Tíminn - 23.12.1958, Síða 12

Tíminn - 23.12.1958, Síða 12
VEORtP Allhvasst N-austan, léttskýjað. Hiti um frostmark. Kertasníkir að gleðja börnin. Kertasníkir fór til EgilsstaSa meS Sólfaxa og vakti mikiim fögrnið Börnin fengu reiíhjél, flugfer'ð og epli og sælgæti ah lokum Fyrir nokkt-um árum fór jólasveinninn Kertasnikir sína fyrstu flugferS og þá með einum ,,Faxa“ Flugfé- lags íslands til Akureyrar. Bcrnin á Akureyri kunnu vel að meta heimsókn hans og síðan hefir Kertasníkir farið í flugferð fyrir hver jól í boði Flugfélags íslands. Nú. síðast til Egilsstaða, en þangað fór hann með Sól- faxa ‘s. I. laugardag. ÍSAFOLD: ÍSAFOLD: Rit Þorsteins Erlingssonar, bls. 4. íslandsferðin 1907, bls. 4 IÐUNN: Akú-Akú. bls. 4 Alltaf sami strákurinn, bls. 4 FRÓOI: A ferð ura fjórar álfur, bls. ALMENNA BÓKAFELAGIÐ: Gangrimlahjólið, bls. Maríumyndin. bls. Lenl var á Egilsstöðum kl. 14 og haldið til barnaskóíans, þar sem mörg börn biðu koinu jóla- sveinsins. Fæst barnanna höfðu sóð svo ágætan jólasvein áður og varð þegar glalt á hjalla, er hann birti^t. Kertasníkir sagði börnunum sög ur, söng með þeim jólasöngva og sagði þeim frá ferðalögum næstu jól á undan til AkUrevrar, Vest- mannaeyja, ísafjarðar og til út- landa. Raunverulegar gjafir Happdrættismiðum hafði verið dreift meðal barnanna og sá Flug- íélag íslands Kertasníki fvrir góð- vm vinningum, svo sem reiðhjóli, flugferð frá Egilsstöðum til Reykjavíkur og aí'tur austur og auk þess um tuttugu smærri vinn ingum. Kertasníkir fókk litla telpu sór til aðstoðar við útdrátt vinninganna og á eftir úthlutaði hann öllum börnunum eplum og sælgætispokum. Að lokum söng hann jólasöngva með börnunum. Mikið hafði snjóað á Héraði 'undanfarið og komust þess vegna ekki öll þau börn til fundar við 'jólasveininn, sem vonazt hafði 'verið tíftir. Langabrú bilaði í jólaösinni Einkaskeyti frá Khöfn í gær. I morgun bilaði Langabrú í Kaupmar.nahöfn og varð af mesta umferðaöngþveiti, sem nokkru sinni hefir orðið í sögu borgarinnar. Langabrú tengir saman Amager eyju og sjálfa Kaupmannahafnar- borg. Er gífurleg umferð um ‘brúna, einkum á morgnanna, en brúin bilaði einmitt, þegar umferð in um hana var mest. Tugir þús- unda af Kaupmannahafnarbúum urðu fyrir töfum, sumir svo kluk-kutímum skipti, vegna umferð aöngþveitisins. Jólakaupin stóðu sem hæst og því voru óvenjumarg ir á ferðinni og allir að flýta sér. Það var ekki fyrr en síðdegis að svo hafði verið gert við brúna, að umferð um -hana hæfist að nýju. Umferð sföðvaðist i nær öllum götum í miðborginni og á Amager- -eyju. Strætisvagnaleiðum var breytt, en það dugði lítt til. Brott för flugvéla á Kastrupflugvelli seinkaði, þar eð farþegabíla frá SAS-flugfélaginu urðu fyrir töf- um í borginni og komu ekki á til settum tíma. Aðils. Innbrot hjá Kaup- félagi Mosfellss. í fyrrinótt var brotizt inn í verzlunarhús Kaupfélags Mosfells- - sýninguna. Vatnslitamyndir eru sveitar og 30 kartonum af vindling um- stolið. Peningakassi var eyði- lagður að einhverju leyti. Fjölsótt sýning Guðmimdar frá MiS- dal og Höskuldar Björnssonar Sýníngunni lýkur í kvöld Sýning þeirra Guðmundar Einarssonar frá MiSdal og Höskuldar Björnssonar hef- ir nú staðið 1 12 daga, og lýk ur henni í kvöld. Aðsókn hefir verið mjög góð og margar myndir selzt. Sýning