Tíminn - 23.12.1958, Page 2
2
T í MIN N, þriðjudaginn 23. dcsember 1958.
Bækur
íyrir
ko n u r
Bók reynzlnnnar
— njótið leiðsagnar
séra Jóns Auðuns
allt árið — Kirkjan og
skýjakljúfurinn verður
kærasti vinurinn.
ENDUR-
MINMNGAR
viktoriu
BJARNADÓTTUR
... .hún gerþekkti
starfshætti og' lífsbar-
áttu fólksins íil sjávar
og sveita á öndverðri
tuttugustu öldinni.
LEIÐBEININGAR
ÖNNU LINDBERG:
flún varð heimsfræg
:tyrir þessa bók, sem
fjallar um vandamál
konunnar á fullorðins-
árunum.
Rithöfundurínn þarf að
sam-
sitt og vera vinur þess
Rætt við Þó.leif Bjarnason rithöfund um skáld-
söguna Trölli'ð sagíi, ritstörf hans og viShorf
— Mér er vel við yngstu Ijóð-
■skáldin, hef gaman af tilraunum
þeirra með órímuð Ijöð, sem
reyndar er ekkert nýtt fyrirbrigði,
Nýlega hafði undirritaður tal af Þórleifi Bjarnasyni, rit- og ekki veit ég hver hefir fundið
höfundi. Á þessu hausíi kom frá honum skáldsaga, sem Norðri UPP a þeirri dæmaiausu vitleysu
gefur út, og nefnist Tröllið sagði. Undirrituðum hefir ekki ^v!
9©fizt timi til aö lita neitt a6 raði i pa skaldsogu. en par sem xrngu skáld mættu sum hver vera
séð verður af ígripum í bókina, að merkilegt skáldverk er á svolítið hógværari er þau aug-
ferðinni, þótti hlýða að rabba við þennan rithöfund, sem Lvsa siS °S temja sér örlítið meira
stendur foáðum fótum í þjéðarsögunni og þeim harmleik, sem umburðarlyndi gagnvart öðrum
. . \. . , * ,■ , , , — Merkilegheit koma mer =utai
þar hefir gerzt, hvað snertsr viss byggðarlog, undanfarna ara-
tugi.
Þótt þannig sé að orði komizt,
má mcð réttu segja, að um algild-
an skáldskap sé að ræða, vegna
þess að staðbundið sögusvið höfð-
ar til alls, er máli skiptir, sé fjall-
að um málið af innsæi og tilfinn-
ingu. En þar sem við erum liingað
komnir til að ræða við Þórleif,
en ekki til aö skrifa álitsgerð um
hálflesið verk, er mál að Þórleif-
ur fái orðið:
— Bókarkorn mitt, Tröllið
sagði, reyndar er hún nógu stór,
ekki vantar það, er annað bindið
af þrem, sem ég hef liugsað mér
að skrifa um þetta efni. Fyrsti
hlutinn, Hvað sagði tröllið, kom
út fyrir tíu árum. Ýmsum hefir
þótt ég vera lengi á leiðinni með
þessa bók og er það von. Rcyndar
lauk ég bókinni íyrir nokkrum ár-
uni, en dráttur varð á útkomu
hennar vegna einhverra áslæðna
hjá útgáfufyrirtækinu. Þá hef ég
skyldustörfum að sinna og get að-
eins gripið í ritstörf í tómstund-
um mínum, en að semja stóra
skáldsögu er ekkert áhlaupaverk,
eins og þú veizt.
— Um <hvað fjallar þessi sagna-
flokkur?
— Þáð var hugmynd mín, að
þessar bækur mínar næðu yfir
tímabilið frá því í kringum 1880
cg fram yfir síðustu styrjaldarár,
þegar allt fer í auðn í minni sveit.
Ég vildi segja þar frá lífsbaráttu
fólksins, þrotlausu striði þess við
umhverfið og sjálft sig, hvernig
umhverfið mótar það og sigrar að
lokum nútímann og stuggar því
burtu, þegar það Iætur glepjast af
dýrð hans. Ólíklr einstaklingar og
margir koma við sögu, hver háður
alltaf
til þess að hlæja. Nú, en það er
nú ungra manna siður að vera
gustinikill.
— En íslenzk sagnalist í dag?
