Tíminn - 23.12.1958, Side 7
7
arnir e-u sviðnir í olíufýringunni
við ketilinn, og þao er aðens mín-
útuverk að svíða hausinn. Niður-
soðnar gulróíur, kartöflumusk og
gaffalbitar eru meðal framleiðslu-
tegunda verksmiðjunnar, og sam-
tals cru niðursuðutegundirnar
yfir tuttugu.
Rækjc hreinsunarvél
I vinnuvalnum þar sem konurn-
ar róa sér og pilla, handagreiðari
en auga á festir, er ný rækju-
hreinsu.iarvél í gangi, uppfinning
verksm'ðjustjórans. Rækjan geng-
ur þar gegnum sívalning, klædd-
an með dúk og þar losnar hún við
öll óhreinindi, og vé.lin skilar
lienni írá sér á færibandi.
— Fyrst hélt maður. að það
þyrfti að skipta um dúk fil að
halda vMinnni hreinni, segir verk
smiðjust.jórinn. En lausnin var
einfaldar: en svo. Þarf ekki ann-
að en opna vatnshana, og þá
hreinsar hann sig á örfáum sek-
úndum.
— Er þetta fyrsta vélin, sem
smíðuð hefir verið íil þessara
hluta?
— Éy hef heyrt getið um
danskan mann, sem var að glíma
við að smíða rækjuhreinsunar-
vél. Hann notaði blástur til að
hreinsa. en sá útbúnaður hlýtur
að vera lalsvert kostnaðarmeiri.
— Verða ekki framleiddar fleiri
slíkar \ élarj?
— Þr.ð er í athugun að fram-
leiða þrer hér á Bíldudal.
Rækjan kemur rauð og falleg út
úr véli.m:. Hún er gjörsamlega
hrein og virðist ekki tapa bragði
við þe.; a meðhöndlun. Og það
er frei íandi að grípa hendinni
Jónas Ásmundsson
— fæ eyskar stúlkur eins og í
hitteðfyrra.
ofaní h’úyuna undir færibandinu
og éta 'hnefafylli sína af þessari
kjarnafíeðu eins og hún er bszt:
ósoðin.
Frá si 'érnvölnum
í bókl aídiS
í skrifstofu á annarri hæð í húsi
kaupfélagsins situr Guðbjartur Ól-
ason, fyrrum skipstjóri, en nú
skrifs'toíumaður hjá kaupfélaginu.
Guðbjartur skýrir svo frá,-að
m« *
kaupfélagið hafi á síðasta ári velt
á fimmtu milljón króna. Þar af
námu innlendar vörur um 1.300.
000. Félagatala í fyrra var 127
manns.
— Rækjuverksmiðjan verður
stór liður á reikningi kaupfélags-
ins á þessu ari, segir Guðbjartur.
Hún var keypt um síðustu ára-
mót, og um síðustu útborgun voru
greiddar út 100 þúsundir' til starfs
fólksins þar, bara fyrir hálfan
mánuð.
— Og hvernig líkar skipstjóran-
rm að vera setztur að á skrifstof-
ur.ni?
— Það eru að minnsta kosti
ólík störf, afar ólík. Það er nú
ekki lengra síðan en í fyrra, að
ég var með bát á reknetum frá
Ólafsvík. Og það er nú einhvern
\eginn svona með þennan sjó, að
mann langar alltaf út aftur.
GrundvöSiurinn burt
Við spjöllum um útgerðarmál
og dragnólalokunin bcrst í tal.
•— Þessi lokun kom hart niður
a okkur Vestfirðingum, segir Guð-
bjartur. Um það leyti sem við
vorum að byrja á þessum veið-
um, keyptum við báta, sem Sunn-
lcr.dingar voru að leggja til hlið-
ar. Við rákum þá með hagnaði
í mörg ár og veitum þorpsbúum
atvinnu árið um kring. Svo við
útfærsluna 1952, er rekstrargrund
velli þessara báta kippt burtu.
