Tíminn - 23.12.1958, Blaðsíða 4
TÍMINN, þriðjudagiim 23. desember 1958,
immimmiiiiSimmsiiiiniiiniiiiiiumsiiiMmmnmiimmtmim:!:
•c 'Ú
'.V.VAV.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.'
I
:C
8
1 ,sböi
S
Ferðabók Vigfúsar
Framfíðarlandið er nú þrotið hjá útgefanda, en er
ennþá til í nokkrum bókabúðum.
Fáeinir áskrifendur, sem ekki hafa enn fengið bókina,
eru vinsamlega beðnir að vitja hennar sem allra fyrst
tii Þráins í Edduhúsinu.
Þá, er langar til að eignast Framtíðarlandið, sem ör-
uggt er að hækkar í verði manna á milli innan fárra ára,
— ættu að fá sér bókína í dag.
r.
M
I
r
r
r
tt
I
í
■:«
r
'íf
íslenzkt mannlíí
eftir Jón Hejgason.
„Þessi bók er ekki einasta bæði skemmtileg og fróð-
leg, hún er á sínu sviði bókmenntalegt afrek“.
(Ólafur Hansson).
AKÚ-AKÚ, Leyndardómar Páskaeyjar
eftir Thor Heyerdalil.
„Sá þarf ekki að láta sér leiðast um jólin, sem á
ólesna bókina AKÚ-AKÚ“.
(Dr. Sigurður Þórarinsson).
Alltaf sami strákurinn
eftir Peter Tutein.
„Tutein cr sannarlega einn af þeim, sem.... verð-
skulda heitið.... sögumaður af guðs náð“
(Vísir, 10. des. ’58).
Systurnar Lindeman
Magnþrungin ástar- og örlagasaga þriggja systra, stór-
ættaðra en fátækra.
Ævintýri tvíburanna
Hörkuspennandi ur.glingasaga, seni gerist 50 árum eftir
Tyrkjaránið og' segir frá ævintýrum íslenzkra drengja í
Afríku.
Sta'ðíastur strákur
Mjög geðþekk saga handa ungum drengjum, skemmti-
legur og hollur lestur.
Táta tekur til sinna ráða
Ljómandi skemmtiieg saga um dugmikla og röska telpu,
sem fór sínar eigin götur.
Marselínó
Unaðsleg barnasaga sem samnefnd kvikmynd var gerð
eftir og alls staðar hefir lilotið einróma lof.
Fimm í ævinfýraleit
Fimm á flótta
eftir Enid Blyton, liöfund Ævintýrabókanna. Öhnur og
þriðja bókin í flokknum uni félagana fimm.
Allar ofantaldar bækur fást hjá hóksölum.
IÐUNN, Skeggjagötu 1. — Sínn 12923.
♦♦ ■_
I: í
ii VwVNiVWVWUWAiVUVUWVWVVVUVIiWW.V.’JVJVUWWUV"
♦♦
if
♦♦ t=
H 15
:: 1
♦♦ ss
<omnniiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii!iiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiuiinD
TÍLKYNNING
Vegna vaxtareiknings verða sparisjóðsdeildir bank
anna í Reykjavík lokaðar þriðjudag og miðviku-
dag 30. og 31. desember 1958.
Landsbanki íslands
Útvegsbanki íslands
Búnaðarbanki íslands
Iðnaðarbanki íslands h.f.
HnuiiinimnniiiiiiiininiiiiiiiiiiniuiiiiHiunuiuiimiiimniuiiiiuimaawiaWN—mt
uin fjárfestingarumsóknir 1959
Umsóknir um fjárfestingarleyfi fyrir næsta ár,
bæði ný leyfi og endurnýjuð, þurfa að berast
innflutningsskrifstofunni fyrir 15. janúar _eða
vera póstlagðar þann dag í síðasta lagi.
Eyðublöð undir mnsóknir fást hjá Innflutnings-
skrifstofunni í Reykjavík og hafa verið póstlögð
til oddvita og byggingarnefnda utan Reykjavíkur.
Innflutningsskrifstofan,
19. des. 1958.
