Tíminn - 04.01.1959, Side 10
10
T f M. I N N, sunnudaginn 4. ianúar 1959.
>JÓÐLEIKHÚSIÐ
t
Dagbók Önnu Frank
Sýning sunnudag kl. 20.
Næst síðascta sinn.
Dómarinn
eftir Vilhelm Moberg.
Þýðandi: Helgi Hjörvar.
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Frumsýning þriðjudag 6. janúar
kl. 20.
Rakarinn í Sevilla
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
15.15 til 20. Sími 19-345. Pantanir
sækist í síðasta lagi daginn fyrir
sýningardag.
Tripoli-bíó
Sími 11 1 82
Baráttan vi(S hákarlana
(The Sharkfighters)
Afar spennandi, ný, amerísk mynd
í litum og CinemsScope.
Vietor Mature,
Karen Steele.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3
Ný mynd með Roy Rogers
Roy og fjársjóíJurinn
rjarnarbíó
Sfmi 22 1 40
Jólamyndin 1958:
Átta börn á einu ári
(Rock-A-Bye, Baby)
Þetta er ógleymanleg, amerísk
gamanmynd í litum.
Aðalhlutverkið leikur hinn
óviðjafnanlegi
Jerry Lewis
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja bíó
Sfmi 11 5 44
Drengurinn á höfrungnum
(Boy on a Dolphin)
Falleg og skemmtileg ný, émerísk
Cinemascope-litmynd, sem gerist í
hrífandi fegurð Gríska eykjahafs-
ins.
Aðalhiutverk:
Alan Ladd,
Sophia Loren,
Clifton Webb.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Grín fyrir alla
Nýárs Cinemascope-teiknimyndir,
Chapl'insmyndir og fl.
Sýnd kl. 3
Gamla bíó
Sími 11 4 75
Rapsódía
Víðfræg, bandarísk músíkmynd í
litum. — Leikin eru verk. eftir
Brahms, Chopin, Paganini, Rach-
maninoff og fleiri.
Aðalhlutverk:
Elizabeth Taylor,
Vitfario Gassman,
Sýnd kl. 5, 7 og 9
A fer’ð og flugi
Sýnd kl. 3
Stjörnubíó
Sími 18 9 36
Kvikmyndin, sem fékk 7
OSCARVERÐLAUN
Brúin yfir Kwai-íljótift
Amerísk stórmynd, sem alls stað-
ar hefir vakið óblandna hrifn-
ingu, og nú er sýnd um allan
heim við metaðsókn. Myndin er
tekin og sýnd í litum og Cinema-
scope. — Stórkostleg mynd..
Alec Guinness,
William Holden.
Ann Sears.
Sýnd kl. 4, 7, og 10
Hækkað verð.
Bönnuð innan 14 ára.
Töfrateppib
Ævintýramynd úr 1001 nótt.
Sýnd kl. 2
Miðasalan opnuð kl. 11
Austurbæjarbíó
Sfml 11 3 84
Heimsfræg stórmynd:
Hringjarinn
frá Notre Dame
(Notre Dame de Paris)
Stórfengleg, spennandi óg mjög
vel leikin, ný, frönsk stórmynd
byggð á hinni þekktu skáldsögu
eftir Victor Hugo, sem komið hef-
ir út í íslenzkri þýðingu.
Myndin er í litum og Cinemascope.
JSSj
f?
Aðalhlutverk:
Gina Lollobrigida,
Anthony Quinn.
Þessi mynd hefir alls staðar vakið
geysi athygli og verið sýnd við
metaðsókn, enda talin langstærsta
kvikmynd, sem Fra'kkar hafa gert.
Mynd, sem allir ætfu að sjá.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15
Meftal mannæta og
villidýra
með Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3
Hafnarfjarðarbíó
Sfmi 50 2 49
Undur lífsins
Ný, sænsk úrvalsmynd.
livets undec
st noget. ,
51 ubeskriveligtdejligtL
Mest umtalaða mynd ársins. Leik-
stjórinn Ingmar Bergman fékk
gullverðlaun 1 Cannes 1958 fyrir
myndina.
Eva Dahlbeck
Ingrid Thulln,
Bibi Andersson,
Barbro Hiorf af Ornas.
— Danskur texti. —
Sýnd kl. 7 og 9
Margt skeftur á sæ
Hin bráðskemmtilega gamanmynd
með:
Dean Martin og
Jerry Lewis.
Sýnd kl. 3 og 5
MálaskóSi
IÍALLDÓRS
ÞORSTEINSSONAR
í skólanum eru flokkar bæði
fyrir byrjendur, svo og þá,
se mlengra eru komnir. Auk
helztu heimsmálanna kennum
við líka útlendingum íslenzku.
Lærið talmál erlendra þjóða
í fámennum flokkum. Kennsla
hefst 8. jan. Innritun fer fram
frá kl. 5 til 7 í Kennaraskól-
anum, j’afnt á virkum dögum
sem helgidögum, og í síma
13271.
Herskipin þoldu
ekki löðrnnga
Ránardætra
Löðrungar Ránardætra við
Islandsstrendur reyndust
fullþungir fyrir kinnarnar á
nýjustu herskipum Breta,
þeirra sem gæta brezku
veiðiþjófanna í ísienzkri
fiskveiðilandhelgi.