----Skáldsagan hefii- náð mikl-
1 itm þroska hjá beztu höfundum
okkar og íslenzk tunga heftr aldrei
verið ibetur skrifuð en nú, þar
sem Mn aís hæst. Það kann að
vanla roeiri tilbreytni í skáldsögur
okikar. Ég hef nijög gaman af
•sátíru. :Og ,það er mikil þörf á háð-
inu eins -og Gestur heitinn Páls-
spn sagði. En það má ekki vera
iX'llcvÍttnislegt, heldur jáskvætt.
Engin pe.rsóna er alvond eða al-
góð. Hver einstaklingur hefir sína
afsölrun, sem táka verður tillit til.
— Hvaða höfundar hafa hatt
nvest áhrif á þig?
—: Það veit ég -ékki. Mér þykir
vænt um flesta íslenzka höfunda
og hef kannske lært eítthvað af
þeim . öllum, ef um nokkurn lær-
dóm er að ræða hjá mér. Erlendir
höfundar hafa margir orðið mér
mál :að ræða um þá. Þeir Jiafa
borleifor Bjarnason
— sambandið má- ekki rofna.
skeika. Ég hef mjög gaman af a?
skrifa samtöl og mér finnst sjálf-
með að skrifa þau. Ég hef líka um
þrjátíu ára skeið öðru hv-erju
föndrað viö leiksviðið sem áhuga
vedít mér margar yndisstundir.
Jú, það er nauðsyniegt að lesa er-
, , , ,. . , .,.,x lcnda hofunda, fylgjast með nyj-
leikarr. Stundum hefir mer dottið „ - J
ungum 1 bokmenntum annarra
í hug að gera tilraun méð að
skrifa leikrit, en mér stendur ógn
af leiksviðinu og svo er formið.
— Eæður formið úrslitum?
— Já, formið. Um fátt hefir
nieira verið taiað á seinni árum
er formið. Sýknt og heilagt hefir
verið klifað á nauðsyn þcss að
þjóða, lífsspursmál — og nema
þar af ný vinnubrögð, form og
stílbrögð. En það verður samt eng
inn íslenzkur Iiöfundur af því
cinu. Það er hægt að verða fransk
ur eða cnskm- höfundur og skriía
á íslenzku, en liann kemst aldrei
í saníhand við sitt fólk. íslenzkur
leita að nýjum formum. Víst er .______ riddarakrossi.
, „ ... 4. , , hoíundur verður iyrst og iremst
nnn iifliinsvn nn firmn nv fnrm . .. ITrnmlrv di
að vera gagnkunnugur sogu sinn-
ar eigin þjóðar, lifnaðarháttum
hennar og menningu í gegnum ald
irnar. Hann verður að gerþekkja
bókmenntii' þjóðarinnar frá ís-
lcndingabók til verka yngstu skáld
Rússnesku f|árlögin i
iFramhald af 1. síðuj
anna svo sem sést á þvi, að það
situr aðeins fáa daga.
Útgjöld til landvarna eru áætl
uð 96,1 milljarðar rúblna og er
það 200 milljónum rúblna lægri
upphæð en í fyrra. í ræðu sinni
sagði fjármálaráðherrann Zvereff,
að lækkun þessi sýndi friðarvil.ia
Sovétrikjanna. Ekki væri þó svo
að skilja, að lækkunin myndi
draga úr mætti Sovétríkjanna.
Fé til mermtamála
Útgjöld til að standast strauin
af rekstri rikisbáknsins eru held
ur lækkuð frá því sem verið hef
ir. Hins vegar eru útgjöld til vís
ýidarannsókna tvöföldnð frá því
sein var á seimistu fjárlögum,
Eru nú veiltar í þessu skyni 27.3
milljarðai- rúblna. Útgjöld til
skóla- og menntamála eru og auk
in verulega. Samanlagt nema út-
gjöhl til þessara mála svipaðii
upuliæð og til landvarna.
