Tíminn - 09.11.1958, Síða 5

Tíminn - 09.11.1958, Síða 5
T í MIN N, suimudaginn 9. nóvember 1958. 5 LÍFIÐ í KRINGUM OKKUR Rostungurínn Kostungurinn er stserstur i allra hreiíidýra, sem liía í norð j urhöfum. Hann getur orðið 4,7 || metrar á lengcl og 200 kiló- ; gramma þungur. Hann er skyicl . astur selunum, en telst þó ekki til sömu ættar. Hann er all- skrokkdigur og einna gildast- j ur um bógana. Hálsinn er nokk §§ uð langur, en greinir sig þó || ekki frá bolnum. Höfuðið er í minna lagi. Augun eru smá og liggja ofarlega, en neðan þeirra er laut í snjáldrið. Ytri eyru eru engin, aðeins þröng- M ar hlustir. Efri vörin er með skoru og vaxin stinnum hárum, sem eru um 10 sm. á lengd, kölluð skegg cða veiðihár. Nið ur úr munnvikjunum sín hvoru megin standa allt að |§ 60 sm. langar tennur, þær eru |l gierungslausar og mjög hvass || ar í oddinn það eru höggtenn ; i urnar. í neðra skolti eru sam- || svarandi tennur, en lítifs áber- || andi. Aðrar tennur eru fáar og II fækka líka mcð aldrinum, svo || að eftir verða að lokum 4 eða ! 5 í hvorum skolti. Rófu vant- || ar. Hrcifarnir eru vel þroskaðir og afturtærnar langar af fram- tánum er þumaltáin lengst, og ' á tánum eru gangþófar. Húðin j er vaxin stuttu og þéttu hári | og er með mörgum skorum og fellingum. Þykktin á heuni er um 2Vz sm., og vegur hún ■blaut um 500 kíló. Beinin í dýrinu eru mjög sterkleg, sér í |jj lagi höfuðbcinin. Útlit karl- og kvendýrs er mjög svipað II nema hvað karidýrið er stærra §i og með gildari höggtennur. Rostunguriim er hánorrænt §§ dýr og heldur til- á ísnum eða við ísröndina á norðurhjara !§ heims. Hann er nú orðinn frem ", ur fátíður, en var mjög út- j breiddur fyrr á öldum. Á jökul- tímanum hefur hann sennilega verið algengur hér við iand og allt suður að Bretlandseyjum. Þetta sanna beinfundir í sjáv- armenjum hér. Á síðast. liðinni ökl sáust rostungar 8 eða 9 sinnum hér við land, að því að sagnir herma, og síðast á Skjálfanda árið 1899. Sumarið 1911 sást einn við Papós austur, en náð ist ekki. Einn var drepinn á Loðmundarfirði árið 1915 og annar á Vopnafirði árið 1932. Þessi dýr eru hálfgerðir flæk- ingar, sem hafa orðið viðskilja via föðurland sitt. I október 1926 sást rostung ur við Hjaltland, og hefur slíkt ekki borið við síðan sögur hóf us. Sama haust heimsótti hann Holland og þar var hann mynd aður. Þaðan lagði hann leið sín norður á bóginn og alla leifs inn í Kattegat loks var hann drepinn undan Gautaborg í Svíþjóð í janúar 1927. Rostungurinn er eiginlega grunnsævisdýir. Liggja dýfrin stundum hópum saman uppi í fjörum eða á ísnum og sofa svo sætt og rótt, að hægðarleikur er að virða þau fyrir sér í fárra melr;, fjalægð. Fæðan er aðallega ýmis konar botndýr, svo sem skeljar, kuð ungar, krabbadýr og burstorm- ar en harm getur einnig lifað á stærri dýrum, þegar því er að skipta. Við botndýraveiðarn ar notar hann höggtennurnar, sem verka þá eins og skeldýra plógur. Rostungurinn er furðu lið- ugur á sundi og kafar ágætlega. Getur hann verið í kafinu að minnsta kosti 20 mínútur. Hann er einnig furðu snar, ef hann Þarf að vega sig upp á ísjaka, til þess notar hann bæði hreifa og höggtennur. Á landi eða á ísjaka er hann frárri að bera sig um en selir. Annars er hann venjulegast „ró legur í sinni“. Rostungurin kæpir í maí eða § júní, og á þá kvendýrjð einn §§ unga, sem það hefur á brjósti jj§ í 2 ár. Fæðing fer því ekki jj§ fram nema á tveggja ára íresti. Móðirin lætur sér mjög annt §§ um ungann. Ef hún á óvini að jjj j mæta, þá