Tíminn - 24.12.1958, Blaðsíða 4
4
— 10
á lofti!
þjóna sem stjórna umferð-
inni. Er við gengum niður í
þæ' í gærmórgiín várð osS fyrst
fyrir sjónum lögregluþjónn
sem • stóð á gatnamótum Hafn
arstrætis pg Kalkofnsvegar og
sveiflaði hvítri kylfu í gríð og
ergi' svo að tíu virtust á lofti
í einu. Á meðan smá hlé varð
á umferðinni gafst okkur tæki
færi til þess.að sþyrja lögreglu
þjóninn, Björn Sigurðsson,
nokkurra spurninga.
— Er .ckki nóg að gera. hjá
ykkur í lögreglunni núna?
— Umferðin er gey.simikil.
Annars má segja að hún hafi
■ gengið greiðlega, a.m.k. fram
að þessu.'
Við /iijnúm Björn eftir því
fil hvérs hann noti kylfltna
sem hann ber.
— Við tókum þessar kylfur
í notkun nú í desembermánuði
og hafa þær gefizt vel í sam-
bandi við að gefa ; umferðar-
merki. Þær eru til mikiis hag-
ræðis fyrir bifreiðarstjóra, og
hafa áreiöanlega gert sitt til
þess að umferðin hefir gengið
greiðlega.
— Értu „á vakt“ á aðfanga-
dagskvöld?
— Veii það ekki enn, senni-
lega þá eða á jóladag. Annars
má ég ekki vera að þessu,
segir Björn og er þegar horf-
inn út í umferðina, þar sem
ihann sveiflar kylfunni í ákafa
til hægri og vinstri-
Gpðsblessiin
og þér viljið auðvitað segja
gleðileg jól? jó, en undir
á að standa guð blessi ykkur
öll, er ekki svo? ... jú, það
er leyfilegt, það leyfist allt í
jólakvéðjunum nema bundið
mál . . já, þá verða þetta 125
krónur, takk ...
Og ungi maðurinn, sem stóð
I mannþrönginni fyrir framan
afgreiðsluborðið á auglýsinga-
skrifstofu útvarpsins, þar sem
tékið er á móti jólakveðjunum,
rétti greiðsluna yfir borðið til
Auðar Óskarsdóttur, sem hafði
þar ærinn starfa við að taka
á móti kveðjum. Hann and-
varpaði feginsamlega, og hefir
áreiðanlega hugsað með sér
eitthvað á þá leið, að mikið
væri nú gott að vera laus yið
ellt jólakveðjust&ssið á einu
bretti — ekki nauðs.vnlegt að
senda eitt einasta jólakort
Okkur; gafst svo sem tvéggja
mínútna færi á skrifstofustjór-
anum, Sigurði Sigurðssyni, sem
gaf okkúr þær upplýsingár, að
lí -fyrra hefðu jólíakveðjurnar
í úfvarpinu verið um 14 hundr-
uð, en í ár ætluðu þær að
verða fleiri. Ekki svo afleitt
þegar þess .er gætt að orðið
kostar fjórar krónur, og það
er þvi sextán krónu virði í
peningum að skjóta aftan í
kveðju. sína hinni vinsælu upp-
hrópun, guð blessi ykkur öll.
Arni:
— at'lt í lagi með peningána,
Áhyggfulaus
Það er ékki úr vegi að
spyrja einn húsbóndann um
álit hans á. jólunum og öllum
peningaútlátunum. Við hittum
Árna Þorgrímsson flugumferð-
— Er það Lulla eða Lúlla..
já, einmitt, það, er Lúlla . ..
orugöum okkur ■ heimsókn tii jóia
sveinsins f gær, þar sem hann dvelst
meðan hann er í Reykjavík og vorum
>ð sjálfsögðu leystir út með gjöfum.
Síðan var hringt í Ijósmyndarann en
þegar hann loksins kom var jólasveinn
inn á bak og burt svo myndin af stóln-
um hans verður að nægja.
W,:'m
1m
Hér birtist mynd af einu bréfanna, sem jólasveininum á íslandi
hefir borist. Eins og sjá má er bréfið fagurlega skreytt mynd-
um af „pabba, mömmu, Timothy" og að sjálfsögðu bréfritaran-
um sjálfum, og gjöfum þeim, sem hann óskar að jólasveinninn
sendi sér!
Helga Ásgeirsdóttir, sem
vinnur við að svara bréfunum,
sýnir okkur nokkur þeirra. —
Utanáskriftirnar eru oft næsta
undarlegar, segir Helga. —-
Utan á sum bréfin er skrifað
til Jólasveinsins, íslandi, Suð-
• urpólnum, önnur eiga að fara
i til Norðurp.ólsins en öll koma
; þau til skila hingað. Annars
megum við vart vera að því
að lesa bréfin. Við aðgætum
aðeins heimilisföng þeirra sem
senda þau, en sum bréfin eru
bráðskemmtileg.
Við fáum nokkur bréf í nesti
og erum því fyllilega sammála
að þau séu bráðskemmtileg og
erum að lokum fullvis'saðir að
ástæðan fyrir færri bréfum í
f>„ ár en í fyrra sé ekki landhelg-
- isdeilan
Tíu á lofti
í jólaösinni er mikið ann-
ríki hjá lögreglunni. Á hverju
götuhorni má sjá lögreglu-
„Yngsti jólasveinninn" Skúli
Jónsson setur bréf Santa Claus
i umslög.
Ragna Samúelsson vélritar
utan á umslögin
svarað á þann hátt að sendend-
ur, sem flestir eru brezk börn,
fá myndski’eytt jólakort frá
jólasveininum hér. Texti korts
ins er að sjálfsögðu á ensku,
og er þar að finna upplýsing-
ar um land og þjóð, auk jóla-
kveðju frá Sánta Claus, svo að
segja má að 'kortin séu
s'kemmiileg landkynning út af
fyrir sig. Textinn hefst á
þessa leið:
„Litli vinur
Ég varð mjög glaður, þegar
ég fékk bréfið frá þér. Ég er
ekki viss um að ég geti sent
þér allt það sem þú biður um,
en þetta jólakort mun sýna
þér að ég hefi ekki með öllu
gleymt þér . Kortið er síð-
an að sjálfsögðu undirritað
af Santa Claus.
Bréfin sem berast eru mörg
hver bráðskemmtileg, eins og
meðfylgjandi mynd sýnir.
Venjulegast fylgir heillangur
listi yfir það sem bréfritari
óskar sér í jólagjöf, og hitt og
annað er látið fljóta með, svo
sem teikningar o. fl
Á Ferðaskrifstofu íslands,
keppist 5 manna starfslið
við að svara bréfum sem
jólasvéininum hafa borizt,
undir stjórn Baldurs Ing-
ólfssonar, sem segja má að
sé prókúruhafi jólasveins-
ins á íslandi. í fyrra barst
svo mikið af bréfum til
jólasveinsins að til vand-
ræða horfði, enda var aug
lýst í enskum blöðum, hvar
Jólasveinninn, eða Santa
Claus, væri niður kominn,
sem sagt hér á íslandi. í
ár var ekki auglýst á þenn-
an hátt en hins vegar
munu Danir hafa auglýst
jólasvein hiá sér og þang-
að streyma nú flest bréfin
til jólasveinsins-
Er við litum inn á Ferða-
skrifstofu í gær í því skyni að
fá að heyra eitthvað um jóla-
sveinapóstinn, var allt á ferð
og flugi við að svara bréfun-
um. Við fáum þær upplýsingar
að til þessa hafi borizt um
2000 bréf og er þeim öllum