^HHmHHHHímmHHHHHHHHmHHtHHHHHHmtHHmmumHmmHHHm
miiiiniiiiiiiiiiinmiiiiiiiiiniiniiiiiniii iiiiimiiiiiiiiiiiniiiiiiiimiiniiiiiiiiiiiiiiiiidm—■■
I
8
Frostnótt í Maí
=
B
I
«mm««m:::::::::!:::«:::::::::::m«::i::««i::::m««m«m:m::m««««m:
vw
I
I
■
3:
}
i
>
í
I
I
Almannatryggingar
í Reykjavík
Bætur vrða ekki greiddar milli jóla og nýjárs og
er því óskað eftir, að bótaþegar vitji bóta hið
allra fyrsta og eigi síðar en 24. þ.m.
Tryggingastofnun ríkisins jJJ
W.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.W.V.V.V.V
Tilkynning j
eftir ÞÓRUNNI ELFU
er nýstárleg og áhrifarík skálasaga,
sem mörgum verður umhugsunarefni.
| Fossinn er gullíalleg sveitasaga.
Barnabækurnar
Lilii í sumarieyfi og Litia stúlkan á snjólandinu
eru bráðl’fandi og sannar lýsingar af börnum.
s
Enn fást nokkrar af eldri bókum. höfundarins.
1 Tíbrá
,«ammnunmi!uiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiffliiiiimiiiiiiiimimiiniimiiiii!iiiiimmmimn»unm»iui«»
iæuiimimmiimiimiiiijimmmunimimmmiuimimusummiimm»uiu
i
frá Hitaveitu Reykjavíkur
€f alvarlegar biianir koma fyrir um hátíðarnar, ;■
verður kvörtunum veitt viðtaka í síma 1 53 59 í;
kl. 10—14. ■:
■: i
Veitingahúsið
Röðull
T I L K Y N N I R :
i
i
HITAVEITA RFYKJAVÍKUR
5
V.V.V.V.W.W.V.W.V.V.W.W.V.V.W.V.V.W.W.V.
Rafmyndir hí. Lindarg. 9a, sími 10295!
DsadWWWWWWWWW.^WVWWWWWWWWWWWW
Vegna fyrirspurna varðandi gamlárskvöld er gest- §
um okkar bent á að félagið „Dannebrog" hefir sali |
okkar leigða þetta kvöld. |
Nú um jólahátíðina verður lokað aðfangadag og |
jóladag. |
Á annan jóladag verður opið eins og venjulega. |
Borðapantanir í síma 15327.
■■■HDiniDiMDiiiiiDiiiiiiiimiiiiinimiiiiiiiiimTnmrimiiiiiiimminriiiiimiiiiiiiDii
Nokkrar
nýjustu
bækurnar
frá
ísafotd
RIT ÞORSTEINS 1
ERLINGSSONAR, i!
hrjú bindi n
Verð kr. 600,00.
LJÓÐMÆLI 1
MATTHÍASAR, ^
tvö bindi um 1500 bls,
Verð kr. 500,00.
ÍSI.ANDSFERÐIN ^
1907,
mp’IS 220 mvndum
Vprð kr. 225.00.
HRAPNHFTTA. ^
«lrálil«A|jru eftir
Gn^mund Daníelsson ^
Vpr« Irr IRFSOO 'í
WINITMWP.GIN VIÐ ^
HMMINN, ^
pflír OnH. ^
mnnil L. FrílSfinnsson
Vor« tr 170 00 T
wip no «?n ^
ftnNIN AF HVFRJU,^
pWr Sio'nr'S Haralz
Vor* v,- iciono ^
VnK’lfCTITNniR
AW VPQTAN.
pinlurminninsrar
Vibfnví,, Rinvnad.
Vor« tr 125 00
bvcm skAld
DPVIA.
emáóijTiir eftir
Sfofín Jnncsnn, ^
VorK Vr 195 00
fimr HAFQINS
ofliv fínnil Mnrrow
l.imlkavff í hvílinpi^ ^
Kkvlc ícfaldj
Vovfs Vt* no
Ff.nííZFviNTVRiö^
nnrslr ver'íSlaunasaga
fwír rlrnn^i,
Vor« þr 05 00
"~1
TITI A Ttni.AN
HRNNAR MARÍU, ^
barnabók.
VprH trr 55 00
SÍDITSTII SÖGTTR, " n
eítir Karen Rlixen.
Verð kr 160.00
KIRKJAN OG SKYJA-
KLJÚFURINN,
eftir Jón Autmns.
Verð kr. 165,00