Það var ekkert að gera hálft árið
og við urðum að s'elja bátana eða
Éeygja þeim og fá aðra stærri til
rekneta- og línuveiða. Þeir bátar
verða líka hornrekur í öðrum ver-
stöðvum, bar sem fullt er af
heimabátum og ekki veita þeir
atvinnu heimafyrir, sem verða að
leggja upp annars staðar.
Nýr fogari
Um áramót er von á nýjum tog-
ara til Bíldudals. Hann er smíðað-
ur í Austur-Þýzkalandi, 250 tonna
og á að heita Pétur Thorsteinsson
eftir þeim athafnamanni, sem
fyrstur hóf útgerð og verzlun á
Bíldudal. Áhöfn á togaranum
verður 14—10 manns.
Oddvitinn, Jónas Ásmundsson,
segir að frystihúsið, sem er rekið
af hreppnum, nýini væntanlega
starfa allt árið eftir að togarinn
er kominn, en undanfarið hefir
]>að starfað frá áramótum til ver-
tíðarloka. Yfir 60 rnanns unnu í
frystihúsinu síðast liðinn vetur.
— Bhr við erum alltaf í vand-
ræðum með að fá kvenfólk, þeg-
ar rækjuverksmiðjan er í gangi,
segir oddvitinn. Og í vetur er
sýnilegt, að við lendum í vand-
ræðum, ef við fáum ekki færeysk
ar stúlkur eins og í hittiðfyrra.
— Hvað um bátaútgerðina í
vctur?
— Það verða gerðir út tveir
bátar. Sæmundur Ólafsson, skóla-
stjóri, er aðaleigandi beggja, for-
mennirnir á þeim og fleiri.
— Og frystihúsið hefir afkast-
að?
— .Um 15 þúsund kössum, fryst
um, á verííðinni í fyrra.
Frystihúsið endurbætt
Þið búizt við stöðugri vinnu
eftir að togarinn er kominn?
— Það yiði nokkuð stöðug
Vinna, ef frvstihúsið hefði 25—30
tonn á dag til að vinna úr. Togar
inn ber um 170—180 tonn. En til
þess að vinna héldist stöðug
mundi togarinn þurfa að landa
vikulega miðsð við það. að hann
væri með fuJtfermi í hvert sinn.
Slíkt getur auðvitað ekki átt sér
stað, enda er fyrst og fremst æíl-
azt til þés'S, að togarinn komi í
veg fyrir að starfræksla frysti-
hússins falli algjörlega niður frá
vertíðarlokum til áramóta.
Frystihúsið var endurbætt veru
lega 1954—1955. Færibandakerfi
og frystitæki eru ÖR ný og raf-
mótorar voru settir við frystivél-
arnar í stað disilvéla. Allri inn-
réttingu hússins' var breytt. Svo
nú er frystihúsið talið í mjög
sæmilegu ástandi. Þar er geymslu
pláss fyrir 400 tonn af flökum.
Eftir er að koma upp ísvél og
ísgeýmslu, en á því verður byrj-
að í vetur.
Hér hefði verið tilfinnanlegt
atvinnuleysi undianfarin ár, ef
ekki hefði verið Mjólkárvirkjun-
in. Nú er henn lokið. og var
ekki seinna vænna að fá togar-
ann.
Fiskim jölsverksmiðjan
— Hreppurinn keypti fiskimjöls
verksmiðjuna af ríkinu í fyi’ra-
baust og lét standsetja hana. Hún
hafði verið óstarfrækt í tvö ár,
Sæmundor- Ólafsson
— friðað Ul að friða.
byggður vegtir hefir verið að smá
þokast héðan upp dalinn. Ekki
meira en vika í sumar. sem unnið
var í veginum yfir Hálfdán, og
með sama áframhaldi verður ekki
kominn sæmilegur vegur yfir
fjallið fyrr en eítir 15—20 ár.
