Tíminn - 23.12.1958, Side 11
T f M I N N, liriðjudaginn 23. desember 1958.
11
ísieitdingabók eftir Gunnar Hall
Æviágrip og brautryðjenda
saga merkin íslendinga, Rvík
1958, 202 bls, i stóru broti og
meS 12 myndum.
I>að er aimennt haldið, nð
Gunnar Hall muni eiga mesta ogl
bezta bókasaín í eins manns -eigu
hér á landi. Einnig er hann bald-
inn vera einhver snjallasti bóka-
safnari vor á rneðal, en mikillar
kunnáttu og sniili -er þörf við þa‘ö,
að safna bókum. Nú virðist svo,
sem hann íetli að gerast stórvirk-
ur rithöfundur. Og vissulega skort
ir hann ekkert til þess að geta orð-
ið það.
En Gunnar er þó vissulega það,
sem enn meira er um vert en
þetta þrennt, því að hann er einn
af ágætustu drengskaparmönnum
vor á meffia-1, brennandi af áhuga,
rækfarsemi og ást til vorrar fá-
mennu, en þrátt fyrir mannfæð-
ina, miklu þjóðar.
Þetta leyndi sér eklú í bók hans
„Sjálfstæðisbarátta íslendinga“,
er út kom 1&58. En þessi bók, sem
nú er úl' komin, er lireint og beinl
eg'gj'unaróður til allra íslenzkra
manna, en ]>ó sérstaklega allra ís-
lenzkra æskumanna, til ósér-
plægni, hugrekkis, dáða, dreng-
skapar og framsóknar á nýjar
brautir, loísöngur til binnar ís-
lenzku manngildishugsjónar.
Við slík skrif sem þessa bók
Gunnars eiga vissulega þessi orð
dr. Bjargar C. Þorláksson í kvæð-
inu „llvað eigum við“;
- Iljá öðrum þjúöum auð og virðing
allur þorrinn metur lyæst.
- Hann hríeíog eitir. - Ándanshirð-
óviti þykir ganga næst. [ing.
Um allan heim þótt fráir feti'ð,
þið finnið bara um ísaláð
heiío þjóo, sem h'efir metið,
a'ö hasst og mest sé andans dá'ð!
Qg þetta ma,t til brunns að bera,
er bjarmi aí nýrri Söguöld!
í lítillæli sínu segir Gunnar
Hall, að hann hafi skrifað þessa
bók til þess, að bjarga minningu
ágætra íslenzkra brautryðjenda,
sem annað hvort séu gleymdir,
vanmetnir, eða hætt við að lendi
í gleymskunni. Vissulega væri
þetta ærið efni. En þetta er þó
aðeins „sagan hálf“. Þessar mimi-
ingargreinar um menn og málefni,
er skifta mörgum tugum, eru ást-
arljáning á manngildishugsjón-
inni og hæsta iuós á „andans dáð“.
Hér er enginn prédikari á ferð.