Hegningarlögin milduð
Krustjoff forsætisráðherra og
aðrir helztu valdamenn sátu fund
inn í morgun, en Krustjoff tók
ekki til máls. Hann mun þó
næstu daga leggja fram ýmis stór
mál, tvö l>au helztu eru breyting
ar á fTæðslulögum landsins og k
refsilöggjöfinni. Sagt er að breyt
ingarnar á refsilöggjöfinni feli £
sér aukið öryggi hins óbreyttá
borgara gagnvart gerræði lögreglu
og yfirvalda. en auk þess sé ölX
refsiiöggjöfin færð í mildara horf.
Nýir riddarar
Fálkaorðunnar
í tilefni af vígslu Sementsvei'k
smiðju rílcisins, sl. sumri hefur
forseti íslands, að tíllögu orðu-
nefndar, sæmt þessa menn lieiðurs
merkjum hinnar ísienzku fálka-
orðu, fyrir störf þeirra að fram
kvæmdum málsins:
Ðr. ing. Jón Vestdai, form,
st jóiaiár somentsverksniiðj unnar.
það nauðsyn að finna ný form,
annars er hætta á hrörnun og
slirðnun. En mikið af þessu form-
skrafi er kjaftæði. Formið eitt
ræður engum úrsiitum. Það varð-
ar mestu að slcáld eða rithöfundur
sínu upplagi og gerð. Ég er nú að '3»H! tíS 1 dag öíl Vtnbrö^ð þ™
íinna að síðasta hlutanum og
vænti ég að lians verði ékki langt
að bíða.
— Nöfnin á sögunum þykja sér-
kennileg.
— Já, og einhverjir hafa látið
scm þeir væru óánægðir með þau.
Ég tel þau táknræn og í samhijóð-
an við efni og gerð verksins.
Kannske kemur það betur í ljós,
þegar verkinu er iokið.
— Hvaö hefurðu skrifað fleira?
— Fyrsta hók mín var Horn-
form, sem hæfir þvi. Hvert verk _____ ,, , . , ,
, „■ lengu hokmenntaþrounar þarf
lytur sinu logmali, jafnt um form , , ... , , , ■ , , , , 1 ,
... r., mj • . . liann að þekkja og helzt kunna a
som stil. Skaldsaga sem geris ! þeim J sHann þarf að
sye.t um siðustu aldamot le.tar þekkja%amtima{ólk sitt j starfi
ser annars foi’ms en skaldsaga,
scm gcrist í dag í Reykjavík. Sama
gildir um Ijóð, rímlaust ljóð hefir
auðvitað fullan rétt á sér, sam-
hæfist formið efni þess og gerð.
— Ertu ánægður með það, sém
þú hefir skrifað?
— Nei, guð hjálpi þér. Aðeins
orlítið brot af þvi, s'em ég hef
viJjað segja og lúlka finnst mér
og striti og vera góðvinur þess.
Þá getúr hann tileinkað sér erlend
áhrif. Þá fyrst er hann fær um
að tengja þau erfðum íslenzkra
bókmennta. En eilt er þa^ lög-
mal, sem blífur. Samhandið í ís-
lenzkum bókniemitum iná ekki
rófna.
— Já, það blífur.
lndriði G. Þorsteinsson.
strendingabók. Eg van.i Jengi að koma írani_ þegar verkinu er lok-
henm. Þaó yar mer ljuft verk, og ið j,að er stundum þungbært að
lengi vissi eg ekla hvað ur þvi staiK]a frammi fyrir því. — Sv.o
yrð., en svo varð þetta að bók. lætur maður þetta frá sér _ þvi-
Hun er longu uppseld og mig lang iik forstokkun. — ,Nú, hafi ein-
ar til að koma honni nt aftur að- hver ánægju af því, er bað mikil
ur en morg ar liða. Það hafa r!,unabót. En manni er svipað inn- lagsheímiii að Lindarbrekku á
S2Íó1hí^flkIl'Slr*LS1lSw an brjósts 02 v«rið s6 að kyeSja Keldunesi til minningar um Skúla
IrKH rifná i KeSdií barp’ sem fer alfarið U1' íöður- fógeta. Verður myndinni komið fyr
e2? fví Voln? /vk'ar ^*1' Þ?ð verðW að spiara si2' ir ó fjögurra metra háum stein-
gekk lia bokmm. \ egna aiasai- meg þann heimanbúnað, sem það dranei Það er Þinoevineaféla^ið
*"«• *» 811 ■>l88g mtsm- TZStiSS, Su M?