in stendur í vinnustofu Guð- mundar við Skólavörðustíg. Fréttamaður leit inn á sýning una í gærdag og hitti Guðnnind Einarsson að máli. Honum sagðist svo frá að þegar hefðu á þriðja þúsund manns sótt sýninguna. og hefðu nær þrjátíu myndir selzt, Þett^ er sölusýning, og er sá hátt ur hafður á að menn geta haft myndirnar á burt með sér þegar -er kaup eru gerð. Hefur því all margt -nýrra mynda bætzí við á flestar á sýningunni en einnig j nokkur olíumálverk auk tréskurð I armynda og raderinga. Slapp oodan, laumaðist heim af tur og smaug óhindrað burt af flugveílinum Skuldseigur á íerÖ og flugi Fyrir skömmu fór maöur nokkur, Halldór Hermanns- son að nafni, loftleiðis íil í Kaupmannahafnar. Halldór taldi til skuldar-við ák-veðinn mann hér í Reykjavík og.átti I sökum vanskila að hefta íör j hans með lögregluvaldi. Úti | á flugvelli greiddi hann skuld sína og var honum þá i sleppt. | I-Ialldór mun skulda fleiri aðil- ! um hérlendis. Var haft á orði, að danska lögreglan vrði beðin að senda hann heim. En þess þurfti ekki með. Fyrir síðustu helgi tókst Hall- dóri að laumast upp t flugvél Loftleiða á flugvellinum í Kaup- mannahöfn. Hans varð vart á heimleiðinni, og þegar vélin kom til Reykjavíkur, var Iögregl unni gert aðvart um áð hirða manninn. Sú tilkynning mun þó hafa bor- izt nokkuö seint. Þegar lögreglan kom á vettvang, var laumufarþeg inn horfinn. Hafði hann gengið ásamt farþegum, sem aétluðu til Ameríku, inn i veitingastofu Loft- leiða á f'lugvellinuni. Þaðan hafði hann laumast út án þess að því væri veitt athygli og sá hvorki veður né reyk af ferð hans. Tvær höggmyndir, Þess má geta að á sýningunni eru tvær höggmyndir Guðmund ar Einarssonar er báðar verða síð a;i setlar upp oninberlega. Önnur nefnisí Stúlkan með ljósið, og verður hún sett upp í Elínargárði við kvennaskólann á Blönduósi. Hin höggmyndin er arnarmynd ■ l''raxnhani á Z «iðu Kveikt í fyrir tímann Slökkviliðið var kallað fjórum sinnum út í gærdag, þrívegis vegna þess að börn höfðu kveikt í væntanlegum ■ gámlársKvöldsbrennum og að Bergþorugötu 8, en þar hafði rafmagnskaffikanna gleymzt í sambandi. Var hér aðeins um grun um eld að ræða. Er blaðið átti tal við slökkvilið ið seint í gærkvöldi, kvörtuðu slökkviliðsmenn undan því að tals verö brögð væru að íkveikjum í bál-köstum. Hafði slökkviiiðið verið kallað Ivisvar að bálköstum á Mel unum og einju sinni að Sogamýri, en á öllum þessum siöðum höfðti smákrakkar kveikt í þcim. Hér voru að verki börn. er hefðu samkvæmt á-kvæðum lögreglusam þykktar bæjarins, löngu átt að vera komm heim, og eru það því vinsamleg tilmæli slökkviliðsins að foreldrar haldi þeim börnum sín um innan dyra, sem aldurs vegna rnega ekki vera úti á kvöldin. Ó- þarft er taka l)að fram að stór varasamt getur verið að kveikja í bálköstum án þess að eftirlit full orðinna komi til. í KVÖLD klukkan 12 á miðnætti ÆT ÆT verður dregið um I B U Ð E N A á Laugarnesvegi 80 og auk hennar KÆLISKÁP - ÞVOTTAVÉL - ELDAVÉL - HRÆRIVÉL - STRAUVÉL olíubrennara - herraföt - dömukápu og ferð til meginlands Evrópu fyrir tvo - EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ REYNA HEPPNINA - Miðar í Bankastræti og í Framsóknarhúsinu Miðar sendir heim — Síltli 19285

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.