Tíminn - 16.12.1958, Qupperneq 6
6
T í M I N N, þriðjudaginn 16. desember 1958,
Ufgefandi : FRAMSOKNARFLOKKURINN
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 18 300, 18 301, 18302, 18303, 18 304.
(skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn,
Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12323
Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13948
Árangurinn af stefnu Eysteins
ÞJOÐVILJINN flytur á
simnudaginn þau ánægju-
legu tí'öindi, aö gjaldeyris-
tekjur þjóöarinnar verði
200 millj. kr. meiri í ár en
þær voru á síöastl. ári. Enn
fremur skýrir Þjóöviljinn
frá því, aö afkoma Útflutn
ingssjóös hafi mjög batnað
og sama gildi um afkomu
bankanna út á við. Afkoma
ríkissjóös veröi einnig sæmi-
leg á þessu ári í stað verulegs
tekjuhalla í fyrra. Þessi glæsi
legi árangur hefur náðst, án
þess aö þrengja nokkuð að
almenningi svo heitiö geti,
vegna þess að útflutningsat-
vinnuvegirnir hafa starfaö
af meira kappi seinustu mán
uð'ina en um langt skeið og
þannig verið tryggð mikil at-
vinna um allt land.
í grein Þjóðviljans er tek
ið fram, að nokkur vandi sé
nú framundan í efnahags-
málum þjóðarinnar, en því
viðfangsefni, sem þar sé aö
fást við, sé rétt lýst í eftir-
farandi ummælum Tímans:
„Það má hiklaust segja,
að ekki hafi um langt skeið
verið' eins vandalítið að fást
við efnahagsmálin og nú . . .
Sú ríkisstjórn, sem nú tek-
ur við, þarf að gera minni og
auðveldari ráðstafanir í
efnahagsmálunum en þurft
hefur um langt skeið."
ALLT er þetta hárrétt í
frásögn Þjóðviljans. En eitt
vantar í frásögn hans: Hvers
vegna hefur þessi ánægju-
lega þróun gerzt í fram-
leiðslumálum landsins á ár
inu, sem nú er að líða? Hvers
vegna er nú þörf miklu
minni efnahagsráðstafana
en um langt skeið? Hverjum
er það að þakka, að þessi
mikilvægi árangur hefur
náðst?
Skýringin á þessari þögn
Þjóðviljans er einföld. Sá
þýðingarmikli árangur, sem
hér hefur náðst, er fyrst og
fremst árangur þeirra efna
hagslöggjafar, sem sett var
á seinasta þingi og skap-
aöi útflutningsframleiðsl-
unni allt aðra og betri að-
stöðu en hún bjó við. Þess-
vegna hefur hún starfað með
meira fjöri á þessu ári en
nokkru sinni áöur. Sá maö-
ur, sem átti mestan þátt í
setningu þessarar löggjafar,
ásamt Hermanni Jónassyni
forsætisráðherra, var Ey-
steinn Jónsson fjármálaráð
herra. Það var traustri for-
ustu þeirra að þakka, að
þessi löggjöf var sett. Að
sjálfsögðu hvíldi það ekki
sízt á fjármálaráðherranum
að koma henni í höfn.
Um þetta þegir Þjóðvilj-
inn af skiljanlegum ástæð-
um, þar sem það hefur verið
ein aðaliðja hans á undan-
förnum mánuöum að sví-
virða efnahagslöggjöiina og
rógbera og hundelta Ey-
stein Jónsson meira en
nokkurn mann annan.
ÞAÐ Elt fróðlegt og gagn
legt í sambandi við þann
mikilvæga árangur, sem
náðst hefur í framleiðslu-
málunum á þessu ári, að rif ja
upp hina hörðu baráttu, er
háð var um setningu efna-
hagsiöggjafarinnar á sein-
asta þingi. Þar bar einna
mest á Eysteini Jónssyni ann
ars vegar, er beitti sér eiri-
dregið fyrir raunhæfum ráð
stöfunum til að efla og auka
framleiðsluna. Hins vegar
bar mest á Einari Olgeirs-
syni, er hamaöist af eldmóði
gegn öllum slikum ráðstöf-
unum og benti ekki á annað
en óraunhæft skrum í stað
inn. í fyrstu fylgdu flestir
forustumenn Alþýðubanda-
lagsins og Sósíalistaflokks-
ins Einari að málum. Enda-
lokin urðu samt þau, að sjö
af átta þingmönnum Al-
þýðubandalagsins létu sann
færast af rökum Eysteins og
Einar stóð einn eftir. Þenn-
an ósigur hefur Einar aldrei
getað fyrirgefið. Þess vegna
hefur hann notað Þjóðvilj
an til að svívirða takmarka-
laust þá löggjöf, sem sjö af
átta þingmönnum Alþýðu-
bandalagsins samþykktu, og
reynt að gera þá sem áhrifa
minnsta í Sósíalistafiokkn-
um. Því er ekki að neita, að
Einari hefur orðið ofvel á-
gengt í þeim efnum.
