Tíminn - 23.12.1958, Page 1

Tíminn - 23.12.1958, Page 1
heimsókn á Btldudal — bls. 6 42, árgangui'. Bækur og höfundar, bls. 3. 293. blað Mikil ófærð í Eyjafirði Akureyri í gær. — Hér er kom- in mikil óíærð og snjóar enn. —;i Færð'er orðin mjög þung í Eyja- f'iði; e'.nnig framanverðum og ó- færl e: til Dalvíkur. Vaðlaheiíi i ar' ófær og ÖxnadaHheiði að Jík-' indum í dag. Austur i Þingsyjar? s<:slu er einnig mik'll snjór, eink- v.n í nánd við Húsavík, og eru þir samgöngutafir. ED. Á litlu jólimum Rétt áður en jólaleyfið byrj- ar í barnaskólunum eru haldnar jólaskemmt anir og kallast þær „liflu jólin". — — Myndirnar hérna eru frá l'nlu jólunum í barnaskól3 Hafnarfjarðar, og er auðséð, að börnin fagna iólasveininum, sem segir þeim söaur, harla vel. — Ljósm.: Helgi Jónasson. Verður mynduð samstjðrn Sjálfs flokksins og Alþýðuflokksins í dag? Emil Jónsson ræddi við ýmsa stjórnmála- menn í gær, en síðdegis aðeins við fulltríia Sjálfstæðisflokksins Emil Jónsson, formaður Alþýðuflokksins hélt áfram við- ræðum sínum við fulltrúa þingflokkanna um helgina og í gaer, og í gærkveldi var helzt við því búizt, að hann mundi mynda eins konar samstjórn með Sjálfstæðisflokknum. Síðdegis í gær ræddi Ernil eingöngu við fulltrúa Sjálf- stæðisflokksins. Benti þá margt til þess, að niðurstað- an yrði sú. að takast mundi samstjórn Sjálfstæðisflokks- ins og Alþýðuflokksins í því formi, að Emil mvndaði flókksstjórn Alþýðuflokksins að nafni til sem væri þó raun verulega samstjórn flokk- anna. Ráðgert mun vera, að ráð- herrar verði sex. þrír úr þingflokki Alþýðuflokksins en þrír utan þings. Aðalverkefni þessarar stjórnar mun eiga að verða Útgjöld til vísinda- rannsókna tvöfölduð Útgjöld til hermála lækka lítitS eitt. en hækka stórl'ega til menntamála NTB-Moskvu, 22. des. — Þjóðþing Sovétríkjanna kom sam- an til funda i morgun og var fjárlagaírumvarp stjórnarinnar fyrsta málið, sem fyrir þingið var lagt. Það, sem mesta athygli vekur við frumvarp þetta, er, að fjárveiting til vísindarann- sókna og menntamáb er tvöfölduð eða því sem næst frá því var á seinustu fjárlögum. Fjárveiting til landvarna er hins vegar lítið eitt lækkuð. en útgjöld til hermála nema um 13% af heildarútgjöldum. Lítið hlutverk og stutt Þjóðþingið er í tveim deildum, en tjárlagafrumvarpið var lagt fyr ir sameinað þing. Ekki er sam- kundu þessari ætlað mikið hlu't- verk í stjórnskipun Sovétríkj- (Framh. á 2. síðu.) Nýtt togskip kom til Ákureyrar á sunnudag ÞatS er SigurcJur Bjarnason, eign Súlna h.f. en framkvæmdastjóri er Leó Sigur'ðsson það að levsa kjördæmamálið þegar á þessu þiugi. í gær- kveldi mun svo hafa verið rætt viö ýmsa ' menn utan. þings um það að taka að sér ráðherraembætti í þessari samstjórn flokkanna Þess má geta, að Sjálf- stæðisflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn hafa meirihluta í sameinuðu þingi og neört deild en ekki í efri deild. Kjörinn forseti De Gaulle hershöfSingi var í fyrradag kjörinn fyrsti forseti 5. franska iýðveldisins til næstu 7 ára. Eins og við var búizt hlaut hann yfirgnæfandi meirihluta atkvæða í fjárlagafrumvarpinu eru gjöld in áæliuð 707.2 milljarðar rublna, en tekjurnar 722 milljarðarrúbl. Eru bæði gjöid og tekjúr áætluð um 60—70 milljörðum rúblna hærri en á seinustu fjárlögum. Skattar haldast’ óbreyttir. Akureyri í gær. — Á sunnu dagsmorguninn kom togskip ið Sigurðu.r Bjarnason hing- að til Akureyrar, en það er eitt hinna tólí' togskipa, sem íslendingar eru nú að láta smíða í Austur-Þýzkalandi og annað, sem hingað kem- ur. Sigurður Bjarnason er að flestu eins gerður og búinn tii veiða og Guömundur Péturs, sem kom til Bolungarvíkur um daginn, og er því óþarfi að lýsa skipinu. Eigandi Sig- urðar Bjarnasonar er Si'ilan hf. og framkvæmdastjóri félagsins er Leó Sigurðsson, útgerðarmaður á Akur- eyri. mjög dugandi útgerðarmaður. 1 Skipstjóri er Tryggvi Gunnarsson,' vélstjóri Steingrímur Aðalsteinsson og stýrimaður Þorsteinn Magnússon.1 Upp úr áramótunum mun skipið fara á togveiðar nieð 14 manna á-’ höfn, og er hún ö)i l'rá Akureyri eins og yfirmenn og eigendur skiþs- ins. I Þetta er hið l'ríðasta skip. A sunnudaginn var mikill straumur fólks niður að höfn til þess að skoða skipið, og kom fjöidi manns. um borð og þá höfðinglegar veitingar. Einkennisstafir skipsins eru EA 450. Ferðin hingað til lands gekk ágæt- lega og reyndist skipið í alla staði mjög vel. ED. Júgóslavar fá lán NTB—Washington, 22. des. Bandaríkjastjórn hefir ákveðið að veita Júgóslavíu 22,5 milljón dollara Ián til að reisa áburðar- vcrksmiðju o. fl. Þetta var upplýst í Washington i dag. Einnig að láta Júgóslövuin í té landbúnaðarvörur af afgangs birgðum Bandaríkjanna fyrir um 45 millj. dollara ög er hluti af því g'jöf. Til þessa ha'fa Banda- ríkin lánað Júgóslavíu sem nemur 250 milljónum dollara ou talið. að Bandaríkjastjórn sé reiðubúin að vcita enn ríflegri upphæðir að láni, en þess þurfa Júgóslavar mjög með eftir að Kússar riftuðu samningum við þá um fjárhagsað stoð.. SvlpuS völd og Napóleon III. þeirra 82 þús. kjörmanna, sem kjósa forseta, eða um 75%. Komm únistar og samtök vinstri manna undir forystu Mendes-France höfðu einnig menn í kjöri. For- setinn tekur við embætti sínu 8. jan. n. k. Enginn franskur þjóð- höfðingi síðan Napoleon III. hefur haft eins mikil völd, og hinn ný kjörni forseti fær í hendur sk\', stjórnarskrá fimmta lýðveldisins. Htier eitfhaAt í(nt$ klukkah ÍZ í ktJricf? : Einhver sem á miöa í Happdrætti Framsóknarflokksins Svarið er

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.