Pétur Bjarnason
— uppað þeim í kolarnyrkrinu.
Verst settir Vestfirðinga
— Við erum fjandi illa settir
með húsakost til skólastarfsins.
Sæmundur Ólafsson. skólastjóri
og útgerðarmaður, hallaði sér aft-
urábak í slól sínum. Hann hélt á-
fram:
— Hér er mikið af börnum
þótt staðurinn sé ekki stór, kring-
um 90 á ferðinni árlega. Húsnæð-
ið sem við höfum t'.l umráða,
gamli skólinn, hann er síðan um
aldamót. Ég hvgg hann eigi nú
80 ára aímæli eða fast að því. Svo
höfum v:ð fengið til afnöta eina
stofu í samkomuhúss'kjaliaranum,
og það er nú líka gallað pláss.
Við höfum áhuga fvrir að koma
af stað nýrri byggingu, helzt
næsta sumar. en svo ,er það fjár-
hagurinn, og hann er slæmur.
Það er búið að velia staðinn og
verið að gera frumteikningu. Og
svo er meiningin að leita eftir
fjárveitingu írá Alþingi.
:— Hvað ætiið þið að bygg.ja
stórt?
— Hefir verið lauslega slegið
fram, að þar yrðu þrjár fullkomn-
ar kennvlustofur, handavinnu-
stofa og gangur það breiður, að
þar væri hægt að kenna leikfimi.
'Framh á 8 siðu
og urðum við þá að senda beinin
til vinnslu á næstu firði, og það
með ærnum tilkostanaði. Nú er
þetta unnið á staðnum.
— Og afköstin hjá verksmiðj-
unni?
— Þau haia komizt upp í 10
tonn af mjöli á sólarhring. Ilúr
skilaði 130 tonnum á siðustu ver
tíð, en vinnsla var ekki hafin fyrr
en í marz.
15—20 ár?
— Hvað um vegamálin?
— Það er nú eitt af því, sem
við erum ckki ánægðir með. Það
eru nú ellefu ár síðan vegasam-
band komst á milli Patreksfjarð-
ar og Bíldudals. Vegurinn upp-
haflega ruddur, en fjárveitingar
til endurbóta og nýbygginga hafa
verið svo litlar, að vegurinn hefir
sáralítið skánað. Ferðamenn seir
hér hafa komið, hafa flestir haft
orð á því, að þeir hafi óvíða é
iandinu farið jafnmiklar veg
lcysur um byggð svæði. Nýupr
Kristján Ásgeirsson með eina af framleiöslutegundum rækjuverksmiSj
unnar, niðursoðnar gulrætur og grænar baunir.
m
t
Pólitísk vanheilsa
Það er kunnara en í'rá þurfi að
seg'ja, að rnenn, sem eru heii-
brigðir, meðan þeir hafa fast land
undir fótum, finna að heilsufarið
tekur skyndilega breytingum, ef
þeir hefja viðsjála siglingu. Þeir
kúgast æ meira, því lélegri sem
fleytan er, sem þeir hafa að far-
kosti, og þeim mun rninni, se.m
kjölfestan reynist. Þannig get-ur
líka farið um andlega heilbrigði
manna.
Fyrir allmörgum árum ieyfði
sér maður, sem skorti verðleika,
að kveða upp áfellisdóm um is-
lenzkt ■ skáld — taldi það m. ;a.
„skussast i skáldasessi.“ Skáldið,
sem hlaut þennan dóm, greindi
glögglega eðli málsins. Það benti
almenningi þegar á, með snjallri
ferskeytlú, að málst'aður hif, ;
framhleypna manns og málfærsb,
væri þannig að hann yrði að kúg-
ast eins og sá, sem þyldi ekki þá
siglingu, er hann hefði hafið. —
Reynslan hefir ómerkt áfeli isdóín-
inn og staðfest réttan skilning
skáldsins. Mæringurinn yex af
, verkum sínum eigi aðeins meðal
samtíðarmanna, heftlur og hjá
yngri kynslóð, gagnstætt þyí sem
varð um hinn framhleypna mánri.