Sýning Guðmundar
(Framhald af 12. síðu).
og verður lrúri rcul við nýtt fé-
hafa átt heirna frá því um 1800
eru nú kunningjar mínir. Ég
rabba stundum við þá.
— En hvað um skáldsagnaritun
þína?
— Og svo kom vorið, var fyrsla
skáldsagan. I>að er eiginlega löng
smásaga og eins konar tilraun lijá
mér í skáldsagnaritun. IJá liof ég
skrifað nokkrar smásögur, og smá
sagnasafnið Þrettán spor, kom út
fyrir þremur árum.
— Hvernig líkar þér smásögu-
formið?
— Sniásagan er yndislegt við-
fnngsefni, sem tekur hug manns
jföstum •tökum. En þai- má hvergi
plögg Þjöðskjala- jicfir fengið. IComi það sér vel, er
safnsins geymd austur i sveitum. gleði foreidranna mikil. Nú. sé
Síðan hef ég skrifað upp allar það skámmað, ja, þáð verður áð
kirkjubaekur og manntöl úr Sléttu hafa lþað skammir geta að
hreppi. Lg íletti oft þeim blöðum minnsta kósti yerið skemmtilegár.
og flestir emstaklingar, sem þar Höfundar verða að vera hógværir,
ekki sízt þeii-, sein föndra viö ril-
smíðar. ,1 tómstunduni af- einhvers
konar ástríðu, án þess að .geta gef
ið sig alla að yerkinú. Þeirii verð-
ur að vera ljóst, að engin full-
ikomnun er til og að þeir gera
■aldrei verkefnunum bau skil, sem
þau krefjast. Hins vegar þyrftu
lesendur að leggja sér vel á minni,
að höfund á að dærna eftir því
sem hann gerir bezt, en elcki því
sem haim gerir vei-st.
Hofmóður á hvergi ver lieima
en í sambandi við ófullkomnar rit-
smíðar.
.— Ifvað finnst þér um yngstu
ljó.ðs.kálcLin? , .■
að myndín verði sett þarna upp.
Framkv. stj. Helga Þorsteins-
son. meðlim i stjórn vei’ksmiðj-
unnar, riddarakrossi.
Múrarameistara Sigurð Sínion-
arson, Akranesi, fyiTv. meðlim í
stjórn verksmiðjunnar, riddara-
krossi.
Þá 'hefur forseti íslands i dag
sæmt eftirtalda menn heiðurs-
merkjum fálkaorðunnar:
Elías Halldórsson, forstjóra
fiskveiðisjóðs, riddarakrossi. fyrir
störf í þágu sjávarútvegsins..
Einar Arnalds, borgardómara,
riddarakrossi, fyrir embættisstörf,
Guðmund Erlendsson, bónda og
íireppstjóra, Núpi, Rangárvalla-
sýsiu. riddarakrossi, fyrir störf að
búnaðar- og félagsmálum.
Hafslein Pétursson, bónda og
oddvita, Gunnsteinsstöðum, Langa
dal, Austui'-Húnavatnssýslu, ridd-
arakrossi, fyrir störf að búnaðar-
og félagsmálum.
Jónas Kristjánsson forstjóra
Mjólkursamlags KEA, Akureyri,
riddarakrossi, fyrir störf í þágu
íslenzku mjólkuriðnaðar.
Valdiinai' Stefánsson, sakadóm
ára. riddarakrossi, fyrir embættis
störf.
Reykjavík 22. des. 1958.
(Orðuritari).
I
Framsóknarfélögin í Reykjavík efna til jólatrés-
fagnaðar fyrir börn í Framsóknarhúsinu við Frí-
kirlcjuveg mánudaginn 29. desember og hefst
samkoman klukkan 2,30. Verður vel til jólatrés-
skemmtunarinnar vandað og er skorað á Fram-
sóknarfólk að tryggja sér aðgöngumiða tímanlega,
þar sem búast má við mjög mikilli aðsókn. Að-
göngumiða má panta í skrifstofu Fulltrúaráðs
Framsóknerfélagsnna í Framsóknarhúsinu, opið
virka daga kl. 10—12 og 2—5. Sími 15564.
1
4vM.lí’At//^*.v.v.v/íMv.vívn%‘.vww/;,vrt: