Alþýðublaðið - 08.04.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.04.1920, Blaðsíða 3
ALÝÞÐUBLAÐIÐ 3 cZisRvinna. Nokkrar stúlkur geta fengið fiskvinnu hjá fiskiveiða- hlutafélaginu »Haukur«. — Upplýsingar í fiskhúsum félagsins við Mýrargötu. — Vinnan byrjar nú þegar. Ráðningaskrifstoían ósbar eítir : Mönnum á færateiðar, Mönnum til sjóróöra, Ntúlkum til beitinga, Haupakonum, Bílstjóra. Fiskvinna. Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu við fiskverk- un, vinnan byrjar nú þegar. H. P. Duus. Kenslu blá og mislit, saumuð á vinnustofu minni, seljast nú ódýrt Siuém, Sigurðsson klœðskeri er ódýra8ta, fjðlbreyttasta og bezta dagblað laiidsins? Kanpið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess verið. Sá sem vill vera viss um að verka- lýðuriim lesi auglýsingar sínar, verður að auglýsa í Alþýðublað- inu, sem er eign verkalýðsins og gefið út af honum. Panamasknrðnrinn. Ríkissjóður Bandaríkjanna á Pan- amaskurðinn. Var aðalorsökin til þess að þeir grófu hann hernaðar- leg, þ. e. Bandaríkjamenn vildu geta notað flota sinn eftir því sem með þyrfti, hvort sem vildi heldur við Atlantshafsströnd sína eða við Kyrrahafsströndina. En það var ómögulegt með því að þurfa að fara þann óraveg sem leiðina þar á milli, ef farið er alla leið suður fyrir Suður-Ameríku. T. d. gætu Japanar, ef þeir færu í stríð við Ameríkumenn, verið búnir að flytja herlið þvert yflr Kyrrahaflð og gera landgöngu í Ameríku, áður en flot- inn væri kominn frá Austurströnd- inni að Kyrrahafsströndinni. En jafnframt hernaðarþýðingunni, sem skurðurinn heflr, eru áhrif áhrif hans á verzlun og siglingar mikilfenglegar. Samt ber skurður- inn sig ekki enn þá, og er aðal- orsökin sú, að Bandaríkjamenn láta öll skip sín fara ókeypis um skurð- inn. Tekjur af skurðinum voru síðasta ár 71/? milj. dollara, en út- gjöldin voru meira en helmingi jtneiri en það. tek eg að mér. T. d. að búa nem- endur undir inntökupróf í i. bekk gagnfræða- eða lærdómsdeildar Mentaskólans (spec. stærðfræði). Upplýsingar í síma 981. Halldór Kolbeins, cand. theol. Sumar- og fermingar- kort. — Afmæliskort. Nýjar teikningar. Heillaöskabréf við öll tækifæri. Laugaveg 43 B. Friðfinnur L. Guðjónsson. I. O. GI. T. Víliing’u.r nr. 104 heldur íund föstudag 9. þ. m. Fram- kvæmdanefnd Uihdæmisstúkunnar heimsækir. Mætið öll. Æ. T. I Jndarpenni fundinn i Kirkjustræti i fyrradag. Réttur eig- andi vitji hans á afgr. Alþbl. Agætur frakki, með loðfeldi innan í, jacket og sport- jakki til sölu með mjög lágu verði. Til sýnis á afgr. Alþbl. llötorlampar viðgerðir og hreinsaðir ’brennarar í prímusa- viðgerðinni Laugaveg 12. Fljólt og vel unnið. Dilkakjöt I. flokks á kr. 1,35 pr. V2 kg. £ verzluninni Skóg'afoss Aðalstræti 8. Sími 353.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.