Tíminn - 04.01.1959, Side 5

Tíminn - 04.01.1959, Side 5
T í MI N N', sunnudagmn 4. janúar 1959, P LÍFIÐ í KRINGUM OKKUR Uppeldisaðíerðir dýranea I 5 H : 5 m .<r =_ = i= ? = 5 ~'1 = m 'i5 ::rrrwm'5 Eg ætla að byrja skrif mín || með því að bjóða öllum les- | endum mínum gleðilegt nýár ' og þakka þeim fyrir góðar ,,við- || töJair“ á liðnu ári. i | í tveimur síðustu greinum. mínum var ég að ræða um |§ uppeldisaðferðir dýranna, ©n átti þá eflir að ljúka máli mínu. I frásögn minni hefur komið glöggt í ljós, að aðferðir ; dýranna við verndun eggja || sinna eða unga eða þá hvoru tveggja eru ærið óiíkar og virðast ekki fylgja neinu alls- |i herjarlögmáli; koma þær mikhi || frem-ur fyrir sjónir sem duíl- || ungax nátúrunnar. Þó verður | augunum ekki lokað að fullu || fyrir því, að þe.ssar aðferðir hafa allar einn og sama bak- grurni, en hann er viðhald teg- iindarinnar. Menn skyldu ætla, að því ofar sem eitthvert dýr §i eða dýraætt stendur í þróunar- stiganum, því fullkomnara væri uppeldið — öll meðferð af- kvæmanna með meiri ágætum. En það er langt frá því, að þessu sé þannig farið; hlut- fallið getur jafnvei vaiger- lega öfugt. Er ek.-ci frále.tt að hugsa sér, að fiskur sjái mun betur um afkvæmi sín en eitt- hvert spendýrið? Vissulega, en staðreynd er það samt. í þessum lokakafla væri ekki úr vegi að geta að nokkru upp- eldisaðferða fiskanna, því að þær s’kepnur koma okkur ekki svo litið við, þó að við blöndum ekki geði við þá af ástæðum, sem allir þekkja. En gáfur ein- staklinga og hagkvæmasf upp- eldi fara ekki alltaf saman, því miður. Þetta má ekki skilja sem svo, að fiskarnir séu beztu uppalendurnir, þar er líka „misj.afn .sauður í mörgu fé“, eins og annars staðar. En nátt- úran sjálf notar ýmsar króka- leiðir, þar sem uppeldinu er áfátt, til þess að afstýra al- dauða tegundarinnar. Tökum •sem dæmi þorskinn. Hann gýt- ur nálægt botninum, en þaðan fara svo hrognin upp í yfirborð sjávar, verða svifegg. Láta for- eldrarnir þau sigla sinn sjó, því að þau eru á bak og burt að stuttum tíma liðnum. Það má því gera ráð fyrir að barna- dauðinn sé nokkuð mikill, en það -er af miklu að taka, þ.ví að hver þorskhyrna getur fætt af sér allt að 15 millj. afkvæma á ári. En börnunum er ekki kastað hér alveg varnarlausum út í lífið. Fyrst og fremst eru hragnin svo gagnsæ, að erfitt er fyrir ránkvikindi • þau, sem sæinn byggja, að festa á þeim sjónir; þá er hvert hrogn einn- ig útbúið mcð veganesti, svo nefndan eggjablóma, frá hendi móðurinnar, Þetta nesti ber lirfan í litlum poka á kviðnum og nærist á því á meðan. hún er ekki fær um að taka fæðuna með munninum, en það getur hún íyrst 7 mm löng. Þá byrjar hún á ránskapnum. Hér eins og oftar rætist gamla máltæk- ið: .„jSnemma bsyg. : krókur- inn til þess, er veróa vill;“ Þá skulum við - r.áa okkur að fiskum, sem ekiíi senda ný- fædd börn sín munaðarlaus út á götuna. Ég hef áður í þátuim þessurn sagt.ykkur frá þremur íslenzkum fiskum, sem gera sér hreiður: hrognkelsi, horn- ■síli og steinsugu, og þarf ég ekki að endurtaka aðferðir þeirra hér. Af nógu er að iaka. Ætia ég að minnast hér á skenimtilegar uppeldisaðferðir þriggja fiska frá erlendum slóðum, og getið þið þá borið sam-an aðferðir þeirra og is- lenzku tegundanna. Fyrst skal nefna paradísarfiskinn; það ar vatnafiskur, er heima á í Aust- ur-Asíu; er hann víða hafður í vatnabúrum. Hann býr til hin svo nefndu froðuhreiður á yfn> bcxrði vatnsins. Hreiðurgerðin fer fram á eftirfarandi hátt: Fiskurinn glepsar til sín dálítið af andrúmslofti og blandar því saman við