Tíminn - 04.12.1958, Qupperneq 12

Tíminn - 04.12.1958, Qupperneq 12
Norðvestan kaldi og bjart veður. Stórviðri um a!!t land í pr Vestan stórviðri og sums staðar fárviðri va rum allt land í gœr, víðast með éljum. Ekki var þó vitað um teljandi tjón af veðrinu. Skip hafa þó víða tafizt, en bátar voru flestir i höfn. í byljunum fór veðurhæðin oft í 14 vindstig, en var víðast 10—12 vindstig. — Veðurstofan gerði ráð fyrir, að heldur mundi hægja í nótt. Slysa varnafélaginu hafði engin beiðni borizt um hjálp í veðri þessu í gærkveldi. Framsóknarvist í Keflavík í kvöld Keflavík í gær. — Hinni vinsælu „þriggjakvöldakeppni" í Fram- .sóknarvist í Keflavík er nú lokið. Vndirtektir voru svo góðar að nú er ákveðið að halda aðra slíka keppni fyrir jól. Sú fyrsta verður í kvöld, en sú næsta verður 11 þ.m. og sú síðasta verður þann 18. Veitt verða verðlaun fyrir úrslilin og eru þau hæstu 500 kr. Ekki er að efa það að þessi keppni í Framsóknarvist verður ekki síð- ur sólt en sú fyrri. Framsóknar- vistin hefst kl. 8,30 í kvöld. J. Happdrætti D.A.S. í dag var dregið i 8. flokki happ drættis DAS um tíu vinninga. Fyrsti vinningur, tveggja her- hergja íbúð að Hátúni 4, 1. hæð, fullgerð. á miða nr. 58 140, umboð V'eslurver. Eigandi Hiimir Þor- valdsson, Drekastræti 15C, Vest- mannaeyjum. Annar vinningur, Volga fólksbifreið, kom á miða nr. 20.404, umboð Raufarhöfn. Eig- ar.di Anton Krisljánsson, vélstjóri þar. Þriðji vinningur, Fiat 1100 íólksbifreið á miða nr. 51.595, umfaoð Grund, Hrunamannahr. Eigandi Birgir Oddsteinsson, Dal- bæ. Fjórði vinningur, Hornung og Möller píanó, á miða nr. 60.125, untíjuf) Votturuer. Eigandi’ Þor- varður Ólafsson; ■'vélvirki, Eyng- haga 14, Reykjavík. Fimmti vinn- irgur Zimmermann píanó, á miða r.r. 58 099, umboö Vesturver. Eig- endur Þórunn og Dagbjört Stein- grímsdætur, Bakkagerði 1. Sjötti v.nningur, hús'gögn eða heimilis- tæki fyrir 20.000 kr., á miða nr. 46.299, umboð Vesturver. Eigandi Jón V. Magnússon, Iíurðarbaki í Flóa. Sjöundi vinningur, húsgögn eoa heimilislæki fvrir 15.000 kr., á iniða nr. 62.290, umboð Vestur- ver. Eigandi frú Ásta Ólafsson, Kleifarvegi 5. Áttundi vinningur, húsgögn eða heimilistæki fyrir 15 000 kr., á miða 5.605. umboð Keflavík_ Eigandi Haraldur Magn ússon þar. Níundi vinningur, út- varpsgrammófónn með segulbands tæki, á miða nr. 15.264, umboð Kópasker. Óendurnýjaður miði. Tíundi vinningur, húsgögn eða heimilistæki fyrir 10,000 kr., á n.ða nr. 39.639, umboð Vesturver. Eigandi Auður Axelsdóttir, Njarð- argötu 29. I Rvík 2 stig, Akureyri 0 st„ bond, 3 st„ Khöfn 3 st„ Hamb. 1, N-Y 3. Fiinmtuáagur 4. desember 1958. 111 vist hjá brezkum togurum í stórviðri Landhelgisbrjótarnir Iétu reka í ofsaroki út af Glettinganesi í gær jræðzt sín á milli eftir að veður j skall á. Una þeir blutskifti sínu heldur illa ,enda vanari að geta leitað skjóls við landið þegar stormar eru á miðunum. Landhelgisgæzlunni er þó ekki kunnugt um að neinn hrezkur togari hafi gert tilraun til þess að leita í var. (Frá landhelgisgæzlunni). 