Tíminn - 30.11.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.11.1958, Blaðsíða 2
Itaiir slanda meS okkur í „borsk- stríðffiii", segir Eggert Stefánsson Bók um Ítalíu væntanleg frá hans hendi á næstunni BlaSamenn ræddu nýlega við Eggert Stefánsson rithöfund Ög konu hans Leliu Stefánsson, en þau hjón dvelja nú hér í fteykjavík um tíma, meðan Eggert gengur frá bók um Italíu, sem væntanleg er út í marz Eggert sýndi blaðamönnum ýms- ar greinar, sem hafa birzt sem viðtöl viS hann og konu hans úm íslenzk málefni. Er nýlega komin út stór grein um land- helgismálið í Feneyjablaðinu Gazzettino Sera. iPað er náttúrlega löngu orðið'al-j ojóð kunnugt, að við eigum góða J vini 1 ítaMu og ekki sízt núna, þeg- J ar okkur liggur á því í sambandi; Við landhelgismálið. Fer 'ekki á iniili máia. að þau hjónin, Eggert Ög' Lelia, eiga mestan þátt í þvi, | éndá hafa þau lengi verið á einn ■éðá' annan' hátt , menhingarlegir isendiboðar íslenzkrar þjóðar á ftálíu. ÞorskstríSiS 'Eins og margar aðrar okkur vin véittar þjóðir í landhelgismálinu, .tcalla ítalir ofbeldisaðgerðir Breta tiér við land einu nafni þorskstríð- íð. Eggert sagði, að það væri mik- ils virði, að íslenzka þjóðin vissi þáð, að hún ætti góðum vinum að anæta í ítalíu, ekki einungis hvað siiertir landhelgismálið, heldur og innur mál, sem skipta okkur miklu eíns og handritamálið. Þar skilja (talir okkur mæta vel, enda eiga Jpeir sjálfir mikil menningarverð- mæti í öðrum löndum, sem illa gengur að heimta. Atlas-skeyti Landkynningin . Eggert hefir alltaf unnið að því aþ kynna og lofsyngja ísland í Í.lalíu og 'hefir það eins og gefur að; skilja haft mikil áhrif á við- ,norf ýmissa málgagna og einstak- tinga til okkar. Nú ætlar Eggert að 'iýna okkur dáldtið af Ítalíu með Eggert Stefánsson bók þeirri sem er í vændum. Sagði Eggert að ítalir yæru alltaf ákaf- lega þakklátir, þegar Iand þeirra væri kynnt erlendis og væri þeim öðruvísi farið í því efni en mörg- um öðrurn. Afmælisdagurinn Það kemur vel heim við viðhorf Eggerts til íslands, að hann skuli eiga afrnæli á fullveldisdaginn, en hann verður 68 ára á morgún. Verð ur þá óefað gestkvæmt hjá þess- um mæta föðurlandsvini, og konu lians, sem heíir ekki látið sitt eftir I liggja með að vera sami sanni ís- , lendingurinn og Eggert, þótt hún ' sé sprottin úr annarri þjóð. Cape Canaveral, 29. nóv. Bandaríski flugherinn hefir nýskotið á loft langdrægu Atlas-flugskeyti, sem hik- laust á að geta flogið og hitt í mark heimsálfa milli, Eiga flaugar sem þessi að geta farið 6300 mílur eða um 10.000 km. Er þetta í fyrsta skipti, að Bandaríkjamönnum hefir heppn- azt slík tilraun til fulls. Formæl- andi flughersins skýrði svo frá, að flaugin hefði farið þessa vega- lengd á rétt rúmri hálfri klukku- stund og steyptist síðan niður í Atlantshafið s'unnanvert. Flaug- inni var skotið frá tilraunastöð- ir.ni á Flórída. Skip voru á þeim slóðum, er oddur flaugarinnar kom í hafið, og alla leið var fylgzt með fluginu af skipum og úr eftir- lilsstöðvum á ströndum og eyjum. I síðustu tilraun með Atlas fór flaugin ekki nema um 500 mílna vegalengd. í tilkynningu hermála- ráðúneytisins í Washington segir, að nú sé flugskeytið fullreynt, eng ir tækniiegir örðugleikar lengur í vegi og verði nú hafin framleiðsla þessara skeyta til áfnota fyrir Bandaríkjaher. TÍMINN, sunnudaginn 30. nóvember 1958, Tvær skáldsögiir og íerSabók frá S.