Tíminn - 04.01.1959, Page 1

Tíminn - 04.01.1959, Page 1
iðnaðimi hér á landi árið 1958, bls 4 43. árSiii’Pltr. Rcykjavík. sunnudaginn 4. janúar 1959. Vilhelm Moberg, bls. 6. SkrifaS og skrafað, bls. 7. Þetta eiga menn helzt að' vita, bls. 8. Hjónaband nr. 3, bls. 3. Lífið í kringum okkur og kirkju- þáttur, bls. 5. 2. bla'ð. Tunglflaug Rússa mun fara fram hjá lunglinu og æða áfram í geiminn Þa“S er hart — aS jtmHct aíi birta mynd af dönskum þorski Þið haldid vafalaust, þegar þið sjáið þessa mynd, að nú sé hyer fleyta komin á sjó og hafi lent í mokafla og komi drekkhlaðin af rígaþorski til lands. En því er nú ekki að heilsa. Til þess að fá syona mynd, verður um þessar mundir að leita til Danmerk- ur, og það er auðvitað anzi hart, að Danir skuli draga svona golþorska óða í Katte- gat og flytja að landi, meira að segja í plássi, sem heitir Hundastaður, meðan við reyr- um bátana sem fastast við bryggju og þjörkum um kjör og útgerðargrundvöll í landi. En svona er þetta. Visinda-, hernaðar- og áróðursgildi tilraunarinnar talið vera mikið Lundúnum, 3. jan, — Rússneska eldflaugin, sem nú er á leið til mánans, mun ekki lenda á tunglinu. né komast á braut umhverfis þnð, heldur fara fram hjá því og' haida áfram út í geiminn. Skýrði rússneskur vísindamaður frá þessu í dag og kvað ástæðuna þá, að eidflaugin færi o£ hratt. Myndi aðdráttarafl tunglsins ekki nægja til að yfir- vinna hraðann. Sjómannasamningarnir strandaðir í og ósamið við útgerðarmenn Sjómenn krefjast yfirlýsingar ríkisstiórnarinn- ar um að grumikaup v'eroi ekki laekkaÖ meÖ lögum — Samkomulag or'ðið um mieg hækkatSan rekstrargrundvöll útvegsins Eins og sagc var rrá iiér í blaðinu í gær, var við því búizt, að- samningar tækjmf vio sjóménn í verstoðvum við Faxaflóá á grundvelli hækkaðs hlutaskiptaverðs á fiski. En í gær gerðist það, að sjómenn i þessum verstöðvum og í Eyjum stóðu sameiginlega að kröfum, sem samningar strönduðu á að minnsta kcsti í bili. Aðalkrafan, scm á strandaði í gær, var sii, afi ríkisstjórnin gæfi yfirlýsingu um þaö, aö grunnkaui) í landinu yrði ekki Iækkað með lögiun, en forsætis ráðhérra liaíði látið svo um nVielt í áramótaræðu sinni, að bráðlega yröi lagt fram frum- varp, er fæli í sér slíka eöa hliðstæöa ráðstöfun. Sú ylirlýs- ing, sem sjómenn fara hór fram á, nnin ekki liala verið til reiðu Alaska 49. fylki ianna LUNDUNHM 3. jan. _ Eisen- liower forseti Bandaríkjanna lýsti í dag lormleiga y/ir, að Alaska væri 49. fylki Bandaríkj- anna. Hann gaf einnig út tilskipun um gerð þjóðfánans í samræmi við þetta. Verða nú 49 stjörnur í fán anum og breytist skipan þeirra þannig, að nú verða sjö stjörnu- raðir cg 7 í hverri. Þessi nýja gerð fánáns tekur gildi 4. júlí n.k.. cn þá er þjóðhátíðardagur Bandaríkj- anna. Nýtt fylki liefir ekki verið tekiö í Bahdaríki Norður-Ameríku siðán 1912. í gær, og því strönduöu sanin- ingarnir í bili að minnsta kosti. Úfgerðargrundvöllur stórhækkar Þá hafa einnig haldið áfram viðræður við bátaútgérðarmenn, og mun nú oröið samkomulag við þá um flest atriði önnur en þau, er snerta sjómannakjörin. Hefir orðiö Sámkomiflag um veruléga hækkun á rekstrargnindvelli út- gerðarinnar, en frá samningum mun varla unnt að ganga fvrr en kjarasamningar sjómanna eru komnir á. Osamið mun enn með öllu við togaraeigendur, en talið að rekstr Áætlunarbíimr ekki fært til Akureyrar Blönduósi í gær. _ Bílíæri er nú ágætt á Norðurlandsleiðinni. nema þegar kömið er norður í Bakkasel. Af þeim sökum fara áætlunarbif- reiðar ekki lengra en til Sauðár- króks, þar til á mánudag, en þá verður Öxnadalsvegur ruddur. — Mikill snjór er á Öxnadalsvegi og er ói'ær moð öllu eins og stendúr. S.A. argrundvöilur togaranna þyrfti ekki að ha;kka til muna. Einnig' er enn algerlega ósamið við fisk- vinnslustöðvarnar, frystihúsin og þá, sem verka skreið og saltfisk. Jamningafundir héldu áfram í fyrrinótt og stóðu fram á m,org- un og cinnig' í gær með litlum hvíldum. Óvísl var í gærkveldi um ný fundarhöld. Framhalds'aðal í'undur Landssambands ísl. út- vegsnianna, sem frestað var í dcs ember, hcfst í Reykjavík á mánu- daginn. Taldi vísindamaður þessi, að flaugún myndi fara fram hjá tungl- inu í 6-4 þús. km. fjarlægð og yrði það um kl. 3 aðfaranótt sunnu- dags skv. ísl. tíma. Annars hafa Rússar veitt fermur litlar upplýs- ingar um þessa merku tilraun, og fréttamenn sem leituðu til rúss- neska utanríkisráðuneytisins og báðu um viðtal við sérfræðinga, f'Yigu þau svör. að enn væri ekki búið að vinna svo úr upplýsingum, að unnt væri að halda fund með fréttamönnum. 