Tíminn - 04.01.1959, Side 2
T í MIN N, sunnudaginn 4. Janúar 1959.
S'RR*
iiciíniinn i
ríki öreisanna
irjS Kolíjft rímfÍA' var mannmargt við bálin rauðu á gamla-
f IU UíllIU Idliua. £rs|<v{;|{ji Ungir sem gamlir stóðu þar í elds-
fojarmanum og horfðu á logana. sem sleiktu um spýtur og sprek og eyddu
gamla brakinu til ösku sem tákn um liðið ár. Hér sést hópur fólks horfa
I bálið. (Ljósm.: JHM).
Norsk blöð hafa vakið tipp Helander-
málið - vilja fá það tekið fyrir að nýjn
Fingraförin, sem voru notuí sem atSalsöimun-
argagniÖ, jbykja einskisverÖ sem slík
Líkur eru nú fyrir því, að
snál Helanders fyrrum bisk-
ups verði tekið upp að nýju
fyrir sænskum dómstólum.
.Það var eins og menn muna í
desember 1953, að Helander
var dæmdur frá kjóli og kalli,
en játaði aldrei afbrot sitt,
Mikojan
(Franrhald af 1. síBu)
ai#nn. Hann kvaSst gera sér
í'onir um aS ræða við Dulles ut-
anríkisráðherra. Hvað um yrði
rætt vissi hann ekki, það væri
elgerlega undir Dulles komið.
Sjálfur væri hann í orlofi. Hins
vegar ætti hann marga vini
vestra.
Um tunglskot Rússa sagði hann,
að þáð væri mikið vísindalegt af-
rek, ekki aðeins vís’indamanna í
Sovétríkjunum, heldur sigur fyrir
vísindamenn um allan heim.
(Hjver er ætlunin?
Mikojan hefir í áratugi verið
einn af valda.mestu mönnum Sovét
ríkjanna. Sérgrein hans er utan-
ríkisviðskipti. Miklar getgátur eru
um tilgánginn með för hans.
Sum/ir benda á, að hann muni
fyrst og fremst vera sá, að auka
viðskipti við Bandaríkin, en Rúss-
ar hafa látið í ljós ósk um að ’
Ikaupa í stórum stil vörur og vél-
ar frá Bandaríkjunum, einkum til
að byggja upp efnaiðnað sinn og.
framleiðslu neyzluvarnings.
Flestir telja þó, að meira búi
undir. Ætlunin sé að þreifa fyrir
sér um heimsmálin, og sé Krust-
jjoff áð undirbúa fund æðstu
jnanna. Muni Míkojan ef færi
gefst ræða við Eisenhower for-
;>eta sjálfan. Yfirleitt þykir líldegt
að rætt vei*ði um helztu deilu-
fcnálin, svo sem Berlínairdeiluna
og Þýzkalandsmálið, afvopnunar-
ínál o.fl.
meiðyrðábi'éfin. Fingraför
þau, sem fram voru lögð í
réttinum, þóttu fullnægjandi
sönnun fyrir selct biskupsins.
Nú hefir norskur fingrafarasér-
fræðingur, J. Hafnor, lýst því
yfir, að fingraför þau, sem áttu
að vera Helanders, séu algjörlega
gagnslaus sönnun og einskis nýt.
Vegna þessarar fullyrðingar Hafn-
ors hafa norsk blöð krafizt þess,
;að mál Helanders verði tekiö upp
að nýju, -en Helander er nú bú-
settur í Gautaborg og liefir síðan
hann var dæmdur róið að þvi
öllum árum, að fá mál sitt tekið
fyrir aftur.
Árið 1957 fékk Helander enska
fingrafarasérfræðinginn Hai'ry
'Batley til að lýsa því yfir, að
fingraförum þeím, sem fyrr get-
ur, væri enganveginn hægt að
treysta, þar sem þeim bæri ekki
nema að litlu leyti saman við
hin i*aunverulegu fingraför Hel-
anders.
„Rauða stjarnan" blað
Rauða hersins í Sovétríkj-
unum skýrði fyrir nokkru
frá rússnc-skum hershöfð-
ingja, sem sýndi mikla fram
takssemi við að auðga sjálf-
an sig, og hversu það kom
honum í koil í ríki öraig
anna.
