Tíminn - 24.12.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.12.1958, Blaðsíða 7
FÍMINíN, miðvikudaginn 24. desember 1958. 7 ífluStmi gullna í foeíki ctj PéturAkirkjan í Selárdal í Arnarfirði býr eldri maður, sem fyrir nokkrum árum vatt sér út úr hversdagsleíka venjulegr. ar bóndamennsku og gerðist listmálari. Hann hefir fyrir skömmu reist listagyðjunni hof, nú fokhelt, og þar ætlar hann að aeyma það, sem hann hefir fest á léreftið. Efnið í þetta hús, sand og möl, hefir hann borið á bak- inu upp úr fjörunni. Þessi máður er Samúel Jóns- son, íyrr bðndi í Krossadal yzt í TáJknafirði. FréUamaður heimsótti Samúel fyrir skömmu og hitti á hann í dyrum úti á tali við kindurnar sínar, þrifaskepnur, sem sýnilega áttu við hann brýnt erindi, Þungu stykkin niðri Við gengum út að safnhúsinu, isem er einlyft steinbygging með risi. Utan við dyrnar eru tvær steyptar súlur og bogi á milli. Frá hvorri súlu liggur járnhandrið rupp undir þakbrúnina, en milli þeirra ætlar Samúel að steypa tiöppur upp í risið. *— Þar ætla ég að geyma mál- verkin, en þungu stykkin niðri. — Svo þú fæst. þá við fleira en léreftið? — Já. ég ætla að nota þetta pláss, ef ég vinn eitthvað í stein. Og svo hef ég líka fengizt við m.ódel úr viði. Sevilla — Delhi — Róm — Bíddu nú hægur. Samúel gengur inn í íbúðarhús- ið. Hann er léttur á fæti og bros- ir af giaðværð og áhuga. Kemur að vörmu spori út aftur með mél- deig í höndunum og stingur upp í kindurnar, s'em hurfu frá við kornu fréttamanns. — Þær þekkja mig þessar. Kindurnar velta méldeiginu upp í sér, hnykkja á og tvggja. Við göngum í íbúðarhúsið. Samúel opnar herbergi inn af anddyrinu. — Þetta er salur sendiherranna , í Acázar í Sevilla. Hann bendir á málað trémódel iaf þessari heimskunnu byggingu. — Og þetta er Gullna musterið j Delhi á Indlandi, og þetta er ; V„ SAMÚEL JÓNSSON Þær þekkja mig þessar. Péturskirkjan í Róm. Fyrirmynd- irnar teknar úr „Lönd og lýðir“. Áhaldið vasahnífur. — Og málverkin . . . — Hérna sérðu. Þetta eru n;ýndir- af vestfirzku lands'lagi_ Sumt málað eftir póstkortum, annað eftir sjónhending og upp úr mér. Við skulum koma inn. Daníel í Ijónagryfjunni Inni í vinnustofunni er fjöldi málverka. Þar er stór altaristafla með gylltum útskurði á rauðmál- uðum grunni. Á henni miðri er Kristur m.eð útbreidda handleggi, en vængjaðar verur honitm sitt til hvorrar handar. — Þú hefir lagt mikla vinnu í- altaristöfluna .. ? —- Ég hafði hana vfir í þrjá vet- ur -og hljóp í hana hálfan mánuð á hverjum vetri. —- Og rammana býrðu til sjálf- ur? — Já, tálga allt með vasahníf. Og hérna er Daníel í Ijónagryfj- unni. Hann dregur upp sérkennilega prímítíva, en strangt kompóneraða mynd. — Ég er ekki búinn með hana, sjáðu. Hún er í deiglunni. Kjarval gefur vitnisburð — Hvað er langt síðan þú fórst að eiga við listina? — Fyrir aivöru er það nú ekki nenta sex — sjö ár. Ég hef haft þetta vfir síðan ég var strákur, svona í frítímum. Svo var ég búandi í 34 ár. Hér í Uppsölum í 14 ár og svo í Krossadal í 20 ár. Flutti mig svo aftur til baka. En ég hef alla tíð fengizt við smiðar og steypu. — Og þú hefir haldið sýning- ar? — Ég er búinn að halda fjórar sýningar í Reykjavík. Seldi einu sinni allt, sem ég vár með^ Það var í Miðbæjarskólanum. Kjarval kom til mín. Hann sá hjá mér mvnd af Krossadal, en ég var búinn að selja hana. Hann sagði: — Ég hefði keypt af þér myndina, hefðiröu ekki verið bú- inn að selja hana. Mér líkaði vel við hann. Hann gaf mér bezta vitnisburð. þrjár myndir í hvert skipti sem pantaðar hjá mér í.Keykjavík. A Akureyri ég kom, en nú er hann dáinn, Ég hef málað mikið eftir mynd- Magnús dósent keypti af mér blessaður. Svr. eru margar myndir um, ,én þessi var eftir auga, Krossadalurinn. Það þótti Birni bezt, Birni Th. Hann bað mig að senda' sér málverk og myndir af altaristöflunni. Svo hafði ég 'sýnignu á Akur- eyri. Þar var illa sótt. Það komu til.mín tveir málarar og sögðu, að það þýddi ekkert að sýna þar. Og