Tíminn - 23.12.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.12.1958, Blaðsíða 3
T í M 1 \T N, þriðjudaginn 23. deseniber 1958. 3 BÆKUR 0 G HÖFUNDAR v* * I A hörðu vori - nokkrar minningar frá Skáid samúðar Og skÍlnÍOgS upphafi nýrrar aldar Góð bók eftir Hannes J. Magnússon = Norðri gaf út. það bil 15—16 árum. Og nú er hin 14. komin á markaðinn, sem jafn framt er sú 10. af frumsömdu bókum hans. Þessi 10. bók höfundar nefnir hann Á hörðu vori, og eru það árin 1914—1924. og má að sjálf- sögðu til sanns vegar færa. Bók- in er nálega 350 blaðsíður að elzta frá 1932. Tvennt mundi það hafa verið, sem vakti allalmenna. athygli á út- stærð, í all stóru broti. Henni komu þessarar bókar. Annað var er skipt í 22 kafla, og hverjum sú staðreýnd, áð höfundur henn- þeirra í aði'a smærri. og er þetta ar var kona, en í þann tíð höfðu mikið lesmál og fjölþætt. Má líta aðeins^ fáar konur gerzt til að og segist sjálfur skrifa af innri breytt. En trúað gæti ég því, að .í á þessa bók sem framhaid af Sefa úr bækur— og þá einkum þörf, og mun áreiðanlega rétt. það muni síðar vitnað er samtíð bókinni Iletjur hversdagslífsins, skáldsögur — og hitt var það, að Mér fannst jafnan í löngu og þess verður krufin til mergjar. og skoða hana sem ævisögu höf- eÁt vinsælasta skáld og mennta- hnökralausu samstarfi okkar Vissulega 'hefur Ilannes J. undarins þetta tímabil. maður þjóðarinnar, Einar Hjör- Hannesar ,að þessi þörf kallaði Magnússon gefið marga tómsíund í fyrstu 11 köflum bókarinnar leifsson Kvaran, fylgdi bókinni úr hann að skrifiborðinu, og þar sá ina þessum mikilsverðu málum, segir frá heimili höf., foreldrum garði með formála þar, sem hann Elinborg Lárusdóttir: > ar bækur, sem segja frá ævi ís- Leikur örlaganna. Norðri. I lenzkra manna og loks fjórar um Það var árið 1935, að út kom dulræn fyrirbrigði. Ekki efa ég, fy.rsta bók Elinborgar Lárusdótt- að ef Einar Kvaran hefði verið á ur, lítil 'bók, sem hét Sögur. í lífi °g fylgt úr hlaði fyrstu bók henni voru níu stuttar sögur, sú hins þriðja tugar frá hendi þeirr- Ilannes J. Magnússon skóla- hér, enda hefur þetto litla rit stjóri á Akureyri er mikilvirkur hlotið maklegt lof góðra manna, rithöfundur, Hann er sískrifandi þótt það sé enn a.lltof lítið út- ég að hann kunni vel við sig. af ódrepandi áhuga og ósérplægni. Ekki var þó þetta þannig, að Hann hefur einnig allan þennan hann vanrækti þau störf sem tíma lagt á sig mikið erfiði vegna skyldan bauð honum að rnna af starfs með börnum að bindindis- hendi. Öðru nær. Skylduræknari og siðgæðismálum í barnastúku, maður mun vandfundinn. En iðju er hann stofnað á fyrstu árum semi hans og reglusemi í störf sínum á Akureyri, og hefur hann um’ er frábær, og tómstundir sín vó sannarlega lagt bindindisfé- ar notar hann oftast við skrifborð lagsskap hinn- eldri einnig lið, ið. Og honum er svo létt um mál og lengi verið þar meðal stjórn og stí'l, að hann kemur ótrúlega enda. Það mætti þvi ætla, að miklu í verk á stuttum tíma. hann hefði ekki haft mikinn tíma Þessi þörf til að rita kom aflögu til frekari tómstundaiðju. snemma í ljó's. Meðari hann var En rithöfundurinn og siðabóta- í ’föjur'húsum á unglingsárum, maðurinn í eðli hans íeitar fast gerðist hann ritstjóri sveitablaðs, á. Hver stund er notuð. Hann rit er hann og nokkrir jafnaldrar ar og gefur út 1945 Leskafla hleyptu af stokkunum, en Hann handa börnum og unglingum. Þar es mun líklegá hafa verið 'frum næst semur hann og gefur út 5 kvöðull að. Hann hyrjar líka ung bækur á næstu 5 árum, allar ur að'rita í blöð, og vakti þá handa bötnúm. Þefta eru merki strax athygli ritfærra mariná. Og legar bækur á ýmsa lund, og allar þegar hann komst í námunda markaðar