nnmnvatnsslímið og skirpir síðan öllu út ur sér. Þetia enáurteku:' fiskurinn eins oft og þörf er á. Við þetta myndas't grúi af loftbólum á yfirborði vatnsins. Þar með er hreiðrið tilbúið, og er það ekki ólíkt gisholóttum svampi. I þetta furöulega hreiður gýtur svo kvendýrið með kurt og pí. En óðar og hrygningu er lokið, tekur karlinn að sér fóstrun- ina. Hann endurnýjar stöðugt lofíbólukerfið, svo að íerskt' loft geti allt aif ieikið um eggin. Eftir 3—4 dægur koma lirfurnar úr eggjumun; en karl- inn er ekki þar með laus við P harla óiíkur þeim fisbum, sem || ég hef verið að segja frá. Hann §§ virðist vera mjög frábitinn allri || barnagæzlu og barnauppeldi, j en vill þó gjarna eiga börn, en koma þá umsjá þeirra á aðra. j Þetta þekkist, og það jafnvel í i mannheimum., i:| ! Dvergkarpinn er þannig skapaSur, að hann hefur lang- an og mjóan gotbrodd. Þegar komið er að því, að kvenfiskur- inn þarf að hrygna, skýtur hann gotbroddinum inn á milli tálkn blaðanna á íjarnarskelinni (al- geng vatnaskel í Mið-Evrópu og víðar) og skilur þar eftir fáein hrogn, þannig fer fiskur- inn hrygnandi frá einni skel til annarrar og lætur hverja þeirra hafa nokkur tilvonandi fósturbörn. Karlfiskurinn veit hvað um er að vera og gengur ■>•» "4* !*>"s ',*“‘M 8 < j Tjainarskelin, fóstra dvergkarpans. gæzlustárfið; hann verður að gæta lirfanna í 8 daga, og má ekki láta neina þeirra sleppa í burtu. Stundum heppnast nokkrum þeirra að laumast út, en þá er pabbinn undir eins kominn á vettvang; tekur hann þær hverja á fætur annarri í munn sér og skirpir þeim inn í hreiðrið. Þessi einkennilega bygging er annað og rneira en barnaheimili, hún er engu síð- ur fyrsta flokks heilsuverndar- stöð. í fyrsta lagi er hún af- kværaunum vörn gegn þeirri hætí'u, sem getur verið sam- fara liinu sterka skini hita- beltissólarinnar. I öðnv Jági eiga 'sýklar mjög ógreiðan að- gang að „vöggustofuruinv", þeir verða sem sér U1 i slíinhj.úp þéim, er umlykur hvert híbýli hreiðursins eða uppeldisstððv- arinnar. Á þennan hátt sér paradísárfiskurirm um það, að afkvæmi hans verði ekki fyrir sýkkigu eða likamlegri véiklun •áður en þau þurfa að fara að sjá um sig sjálf. Nokkrar tegundii* fiska unga eggjum sínum út uppi í .sér. Sein dæmi skal ég nefna fís.k, sem heima á i Tí.beríasvatni. Um og eftir hrygningartímann b eytist ckSpulag kvenfisksins mjng mlkið; vérður munnurinn og kokið á hcnum iegilega víð, svo að vaxtarlág hans verður æiTö skringdegt. Hyer fii'kur hefur sem næst þvi 200 egg ■uppi í sér, og þurfa því lirf- urnar allsl'ð'ra leikstofu, þegar móðirin byrjar að hleypa börn- unum út, verða þau að fyigja ■hemi' fast -aftir ura skeið á raeða-n þau cru að læra lifsregl- urnar og læra aö sjá ,um sig sjálf. Ef ei-tthvert; baniantía læðist frá móðurinni á meðan þau 31*u í hennar umsjá, er hún í'ljót að taka cfíir bví og v.eita líka á röðina og frjóvgar eggin. Síðan stinga foreldrarnir af og líta ekki við afkvæmunum framar. Hrognin ungast síðan út innanskelja, og festa Iirf- urnar sig á tálknunum með svolitlum krók, sem myndazt hefur á eggjablómapokanum. Þama lifa þær svo öruggu og heilbrigðu lífi, unz vagánesti þeirra ér upp etið; þá synda þær „pent“ út um útstreymis- op skeljarinnar. Um ieið og dv’Srgkarpinn syhdir í burtu, horfir hann með fyrirlitningar- augúm a fóstru sín'a, því að nú er ha-nn orðinn sjál-fum sér ráð andi fiskur, sem þolir engan samjöfnuð við hið leíriita dauð- yfii, tjarnarskelina, sem húkir í eðjunni á vat'nsbotninum. ■ Ingimar Óskarsson. |335 vistmenn á Elliheimilinu í árslok Árið 1.958 komu 75-konur og 40 kailar. á Elliheimiljð Grund i Reykjavík, eða samtals 115 vist- menn. Samtals 38 vis.tmenn yfir- gáfu heimilið, þar af 22_konur og 16 karlar. Á árinu létust alls 77 vistmann, 56 konur og 21 karl. í ársiok voru visímcnn samtals 335, 247 konur og 8’8 karlar. Á elli- og dvalarheimilinu Ás í Hveragcrði, voru vistmenn í árslok 24, 13 konur og 11 karlar. Var ekki stunginn : Frá því vai* skýrt hér í blaðinu fyrir skemmstu að maður hafi ver- því æiiéga .ráðningu; tekur hún Lð flultur á'sj.