Það, sem hefir gerzt á 'eínú
sviði, getur brugðið réttu ijósi'yfir
annað. Líking hins raunsæá skáld;.
nær lcngra en yfir viðfangsefnið, •
sem þá lá fyrir. Ilún bregður ljóái
yfir ásigkomulag og , athafnir
rnanna, sem háfa lélegan farkost.
á pólitiskri siglingu og vantar kjöl
festu.
Þjóðviljinn fetar í slóð tíins.
framhleypna manns. Hann leyfii*
sér að ófyrirsynju dag eftir dag
að bera fjármálaráðherra, Eystein
Jónsson, þungum sökum. Þjóðvilj-
inn brigzlar Eysteini Jónssyni um,
að hann vilji níðast á launþegum,
um afturhaldssemi, fávísi, einstak-
lega ruddalega framkomu og
margt íleira af svipuðu tagí.
Eysteinn hefir í aldarfjórðung
verið einn af forustumönnum
þjóðarinnar og gegnt embætti fjár
málaráðherra i mörgum ráðuneyt-
um. Hann heí'ir ævinlega kostaö
kapps um að segja þjóðinni rétt
lil vegar í fjármálum. Það irausl,
sem Eysteinn nýtur, nær langt út
fyrir raðir Framsóknarflokksins.
Köpuryrði Þjóðviljans veikja ekki
það traust, sem almenningur á ís
iandi ber til Eysteins, heldur
styrkir það. Eysteinn sér öðrum
fremur gegnum hlekkingarvef
kommúnista. Þetta veit alþjóð og
þar á meðal þeir, sem að Þjóðviij-
anum standa.
■ En kommúnistar vila fleira.
Þeir vita upp á sig skömmina. Þeir
vita, að Þjóðviljinn hefir gert sitt
til að spilla stjórnarsamstarfinu
og því meira ,sem vinstri stjórnín
sat lengur.
Þeir vita, að þeim hefir nú te;k-
izt í samvinnu við SjálfslæðiS-
menn að fella vinstri stjórnina,
og að þeir í'á að vonurn litlar þakk
ir fyrir frá almenningi. ■:■
Þeir þrá að komast í pólitísk.
faðmlög við Sjálfstæðisflokkinn
— og auðvaldið, ep vita, að það
mælist illa fyrir hjá flestum þeini
sem hafa hingað lil stutf þá til
nokkurra mannaforráða.
Það er eitc aðalárásarefni Þjoð-
viljans á Eystein, að greiðsluaf-
gangur rikissjóðs á þessu ári murii
verða 60—70 millj. kr. af 800^-
900 millj. kr. fjárlögum og telilr
Þjóðviljinn það varhugavert í
þjóðarbúskapnum. Hliðlstæitt' því
ætti það að vera varhugaverðast
í búskap bónda, sem ætti 500
hesta í hiöðu að hausti, ef hann.
fóðraði vel, en fyrndi þó 35—40
heyhesta á vordegi.
Kommúnistar vita ennfremur,
að enginn stjórnmálamaður rekur
sundur frammi fyrir augum .alþjóð
ar blekkingarvef þeirra jafri
greinilega og Eysteinn og að
hann sýnir almenningi uppistöð-
ur vefsins og ívaf í réttu ijósi.
Þeir gera sér ljóst, að hinn
pólitíski farkostur þeirra, Alþýðu
bandalagið, þolir slíkf illa, svo
sundurliðaður sem hann er.
Þcss vegna er nú sem fyrr hluU
skipti Þjóðviljans' pólitisk van-
heilsa með þjáningum á þeirri
viðsjálu siglingu, sem yfirboðar-
ar hans hafa stofnað til. B.