-Ámeriku komuar frá Skuggsjá Skáldsögurnar eru eftir Theresa Charles og Margit Söderholm — einnig þrjár barnabæku Bókaútgáfan Skuggsjá hef ^ ir sent frá sér sex bækur á1 jólamarkað. Eru það ívær Jólatónleikar í Dóm- skáldsögur, ein ferðabók og þrjár barnabækur. Þá hefir Skuggsjá sent frá sér nýja bók eftir Peter Freuchen, og er hennar getið á öðrum stað. kirkjunni í kvöld Ævisaga Freuchens, Hreinskilinn sem fyrr, komin út hjá Skuggsjá Þar segir frá mannraunum í Síberíu og hvernig höfundur kleip af sér tærnar meí naglbít Út er komin ný bók eftirj Peter Freuchen, hinn fræga danska könnuð, mannvin og ýhetju, sem lézt í Alaska á • ieið norður, þangað sem all- ár ferðir hans beindust, eft- if að hann komst. til vits og ára. í bók þessari. sem nefn- ist Hreinskilinn sem fyrr, segir Freuchen frá viðburða mestu köflum ævi sinnar. Bókin er gefin út af Skuggsjá, Studentablaðið kem- urútámorgun A morgun, 1. (jeember, kemur 'Stúdentablaðijð, sem gefið er út af Stúdentaráðí Háskóla íslands, út að venju. Blaðið er 84 síður, prýtt mörgum myndum og er í xlia staði hið smekklegasta. Margt merkilegra greina er í blaðinu. Forseti íslands ritar ávarp, Ól- ifur Egilsson, formaður stúdenta fáðs, ritar um fullveldið 40 ára,. Sísli Sveinsson, fyrrv. sendiherra, ritar grein um aðdagandann að 1. des. 1918, Þorsteinn M. Jónsson á úarna greinina „Nýi sáttmáli“, Ólafur Björnsson, prófessor, ritar Jrein um þróun efnahagsmálanna ’rá 1918, prófessor Halldór Hall- fórsson ritar um handritamálið, íön Jónsson, fiskifræðingur, ritar grein um landhelgismálið og auk pessa er margt greina um ýms efni. í blaðinu er birl verðlauna saga Skuldadagar eftír Ingólf Pálmason, stud. mag. Að venju éru birtar myndir af stúdsntum peim, sem brautskráðust í vor, áhnáll Háskólans og fleira. Freuchen en þýðandi er Jón Helgason, rit- stjðri. Margt fólk kémur við sögu í þessum liluta ævisögunnar_ Þar ber hæst tvær persónur, Navarönu konu Freuchens og Knud Rasmus- sen. Þarna eru l£ka dregnar upp myndir að liætti höfundar af þeim Kristjáni konungi og Stauning forsætisráðherra. Ævintýramaður Það er löngu orðið kunnugt hví- líkur ævintýramaður Freuchen var. Hann var maður. sem snerist gegn hverri raun af fádæma karl- mennsku. í bókinni er frásögnin af því, þegar fótinn kól af honum og hann varð síðan að klípa af sér tærnar með naglbít. Þá segir þarna frá því, er hann ferðaðist um Síberíu þvera og endílanga og komst í miklar mannraunir á rúss neska Norður-íshafinu. Frás'agnar háttur allur og persóna Freuchens mótaðist mjög af umhverfi því, sem hann dáði mest — norðrinu og gæti þessa alis í ritverkinu í Hreinskilni sagt. Frá Happdrættinu Gerið skit fyrir heimsenda miða. Skrifstofan opin alla daga til kl. 6. Sími 19285. 3BSBK SS&asfF&sz ____ Rangæingar í Reykja yík minnast fulíveldisins Rangæingafélagið í Reykjavík minnist fjörutíu ára fullveldis landsins í Tjarnarcafé á morgun. Hófið hefst klukkan 8,30 síðdegis. Ræðij flytur Árni Böðvarsson cand. mag., Karlakór Rangæinga syngur og síðan verður spurninga- þáttur, sem séra Jón Skagan stiórnar, en kunnir menn úr Rang ávþingi svara. Að lokum verður dansað. III I I Skáldsögurnar, sem Skuggsjá gefur út nefnast Falinn eldur eft- k Theresa Charles í þýðingu Amdrésar Kristjánssonar og Hátíð á Hellubæ eftir Margit Söderholm. Skáldsaga Söderholms1 gerist á sænskum herragarði um miðja 19 öld. Hafa sögur Söderholms ált miklum og vaxandi vinsældum að fagna hér á landi. Saga þessi er í rauninni framhald á Bræðurnir og gerist tuttugu árum síðar. Falinn eldur er skáldsaga, sem gerist að nokkru í héraðssjúkra- húsi í litlu ensku sveitaþorpi. Höf- undur þessarar bókar nýtur mik- lla vinsælda í mörgum löndum heims og gildir það sama hér á landi. Gull'ið og skógarnir Ferðabókin frá Skuggsjá nefn- ist Gull og grænir skógar. Er hún eíf.iT danska ferðalanginn Jörgen Bitsch. Hann er kunnur af ferðum sínum um lítt kannaðar slóðir, en hér segir hann frá ferð- um sínum um Suður-Ameriku, eirikum skýrir bókin frá kynþátt- um í „græna vítinu“ svo nefnda. Það víti hefir gleypt marga góða menn með húð og hári, en fræg- astur þeirra er þannig hurfu, mun vera