Tíminn - 04.12.1958, Side 6

Tíminn - 04.12.1958, Side 6
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn) Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12323 Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13948 Lánlítið þing TUTTUGASTA og sjötta þingi Alþýöusambands ís- lanös er nú lokið. Ekki er því að neita, að eftir ákvörðun- um þessa þings hefir verið beðið með verulegri eftir- væntingu um land allt. Öll- um er ljóst, að ekki verður komizt hjá að grípa til nýrra úrræða í efnahagsmálunum ef ekki á illa að fara. Lögin um útflutningssjóð o.fl., sem samþykkt voru í þinglokin í vor, gerðu ráð fyrir 5% kaup hækkun. íhaldið heldur fram þeirri fyrru, eflaust gegn betri vitund, að þessi 5% kauphækkun hafi orðið vald andi þeim hækkunum, er á eftir fóru. Það er auðvitaö alrangt. Með sama rétti mætti segja, að aldrei ætti að hækka kaup, hvort sem afkoma atvinnuveganna þyldi það eða ekki því að það biði alltaf þeirri hættu heim, að farið yrði yfir markið. 5% kaup- hækkunin var byggð á eðli- legum forsendum og raun- hæfum. Hitt mátti öllum vera ljóst, enda greinilega tekiö fram af þeim sem að lagasetningunni stóðu, að færi kaupgjaldið fram úr því, sem ákveðið var, þá myndi það óhjákvæmilega ýta skriðunni aftur af stað og gera nauðsynlegar nýjar ráðstafanir með haustinu. NIÐURSTAÐAN varö hins vegar sú, sem alkunn- ugt er, að hækkanir urðu miklum mun meiri en sem nam þessum 5%. Flokkur hinnar „þjóðhollu" stjórnar andstöðu, Sj álfstæðlisflokk- urinn, beitti sér gegn ráðstöf unum ríksstjórnarinnar, án þess þó að gegna jafnframt þeirri skyldu hverrar stjórn- arandstöðu í lýðræöislandi, að benda á nokkuð annað i stað þess, sem hann taldi sig ekki vilja, en varð þó að við- urkenna nauðsyn einhverra aðgerða. En íhaidið lét ’þar ekki staðar numið, heldur kynnti undir auknar kaup- kröfur, leynt og ljóst og er það raunar ekki nema fram hald þess kapitula sögu þess, sem það hefir verið að skrá allt síðan ríkisstjórnin kom tii valda á miðju sumri 1956. Þar kom að því, að ýmis verkalýösfélög létu undan síga fyrir íhaldsáróðrinum og gengu á það lagið, að knýja fram kauphækkanir. Afleiðing þessa undanslátt- ar er svo sú, að í haust blasa við öllum ógnir nýrrar hækk unaröldu. FRAMSÓKNARmenn snér ust fyrir sitt leyti á þann veg við þessum vanda, að þeir lögðu fram í ríkisstjórninni nú fyrir nokkru síðan, á- kveðnar tillögur um efna- hagsmálin. Voru þær byggð- ar á hagfræðilegum útreikn ingum, sem erfitt mun reyn ast að hagga. Þessar tillög- ur voru birtar hér í blaðinu í fyrradag og verða því ekki ræddar hér nú. En ef að þeim yrði horfið, þykir sýnt: að stöðvaðar yröu víxilhækk anir kaupgajlds og verð- lags, að haldið yrði sama kaup- mætti launa og hann var í okt. s.l., eða febr. s.l., ef menn kysu það frekar, að unnt yrði að halda áfram eflingu framfarastefnu til sjávar og sveita, og efla jafnvægi í byggð landsins. Samstarfsmenn Framsókn flokksins í ríkisstjórn hafa ekki viljað fallast á tillögur hans. Menn hafa talið sig þurfa að bíða eftir áliti og tillögum Alþýðusambands- i þings um málið. Af ástæðum sem ekki skulu raktar hér að sinni, dróst að þing ASÍ •kæmi saman, svo að því var fyrst lokið s.l. sunnudag, eða síðasta dag nóvembermánað ar. Þegar ljóst var orðið að , ekkert ráðrúm mundi þann- ' ig gefast til samninga miili stjórnarflokkanna, og verð- bólguflóðið mundi falla á hæla fulltrúum ASÍ-þings- ins, er þeir gengu af síðasta fundinum, nema sérstakar ráðstafanir komi til, þá á- kvað forsætisráðherra að fara þess á leit við fulltrú- anna, að þeir samþykktu að veita mánaðar frest til samn inga. Þeim tilmælum hafn- aði þingið, en samþ. hins veg ar „efnahagsmálatillögur" handa