úkrahús á Keflavík- það í rnunn sér og. -veltir' 'því arfiugvelli, eftir að hann hafði þar lengi unz hún skirpir því særzt af hnífsstmiigu í ryski.ngum ;i Méistaravi'k á Grænlandi. Hið . rétta i máli þessu mun vera, að aiaðurinn var sleginn í kviðinn, .:;|en ekki stunginn. Við höggið mun hafa sprungið þarmur í aianniinim, og var gsrt að meiðsl- ijura hans í sjúkrahúsi hersins i Keflavík. Manninum líður nú vel ijeftir atvikum, og nnin hamr út- jskrifast' aí sjúkrahúsrnii einhvern m i I 'vJSa’JKBWt* . , næstu daga. harkalega inn í barnahópinn. Að íokum S'kal ég minnsst á litinn fisk, sem iifir í vötnum í Mið-Evrópu. Vísindaraenn hafa skirt h nn Rhodeus am- raus. Hann er að'eins 5 cm larigur og telst Lil karpafiska; mætti nefna hann dvergkarpa á. íslenzku. Að eðli til er hann Þáttur kirkjimnar Biblínlestur E'NN ÞA FÆKAR þeim stundum í íslenzkum skólum, þar sem efni úr Heilagri ritn- ingu er tekið til meðferðar, út- skýrt og íhugað. í unglingaskólum landsins er sums staðar einn tími á viku ætlaður til þessa náms, hvergi meira en tveir og síðan er efn- ið tekið lit af námskránni, engin kristin fræði kennd rrveira allan hinn langa skóla- tíma, ao Kennaraskólanum eióum undanteknum og að sjálfsögðu guðfræðideild há- skóians. Biblían er þannig aðeins handa börnum og prestum. Það ■er líkt og aðrir þurfi ekki kenn inga hennar með. Allir ættu samt að geta skil- ið, hve rangsnúin þessi þróun er, með tilliti til þess, að mestu spekingar fyrr og síðar, hafa viðurkennt biblíuna sem meg- inuppspreítu vestrænnar menn- ingar og umfram allt grundvöll siðgæðis og félagslegra frarn- fara. ÍSLENZK MENNING ER að Iangmestu leyti frá tveim upp- sprettum runnin, annars vegar norrænni, hins vegar ausí- rænni, það er að segja biblíu- 'legri. Það mætti virðast barna- iegt að byrgja aðra lindina öðr- um en bcrnum, þegar vitað er, að fullorðna fólkið flesl van- rækir kirkjur sínar raeira eða minna ævilangt og gengur þannig fram hja þeim andlegu veigum, sem. opinberlega eru á boðstólum. Hugsandi fólk ætti þvi að taka höndum satnan og rnynda smáflokka til lestrar hinum ýmsu ritum eða meginköflum úr biblíunni einkum Nýja- 'iestamentinu. Um þetta gæli fólk same'n- azt af hvaða stjórnmálaflokk- um sem væri, og hvaða trú- málaskoðanir, sem það hefði. Aðalatriði væri meiri fræðsla rt» og þekking á þessum megin-l ritum mannlegrar speki. SJÁLFSAGT VÆRI AÐ | VELJA presta eða kennara t'il | að leiðbeina í hverjum les-1 hópi, iiema þar sem aðrir gætu jjj fundizt hæfari. Auk þess eru 1 til skýringarrit yfir sum þýð- ingarmestu ritin og kaflana, t. d. Fjallræðuna, dæmisögur og Markúsarguðspjall eftir biskupinn herra Ásmund Guð- mundsson o. f-1., sömuleiðis yfir Opinberun Jóhannesar eftir sr. Sigurbjörn Einarsson, svo að •eitthvað sé nefnt, eins hefur verið gefin út af Prestafélagi íslands, iítil námsbók í þessum fræðum, Kristinfræði eftir und irritaðan þar sem dálitlar skýr- ingar eru við nokkra úrvals kafla úr bæði Gamla og Nýja- testamentinu. Þetta gæti verið til leiðbein- ingar