Fawcett ofursti. Fjöldi mynda prýðir ferðasöguna Gull og græn- ir skógar, margar í litum. Jörgen Bitsch mun hafa nokkra sérstöðu um það að hafa drepið 8 metra langa kyrkislöngu í höndunum og eiga kvikmynd af því. Þrjár barnabækur Þá hefir Skuggsjá gefið út þrjár barnabækur. Nefnast þær Örn og eldflaugin eftir John Blaine, Millý-Mollý-Mandý eftir Brisley o'S Flugfreyjan leysir vandann eft ir Helen Wells. Allur frágangur bókanna er piýðilegur. Skemmtun nemenda Verzlunarskólans Næstkomandi sunnudagskvöld efna nemendur úr Verzlunarskól .anum til skemmtunar i Austurbæj arbíói. Verður þar margt til skemmtuna að vanda og má þar-til ;nefna japanrika fjölbragðaglímu eða Judo, sem Matzoka Sawamura mun sýna, og er meðfylgjandi mynd af þess háttar glímu. Þetía er talin vera merk íþrótt erlendis og mun hún nú sýnd opinberlega í fyrsta sinn hérlendis. Meðfylgj andi mynd er af Judo-glímu. Ennfremur mun koma fram á skemmtun þessari 9 manna hljóm sveit „Jazz ’58“, en hljómsveit þessi hcfur vakið mikla athygli hér að undanförnu og er auk þess stærsta starfandi hljómsveit hér nú. Allur ágóði af skemmtun þess ari riiun renna í utanfararsjóð V. békkjar V. í. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar tók upp þá nýbreytni fyrir nokkrum árum, að efna til jóla- túnleika í kirkjunni að kveldi 1, sunnudags í aðventu. Hafa tónleik ar þessir náð vinsældum og verið mjög' fjölsóttir, enda vel til þeirra vandað_ Nú verða jólatónleikarriir flutt- ir í Dómkirkjunni í kvöld kl. 8,30. Barnakór syngur jólasöngva undir stjórn Jóns G. Þóraririsson- a>' og hljómsveit barna leikur und ir stjórn Karls Runólfssonar. Frú Anna Guðmundsdóttir leikkona les upp helgisögn. Frú Guðrún Tómasdóttir syngur einsöng. Dr. Páll ísólfsson leikur á orgel. Þýzk ur tónlistarmaður. sem hér er staddur, leikur á hljóðfæriS Gamba, scm er ævagamalt og merkiiegt mjóðfæri, sem mikið var noiað á dögum Bachs, eri a.drei hefir fyrr verið leikið á hér á landi. Loks syngur hinn vinsæli kvennakór • Slysavarnafélagsins jólalög, undn stjórn hr. Hriber- cheks. ¥ar gripinn fyrstu nóttina í Rvík Blaðið frétti hjá rannsóknarlög- reglunni í gær, að Jóhann Víglunds son, sem allfrægur er orðinn af skiptum ‘sínum við löggjafarvald landsins, sitji nú í varðhaldi, eftii- að hafa verið tekinn höndum í stolinni bifreið í fyrrinótt. Jóhann kveðst hafa komið til bæjarins aS norðan í fyrradag, og var hann þvl gripinn fyrir lögbrot fyrstu nótt- ina, sem hanrí var í Reykjavík. AðalfundurFram- sóknarféL Kópavogs Aðalfundur Framsóknarfélags Kópavogs, var haldinn 24. þ. m, Ólafur Sverrisson, kaupfélags- stjóri, fráfarandi formaður flutti skýrslu stjórnarinnar og rakti störf félagsins á s. 1. starfsári. Að því loknu fór fram stjórnar kjör og voru þessir kosnir: Magnús Þorláksson, form., og með stjórnendur, Björn Einarsson, Gestur Guðmundsson, Bergsveinn Breiðfjörð, og Margrét Ólafsdótt- ir. í varastjórn, Björn Guðmunds son og Tómas Árnason, í fulltrúa ráð í sýslunni var kjörinn ÞorvarS ur Árnason og varamaður Jón Skaftason, bæjarfulltrúi. Jón Skaftason flutti Ólafi' Sverr issyni þakkir fyrir hönd félagsins fyrir gott starf. Að, loknum aðalfundarstörfum, flutti Karl Kristjánsson, ítarlegt erindi um stjórnmálaviðhorfið. Á eftir ræðu alþingismannsins tóku margir til máls. Á fundinum ríkti mikill einhugur um að efla félags starfs Framsóknarmanna í Kópa vog. BOKAFORLAG OÐOS BJÖRNSSONAR IJIIilllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllIllillllllillllllllllllllllllllillillllllllllilllllllllllllllXIIUINIIIIIIIIIIIlljl 1. Des. DANSLEIKUR ( Framsóknarfélögin halda dansleik í Framsóknar- | húsinu annað kvöld kl. 9. Borðpaníanir íeknar 1 í síma 22643 frá kl. 5—7. 1 | NEFNDIN. 1 = a Aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.