ráðherrum sínum að styðjast við. í þessum tillög- um lýsir þingið yfir þeim vilja sínum, „að vísitalan , verði greidd niður, þannig, 1 að hún hækki ekki frá því, sem nú er“, og er þá miðað við vísitölu 185, „með þeim hætti, að það valdi engri j rýrnun á kaupmætti launa, j enda verði fjárins til niður- : greiðslunnar ekki aflað með auknum sköttum, sem verka lýðsstéttin verður að bera“. NÚ ER það fyrst við þess • í ar „tillögur“ að 'athuga, að næstum þvi samhljóða þvi sem þessi samþykkt er gerð, fer vísitöluspólan af stað svo að ef taka má það alvarlega, að henni eigi að halda 1 185 stigum, þá verður að vinda ofan af keflinu. Til þess að standa undir fjáröflunni upp í niðurgreiðslurnar er talað um þrjár leiðir: Sparnaði í rekstri rikisins, oc; frestun á fjárveitingum til f j árfestingarframkvæmda. Greiðsluafgangi rikisins sé varið til þessa, sem þýðir i reynd frekari niðurskurð framkvæmda. Með auknum tekjum af einkasölum (tóbak og brennivín) og skattlagn- ingu á þá, sem grætt hafa á verðbólgunni. Allar eru þess ar tillögur meira og minna loftkenndar eins og frá þeim var gengið á þinginu. Og ekki var þess heldur vart hjá þeim, sem báru þær fram, að mikið færi fyrir rökstuðn ingi við þær. Þeim var áreið anlega ljóst, að I þær vant- aöi gjörsamlega allan dálk inn, og ef þetta er það eina, sem ráðherrar hinna sjálf- T í M I N N, fimmtudaginn 4 desember '1958 íslendingum ber skylda og réttur til að vernda lífshagsmuni sína Síðasta atriðið, herra for- maður, er, að hvað sem al- mennt gildir, stendur sér- staklega á, þegar þjóð er að langmestu leyti háð fiskveið- um við strendur sínar. Ljóst er, að það er nauðsynlegra en nokkru sinni ella að sjá fyrir fullnægjandi vernd, þegar þannig stendur á, að bæði á sviði verndunar og hagnýtingar. Það er okkar skoðun, að slíkum ríkjum beri skylda og réttur til að vernda þessa lífshagsmuni með lilliti til efnahagslegra, landfrœði- legra, visindaiegra. sögulegra og annarra sjónarmiða, sem máli skipta. Þegar þannig stendur á er í raun réttri um að ræða sjálfs- vörn, sem hefir grundvallarþvð- ingu. íslenzka þjóðin er fyrir sitt leyti einhuga um að vernda á þenn- an hátt sjálfa tilveru sína og efna- hagslegt sjálfstæði. Genfarsam- þykktin um sérstakar aðstæður varðandi fiskveiðar við strendur myndi aðeins gilda um svæðið ut- an lögsögunnar við strendur og hún leysir þess vegna ekki þennan vanda. Með tilliti til þessa megin sjónar- miðs vildi cgþessu næst segja nokk ur orð um sérstöðu íslands. Ts- lenzka sendinefndin hefir leyft sér að dreifa stut'tri greinargerð, þar sem hagsmunir íslendinga af fisk- veiðum við strcndur landsins eru ræddar. Greinargerðin var liöfð stutl af ásettu ráði í þcirri von, að fleiri fulltrúar en ella liefðu þá tíma til að lesa hana. Það er von okkár, að allar sendinefndir héi- muni lesa greinargerð þessa. Þess vegna mun ég aðeins nefna atriðin, sem frekar eru rædd þar. I 'í greinargerðinni er fyrst nefnd sú kunna staðreynd, að fiskveið- arnar við strendurnar varða lífs- hagsmuni íslenzku þjóðarinnar. Við höfum þrásinnis hér og annars stað ar vakið athygli á því, að flytja verð ur inn flestar lifsnauðsynjar þjóð- arinnar, og greiða fyrir þær með út flutningi, sem 97% eru fiskafurðir. Þess vegna byggist afkoma íslenzku þjóðarinnar í bókstaflegum skiln- ingi á fiskveiðum meðfram strönd-J um. í greinargerðinni er þessu næst! fjallað um ofveiðivandamálið. Þar1 er sýnt fram á, .að eyðilegging fisk stofna við íslandsstrendur átti sér slað i vaxandi mæli, og að þar hefði stefnt hratt í áttina að gjör- eyðingu á sjötta^tug þeAsarar. altl- skipuðu „verkalýðsflokka“ hafa til málanna að leggja, þá hefur til lítils verið