setur hún ungann á •bak sér og berst við árásarsegg §j inn til síns síðasta blóðdropa. j|j Þegar dýrin eru í „giftingar- hugleiðingum“, verða karlarn- ir í meira lagi afbrýðissamjr, því að stundum vilja nokkrir j ; þeirra ná í sama kvendýrð. Þeir Ij fljúgast þá á upp á líf og dauða, og koma þeir oft illa útleiknir úr þeim hildarleik. Öskra þeir þá oft og tíðum svo ægilega, að j ;j í-austin í konungi dýrana, Ijón inu, verður sem þögnin sjálf í j j samanburði við þau ósköp, sem § geta komið út úr einu rostungs j hvofti. Fyrr á öldum var rostungur ;ijj inn veidur í stórum stíl og þjóð Ijjj ir þær, sem bjuggu við hin j§ yztu höf, hagnýttu sér af hon- jj§ um kjötið, spikið og skinnið. ;jj Skinnið var rist niður í ólar, jj og komu þær 1 staðinn fyrir § kaðlana, sem notaðir eru nú á : j dögum. Tennurnar voru upphaf ; I lega notaðar sem vopn, en síð- §jj ar voru búnir til úr þeim tafl- j menn og skrautmunir. Sagnir herma, að árið 890 eða þar um bil, hafi norskur jjj maður einn farið á sldpi sínu i norðúr í Hvítahaf og komið aftur með mikifj af rostungs : j tönnum, sem hann færði Al- j freði hinum mikla, Englakon- ungi að gjöf. Um aldamótin j:j 1600 var enn svcr mikið magn j af rostungi í Norðurhöfum, að § sagan segix-, að skip eitt enskt j j hafi um þær mundir veitt 900 ij§ dýr á 7 stundum við Bjax-narey. j : Snemma á 19. öld stunduðu j;| Norðmenn í’ostungsveiðar við i j Bjarnarey, við Svalbai’ða og í ; j Austurísnum með góðum §jj árangri. Á árunum 1821—1834 j j voru veidd frá bænum Hammer ; ; fest einum 11000 dýr. En rost j§ ungsstofninn rýrnaði smátt og : j srnátt, svo að veiðin var orðin j sáralítil um aldamótin 1900. Nú má telja það nýlundu, ef § eitt óg eitt dýr 'sést við Noi-ð jl ur-Noreg. Þó hittast enn smá- j hópar á Frans Jósefslandi, aust j jj an til á Novaja Zemilja og í || Davíðssundi. Annai’s sjást ein j jj stök dýr eða litlar fjölskyldur §j á rekísnum á þessum slóðum §j og alla leið austur að Tschelju ; j skinshöfða. Inigimar Óskarsson. nnsflMiiimmiinnimiBmmmraniKW ■muiHiuiiiiiiiiiiiiiuiimiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiiiiimiiiiiiiiiHuiiuiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir Byggingarfulltrúi Fyrirhugað er að ráða byggingarfulltrúa til starfa í Dala-, Borgarfjarðar-, Mýra-, Snæfellsness- og Hnappadalssýslum. Umsóknir um starfið óskast sendar Teiknistofu landbúnaðarins fyrir 15. febr. 1959. Nánari upplýsingar veita undirritaðir sýslumenn og Teiknistofa iandbúnaðarins. Reykjavík, 6. nóv. 1958. Friðjón Þórðarson, sýslumaður Dalasýslu, Jón Steingrímsson, sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, I 5 £ | Ej ! =3 5 Geitfénaður gekk í sumar á landi Reykja- víkui’bæjax’, við Kolviðarhól. Ein geit með hafurkiði hefir horfið þaðan frá húsum í haust. Þeir, sem kynnu að hafa oi’ðið geitarinnar varir eftir 15. okt., góðfúslega geri aðvart Boga Sigurðssyni, Hamrahlíð 7, sím- ar 17628 og 16479. iimiiiMiniiMiiiiimiiuiiimiiiiiiiinnimiiiiiMimmn ■A||1G€RB KIMSINS Herðubreiö = ° = Hinrik Jónsson, sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. ■mmnilMIIIMMMIMIIIIIMIIMIIIIIIIMIIIIilllllllllMlllllllllllllllllllllllllllllimiMIIIIIIIIIIMIIIMIIMIIIIIIlÍÍ Bezt er acS aoglýsa í TÍMANUM Augíýsingasími TÍMÁNS er 19523 austur um land til Þórshafnar hxnn 14. þ. m. — Tekið á móti flutningi til Hox-nafjai’ðar, Djúpa- vcgs, Breiðdalsvíkur, Stöðvai’fjai’ð- ar, Boi’gai’fjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafnar á i morgun, mánudag. — Farseðlar