kennaranum off mann- við prentsmiðjuna, á Akureyri, vininum. Sumar sögurnar í þess 1930. stofnaði hann barnablaðið um bókum eru frábærlega vel Vorið, sem hann ritaði mest sjálf sagðar, og einkum lætur æfin ur eða þýddi efni í. Og Vorið hef týraformið honum mjög vel, enda ur harin gefið út fram á þennan eru þær vinsælar hjá börnum, og dag, en að visu með aðstoð fá kennurum í hendur mikið um Eiríks Sigurðssonar hin síðari ár. talsefni. Og þegar ritið Heimili og Skóli Árið 1953 kemur út eftir Hann hóf göngu sína í ársbyrjun 1942, es mikil bók, Hetjur hversdags- þótti Hannes sjálfsagður ritstjóri lífsins, eins konar lýsing á aldar- þess. Hafði hann mjog hvatt til fari og samtíðarfólki, og og vinum í Skagafirði, og' koma þar margir við sögu. Þar eru ýmsar ágætar mannlvsingar, frá 'FTamh. á 8 «íðu.' kvað sér. ekki geta dulizt, að „verulegt skáld“ væri þarna á ferðinni — og að sögurnar væru „fullar af samúð og skilningi kær- Ieiksríkrara sálar.“ Þá sagði hann enn fremur orðrétt, þegar hann hafði farið nokkrum orðum um flestar sögurnar: — „Allar þessar myndir og fleiri eru sumpart svo ar skáldkonu, sem hann veitti 'brautargengi 1935, mundi hann hafa lýst yfir því, að hún hefði sannarlcga ekki brugðizt vonum hans. Hún hefði reynzt „verulegt skáld“ og bækur hennar verið „fullar af samúð og skilningi“ — og auk þess hefði hann þakkað henni ötulan og drengilegan stuðn 'ing við það málefni, sem að hans dómi var líklegast til að vekja hjá mönnum skilning á gildi kær- leika og bræðralags. Hin nýja bók Elinborgar heitir Leikur ör.Vtganna, og i hexmi eru ellefu smásögur. Elinborg er nú kona meira en hálfsjötug og hef- ur á síðari árum átt við að búa langvarandi vanheilsu, en sam.t er þessi bók hennar að máli og stíl bezt unnin allra þeirra rita, sem frá henni hafa borizt. Málið er Steingrímur Sigurðsson átakanlegar og sumpart einhvern hreint og rökvíst, stíllinn látlaus, veginn svo furðanlega sannar, að en leynir á sér, er blæþýður og þær líða ekki úr minni.“ yfirleitt mjög samræmdur efni Síðan Elinborg Lárusdóttir sagnanna. Allar hafa sögumar eitt skrifaði fyrstu söguna í þessari hvað að flytja, bera því sem sé bók, eru nú liðin tuttugu og sex vifni> að höfundur þein-a sé per- ár, og síðan bókin kom út, tutt- sónuleiki, í þeim öllum gerist eitt- ugu og þrjú ár. Ekki mundi Einar hvað sögulegt, og þar koma fram Kvaran eða neinn annar hafa bú- manneskjur, sem verí er að fylgj izt við því, að hin nær hálffimm- ast með- En§ar eru Þær Því leiðin- tuga önnum kafna húsfreyja og le°ur eða einskisverður lestur, en risnukona, höfundur bókarinnar hins vegar misvel gerðar. litlu, mundi senda frá sér tuttugu Tvær þeirra, Váboði og Fiskarn- bækur á næstu tuttugu og þremur ir, eru að mínum dómi mjög mis- árum, en alls eru þær nú orðnar heppnaðar. Þær fjalla báðar um tuttugu og ein, bækurnar, sem dulræn fyrirbrigði. Þær njóta sín komið hafa frá hendi Elinborgar hvorki sem skálds'kapur né dul- Lárusdóttur, fimm smásagnasöfn, rænar framsagnir. Ef þær hefðu álta bindi langra skáldsagna, fjór- átt að hafa skáldskapargildi, hefði hentað bezt að segja þær umbúða- QT? ilaust og leggja áherzlu á að KjjO SOglir bregða yfir þær áhrifaríkari dul- arstemningu. Sem dulrænar frá- Steingrímur Sigurðsson er ætíð þungri hnitmiðun. Krummi er vel sagnir hefði þurft að flytja þær fékk atkvæðamikill höfundur, hvort rituð eins og allar sögur Stein- með sem mestum veruleikablæ. útgáfu slíks timarits fyrir f.or- þessi bók mjög góða dóma. Síðan sem hann ritar blaðagrein eða gríms en reikandi, hvorki sýnir né greina nöfn persóna, stund og eldra um uppeldismálin, en Kenn kemur út bókin, Ungur nemm- sendir frá sér bók. Líf og list segir nokkuð nema