beðió. En svo virðist samt, sem áð- ur vera, því að þær tillögur sem Alþýðubandalagið hefir nú^ á 11. stuíidu, loksfns lagt fram, eru eftiröpun þess er samþ. varumeínahagsmál in á nýloknu þingi ASÍ. Mun það og enga undrun vekja hjá þeim, sem vita hverjir réðu feröinni á því þingi. — Fulltrúunum á ASÍ-þinginu verður naumast legið á hálsi fyrir það, þótt þeir áttuð.u sig ekki á livað tillögur þær er þeir voru beðnir um aö samþykkja, voru óraunhæf- ar. En ráðherrar og þing- menn Alþýðubandalagsins hafa enga afsökun. Þeir vita vel, að tillögurnar er tóm sýndarmennska, Og þeir vita líka, að ríkisstjórn lifir ekki á góðum óskum einum sam an. Hún þarf fyrst og fremst' að vera þess umkomin, að taka á vandamálunum á raunhæfan hátt. Sé lieuni meinað það, þá á hún og lilýt ur að láta af störfum. Síðari hluti ræíu Hans G. Andersen, seudi- herra, í sjöttu nefnd Allsherjarþingsins ar.-Tölur þær, sem þslta sýna, eru nefnciar í greinargérðinni. Næst kemur fram 1 greinargerð- inni, hverníg fiskveiðitakmörkin við ísland voru skert fy.r á ölduin. Þau voru á 17, 18. og á hluta. 19. aldar fjórar vikur sj.ávar — og ein vika sjávar jafngilli í fyrslu 8 míl- um. ríðar 6 og loks fjórum. Fisk- veiðimörkin voru m. ö. o. 32 mílúr í upphafi þessa iímabils, urðu síð- ar 24 mílur og höfðu verið'skert i 16 mílur á 19. öld. Á síðari hlula 19. aldar virðist hafa verið miðað við 4 milur í framkvæiiid, vegua þess, að útlendliigar sóttu fasl á. En 'aliir fióar og firðir vorii lok- aðir fyrir é lendum veiðum allt þetta tímabil. Arið 1901 var að lok- um gert samkomulag' við Bretland um 10 mílna r'eglu í flóum og 3 mílna fiskveiðimörk við ísland. -- Þetta samkomulag var fellt úr gildi af íslenzku ríkisstjórninni 1951.-Þá var augljóst, að eyðing af völdum ofveiði nálgaðist, að ofveiðisamning arnir frá 1937 og 1946 voru ekki til mikillar h.iálpar til að vinna gegn þeirri ógnþrungnu þróun. Með tilliti til þess, hve ástandið var alvarlegt, gaf Alþingi íslands, árið 1948, r'íkisstjórn heimild til að ákvarða nákvæmlega tilgreind svæði innan marka landgrunns ís- iands, þar sem. allar veiðar skyldu háðar íslenzkri lögsögu og eftirliti. Heimilað var að gefa úl nauðsynleg ar regulgerðir í þessu skyni. Álitið var eðlilegt, að miða reglugerðirn- ar við lantlgrunnið, þar eð mörk þess fylgja ströndinni í stórum dráttum. Af sjókortum sést gIögg-; lega, að grunnið er raunverulega' undirstaða landsins og verður að skoðast sem hluti af landinu sjálfu. Á þessum grunnu hafsvæðum, eru 5%nsar mikilvægustu hrygninga- pg uppeldisstöðvar fiskistofna í heim- inum, og byggjast fiskveiðar á djúp miðum við ísland að verulegu leyti á ])eim. Árið 1952 var gefin út reglugerð um beinar grunnlínur og fiskveiði- mörkin voru þá sett í'jórar mílur frá grunnlínunum. Þessari reglugerð var harðlega mótmælt af sumum. Þrjjár eða fjór- ar ríkisstjórnir héldu því i'ram, að reglugerðin væri andstæð albjóða- lögum, og myndi skerða verulega afia erlendra íiskimanna með -því að banna þeim fiskveiðar, sem beir hefð'i áður stundað. í kjölfar mót- mæla brczku síjórnafinnar fylgdi bann á íslenzkum logarafisk í brezk um höfnum. Fyrir bann þetta, þ. e. árið 1951, höfu íslendingar selt um 25% af botnfiskafla sinum til Sret land3, en þess; markaður var-nú með öllu lokaðu.r um 4 ára nkeið. Þetta var þá i þvi skyni gert' að valda íslendingum verulegum efna hagsörðugleikum. . Síðari átburð'ir hafa leitt greini- lega í ljós, að ó:t.i erlendra aðila um, að veiðin mynái minnka. -var algjörlega ástæðulaus, því að skýrsl ur sanna, svo að ekki verðlir vé- fengt, að afli þeirra varð mun meiri en áður en reglugerðin -var gefin út, hvort sem miðað er -við heildarafla eða