seldir á fimmtudag. BALOUR fer til Sands, Ilvammsfjarðar- og , Gilsfjarðarhafna á þriðjudag. — ! Vörumóttaka á mánudag. Mál og Menning eftir dr. Halldór Halldórsson nu nw,|,n 30. báttur 1958 Fi*á því hefir verið skýrt í blöð- um og útvarpi, að vænta rnegi inn- an skamrns allstórs viðbætis við orðabó'k Sigfúss Blöndals. Þessi orðabók er nú á fertugsaldri, en er langsamlega bezta orðabókin, sem til er, um nútímamál íslenzkt. Það er ekki nema eðlilegt, að þeir, sem ekki eru málum mjög kunnugir, spyi’ji, hvort nokkur þörf sé á að gera nú viðbæti við þessa bók. Eg mun vei’ja þessum þætti til þess að skýra að nokkru, að hér er um nauðsynjamál að ræða. Þeir, sem fylgzt lxafa með þess- um þáttum mínum hér í Tímanum, minnast þess vafalaust, að oft hef- ir verið vikið að orðum, sem ekki koma fyrir í Blöndalsbók. Margir bréfi’ilarar hafa látið mér í té 'vitn- eskju um þess konar orð og sömu- leiðis ýnxsar merkingar orða, sem starfsmenn Blöndalsbókar hafa ekki þekkt eða að minnsta kosti ekki munað eftir í þann svipinn, er orðabókin var samin. Venjulega er hér um að ræða staðbundin mál- fyrhi>æri. Lesendum þáttarins ætti því ekki að koma á óvart, þótt sitt hvað vanti í hina merku orðabók. En það er ekki ætlunin að bæta séi’staklega úr þessum ágalla með hinum nýja viðbæti. Það verður m. a. hlutverk Orðabókar Háskólans •að varðveita og veita vitneskju um slaðbundin orð og merkingar. Hlut verk Blöndalsbókar í framtíðixini verður rniklu fremur að láta í té fróðleik um það, senx almennt er í málinu. í viðbætinn verða þvx um fram allt tekin orð, sem almennt gildi hafa í tungunni, bæði þau, sem til voru, áður en hókin kom út, en af einhverjum sökum eru þar ekki, og þau, sem síðar hafa náð í’ótfestu í tungunni. Eg hefi nokkuð undanfarið feng izt við að fara yfir orðtökumiða, sem skráðir hafa verið vegna vænt anlegs viðbætis, og bera þá saman við Blöndalsbók. Á þessurn miðum hafa einkum verið orð, sem vai’ða lækningar, sjúkdóma og annað því skylt. En þó hefir verið um ýmis- legt fleira að ræða. Við þett'a starf hefi ég kyxinzt ýmsu, sem vantar í Blöndalsbók. Súmt af þessu hefir. verið skráð á miðana, sem ég hafði undir höndum, annað heíi ég rekizt á við að fletta oi’ðahókinni. Flest oi’ðanna várða til þess að gerá ný atriði í menningu þjóðarinnar og eru ung. Sum eru ef til vill eldri en Blöndalsbók, en önnur áreiðanlega miklu yngri. Orðin segja því nokk uð um menningarsögu þjóðarinn- ar á síðari árum. Skal ég nú skýi’a þetta nokkru nánara með dæmum. Vitanlega er berklar ekki neitt nýtt fyrii’bæri, en sum viðbrögð gegn þeim eru tiltölulega ung. Þess vegna vanlar mörg oi’ð, sem berkl e.na varða og nú eru á hvers manns vörum, í orðabókina. Þar eru t. d. ekki orðin berklapróf og berkla- varnii*. Þar er ekki heldur oi’ðasamböndin oyiiir berklar og lokaðir berklar, sömuleiðis ekki lokað beiiibrot og opið beiiibrot, en sambandið opið sur er þar til- greint. Ekki er getið sambandsins að blása sjúkling né nafnorðanna blásing, gegnlýsing og liöggning, sem mikið eru notuð, þótt ekki sé hægt að segja, að þau séu mjög hagleg eða fari vel í rnunni. En hvað sem um það er, gegna þau neuðsynlegu hlutverki í málinu, meðan ekki koma önnur betri til þess að leysa þau af hólmi. Af almennum oi’ðum um íækn- ingar mætti nefna orðin læknisráð og deyfing. Hvorugt þeirra er í oi’ðabókinni. Bæði þessi orð kunna að vera eldri — jafnvel allmiklu eldri en orðabókin — ég veit það ekki —, en óhætt er að minnsta kosti að fullyrða, að fyrirbrigðin, sem þau