1 ■ * «*| I 1 1 Hér er veriö aS draga saman úr JÖlSlfC lll ISianOS. skógi jólatré, sem höggvin hafa verið til þess að senda tii Færeyja og íslands. Þau eru viða fengin að í Dan- mörku, en mikill hluti þeirra safnast þó saman á járnbrautarstöðinni í Lygten. Nokkur hluti jólatrjáaforðans er þegar kominn til íslands. Gott gos fékkst úr f jórðu holunni, sem opnuð var austanf jalls í gær Síóri borinn bvrjar aí bora í Reykiavík á föstudaginn Um klukkan þrjú í gærdag var fjór'ða holan opnuð í Hveragerði og Ölfusi. Verður þetta síðasta holan, sem bor- uð verður að sinni á þessum slóðum. Borinn hefir nú verið fluttur til Reykjavíkur og er gert ráð fyrir því, að hann taki til að bora á íöstuiíjag á lóð mjólkurstöðvarinnar, sem er skammt fyrir sunnan mjólkurstöðvarhúsið. Ekki er hægt að segja með vissu, hve öflug þessi síðasta hola er, þar sem farið var með hana á annan hátt en hinar fyrri, það er að segja dælt miklu meira vatns- magni niður í hana, á meðan bor- otóa Fóru í holuna 500 tonn a£ köldú vatni. Er jietía gen yu þess að hægt sé að bora hiður; fyrir sjálfa æðina og ganga þannig úr skugga um, hvort æðarnar eru hver upp af annarri. Vegna þessa mikla vatnsmagns, sem fyrir var í holunni. verður að láta holuná „blása sig“, og á meðan það stend ur yfir er ekki hægt að mæla orku gosins. Þessi hola, sem er sú fjórða í röðinni ,sem stóri borinn borar. stendur á eystri bakka Varmár miðja vegu milli Hveragerðis og Gufudals, um 160 metra frá ann- arri holunni,sem var sú kraftmesta. Holan er 690 metrar á. dýpt, og hefur ekki verið farið dýpra með aðra holu. Segja má, að gos það, sem fékkst, þegar holan var opnuð í gær, sé gott, þó að það sé ekki slíkl sem tvö af hinum fyrri gosum sem eins og menn muna af frá- sögnum blaða og útvarps, voru stór v.aatw Gosið úr annari holunni er eitl. hlö mesfá SBfit aSgg* £ara af. I gær var versta veður á mið- unum og voru togarar ekki að veiðum af þeim sökum. Út af Gletiinganesi voru síð- degis í dag 13 brezkir íogarar. iÞarna var vestan ofsarok, en hins- vegar ekki mikill sjór. Létu ibrezku togararnir reka aþrna, eða ihéldu sjó ásamt tundurspillinum DIAMOND. Voru skipin 4—6 sjó- mílur frá landi. Þess má geta, að varðskipið, sem þarna var, mældi um kvöldið yfiv 14 vindstig í hryðjunum. Á verndarsvæðinu út af Langa- nesi var þá enginn togari, enda hefur verndarsvæðinu verið lokað vegna veðurs. í fyrrinótt voru þarna 5 brezkir togarar að ólög- legum veiðum, en þegar veður versnaði fóru þeir af svæðinu á- samt herskipinu. Út af Vestfjörðum hefir verið versta veður í gær, t.d. voru 10 vindstig og' hafrót út af Hvallátr- um í gærkvöld. Þarna voru engir brezkir togarar, enda hfeur vernd arskipið, seni þarna gætti hrezkra togara við ólöglegar veiðar, frei- gátan LLANDOFF, nú siglt austur fyrir land. Ensku togaraskipstjórarnir hafa Tregur afli 30 línu- báta í Eyjum Vestmannaeyjum í gær. — Hór hefir verið ákaflega stormasamt og 'síðustu viku ekkert flogið hing- að. Um 30 bátar hafa stundaö hnuveiðar, en afli lítill. Bæjarsjóður hefir styrkt þessa útgerð síðuslu vikur til þess að órfa atvinnu. Hefir hann tekið þátt í trygginga- og beitukostnaði bátanna. Þrátt fyrir litlar gæftir og tregfiski hefir orðið að þcssu rokkur atvinnubót í landi á þeim tíma, sem daufastur er hér í Eyj- um. Nú eru bálarnir að hætta og sumir komnir á reknel eftir að síldaraflinn glæddisl. SK Áðalfundur Landssambands ísl. út- vegsmanna hófst í Reykjavík í gær Aðalfundur L*ndssambands ísl. útvegsmanna hófst kl. 2 síðdegis í gær í Tjarnarkaffi. Fundurinn hóst með setningar- ræðu formanns sambandsins, Sverris Júlíussonar. í upphafi ræðu sinnar mir.ntist hann sjó- n.anna, sem drukknað hafa við síörf sín síöan síðasti aðalfund- ur var haldinn og þeirra útvegs- manna, er látizt, hafa á