Hatursáróður sá, sem Ein
ar hefur látið Þjóðviljann
halda uppi gegn Eysteini
Jónssyni, mun hins vegar
miklu meira en misheppiiast.
FRAMANGREIND lýsiag
Þjóðviljans á efnahagsþróun
þessa árs, er ótvíræð sönn-
un þess, að Eysteinn Jónsson
hafði rétt fyrir sér á seinasta
þingi. En hvernig hefði hins-
vegar farið, ef stefnu Einars
Olgeirssonar hefði vsrið
fylgt, ef stefnu skyldi kalla?
Útflutningsatvinnuvegirnir
hefðu stöðvazt. Atvinnuleysi
hefði haldið innreið sína.
Fjöldi manna hefði misst at-
vinnuna. í kauptúnum og
kaupstöðum landsins myndu
nú ríkja athafnaleysi og
neyð í stað hinnar blómlegu
atvinnustarfsemi, er blasir
þar við nú. Slikt ástand
hefði kannske skapað komm
únismanum sæmileg vaxtar-
skilyrði, en alþýðunni hefði
það fært neyð og ófarnað.
Þegar þetta er athugað,
mun allur almenningur
áreiðanlega skilja, hve mik-
ilsvert það var, að það var
stefna Eysteins Jónssonar,
er sigráði á seinasta þingi,
og að góðu heilli snéru sjö
af átta þingmönnum Alþýðu
bandalagsins þá baki við
kreppu- og hungurstefnu
Einars Olgeirssonar.
ENN eiga ekki ósvipuð á-
tök sér stað á Alþingi. Vegna
þess að grunnkaupshækkan
ir hafa orðið meiri en efna-
hagslöggjöfin gerði ráo fyrir
er nú þörf nýrra aðgerða, en
þó miklu umfangsminni en
á seinasta þingi. Með tiltölu
lega auðveldum ráðstöf unum
ætti að vera unnt að tryggja
Grænlenzk eiginkona Freuehens
undraðist óskynsemi Danakonungs
Hreinskilinn sem iyrr: Peter Freuchen. Þýti-
andi: Jón Helgason, ritstjóri. — Útgefandi:
Skuggsjá
Fáum mönnum er gefið að lifa
það að verða þjóðsagnaheljur.
Veldur þar kannski mestu, að ein
stakir atburðir á ævi þessara verð
. andi þjóðsagnapersóna, gerast
ekki með þeim brag, sem þeir
síðar 'fá yfir sig í munnmælum.
; Peter Freuchen þurfti ekki að bíða
: eftir gröfinni 'hvað 'munnmælin
1 snertir. Líf hans og persónan sjálf
var af þeirri undirstöðu gerð, að
þjóðsögurnar spruttu undan fót-
um hans, hvort iheldur hann steig
niður á Grænlandsjökul eða
numda jörð I öðrum löndum. Síð-
an mátti hann standa 1 hörðu að
hamla á móti þeim ævintýra-
ljóma er honum risminni menn
höfðu hnýtt um höfuð 'þessa hetju
mennis norðursins, sitjandi yfir
glasi af vini kafnir djiipum hæg-
indum víðsfjarri þeim raunum, er
stæla menn til frásagnarverðs
lífs. alveg án tiliits lil þess, hvort
þeir kæra sig um eða ekki.
Freuchen hafði engri garpshug
sjón að fylgja. Kins vegar fór hann
norffur á Grænland og er kominn
aftur til Thuie, þegar upphefst sú
bók, sem hér er til umræðu og
hefur fengið nafnið Hreinskilinn
sem fyrr. Honum finnst gott að
vera kominn þangað, því þar er
kona hans Navarana og Knútur
'Rasmussen vinur hans, en við þess
ar manneskjur batzt þessi stóri og
heili maður þeim tryggðarbönd-
um, sem dýrast eru oí'in, og finnst
það á frásögninni. Freuchcn
PETER FREUCHEN
guðfaðir Thúle á Grænlandi
! mynni Nakskovfjarðar, sem hét
! Einbúi, vann við ritstörf og falaða-
mennsku jafnhliða búskannum og
fór í fyrirleslrarferðir ,um Eng-
j land og Bandarikin, lenti í kynd-
| ugri mótmæíareisu til Hitlers-
: Þýzkalands. og lét ekki aí sveit-
j festu sinni i Daamörk.i fyrr an á
: striðsárunum siðari, er hann v.ar
fluttur yfir t:I Sviþj. J vörukassa.
