Tíminn - 24.12.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.12.1958, Blaðsíða 3
1' i MIN N', miSsikudaginn 24. desember 1958. 3 :: Tveir englar falla « s GLEÐILEG JDL! s « « Iðnó — Ingólfskajfi GLEOILEG JDL! :: H :: :: :: Gólftepþagerðin við Skúlagötu jj GLEÐILEG JDL! GLEÐILEG JDL! GLEOILEG JDL! iSíðastliðið vor gerðist það, að iþingmenn þeir, sem voru í fjár- veitinganefnd Alþingis, þágu far- seðla fyrir sig og konur sínar með flugvél Flugfélags fslands til Ítalíu í kynningar- og skemmtiför. Ferð sína kostuðu þeir að öðru leyti sjálfir. Nú risu upp miklir vandlætarar, blöðin Frjáls þjóð og Mánudags- blaðið, og töldu slíkar „ókeypis- lystireisur“ mikið siðleysi. Sungu englar blaðanna um þetía lengi, og þó engill Frjálsrar þjóðar ákafar og lengur, enda talið að blaðið lifði af vorþrengingar sinar fyr- þann söng um Kaprifarana. Svo skeður það, þegar nálega einn mánuður er eftir af þessu sama ári, að Flugfélagið Loftleiðir býður 9 reykviskum blaðamönn- um í ,,ókeypis-lystireisu“ til Vest- urheims. Og sjá, englarnir falla! Ritstjóri Frjálsrar þjóðar og rit- stjóri Mánudagsblaðsins þiggja 'boðið hiklaust. Heimkomnir segja þeir frá ferðinni: « Allt var ókeypis, að heiman og ♦♦ heim, vel útilátið og þegið. „Skálar Jóhann Rönning h.f. II drukknar og kæti mikil“. „Vellíð- :: an eftir góðan málsverð". „Þern- urnar ungar, laglegar, ljóshærðar, broshýrar og liprar í þjónustu“. — „Ein sú ánægjulegasta ferð, sem slíkur hópur hefur farið. Beztu þakkir.“ Englarnir kunnu svo sem að meta og þakka „sætleik syndarinn ar“, þegar hann gefst þeim sjálf- um. Annars voru þetta auðvitað aldrei nema gervienglar. Gramir menn með utanveltukveisu að basla við það fyrir soltin blöð sín að hafa eitthvað að segja, sem eyru fýsti að heyra. Út úr neyð hræsnarar og skekkitungur. Án efa ágætir félagar í „vellíðan“ lystireisunnar. Viðhorf manna almennt til slíkra boða, sem að framan er getið, mnnu aðallega vera á þessa leið: Þeir, sem eru svo lánsamir að Framhald á 11. síðu. H ♦♦ :: :: ♦♦ ♦♦ :: H H :: M :: « :: ♦♦ ♦♦ :: :: Verzl. Brynja H -H :: ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ :: ♦♦ :: « « :: « Verzl. Grund « «:::«:«:::::::««sí«:t::t::::::::«:::::::::::::::::::::::::::::::::::««::::::::::::::::: j::::ai«::::::»mm«::K:::::«::«:::::::::«:«::::::«:««:::::::::«««::«:»«:::: :: « H « Hjartans |)akklæti til allra þeirra, fjölda mörgu, |: || sem hafa sýnt okkur samúð sína, nú á erfiðleikanna H || tíma, með -störgjöfum; í peningum, fatnaði, matvælum |: || og á allan Iiugsanlegan hátt. H Sérstaklega viljum við nefna sveitunga okkar, er || « allir sem einn stóðu með okkur við að koma upp, nú H II þ6gar> íbúð handa okkur, svo við getum horft glöð H H til jólahátíðarinnar í birtu og yl. H || Öllum okkar velgerðamönnum óskum við, af hjarta, :| || gleðilegra jöla. H H « || Biðjum Guð að blessa ykkur nú og um alla framtíð. « ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ H Jólaljóð Fjöiskyldan á Bakka, Landeyjum. :::«:::::::«::::::«::::::::::::««««:k::«k:k« Innilegustv jjsakkir færum við ötlum þeim mörgu, skyldum og vandalausum, se-m á einn og annan hátt veittu okkur stuðning og vottuðu okkur samúð í veikir.dum og við fráfall og jarðarför konu minnar, móðíur okkar og dóttur, Sigríðar K. Áskelsdóttur, Laugarvatni. Sérstaklega jþökkum við hjúkrunarfólki og læknum Landsspítal- ans og Sólvaags alúðarfulla umönnun. Kæru vinirt Gieðileg jól farsælt komandi ár. Helgi Geirsson, börn og foreldrar. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför maanslns míns, föður okkar og bróður, Óskars Jónssonar, Ásvailagötu 31, Rvík. Sigríður Stefánsdóttir, Ásdís Óskarsdóttir, Jón Óskarsson, Guðríður Jónsdóttir, Rögnvaldur Jónsson Nú sérhvert hlýnar hreysi og höll við fjall og sjá, þvi glœdd er aringlóðin og geislum Ijósin strá, og hugir verða hljóðir því helgi fyllir þá. Já, mannkyn vœntir mikils — hins milda, tigna gests í kœrleika hann kemur i kvöld —- án nokkurs frests. og flytur með sér máttinn og mýking sérhvers brests. Sú hátið hátíðanna, sem heims nú vitja fer er göfgust allra gjafa sem gefnar eru hér. Hún lífsins œösta yndi og ástúð fœrir þér. Hún húmsins blekking breytir í bjarta röðulsmynd, hún gjörir tál og trega að tœrri gleðistund. svo hjörtun léttar hrœrast og hafna nýrri synd. Við hennar unað' hefir margt heimsins angur bœzt. . mörg glötun breyzt í gœfu og göfug hugsjón rcezt og hatursfullur hugur við heiminn allan sœzt. Þú friðarhátið fagra ert fjöregg margra hér, i þó fyrr ei verður vottuð I sú virðing, sem þér ber, en allir — allir taka i auðmýkt — móti þér. Þá verður bj'art uvi byggðir. og bros á hverri vör, þá hjartans gleði glœðist qg glóð und brúnaskör og lýðir leiðsögn þiggja i lifsins vandaför. Jórunn Ólafsdóttir. frá Sörlastöð'um. :: :: « » » ♦♦ :: « « « « ♦♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ « « ♦ ♦ « « ♦ ♦ « H r :: ♦♦ ♦♦ « H :: :: « « :: GLEÐILEG JDL! K ♦♦ ♦♦ ♦♦ :: :: ♦♦ ♦♦ H Gísli J. Johnsen II H H § GLEÐILEG JDL! | ♦♦ - n Ferðaskrifstofa Páls Arasonar | « GLEÐILEG JGL! Brunabótafélag íslands GLEÐILEG JDL! Myndamót h.f., Hverfisgötu 50 H GLEÐILEG JDL! Sjóklceðagerð íslands GLEÐILEG JDL! Alaska GLEÐILEG JDL! Stimplagerðin, Vatnsstíg GLEÐILEG JDL! Hótel Vík GLEÐILEG JDL! Veiðimaðurinn, Hafnarstrœti GLEÐILEG JDL! Marteinn Einarsson & Co II H KlKKtttKKtKKKKKKKKKKKttKKKKtttKÍKtttm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.