afla miðað við fyr- irhöfn. Allir. sem hlu't eiga að máli, viðurkenna nú, að reglugerðin frá 1952 hafi ekki aðeins stöðvað hina óhejllavænlegu þróun, heldur hafi jafnvel tekizr með henni að snúa þróuninni við. íi) hagsbóta fyrir alla, sem stunda veiðar á íslands- miðum. Þess 'sjást engu að síður gre; rileg merki, aS jafnvel iítils- háttar aukning veiða mýndi leiða til ofveiði. Annað atriði þarf. og að hafa í huga, og það er, að kom- ið geta fram alger). nýjar og.eyði- leggjandi veiðiaðferðir. Te-kið verði að nota géysistór verksmiðjuskip, sem búin eru raí'magnsveiðitækium og dælum sem f'ara mætti nteð yfir stór svæði, þar sem ekkert yrði eftir nema dauði og tortíming. Með tilliti ti) þessarar þróunar og vandamáianna- í því sambandi, var islenzka rikisstjórnin þeirrar ákveðnu skoðunar, að nauðsynlegt myndi verða að gera frekari ráð- stafanir í þeim tvíþætta tilgangi að tryggja nauðsynlega vérndun og gæta lífshagsmuna varðandi fiskveiðar við strendurnar. Þess vegna var ný reglngerð gefin út 30. (Framh. á 8. síðu.) uvsromN Henedikt Ki-istinsson fró Skinna- stöðum sendir eftii-farandi at- hugasemd um Sigurðarstaðabár. „Eg rakst á það í Tímanum dags. 30. október sl., að talað er um Sig- urðarstaðabár milli Sigurðarstaða og Blikalóns á Melrakkasléttu, en þetta staðarnafn er ekki til milli þessara bæja né neins stað- ar annars staðar á Sléttu. En það er rétt að þarna er mjór grandi milli þessara bæja og á milli sjávar og vatns, þar sem siminn iiggur. Og ■maðurinn, sem bjargaðist upp i staurinn, var son ur bóndans í Blikalóni, en ekki bóndinn eins og greinarhöfundur segir að verið hafi. Og þessi grandi, sem höfundur grein- arinnar kallar Sigurðarstaðabár, heitir Mjóamöl, því að þarn'á vav möl á milli vatns og sjóvar, áður en síminn var lagður, en fyrir nokkrum árum var grafinn ós gegimm mölina. Síðan hefir sjór inn fyllt upp ósinn aftur og þess vegna hefir þessi sand- og malar- flatneskja borizt upu í vatn, same svo aftur á móti heitir Sigúrðar- ' staðabár. Sigurðarstaðabár er vestan við Sigurðarstaði og hún er á miili Sigurðarstaða og ný- bý)isih„ B-óna á‘Melrakkasléttu og vatn til hægri handar, þegar farin er leiðin til Raufarhafnar, en sjórinn á vinstri hönd. — Okkur Sléttungum þykir leiðin- legt að sjá blaðagreinar með af- bökunum á .-taðarnöfnum sveit- arinnar. Skinnastöðum 20. nóvember Benedikt Kristinsson." Ferðalangur sendir eflirfarandi: „Þeir sem ekið haía bíl í öðrum lönd- um, hafa veitt því athygli hve stórir bílar. vörubifreiðar o.g al- menningsvagnar aka með miku'li gætni, þrengja sér aldrei inn í umferðina og aka með jöfnum hraða, og dara aldrei fram úr öðrum farartækjuni, nerna. sér- staklega standi á. Eins er það t. t. með lýsíngu og afturljós á þessum bifreið'um. Hún er í full- komnu lagi, bremsuljós, stefnu- ljós o. s. frv, er þetta 'til snikils öryggis bæði á vegum úli og eins í borgum. Hins vegar virðist svo sem stærri bif- reiðar, áætlunaxtoílar og vörubilar hér á landi hafi eín hver sérrétt- indi í umferð, þvi hvort tveggja er að margir, sem aka slíkum bif- reiðum taka Mtið sem ekkert til'- lit til annarra vegfarenda og eins hitt að þeir hiTða lítt um að hafa lögboðin Ijós íarartækja sinna í lagi. Ölluni niá 'ljóst vera að slíkt getur valdið stórslysum og gerir alla umferðina mun ótryggarL en. vera þyrfti. — Hvers vegna hefir bifrex'öaeftirlitið ekki betra eftirl'it með þessu. Hvers vegna eru pallar vörubifreiða oítast ljóslausir eða svo illa lýstir sem raun ber vitni. Er álitið ao stórir bílar og vöru- bílar þurfti ekki stefnuljós og annan Ijósaöryggisútbúnað ,sem minni bílum er ætlað að hafa?“

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.