vísa til, eru að minnsta kosti miklu eldri. Orðin hafa þó áreiðanlega ekki vei’ið eins tíð um þær mundir, sem bókin var gefin út, og þau eru nú. Við eigum nú miklu meira undir læknisráðum og deyfingum en fólk átti þá, notum okKur þetta í miklu rikara mæli. Aukin notkun þessara oi’ða helzt þannig í hendur við þreytta lifn aðai’hætti. Svipuðu máli gegnir uit. orðið deyfilyf, sem ekki er í bók inni. Nú er mikið talað um ónænú of ónæmisaðgerðir. Þessi orð eru ekk . í Blöndalsbók. Þar er orðið ónæm ur, en ckki í merkingunni „immun‘ sem það er nú mjög títt í. OrðiT móteitur fyrix’finnst ekki né held ur mótefni. Flestir, sem komnir eru til vits og ára, hafa orðið að láta mæla sér blóðþi’ýstinginn, en ái’angurs laust verða menn að leita orðsint blóðþrýstingur í Blöndalsbók. Ekk . efa ég, að íslenzkum læknum haf verið kunnugt um þrýsting blóðs ins löngu áður en orðahókin kon út, en orðið blóðþrýstingur hefii tæpast orðið almenningseign fyri en síðar. Orðið blóðflokkur er ekk heldur í orðabókinni. Þá skortir og mörg sjúkdóms- heiti. Eg skal aðeins taka fá dæmi Oi’ðið kransæðastífla er ekki í ból; inni. Er þó um fáar mannannx meinsemdir meira talað nú..Orðif kransæð er þar ekki. Orðið kossa geit, sem mjög kemur við sögu skýrslum um sjúkdóma, finnst ekk í bókinni. Áf dýrasjúkdómun: mætti nefna mæðiveiki og gin- o;. klaufaveiki. Til þessa liggja ýmsax orsakir. Suma sjúkdónxana þekkti. menn ekki hér, aðrir höfðu ekki ís lenzk nöfn. Orðið fylgikvilli er vafalaust yngra en Blöndalshók enda kemur það þar ekki fyrir Nú gerist þetta orð æ tíðhafðara Loks mætti geta orðsins ilsig, sen. í-yður sér æ meira til rúms. Ekkert er undarlegt við það, þót' orðin fúkalyf og myglulyf séu ekk í bókinni, því að þau er henn miklu yngri. En einkennilegt virð ist mér það, að orðin geðbilaður geðbilun, geðveikrahæli, heilsu vernd og hitapoki finnast ekki f bókinni. Eg hefði haldið, að þau væru öll eldri, og þau kuniia ai; vera það. Eg hefi enga gangsköi að því gert að leit’a þeii-ra í eldr;. ritum. Þá má geta þess, að orðir fávitaliæli, fæðingardeild og elli heimili korna ekki fyrir í oi’ðaból: inni. Tvö fyrr nefndu orðin ac minnsta kosti eru ung í máliriu. Eg mun nú að lokum telja nokk ur orð, sem varða önnur svið þjóð lífsins og öll vantar í Blöndalsbók Eg tek þessi orð af handáhófi úi langri skrá, sem ég hefi fyrir fram an mig: bmuðstril-, dægurlag, dæg urmál, einræffi, farartæki, ferða skrifstofa, frunxstæður, hátekju maður, leppríki, lýðræði, matai lilé, raddsvið, rannsóknarstofa sálgreining, vei’ðbólga og þol hlaup. Eg vona að lesendum þáttarin; sé nú ljóst, að hrýna nauðsyn her til að gera viðhæti við Blöndals bók og jafnframt, að breyttr menningu fylgir óhjákvæmilegc breyttur orðaforði. Af þessari litli. skrá ættu menn að fá nokkra huí’ mynd um, hvernig íslenzk tung; hefir brugðizt við kröfum tímans H. H. Sama óöldin á Rýpur NTB—NICÓSÍU, 5. nóv. — Rósti. saxnt var á Kýpur í dag. Bretax mælandi Kýpurbúum. réyndi að komast undan, ásami: þrem öðrum í úthverfi Nikósíu Ilafði fundizt hyssa í bifrei? þeirra. Útgöngubann var í dag setl: í Nicósíu og nágrenni fyrir alla karlmenn yngri en 26 ára og lög- reglan gerði víða húsleit. Stenclux’ þetta í sambandi við árás á brezk' an hervörð fyrir nokkrum dögum Hei’réttur Breta í Nicósíu dæmd. í dag Brian Ford liðþjálfa í 9 mán aða varðhald fyxúr að hafa dreifv toæklingi, þar sem Bretar vorx. hvattir til hryðjuverka á grísku. mælandi Kýpurbúa.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.