þeim, sem væru að byrja með lesflokka í biblíufræðum. EKKERT VÆRI HELDUR auðveldara hinum ýmsu fræði- mönnum á þessu sviði en út- gáfa nokkurra hagkvæmra leið- beininga t. d. spurninga og svara yfir þýðingarmikil rit biblíunnar eða cinstakra kafla úr þes-um ritum, s-am mest nauðsyn væri að lesa og kynn- ast. Þetta gæti verið í Jiandhægu formi jafnvel í tímaritsgrem eða k'.rkjuþáttum, svona sem sýnishorn til að byrja mað. Aðalatriði er að byrja og sjá, hvert hægt er að komast við að veita af þessum lindum speki og trúar, kærleika og von ar yfir sálarlönd þjóðarinaar. En þar gjörir nú viða vart við sig það böl frlðleysis, sundr- ungar, eirðarleysis og upplausn ar, ssm allsaf hlýtur að Jeiða af þessum andlega þ.orsta, þótt fólkið geri sér ekki ljóst, hvað or hið nauðsynlega, og reyni því að svala þorsta sínum í óholium uppsprsttum ei.tur- nautna bæði efnislega og and- lega íalað. Árelíus Níelsson. s|=IÍBiwsiiÍ5ÍÍiaíilK’í!Pi,‘: Trésmiður í Osló íalsaði verk og seldi síðan íyrir ofíjár NTB—OSLÓ, 2. jan. — Fyrir skömmu komst upp um stór- feJUla listaverkafölsun í Noregi. Hafði trcsmiður einn falsað og selt fyrir í;if/i þúsunda króna máiverk eftir listmálarann Ed- vard Munch. í dag gerðist það nýtt í málinu, að kona smiðsins vai* einnig sett í gæzluvarðhald,: sökúð um aö hafa lijálpað rnanni sínum við sölu málverkanna. ! Mál þetta hefir vakið feikilega athygli, einkum vegna þess að sala málverkanna gekk mjög greiðlega og hafði trcsmiðurinn nælt sér í Rannsóknarstöð i og ferðmanna- hóte! á Svalbarða | N orskt fyrirtæki hefir í hyggju að konva upp stöð til heimskauta-, rannsókna á Svalbarða og heri j hún rofu Roalds Amundsens. Blaðið Dagens Nyheter skýrði frá þcssu nýlega. Er um að ræða áætlun félagsiiis „Norsk Polar | Navigasjon“, sem vill reisa stöð-' ina í tengslum við flugvöllinn á Svalþarða. Þá er einnig meiningin, ef af þessu verður, að teng.ia við stöðina nýtízku heimskautahótel. Yrði þá um sumarmánuðina unnt að reka þarna fei-ðamannahótel, en að vetrinum gætu gistiherberg- in komið að góðum notum fyrir starfsmenn slöðvarinnar, sem þá yrðu fl-eiri an vfir heitustu surnar- mánuðina. Er talað um, að bygg- ingum þessum verði komið upp næsta ár. 39 þús. norskar krónur áður en upp komst um svikin. Forstjóri og skipstjóri. Listaverkasali í Osló keypti ann- að málverkið á 17 þús. kr., en hitt seldi kona trésmiðsins fyrir 22 þús. Þetta málverk seldi listavei'kasal- inn síðan skipstjóra nokkrum fyrir 46 þús. krónur norskar. Hitt keypti forstjóri einn fyrir 35 þús. kr. — Smiðurinn hefir játað falsanirnar og segist ekki hafa verið nema nokkrar klukkustundir að máia hvort verkið fyrir sig. Stal frumverkuni. Þá liefir smiðiurinn játað affl hafa á styrjaldarárumun stoliffl atl* morgum af steinhöggsmyndmu Munclis svo og tréskurfflarmynd- um hans. Vann liann þá viffl störý, sem gerfflu Jioiuun kleift að fremja þennau þjófnaffl án þess affl eftír væri tekiffl. Hefir hann mi játað, a'ð hafa selt nokkrar af tréskurfflar myndunum fyrir 22 þús,- krónur. Gekk á gull- og doílaraforða Breía NTB—LUNDÚNUM, 2. janúar. Gull- og dollaraforði Breta rninnk- aði í des. s.l. um 52 millj. punda. Lækkunin statar nær eingöngu af greiðslum á dol'Jaralánum. Þetta •er í fyrsta sinn. að gull- og dollara- forðinn minnkar síðan í sept. 1957, þegar ástandið var sem verst í þessu efni. Bretar hafa uin skeið sloppið við afborganir af banda rískiim íánum, en töldu sig að þessu sinni svo vel stæða, að þeii* gætu innt greiðsiurnar af hendi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.