saina tjma. Risu fundarmenn úr sætum ti; a-ð VOUa «jinningii þeÍlTa VÍl'ð- Allt að fjórir bílar í sama árekstri Árekstrar eru nú orftnir rúm 3000 á árinu — og enn eru nokkrir eftir til áramóta Síðast liðinn föstudag lentu fjórar bifreiðir í árekstri á Suðurlandsbraut með þeim ó- líkindum, að nær liggur að halda að umferðarmönnum okkar á vegum sé ekki leng- ur orðið sjálfrátt. Eins og menn geta nærri, þá er oft •óslitinn straumur bifreiða um Suðurlandsbraut, og þeir sem aka í slíkri röð hafa þá; skyldu, að aka sem hnökra-' lausast, til að valda ekki öðr- um óþægindum í umferðinni, og stanza ekki á slíkri um-, ferðargötu nema til að koma í veg fyrir slys. Vitað. mál er að þessar sjálf- sogðu reglur eru þverbrotnar hvað eftir annað og menn virðast hafa ósegjanlega ríka náttúru til að hegða sér eins og þeir séu einir á í'erð. I-Ilýtur líka að liggja eitt- hvað til grundvallar því, að á- rekstrar i Reykjavík einni eru nú komnir yfir þrjú þúsund, það sem aí er þessu ári. Tengslið fast Svo aftur sé vikið að þeim (iæmalausa árekstri sem varð á Suðurlandsbraut, þá upphófst hann með því, að bifreið kom á ofsahraða á leið úr bænum og var henni ekið fram úr öðrum við síöðulaust. Lögregluþjónn á bií'- hjóli var þarna staddur til að íylgjast með ljósaútbúnaði bif- rtiða. Var hann stiginn á hjólið og ætlaði að fara að elta þenn- an ökugapa, þegar mann bar að í bifreið, sem þurfti endilega að fcenda lögregluþjóninúm á þenn- an ökufant, sem hann ætlaði að fara að elta. Fjórum bifreiðum aftar í röðinni gerðist það, að n.aður í vörubifreið ætlaði að stíga á tengslið og hemilinn til að stöðva, en tengslið stóð á sér cg fipaðist hann við þetta, svo bifreið hans skall á næstu bif- reið fyrir framan og síðan áfram riiðina, unz allt var kornið í eina bcndu stórskemmdra bifreiða. Tveir stigu ekki út Þegar svona á sér stað, er það venjan að menn þjóta út úr bif- reiðum sínum og eru óskaplega rciðir, berja gjarnan einhvern íyrir mistökin og skammast að (Framh. á 2. síðu.) ingu sína og vandamönnum þeirra samúð. I stningarræðu sinni ræddi for- maður ei'nahagsmálaþróunina hór íi landi undanfarin ár og afstöðu sjávarútvegsins í því sambandi. Kvað hann verðbólguþróunina al- gerlega óviðunandi fyrir útflutn- mgsframleiðsluna og benti á að framleiðendur hefðu hvað eflir annað varað við afleiðingum hcnnar. Hann kvað atburði á þessu ári i þessu sambandi, óhjá- kvæmilega mundu ieiða til þess, fyrir naestu áramót þyrfti að gera raöstafanir til po»s ;aft fyrra sjávarútveginn stöðvun aí' þessúm sökum. Enníremur ræddi formaður um þá vá, sem fyrir dyrum stæði vegna skorts á vinnual'li í sjávar- útveginum. Loks vék hann að iandhelgis- málinu og vítti framkomu Breta í sambandi við það. Að lokinni ræðu formanns fór fram kosning fundarstjóra, fund- arritara og nefnda. Fundarstjóri v«r kosinn Jón Árnason, útgerð- armaður frá Akranes'i. Þá var iesin skýrsla sambands- stjórnar. (Framh. á 2. síðu.) Fundi Framsóknar- kvenna frestað Fundi, sem átti að halda { kvöld, er frestað til næst komandi fimmtudags, 11. þessa mánaðar. St jórnin Innritið ykkur á stjórnmálanámskeið Frams óknarfélaganna Stjórnmálanámskeií) Framsóknarfélaganna í Reykiavík hefst í kvöld kl. 8,30 með sameiginlegri kaffidrykkju. Innritun fer fram í dag í Framsóknarhusinu, sími 15564, og eru allar nánari upplýsingar gefnar í þeim síma.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.