djúpið milli stað. Þá eru líka tvær sögur, sem arafélag Eyjafjarðar varð útgef- —gamall tekur, sem er mjög fróð var fyrir margra hluta sakir merki 'hins gamla og nýja, sveitar og bera af að listrænni gerð og áhrifa andinn. Enn kemur þetta rit út leg og handhæg bók við kennslu legt tímarit, og skaði að það skyldi kaupstaðar, 'hversdagslegan hlut valdi. Þær heita Ástin og hégóm- undir stjórn Hannesar, og hefir í bindindisfræðum. Þá barnabók ekki lifa. Fórur birtu hálf sáran og alkunnan og án þess að bregða inn og Einn dagur. Sú fyrri verð- hann ritað þar geysimargt og mik in Sólhvörf 1957. Auk alls þessa uppreisnarhug. Margir bjuggust yfir hann nýju ljósi. Síðasta sag- ur einkum minnisstæð sakir sér- ið um þessi áhugamál sín, og sumt hafa svo á þessum árum komið út næst við skáldsögu frá Steingrími an, Við fjallið, er ljóðræn náttúru lega haglegrar formunar og stíls, að ég hygg, með því bezta- sem í þýðingu hans fjóra-r bækur, svo og hló hugur við. Af því hefir ekki dýrkun, mjög fagurgerð ,en sögð sem lætur lítið yfir sér, en vekur um uppeldismál hefir verið ritað að þetta eru alls 13 bækur á um orðið enn, en nú er komið snoturt út i himinbláinn. hægvaxandi eftirvæntin-gu og að smásagnakver, sem nefnist Sjö sög Allar bera sögurnar ihin sterku lokum næstum óþol lesandajK. Sú ur. Það er engin tilgerð mafninu, höfundareinkenni -sem fvrr er vet saga hefur unnið ser hylli erlend- scm 'býður hógværð og atyllingu ?ð, "n toær sK óneítanlega ts> verið birt á mörgum tnngu- Stefmimói í stormi í grun, reskir -höfundinn í vitund lesenda Og smásagnakver frá Stein grími er meira en forvitnilegt — (Framb á 8. síðu.) Núna fyrir jólin komú út tvær ef til vill einni unglingabók 'henn bækur eftir Hugrúnu (Filippíu ar. Kristjánsdóttur). Önnur þeirra var \ { formála lætur höfundur þá Það hlýtur að teljast til tíðinda. Ijóðabók, Fuglar á flugi hefir að VOn j ]j0Si ag „tízkugustur sam- Hann er málsnjall vel í riti, skap- geyma fimmtíu kvæði. Að þessu tíðarinnar“' næðí ek-ki0um of um heitur ,næmur og ákaflega skyn- -sinni skal ekki um hana rætt bókina. Það er óþörf ósk, en þá skyggn. Þetta setur allt mark sitt nema leiðrétt það, sem sagt var kröfu hefði höfundur átt að gera a sögurnar sjö. Þótt yfirbragðið íífslýsingum frá liðinni tíð, og er hér í blaðinu fyrir nokkrum dög- við sjálfan sig að víkja lítið eitt sé kyrrlátara en fyrr, svellur sami þag ,harla misjafnt að gæðum. um, að þetta væri önnur ljóða- fra því formi) sem sagnaskáld móðurinn undir. En lítum þá á Margt féttmeti flýtur þar með, yf- (Framh. á 8. síðuA * Islenzkt mannlíf Útgefandi forlgaið Iðunn. saman. Umgerð myndarinnar er Firn koma út af íslenzkum þjóð svo gerð úr kirkjubók-um og öðr- um embættisbókum. Þegar við þessi vinnuþrögð bæt ist málfegurð og stílþróttur er bók Hugrúnar. Þetta er fjórða mótuðu sér fyrir hálfri öld og er sögurnar. Fyrsta sagan 'heitir irborðshrat, sem gefm' enga skynj ekki að undra, “ótt úr verði góðir ljóðabókin. Hinar eru Mánaskin einkaeign þeirra eins og tím- Bardagi, og er það mikil orusta, un j jjf genginnar kynslóðar. Þar gripir, og það eru þessir þættrr ó- Stjörnublik og Vængjaþytur. Á smásögurnar skal hins .vegar lítils háttar drepið. Þetta mun v-era fyrsta smásagnasafn höf- undar, sem út kemur, og má vafalaust segja, að það beri af fyrri verkum Hugrúnar, nema Hugrún inn, sem þau lifðu á. Skáldsaga hrikaleg slagsmál í ölæði. Lýs- viö bætist, að slikar bækiu' eru eðá smásaga er fyrst-og fremst tn§rn er ákaflega snjöll og mynd- akaflega sviplíkar að yfirbragði, lífssaga, og á sama hátt og form lífs ræn> en heilsteyptari mætti sagan og yfir minningabókum hvílir ó- ins hefir -gerbreytzt hlýtur og vera °§ táknrænni. Næst