Tíminn - 24.12.1958, Blaðsíða 11
I
Myndasagan
Eiríkur
•IMr
HANt S. KfttSS*
«e'
SlöFttEP KTERSEK
T í M! IN N, miðvikudaginn 24. desember 1958.
Eiríkur árœðir ekki að fara með mérni sína yfir
hina opnu sléttu. í stað þess verða þeir að snúa aft-
52, dagur ur til strandarinnar og klífa bratta kíetta, ]>ar ‘til
þeir komast áð ■'téanum.
Lolcsins hafa þeu’ komizt á leiöarenda og kasta nú
mæðinni eftir erfiða ferð. Aðeins tveir varðmenn
eru sýniiegir og þeir slangra syfjulega uip víð lend-
inguots.
Sveinn glottír ánægður á svip. — Eg get séð fyrir
þeim þessum með berum hnefunum. Ætli þerr hafi
ekki fangelsislyklana Mka! En í’ölla falli verðtnt við
að ganga frá þeim fyrst! Við skulu* é þá!
„Ólafur er faðir“
í gær var mönnum tíðrætt um
stjórnarmyndunina, sem vonlégt
var. Mörgum þótti þá sýnt, að
ssman gengi með íhaldinu og kröt
um og varð manni einutn
ar.di vísa á munrii:
Flugvél frá PAA er ýjéritanleg í
kvöld frá Norðurlöndum, heldur á-
fram áleiðis til New York efth’
skamma viðdvöl.
Gleftileg jói og þökk fyrir
góðar stundir
ykkar einlægur
Skipaútgerð ríkisins.
Hekia er í Reykjavík. Esja er vænt
anleg til fteykjavíkur í nótt að aust
an frá Akureyri. Herðubreið fer írá
Reykjavík 27. þ. m. austur um land
til Fáskrúðsfjarðar. Skjaldbreið er í
Reykjavík. Þyrill var væntantegur
til Reykjavíkur í nótt frá Karlshamn
20. desemher síðastliðmn opinber'
uðu trúlofun sína Hjördís Vigfús-
dpttir, .Húsatóttum, og Jón Guð-
nxundsson, Bæ, Árnekhreppi.
Nýlega hafa opiifberaö trúloíun
sína ungfrú María Sigurþórsdóttir,
Rauðafeili, Au s t u r-Ey j a fjöl lu m og
Kjartan Halldórsson, Syðri-Steins-
mýri, Meðallandi.
Blóm og skreytingar
Lpiðisvendir, kransar og
krossar. Ennfremur jólatré
og greni.
Blómabíiðiu Runnj
Sími 34174
DENNI
FÓRTUNA Þessi téldcnesku postu
línsstéll eru smekkieg og vönduð.
Hvert stykki er vandlega skreytt.
FORTÍJNA stelíih áuka ánægjúna
Við. káffiborðið.
. FORTUNA er einnig til í matar
stellum.
Umboðsmenn:
JÓN JÓHANNESSON & CO.
Sími 1582Í. — Reykjavík.’
Útflytjendur: Czechoslovak Ceramics Prag, Tékkóslóvakíu,
Fæddist barnið fyrir jól
— xáir urðu glaðir.
Kratameyjan óburð ól,
— Ólafur er faðir.
Tveir englar fa!3a
Framhaid af 3. síðn
eiga kost á boði, þiggja það með
þökkum og sjá ekkert athugavert
við að gera þetta.
Þeir, sem ekki er boðið, hafa
■ekkert að þiggja, gremst það sum
um og öfunda hina.
Boðin eru kynningarstarfsemi
og risnuháítur nýrrar tíðar. og
gildi þeirra fer vitanlega mjög eft-
ir því, hvernig boðsferðin er farin.
Einu af átján.
Miðvikudagur 24 des.
Aðfangadagur jóla. 358. dagur
ársins. Tungl í suðri kl. 23,32.
Árdegisflæði kl. 4,22. Síðdeg-
ismessa kl. 16,59.
Lárétt: 1. vargur, 6. stefna, 8. á húsi,
9. mannsnafn (þf), 10. gagnsæi-, 11.
óræktuð jörðj 12. val . . ., 13. þreyfa,
14 drolla.
Lóðrétt: 2. ílát, 3. í viðskiptamáli, 4.
hrœður, 5. eldur, 7. strax, 14. tveir
sérhijóðar.
Lausn á krossgátu nr. 729.
Lárétt: 1. annir, 6. inn, 8. lár, 9. góa,
10. fló, 11. rój, 12. lyf, 13. laf, 15.
flasa. Lóðrétt: 2. nirfillí 3. NN, 4. Ing
ólfs, 5. Glór'a, 7. farfi, 14. aa.
Óháði söfnuðurinn.
Jóladagur: Hátíðamessa kl. 3,30 e.
h. í kirkju safnaðarins, sem fékk að
gjöf fyrir jólin altari, skírnarfont og
prédikunarstól. Séra Emil Björnsson
Langholtsprestakall.
JóJadagur. Messa í Laugarnes-
kii'kju kl. 5 síðdegis. Annar jóladag-
ur: Messa í Laugarneskirkju kl. S
síðdegis. Séra Áreiíjjs,
H Mjólkureftirlit ríkisins sendír öllum
♦♦
lsmdsmönnum beztu jóla-
\\ og nýársk\ eðjur.
Mjólkureftivlit ríkisins U
Ósóttur bögglapóstur.
Þeir sem eiga ósóttan bögglapóst
geta nálgast hann milli kl. 8 og 14
í dag í Tollpóststofuna í Hafnar-
hvoli.
::
♦♦
::
i^immtimnnmtiiiiiimiimmimimímmimiimmimiimiimmmiimm
::;:::{{i:::i::::::i:;i::{i::ii:::i::ii:::i:{::::ii::::::$::::::::;:::::::::::n:::::::iii{::i::
Listasafn Einars Jónssonar
að Hnitbjörgum verður lokað um
óákveðinn tíma.
DENNI DÆMALAUSI
fí.ii'i
— Eg fer yfir til hans Wilson . . . haidið þíð að ég þurfi ekkert að
sofa þótt þið séuð með eitthverf Þorláksmessugieim . , .?