Hann kvæníist aftur skömmu
áður en hann hóf búskap á Ein-
búa. Sú koná bans hét Magdalena,
var af m.ætum borgurum komin,
en eitthvað virðist hafa amað að
í hjónabándinu, og endaði það
með skilnaði seint á stríðsárunum.
Freuchen, var þá komin til Banda-
ríkjanna. Þar kynntist hann þriðiu
og síðusfu konu sinni. Freudhen
var alia jafna róttækur í . skoð-
unum. Rússar gerðu nokkurt
stáss með hann og lenti hann við
það í ferðalagi á gufuskipinu Móló-
toff frá Tiksi i Síberíu til Vladi-
vóstokk. Þeíta varð hin mesta-svað
ilför. Áður hafði Freuehen haft
nokkur kynni af Hollywood og má
ekki á mi’ii sjá, hvort verkaði
kátlegar á hann, framkvæmda-
Navarana. Hún lézt í Upernivík
á ieið til Thúle. Um han., segir
F'reuchen m. a.: „Hún var rniklu
næmari en annað fólk. sen cg hef
kynnzt. Aðrir sáu hara fáfróða stjórnin þar .og i Rússlandi.
Eskimóakonu, sem þeir þótíust um Og þegar stríðinu léttir pg mestu
komnir að líta niður á, en hún ólgun.a lægir, er aftur haldið ncrð
gerði sér grein fyrir, hvers konar ur, heim ti! Thúie. Pípaiúk dóltir
fóllí það var, er á vegi hennar han.s er með I íörinni. Síðasti
varð. Hún hafði aldrei kynnzf fláit kafli bókarinnar er um þessa.heim
skam. fyrr en hún kom til Dan- sókn. Þar segir frá gömlum vin-
merkur, en hún lét aldrei sýkjasí um Freuchens, sem enn voru , á
af þeirri ódyggð. Hún gaumgæfði líí'i og er sumt úr þeim orðaskipt
aðeins þetta fyrirbrigði og sagði. um eins og fegursti skáldskapur.
að þessi eða hinn væri maður, | „Saínak. En hvað það var .gott,
sem „reyndi að vera öðruvisi en i að þú kom-i Maður á dálitimi
hann faugsaði",- Og presturmii í 1 húðarsnepil aí náhveli, sem eng-
Úpernivík: „Hann sagði fyrst af inn kærir sig um að bragða á.
öllu, að hún hefði verið heiðingi, i Kannske getúr þú, sem alltaf taíd*
skýrði landsvæðið Thúle og fannst og þess Vegna mætti ekki hringja ir það 'þinn eftirlætismat, nartað í
nokkuð hart aðgöngu, að honum. idrkjuklukkunum við útför henn hana. Saníak.Það er gaman að geta
skyldu meinaðar ferðir um svæö- ar fremja neinn guðsorðalest: boðið vini mat. Þegar við vorum
ið áratugum síðar. Þá var þar ur Hana mátti ekki heldur grafa 1 saman á ferðum á landinu hinum
komin upp bandarísk herstöð, og vigða moid“. Legstaður Navar-' megin við hafið, lifðum við e'in-
mátti Freuchen ekki njóta for- 011u v,lr gerður á nakinni klöpp ætu á hreindýrakjöti. Þá langaði
réttinda guðföðurins fyrir einher- fyrir ofan þæinn. okkur öll í hvalhúð. Gleðjum okk-
um hégiljum hernaðarleyndar. ‘ u.pp úr þessu héldu þeir félag ur nú yfir henni hérna á skák-
Hreinskiimn sem fyrr er nokkuð arnir Knútur og Freuchen í vest-. inni.“
löng bók og yfirgripsmikil. Nafn urveg og tóku land við Hudson-
giftin ihlýtur að Ihafa slæðzt á flóann. Komst Freuchen þá í
handritið hjá útgefanda, því það kynni við einn stórkostlegan reyf-
hefur verið fjarri ihöfundi að gefa ara, Cleveland að nafni, er var
sér slika hreinskilniseinkunn sjálf einn af erindrekum Hudsonflóafé
ur, og' karlagrob'bi var hann ósjúk- lagsins, og svo nefstór, að börn
ur af. (Byrjar bókin á að segja sem þann átti með Eskimóakon-
frá Thúledvöl á striðsárunum fyrri. um í nágrenninu, höfðu þar af
Á þeim árum ól Navarana bæði einkenni. Gekk honum illa að
hörn sín, drenginn Meqúsaq og neita faðerninu af þeim sökum.
stúlkuna Pfpalúk og eru það einu Hjá þessum manni lenti Freueh-
afkomendur Freuchens. Pípalúk en í miklum fagnaði.
fæddist 1918 og um það leyti varð Eftir dvölina í Kanada sneri
þess fyrst vart, að Navarana, þessi Freuchen heim til Danmerkur,
mæta grænlenzka kona, var ekki keypti jörð á afskekktri eyju í
heil heilsu. Heilsunnar vegna
vannst henni þó tími til að faiia
með manni sínum til Danmerkúr.