11 km á sekúndu Þegar Moskvuútvarpið um miðj- an dag scndi út tilkynningu um eldflaugina fór hún með 11,2 km. hraða ú sekúndu. Hún var þá stödd um 237 þús. km. frá jörðu. Vísinda mennirnir sögðu, að frá. vísinda- tækjum í eldflauginni bærist stöð ugur straumur mjög mikilvægra vísindalegra upplýsinga. Fra Bandaríkjunum höfðu borizt þær fregnir að með eldflaug. þessari væri 12 sinnum meira af vísinda- tækjum en voru með eldflaug þeirri, sem Bandaríkjamenn sendu í des. og komst langleiðína til tunglslns. Þá var og upplýst, að eídflau'gln vegur alls um 1 smál. Fréttaritari brezka útvarpsins, sem talaði beint frá Moskvu, s&gði um þeUa seinasta vísinda- afrek Uússa, að á því væri engin efi, að vísindamenn þeirra hefðu enn á ný staðfest ótvíræða yfir- burði sína á þessu sviði fram y/ir vísindamenn vesturveldanna. — Tunglflaug Rússa væri miklu afl- meiri og fjarstýristæki heimai' miklum mun nákvæmari og ör- uggari en í eldflaugum Banda- ríkjanna. Fögnuður í Sovétríkjunum Fréttamenn í Moskvu segja, að tunglskotið hafi vakið óskaplegan íögnuð meðal almennings í Sovót- ríkjunum. Menn hafi látið gléði sína í ljós á margan hátt og sum- ir hafi vakað alla nóttina til að í'ylgjast með tilkynningum útvarps ins >•'1 ferðir hennar. í morgun var gefið út sérstakt frímerki til að minnast tunglskotsins. Mikojan ræðir vafalaust viö Eisenhower forseta Miklar getgátur um vesturför hans Lundúnum, 3. jan. Mikojan i aðstoðarforsætisráðherra Sovétríkjanna kom til Kaup mannahafnar í dag á leið sinni til Bandaríkjanna, en jaar mun hann dveljast í tvær vikur og ræða við bandaríska stjórnmálaleið- toga. Vekur þessi för mikla athygli, enda Mikojan valda mesti maður í Sovétríkjun- um að Krustjoff undanskild um og sá æðsti, sem nokkru sinni hefir heimsótt Banda- ríkin. Gervihnöttur sóiar Lundúnum, 3. jan. — í gærkvöldi sagði varaforseti rússnesku vísindaakademí- unnar að eldflaugin, sem nú hefir komizt 4/s hluta af vegalengdinni til tunglsins, myndi komast á braut um- hverfis sólina. í gærkvöldi var flaugin koniin 240 þús. km frá jörðu. Varafor- isetinn kvað það auglióst af stefnu ’ og hraða flaugarinnar, að hún ’ myndi aldrei snúa aftur til jarð- | ar, heldur halda áfram unz hún kæmi inn í aðdráttarsvið sólar og j verða fylgihnöttur hennar. sá j fyrs'ti gerður af manna völdum. Hann sagði, að umferðartími þessa nýja gervihnattar um sólu myndi verða um 15 mánuðir. — Mjög er talið vafasamt, hvort unnt verður að halda sambandi við eldflaugina eftir að hún íer að nálgast sólu, að því er vísinda- menn á vesturíöndum sögðu í gærkvöldi. í dag snæddi Mikojan miðdags- verð í boði H. C. Hansen i'or- sætisráðherra Dana. Báru þar mörg mál á góma, segir i fregn u m. ANASTAS MIKOJAN Seinna ræddi Mikojan við frétta U''ramuaia a 2. »10u; Rússneskir vísindamenn hafa enn lítið sagt um tilraun þessa. Þó var haft el'tir einum þeirra, að nú myndi þess skammt að bíða, unz hægt yrði að senda mönnuð för út í geyminn. —- Visindamenn ann arra þjóða hafa látið svo ummælt, að Rússar muni nú vafálaust ein- beita sér að þv: að helga sér tungl- ið. Umhverfis sólu Vísindamenn Rússa segjast gera sér vonir um. að eldflaugin haldi áfram til sólarinnar og komizt á braut umhverfis hana. í öðrum fregnum var á það minnzt, að ná myndi fást úr því skorið, hvort lifandi verur væri á Marz. Þá eru laldar líkur til að miklar upþlýs- ingar fáist um segulsvið tunglsins og þá hlið þess. er í'rá jörðu snýr. (Framh. á 2. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.