er Voða- gagnsæ hula sjálfsblekkingar og form lífssögunnar að breytast. skot, góð sálfræði og skýrt mynda fjarlægðanbláma. Margt mundi breytast í íslenzkum safn en skortir samlöðun, og Til þess að komast að kjarna skáldskap, ef allir þeir, sem rita endirinn er allt of undarleg til- þess ]ffS) sem ]ifag var í'landinu bækur, gerðu sér þetta ljóst. viljun. Og því talar maðurinn um fyr]r heilli öld, verður að grafa En þetta var raunar fráhlaup líklykt? Þáttaskil er mjög sterk Upp hvag fólkið sagði hvert við og er ekki mál Hugrúnar einnar. saSa, virðist algerlega heyjuð úr annag a þeirri tíð, hvað það sagði Það má um þessar sögur -segja, persónulegri reynslu. f trúnaði og ihelzt á einmæli. Eina að þær eru ritaðar á hlýlegu og Sveskjan er skýr smámýnd, ridd geymd slíks fróðleiks eru sendi- sléttfeldu máli, viðhorf þeirra og aralegt einvígi við syndina, eða bréfin, og séu þau rétt notuð, eru boðum ber umhyggju og samúð gamalt atvik rifjað upp eftir nokk þau ekkert minna en grundvöil við meðbræðurna fagurt vitni, og urn snyriiblund í minningunni. En ur söguritunar, kannske ekki svo eru þær margar ‘hinar svona nákváem nafngreining á, stjórnmálasögunnar en því frem- skemmtilegustu, jafnvel spenn- frúnni er til skemmdar. Appelsín-! ur þjóðsögunnar. En það er mik andi og því góður lestur. En ur er sú sagan, er einna ólíklegast! ið eljuverk að lesa þær rúnir furðulegt er það, hve lífsham- er að rakin verði ibeint til atvika : saman, og til þessa -hafa sendi- ingjan er taumlipur í þessum sög úr lífsreynslu höfundar — og þó bréfin ekki verið notuð sem um, jafnvel yfir klungur mann er aldrei að vita. En mest hugar-1 skyldi. Mér er nær að segja, að lífsins, og flestar enda þær á því, smíð er hún áreiðanlega, og að-Jón Helgason brjóti í þessu efni að hún stendur sem góðhross mínu viti er hún bezta saga bók- ís. Hann hefir lagt í það mikla bundin við hestasteininn á hlað innar, en næst munu Þáttaskil ’ vinnu að safna gögnum á víð- inu að lokinni ferð. Sumar sög koma. Lýsingin á appelsínuhungri lendum akri. Hann hefir lesið urnar eru vel byggðar, heilsteypt telpunnar er afar snjöll, jafnvel þúsundir bréfa og skráð ýmis at- ar, og víða brugðið upp skýrum, þótt einhvers staðar standi, að riði þeirra í spjaldskrá, fyrst ialandi myndum. Bezta sagan er hún hafi „stutt sig við brimgarð- stefnulitið, en þegar nógu mikið að líkiridum Kaffislagur. Það er inn“. Tilfinningaandsvar stúlkunn- er heyjað liggur á borðinu fyrr einkar skýr og kvenleg mynd. iar í ástaleik á fullorðinsárum sver en varir efni í heilsteyptan þátt, —AK. I sig til appelsínunnar af örlaga- sem hagleikshendur geta skeytt neitanlega, -sérstæðir og skemmti- legir — skemmtilegir fyrst og fremst fyrir það, að þrátt fyrir ým is ólíkindi skín trúleikur þeirra jafnan í gegn. Ég skal ekki um það dæma, hver þessara þátta, er ibeztui’ þeir eru allir snjallir. Skemmti- legstur er vafalaust þátturimi um jómfrúrnar í Keykjavik og ásta brall þeirra við glæsimenn bæjar- ins. Oddrúnarmál er kannske sá þáttur sem gerður er af mestuin hagleik, en aðrir eiga gildi sitt mest í því, hve Jón hefir orðið fundvís á kynlega kvisti og skrýtna fleti mannlif-sins. Aftast í bókinni er nafnaskrá. Öl-l er útgáfa bók arinnar vönduð í bezt- lagú Sagn- fróðir menn haf3 hegar látið -uppi þann dóm, að trúleikurinn í vi-nnu brögðum höfundar sé til fyrir- myndar, og skal það ekki efað. Þegar við það bætist, að frásögn in er listasmíð að máli og stíl. og sannkölluð skenuntisaga, ,,'>á fer það ekki á milli mála, að hér er um óvenjulegan kjörgrip að ræða, bók sem rís yfir kollótt víðlendi þessarar miklu bókfræðigreinar. —AX

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.