P. Babiichuk hershöfðingi starf-
iði í Lvow í Úkraínu. Samt sem
iður reyndist honum auðvelt að
láta slcara af hermönnum ríkisins
iyggja fyrir sig skrauthýsi, stórt
og veglegt, skammt frá Kiev. Not
iði hann óspart bíla og ýms tæki
. hersins, ásamt 'byggingarefni frá
- ama aðila við byggingu hússins.
>egar það var fullgert, seldi hann
íús sitt í Lvow. Fékk hann fyrir
það 135 þús. rúblur, enda þótt'
matsverð þess væri aðeins 36 þús.
rúblur. Andvirði hússins gekk til
að kaupa dýrindis húsgögn í nýju
villuna. Þetta voru dýrustu hús-
gögn og listaverk, sem unnt var
að fá, og þegar húsverðið þraut
tók hann peninga hersins, sem
. hann hafði undir höndum, trausta
jtaki. Og herbílarnir keyrðu þéss-
um fágætu húsmunum til sveita-
, setursins, sem var nú svo skraut-
1 legt orðið að annað eins hafði ekki
sézt á dögum keisaranna.
Og fyrsta daginn, sem generáll-
inn bjó í nýja húsinu, gekk um
og dáðist að hinum dýrðlegu söl-
um og búnaði þeirra, hringdi dyra-
bjallan og fyrstu gestirinr gengu
inn. Það voru starfsmenn saka-
málalögreglunnar.
Tunglskotið
Minnifigargjöí
íil blindra
Minhingargjöf um Friðrik Ás-
mundsson Brekkan, rithöfund, v.ar
afhend form. Blindravinafélags ís
lands 1. desember s.l. Gjöf þessi,
sem er kr. 10.000,oo, er stefni að
minningarsjóði um Friðrik Ás-
mundsson Brekkan, sem varið skal
til hjálpar blindum. SjóÖurinn skal
vera í vörslum félagsins sem tek
ur á móti gjöfum í hann og ávaxt-
ar hann á sem hagfeldastan hátt.
Stjórn félagsins flytur gefend-
um sínar innilegustu þaklcir fyrir
þessa höfðinglegu gjöf og þann hlý
hug sem þeir sýna starfsemi fé-
lagsins.
(Frá stjórn Blindravina
félags íslands).
(Framh. af 1. síðu.)
Herra jarðarinnar
Tunglskot Rússa hefir að vonum
vakiö mikla athygli í Bandaríkjun
um. Blöð þar flytja f-regnina með
risafyrirsögnum og miklu lesmáli.
Draga þau ekki dul á, að Rússar
hafi enn skotið Bandarikjamönn-
um ref fyririrass. Segja mörg, að
gervihnötturinn, sem útvarpaði
jólaböðskap Eisenhowers, verði ó-
iieitanlega' Íítilýægur í samanhurði
við þetta afrek.
Flest ræða hina miklu hern-
aðarlegu þýðingu málsins. Þáð er
yfirlýst skoðun margra sérfræð-
inga vestra, að sá, sem nái yfir-
ráðum á tunglinu og komi þar
upp bækistöð, muni drottna yfir
jörðinni. í fyrstu héldu margir,
að eldflaugin myiidi lenda á
tunplinu cig þar með liefðu Rúss
um tekizt að lielpa sér á því
eignarrétt.
Eiesnhower hefir sent heilla-
skeyti til Moskvu og segist fagna
þeim mikla sigri, sem vísindamenn
Sovétríkjanna hafi unnið.
Póiifísk áhrif
Blöðin benda á, að þessi sigur
Rússa muni hafa ýmisleg áhrif á
stjórnmálin í Bandaríkjunum. —
Gagnrýni muni nú harðiia að nýju
á stjórn Eisenhowers og hann
varla komast hjá því að stórauka
fjárframlög ti\ eldífriuga- og geim-
ferðatilrauna. Þá sé líklegt, að
krafan um breytingar á skólakerfi
landsins fái aukinn byr. Yfirleitt
muni þessi velheppnað'a tilraun
Rússa hafa stórmikið áróðursgildi
um allan heim, sem sízt sé að van-
meta.