hann Jónas myndhöggvari sagðist vera að fara þaðan. Það væri svo lítið að gera; fólkið væri alveg dauít fyrir lis't. B. Ó Altaristafl'an. Harma neitim ASÍ Péturskirkja i vestfirzku umhverfi. Álmennur fundur Verkamanna félagsins Fram á Sauðárkróki, j haldinn 11. des. 1958, harmar, að i nýafstaðið Alþýðusambandsþing i gat ekki fallizt á að veita forsæt- i isráðherra umbeðinn frest varð- andi dýrtíðarmálin meðan athug- un færi frarn innan ríkisstjórnar irtnar um hvo:t ekki næðist sam- komulag til lausnar dýrtíðarmál- unum. Sigurður B. Magnússon bar svofellda tillögu fram og var hún samþykkt: Hvað þjáir Alþingi? Ekki þarf speking til þess að sjá, að sundrung er það höfúð mein, sem þjáir Alþingi. Væru aðeins tveir flokkar á Alþingi, mundi betur ganga. Þá mundi þar auðmynduð ábyrg stjórn. Nú er ntikið rætt um að breyta kjördæmaskipuninni til þess „að lækna ástandið“. Sjálfstæðisí'lokk urinn segist hafa sett það, sem skilyrði fyrir þátttöku í ríkis- stjórn, ,,að lögfest yrði á þessu. þingi sú breyting á kjördæma- skipuninni að tryggt sé, að Alþjngi verði skipað í slíku samræmi við þjóðarviljann, að festa í þjóðmá!- um gæíi náðzt“. Og hverjar eru svo tillögur hans um breytingu: Gömlu kjördæmin nema Reykjavík, skulu logð nið- ur. í stað þeirra skulu tekin upp 7 kjörd. 5—7 manna, sem kosnir skuli hlutfallskosningum.i Þ.ing- mönnum Reykjavíkur fjölgað, ,ú,r 8, sem þeir eru nú, upp í 12—15, og uppbót lögð ofaná, svo heildartala þingmann;, geti orðið allt að 60. Eru nú líkur til þess að tryggt sé“ — — „að festa í þjóðniálunt geti náðst“ með slíkri .skipan?; Nei, þvert á móti. Hlutf^þskíwn ingar í 5-—7 manna kjördapmuin með uppbótum í ofanáiag, bjdða til enn meiri sundrungáf'éri' n'ú ér. í stórum kjördæmum gefá híut- fallskosningar ílokkadf ættinum tækifæri til þess að þróást;.. Því fleiri sent kjósa á, þvi meiri >vpn fyrir flokk að koma mannb að. Það gagnar ekki fyrir Sjáifstæð- isflokkinn að vitna til þess, að merkir menn, svo sem Hannes Hafstein, Pétur á Gaútlöiídúm og Jónas Jónsson, hafi fyrir löngu álitið, að stór kjördæmi ög 'hlut- fallskosningar mundu vera heppi- legt fyrirkomulag. Vitrir menn héldu líka eitt sinn að jörði væri flöt. Upnhaflega héldu menn, að hlut fallskosningar væru ákaflega rétt- látar og hollar fyrir lýðræðið. Nú orðið vita margir betur. Nú er í ljós komið, að þær sundra háska- lega. Einmenningskjördæmi eru aftur á móti undirstaða tveggja fiokka kerfis. Þau knýja á lil s^m stöðu þeirra, sem hafa líkar, skoð- anir, þó að eitthvau beri á 'milli. sem leiðir til flokkadráttar,' öf‘kbs ;ð er um mörg sæti. • Núverandi kjördæmaskiþurt< hér er stórgölluð, en miklar.breytipgar á henni í átt til aukinna hlutfalls kosninga gera vont verra. Tillögur Sjálfstæðisflokksíns iil að ,,tryggja“ ,,að festa í þjóðmál- 'um geti náðst“ er því ekki áðeins tilræði við sjálfstæði héraðánná, sem á að leggjn niður sem kjör- dæmi, heldur öfug leið til þeás að tryggja ,,festuia“ og lækna Al- þingi af því, sem það þjáir. mést. Hærings-útgerS Þjóðviljans í hinum æðisgengnu skrifum Þjóðviljans um Eystein Jónsson, segir m.a. svo 19. þ.m.: ,,Áður hafði haun (þ.e'. Ey- steinn) sem kunnugt er, auðg- að atvinnulíf Reykvíkinga ■ með Hæringi .Ur slíkum Eystcins- framkvæmdum mætti gera mjög langan lista — ef Tíminn kýcrir sig um“. Á Alþingi 1947 fluttu þrír þing menn í efri deild, Jólianú I>. Jósefsson, Björn Kristjánsson og Guðm. í. Guðmundsson, frv. um kaup á skipi til síldarbræðslu o.fl. Samkvæmt frv. skyldi ríkis- stjórninni heimilt að kaupa skip og Iáta breyta því þannig, aö hægt væri að bræða í þvi alft að 10 þús. málum síldar á sólar- hring. Þetta frv. varð ekki útrætt. Síðar á sama þingi var lögfest svohljóðandi ákvæði: Stjórn síldarverksmiðja ríkis- ins heimilast með samþykki sjáv arútvegsmálaráðherra . að léggja fram kr. 1.250.000,00 sem hluta- fé í Ilæring h.f., Reykjavík, til (Framh. á 8. síðuÁ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.