En fordæmin eru notuð til eggj-
unar hinna nýju kynslóða. Og
þarna kennir margra grasa, en af
öllum þeim mikla fjölda get ég
aðeins af handahófi nefnt örfá
nöfn: Þarna er Grindavíkurklerk-
urinn síra Oddur V. Gíslason, sem
alla daga mun verðá þjóð vorri
ógleymanlegur fyrir baráttu sína
gegn sjóslysunum. Þarna er Gísli
J. Johnsen, pilturinn, sem milli
fermingar og tvítugs gerðist braut
ryðjandi í atvinnulífi í Veslmanna
eyjum, lyfti þar grettistaki, og ég
heyrði stórkaupmenn í Kaup-
mannahöfn dá fyrir það, að hann
næði jafnaðnriega beztum sölum á
íslenzkum afurðum, því hann forð-
ist að eltá „topprísana“ út í öfg-
ar. Þarna er stórskáldið Guðmund-
ur Kamban, sem ég þekkti allra
manna ófáanlegastan til þess að
beygja sig undir nokkurn isma
eða kreddur. og sem íslenzka
landssljórnin hefði auðveldlega
getað bjargað undan ofsókn öf-
undarmanna hans í Khöfn og
dauða fyrir höndum danskra morð
ingja, hefði hún viljað unna hon-
um verndar útlendingsréttar við
aðra livora sendisveit íslands, í
Slokkhólmi eða Khöfn. En svo
mikils var hann ekki metinn af
þeim íorustiunönnum þjóðar vorr-
ai', er þá réðu hér i'íkjum. Þarna
er Frímann B. Arngrimsson, gáfu
piHurinn mikli úr Fljótum, er
■fyrstur íslendinga í Norður-Am-
eríku brauzt áfram háskólabraut-
ina og það aigeriega af eigin ram-
leik, en síðar gamalmennið og fá-
tæklingurinn, sem bókaverðh'nir
í Bibliteque National i París dáðu
og bái-u dýpstu virðingu fyrir af
því að hann las hin eríiðustu
tækni- og náttúruvisindarit á
hvaða tungu Suður- og Vestur-
Evrópu, sem var, fórnfúsi ætt-
jarðarvinurinn þar sem ísland
át’ti ætið fremsta sæti i hug og
hjarta, og knúinn af þvi seið-
magni, sleppti glæstum Jramtíð-
armöguleikum í heimsálfu alls-
nægtanna og hélf heim, til þess
að reyna að rafvæða Reykjavík
og ísland (1894—1895), en var
misskilinn af öllum. Þar er dr.
Björg C. Þorláksdóttir, einskonar
Auður Vésteinsdóttir vorra tíma,
er varði 20 árum ævi sinnar til ,að
semja ísl.-danska orðabók, fór að
því verki loknu heim og fékk skap
aðan grundvöll fyrir útgáfu orða-
bókarinnar sem sjálfseignarstofn-
un, og gaf svo bónda sínum bók-
ina í von um, að hún veiti honum
aukið gengi í framtíðinni. Mun
mér vera alira manna kunnugast
um þetta, og eins það, að hún gat
ekki, þótt hún hefði fegin viljað,
orðið við bón bónda síns um að
safna fyrir hann heimildum í Vær-
ingjasöguna, því öll þau 20 ár, sem
hún barðist við að koma orðabók-
inni af, hafði hún orðið að leggja
sín eigin hjartfólgnu og umfangs-
miklu hugsjónamál til hliðar. Nú
kallaði skyldan, að hún gerði þeim
skil, eftir því sem lif og kraftar
entust. Með óbilandi drengskap
og skyldurækni tókst henni það,
áður en „ómar drottins“ „dundu
henni í eyrum“.
Sért þú svo hamingjusamur, að
eiga iingan vin eða unga vinstútku
þá gefðu honum eða henni þessa
nýju íslendingabók Gunnars Hall.
Þú þarft elrki að kvíða því, að hún
verði ekki lesin spjaldanna á
milli og lesin upp aftur og aftur,
því snjallari og einlægari her-
’hvöt til sjálfstrausts og óttaleys-
is, til drengskapar og dáða á lifs-
braut þeirri, sem liggur fram und-
an, getur ekki. Og hún er í sam-
ræmi við þetta „faðir vor“ alda-
mótaskáldsins, sem fyrst af öllu
ætti að kenna öllum íslenzkum
sveinum og meyjum:
^ Því gæt þess vel,
DENNI DÆMALAUSI
— PABBI : : : MAMMA . . . þetta er aldeílis gaman. . . . mífljón fólk
hér fyrir utan aS syngja HEIMSUMBÓL . . . gaman, gaman ....
scm göfgast með þcr finnst,
og glæddu vel þann neista,
sem iiggur innst.
Sé méi'kið hreint,
sem liátt og djarft þú ber,
snýr hindrun sérhver aftur,
sem mætir þér.
Jón Dúasori.
Þriðjudagur 23. des.
Þorláksmessa. 357. dagur árs«
ins. Tungl í suðri kl. 22,42.
Árdegisflæði kl. 3,43. Síðdeg-
isflæði kl. 15,53.