Gnðinn Bakkus
Kaupfélag Eyfirðinga á Akur-
eyri flutti skódeild sína í nýtt
húsnæði fyrir jólin, eða í Hafnar-
stræti 95. Þai* liöfðu verið gerð-
ar miklar breytingur, svo að rúm
gott og vistlegt verzlunarpláss
félrkst. Er sérstaklega góð aðstaða
fyrir viðskiptavini til þess' að máta
skófatnaðinn. Deildarstjóri skó-
deldár KEA er Aðalsteinn Jósefs-
son, og sést hann hér til hliðar,
en að ofan er mynd úr skódeild-
i-nni.
Grímseyingar
kvöddn gamh
Maður nokkur, sem mun hafa
gist vistarveru þá á lögreglustöð-
inni, sem lögreglumenn kalla „Bið
sal dauðans" og notuð er til að
'geyma drukkna menn áður en
þeim hlotnast pláss í kjallaranum,
hefur sent lögreglunni forgylta
mynd af guðinum Bakkusi. Mynd-
in hefur verið hengd ofanvið dyrn
ar á biðstofunni.
árið með viðhöíii
Grímsey í gær. — Grímseyingar
kvöddu igamla árið með mikilli
hrennu og mannfagnaði á eftir. —
Fór allt hið bezta fram og voru
hátíðahöldin öllum til ánægju. Tíð
hefur verið erfið undanfarið og
lítið verið hægt að sinna útistörf-
um. Menn munu fara að sækja sjó
héðan í næsta mánuði, G.J.
Miklar byggingaframkvæmdir á Ak-
ureyri -141 íbúð í smíðum síðastl. ár
Á s.l. ári var lokið býgg- Lokið var við byggingu 7 bráða
ingli 39 íbúðarhúsa, 32ja Úr birgðahúsa, m. a. Fatahreinsun
steinsíeypu og steini og 7 úr
timbri. í þessum húsum eru
51 íbúð. Grunnflötur þeirra
er 4241 ferm. og rúmmál
þeirra 21233 rúmm.
Hafin er bygging 85 íbúðarhúsa,
þar af eru 55 hús komin undir
þak. íbúðafjöldi þessara húsa er
141 íbúð og rúmmál þeirra 57385
rúmm.
Af ýmsum byggmgum, sem
ið var við má nefna ullargeymslu
SÍS á Gleráreyrum, fiskverkunar-
hús Leós Sigurðssonar, tilrauna-
fjós SNE að Lundi og fyrsta á-
fanga Kexverksmiðjunnar Lore-
lei.
Af ýmsum húsum, sem gerð
voru fokheld má geta plötusmiðju
Vélsmiðjunnar Odda h.f., Skipa-
smíðastöðvar KEA, viðbótarbygg-
ingar við Frystihús KEA, bygg-
ingu Steinsteypuverkstæðis Akur-
eyrar á Gleráreyrum og leikskóla,
sem Barnaverndarfélag Akureyr-
ar byggir norðan Gránufélags-
götu.
Vigfúsar og Arna við Hólabraut
og afgreiðsluhús við Skipagötu
13.
Ðönskiim varð-
skipum fjölgað
Varnarmálaráðuneytið dansk;
hefir nú til meðferðar tillögu fri
yfirvöldum sjóhersins' um að aul«
3 til 4 skipum, við varðskipaflot
ann og er í ráði að nota ski]
þessi við gæzlu við Grænland o;
Færeyjar. Skip þessi verða 1201
eða 1600 rúmlestir og er ver<
allra skipanna áætlað 5,0 milljón
ir danskra króna.
Varðskipið „Thelis“, sem hefi;
verið við gæzlu á miðunum vii
jFæreyjar er talið vera allsendi
ófullnægjandi og einskis nýt
I nema til niðurhöggs. Verðui* þai
j tekið úr notkun og avvk þess skip
in „Hjemdal“ og „Holge:
Danske.“