13657. Síðastliðin fimmtíu ár Qf sögu mannkynsins skoðuð í jósi Ritningarinnar — heitir síyrirlestur, sem O. J. Olsen flytur ? Aðventkirkjunni sunnudaginn 9. nóvember kl. 20,30. Einsöngur, vísöngur og kvartett frá Hljðar- dalsskóla. Allir velkomnir. caHiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiHiiiiuiiiuiiiiiiiiiimiiimiiiMiiiiiiiHiiiiiiimiit oimmiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiimmmmmiiimiiimmiiiimimmiimiimiiimmmmmmmmmimmiimmmiji I Tilkynning ( || til hifreiðaeigenda ( Að gefnu tilefni skal athygli bifreiðaeigenda hér | með vakin á ákvæðum 14. gr. umferðarlaga nr. 26, | 1 1958, en þar segir: | 1 Verði eigendaskipfi að skráðu ökutæki, skulu bæði | hinn fyrri og hinn nýi eigandi tafarlaust tilkynna | það til lögreglustjóra í því umdæmi, sem ökutækið | | er skráð í. § Þeir, sem vanrækja þessa skyldu, verða látnifr | | sæta ábyrgð. | Lögreglustjórinn í Reykjavík, 7. nóv. 1958. I Sigurjón Sigurðsson. 1 -----------'BBiffiuimiimiuiiuiiiiiiniimmiiiiiiiiuininmiinnminiiuiuuiiiiuiiiiDDioiDHiuiaiHM KAUPUM hreinar ullartustkur. Sími SANDBLÁSTUR og málmliúðun hf. 12292. Baldúrsgötu 30. j Smvrilsveg 20. Sími 12521 og 11628. BARNAKERRUR mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Páfnir, Bergstaðastr. 19, Sími 12631. ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Sími 17824. SILFUR á íslenzka búninginn stokka belti, millur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnalokkar, o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Steinþór og Jóhannes, Laugavegi 30. Sími 19209. Lögfræðisiörf SIGURÐUR Ólason hrl., og Þorvald- ur Lúðvíksson hdl. Málflutnings- skrifstofa. Austurstr. 14. Sími 15535 og 14600. | 24753. INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður. Vonarstræti 4. Síml Bifreiðasala JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimiiistækjum. Fliót og vönduð vinna. Sími 14320 EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vélaverzlun oe verkstæði. Sími 24130. Pósthólf 1188 Bröttugötu 3 OFFSETPRENTUN (ljósprentun). — Látið okkur annast prentun fyrir yður. — Offsetmvndir sf. Brá- vallagötu 16. Revkiavík. Sími 10917 GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61 Sími 17360. Sækium — Sendum. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-. fiðlu-, cello og bogaviðgerðir, — Píanóstillingar. fvar Þórarinsson. Holtsgötu 19 Sími 14721. FRÍMERKJAVÖR Rúðustrikuð albi'imblöð Albúmbíndi fvrir ísland og rúðustr.blöð 10 mm skrúfur Albúmbindi fvrir Facit-blöð , — fvrir Shaubekblöð 15 mm skrófur 20 mm sknífur 25 mm skn'ifur 30 mm skrúfur Frímerk.iahefti 160 reitir — 480 reitir Gevmslumönnur f. litl. ark. Gevmslumnnrnir f. st. ark. Albúm (teg.snfn „motiv") fvrir bvriendur. Hefti fvrir útgáfudagsum- slög 20 cellonhanvasar U R kr. 2.00 — 60.00 — 50.00 — 66.50 —• 67.50 — 68.50 — 69.50 — 3.50 — 10.00 — 18.00 — 24.00 — 25.00 13.00 Fasfalgiilr Afgreitt gegn póstkröfu. Flutnings- kostnaður bætist við ofangreint verð. JÓN AGNARS. Dósth. 356, síml 24901 Reykjavík ■mnimaBnnnnBmHHSKHH Gallabuxur BILAMIÐSTÖÐIN Vagn, Amtmanns stíg 2 C. — Bílasala. — Miðstöð bílaviðskiptanna er hjá okkur. Sími 16289. TRAUSTUR og góður JEPPI til sölu. Uppl. í síma 14179. AÐAL-BÍLASALAN er í Aðalstrætl 16. Sími 15-0-14. AÐSTOÐ við Kalkofnsveg, síml 15812 Bifreiðasala. Húsnæðismiðlun og bifreiðakensla. SELJUM hús, jarðir, skip og önn- umst allskonar eignaskioti. — Fasteiana- oa löafraeSiskrifstofa Sig. Rovnir Pófursson, hrl. Gísli G. Ísleífsson hdl., Biörn Péturs- son; Fasteignasala, Austurstræti 14, 2. hæð. — Símar 22870 og 19478. FASTEIGNIR - BÍLASALA - Húsnæð ismiðlun Vitastíg 8A. Sími 1620!» EIGNAMIÐLUNIN, Austurstræti 14 Húseignir. fbúðir. bújarðir, skip Sími 14600 og 15535. JÓN P. EMILS hld. fbúða- og húsa- sala, Bröttugötu 3A. Símar 19815 og 14620. KEFLAVÍK- Höfum ávallt til sölu íbúðir við allra hæfi. Eignasalan I Simar 566 og 69. &<2>m&3r®mEt a am. 3 UMOOÐS- • HEILOVERXkUM MvmtiiaOTu t• iImi u«il

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.