Þau voru kvödd á fund Kristjáns
konungs skömmu leftir komuna
þangað. Konungur spurði Navar- Frostnótt í
önu hvernig henni litist á land- f aldsaga Þorunnar Elfu Magnus-
ið og hvernig hún kynni við sig. ^ottur og kom ut a Þessu haush
en Freuchen mátti þýða. „Svo her Þetta er allstor bok’ hartjlær þrju
„Saínak". sagði ég. Því gleði
allra var falslaus og ósvikin.
En brátt kom skip, og ég kvaddi.
— Ég kem aftur — ég kem
aftur“, ihrópaði ég síðast orða.
„Saínak", svöruðu allir. „Saínak.
Gleði við endurfundina, njótum
gleði lífsins. Saínak“.
En Freuchen kom ekki aftur.
Frásögnin er þýdd af Jóni
Helgasyni ritstjóra. Gott mál og
látlaust er á bókinni, sem kemur
vel heim við þann anda, er yfir
verkinu hvilir. S..G.Þ.
Örlagabarátla barnssálar
Frostnótt í maí heitir si'ðasta
við, að maður hlýtur að undrast,
hve sá, sem hugsa á fyrir alla
landsmenn sína, er óskynsamur að
halda, að .maður geti áUað sig á
öllum þessum skrýtnu hlutum og
siðum á einum degi.“ Auðvitað
datt Freuchen ekki í hug að þýða
þetta fyrir kóng, heldur sagði a'ð
henni þætti dásamlegt að ganga
á sléttu og þurfa ekki að fara upp
og niður fjallahliðar. Svona var
áfram vaxandi framleiðslu
og næga atvinnu á þeirn
grundvelli, að launin haldi
sama kaupmætti og í febr.
eða október s. 1. Meö blekk
ingum og skrumtillögum
reynir Einar Olgeirsson nú
að standa í vegi þess, að slík
ar ráðstafanir verði gerðár.
Valið stendur á milli þess
blómlega atvinnuástands,
sem nú er, og þess neyðar-
ástands, sem öfgafyllstu
kommúnistar þrá. Það val
ætti ekki að vera neinum
erfitt.
hundruð blaðsíður og með lengri
skáldsögum, Þórunnar, en þær eru
orðnar nokkuð margar. Þessi saga
er með allt öðrum brag en Eld-
liljan, sem kom út í fyrra. Sú saga
var töluvert átaksmikil og harð-
soðin, rituð af fjöri og þrótti, en
fór þó að nokkru úr böndum og
komst varla að því sálfræðilega
marki, sem henni var ætlað.
Hér er allt önnur stefna tekin,
leitað á aðrar slóðir, sem eru höf-
undi auðsjáanlega miklu meiri
heimahagar, enda fer svo, að ár-
angurinn verður miklu betri. Ef
til vill er þetta bezta skáldsaga,
sem Þórunn Elfa hefir ritað. Hún
hefir áður sýnt, að hún'skilur sál-
arlíf sveimhuga og draumlyndra
barna mjög vel, og uppistaða þess- næma barnss'ál, og hún skilur við
arar skáldsögu eru einmitt slíkar ntlu stúlkuna við moldir allra
lýsingar. þeirra, er hún unni og treysti í
Valva Valtýsdóttir er mikil _og lífinu, í miðjum nauðungareiði,
hugstæð söguhetja og hlýtur að sem rís gegn öllu því, sem barns-
snerta hjartastrengi hvers’ heil- sálin veit sannast og réttast. Þetta
brigðs lesanda, sem kannast þar virðist nokkuð kaldrifjað, en eigi
við margvíslega reynslu úr eigin aö síður er myndin "aunsönn, þótt
bernsku. Sagan fylgir Völvu litlu þeirri spurhingu sú osvarað í sögu-
frá sjúkri móður úr stórborg út lok, hvort barnið lifir eða deyr í
i afskekkta sveit og sýnir hvernig brjósti þessais ungu manneskju.
harðlyndi getur leikið meyra og Amman er að visu dálítið ýkt per-
wm
ÞÓRUNN ELFA MAGNÚSDÓTTIR