Brezka flotamálaráðu-
neytið viðurkenndi þetta
rétt fyrir jólin í opinberri
tilkynningu. Hér er um að
ræða herskip af „Black-
wood" gerð, en þau eru
1100 smálestir að stærð og
hafa 111 manna áhöfn. Þau
voru smíðuð á árunum 1956
—1958 og hafa sérstakan út
búnað til að granda kafbát-
um. Sex þessara skipa hafa
verið við ísland og komu
fljótt í Ijós veilur á byrðing-
um þeirra. Hefir nú reynzt
nauðsynlegt að taka þessi
skip í viðgerð og hefir því
orðið að senda önnur skip
til íslandsstranda. i
Herdómstóll
dæmir verka-
menn í 30 ára
wmttttti
Dansskóli
RIGMOR HANSON
Kennsla hefst á laugar-
daginn .kemur 10. jana
Fyrir börn, unglinga og
fullorðna. Byrjenda- og
framhaldsflokkar.
Uppl. og innritun í síma
13159.
Skírteinin verða afgreidd
föstud. 9. jan. kl. 5—7 í
G.T.-húsinu.
ttttttttttttttttttttttttttmmmtttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttti
ttSttttttmmttttttttttttttttttttttttttttttttttmttíttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttí
::
Skrifstofustúlka
Stúlka óskast til skrifstofustarfa nú þegar Uppl.
um menntun og fyrri störf sendist bla'oinu fyrir
10a jan. merkt: ,,Trúnaðarstarf“.
.mttttKttttttKttttttttttttttttttttttmttttttttttttmttattttttttttttttttttttttttttttttttm
IJKttKttSttttttJttKttKKKttttttJKttKKJJKaattttttKKKttttttttKKttttmttmtttttt:
♦♦
::
♦♦
♦♦
::
::
fangelsi
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Simi 50 1 84
Kóngur í New York
(A King IN New York)
Nýjasfa meistaraverk Charles
Chaplins.
Aðalhlutverk:
Charles Chaplin
Dawn Addams
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Gög og Gokke í fangelsi
Sýnd kl. 3
Hafnarbíó
Sfml 16 4 44
Kona flugstjórans
(The lady takes a flyer)
Bráðskemmtileg og sponnandi ný,
amerísk Cinemascope-litmynd.
Lana Turner,
Jeff Chandler.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trésmiðafélag Reykjavíkur.
Meistaraféiag húsasmiða.
Jólatrésskemmtanir
félaganna verða haldnar í Sjálfstæðishúsinu föstu-
daginn 9. janúar. Barnaákemmtunin hefst kl. 3 e. h.
en kl. 9 fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Aðgöngu- H
miðar verða seldir í skrifstofu Trésmiðafélagsins, 1:
Laufásvegi 8, miðvikudaginn 7., fimmtudaginn 8. ::
II
♦♦
:*
♦♦
H
♦♦
k
::
og föstud?ginn 9 janúar.
Skammtinefndirnar.
NTB-Madrid, 22. des. —
Herréttur í Madrid dæmdi í
dag 32 námuverkamenn í 6
—30 ára fangeisi fyrir það,
sem kallað var kommúnista-
undirróður í héraðinu Astu-
ria á Spáni. ,
Menn þessir eru foringjar fyrir
verkföllum þeim, sem námu-
menn í nokkrum kolanámum þessa
héraðs, gerðu á s. 1. hausti. Gekk
yfirvöldunum illa i fyrstu að
'brjóta þau á *fbak aftur. í fyrstu
voru sakborningar um 60, en 28
voru síðan látnir lausir.
Verjandi hinna ákærðu krafð
ist sýknunar fyrir alla nema þrjá
og lagði fram í réttinum bæna-
skrá sem 20 þús. manns í Asturiu
íhöfðu undirskrifað, en þar er
beðið um að menn þessir sleppi
við refsingu.
::
♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
>♦♦♦♦♦♦♦♦
ttttttttKKttttttttmttttt
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦57«*
tt
::
H
♦♦
::
♦♦.
♦ ♦
::
♦ ♦
::
::
H
♦ ♦
::
II
♦♦
H
♦♦
I
Tilkynnmg
Nr. 32/1958.
Innflutnihgsskrifstofan hefir ákveðið eftirfarandi
hámarksverð á fullþurrkuðum 1. flokks saltfiski,
að frádreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs:
a) heildsöluverð kr. 5,85 hvert kg.
b) smásöluverð kr. 7,35 hvert kg.
Verðið helzt óbreytt, þótt saltfiskurinn sé afvatn-
aður og sundurskorinn.
Reykjavík, 31. des. 1958.
Verðlagsstjórinn.
tt
H
1
::
♦♦
::
n
li
♦♦
::
{ItttOttttttttttttttttttt
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
uth
II
Kennsla |
♦♦
hefst aftur 5. janúar. Ný stundaskrá. ::
H
Einkatímar og námskeið í þýzku, ensku, frönsku, H
sænsku, dönsku og bókfærslu. Tilsögn fyrir skóla- H
fólk. Bréfaskriftir og þýðingar, H
Viðtalstími virka daga aðeins milli kl. 18 og 20,
sími 15996.
Harry Vilhelmsson, Kjartansgötu 5.
1
1
tt tt
ttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttt::::
| Gensí askrífendur
I að T í M A N U M
Askriftasími 1-23-23 |