Tíminn - 04.01.1959, Page 11

Tíminn - 04.01.1959, Page 11
flatw gleymdi . að endurnýja! * / tfCcuifu&jatti HÁSKÓLANS l>eir félagar halda nú áfrani för smni til virkis- ins í því skyni a'ö frelsa menn Vorons úr prísmnd- 52« dagí^r iuui svo að þeir gefci krafið þá sagna ua» hvw Vúi- é&a drottning sé niður komiu. Xnnan skanvnis koma þeir að fangelsisdyrunum. Eiríkur leggur eyrað að hurðinnl og hiusfcair en ekk- ert Siljóð er að heyra inni fjTir. En sky*diiega ketsur ftmgavörð*e Hann liefiu’ eeaatilega orðið var rið eittbvað grHnsamtegt á sveúná <umhverfis fengetóðj þn «0 haxm atofxiir raklepfth InwgaQ. Þetta eiga menn Reykjavík, 3. janúar 1959. (Fré forsetariitara). Sunnudagur 4. janúar DENNI DÆMALAUSI SKJALA- og MINJASAFN Reykjavíkur Skúlatúni 2. Byggða- safnsdeild er opin daglega frá 2 ti) 5 nema mánudaga Byggðasafn Reykjavíkurbæjar að Skúlatúni 2, er opið frá kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. BÆJARBÓKASAFN RHYKJAVÍKUR: SímÍ 12308. Aðalsaínið, Þingholtsstrætl 29 A. Útlánsdeild: Alla virkadaga kl. 14 —22, nema l'augard. kl. 14—19. Á sunnudögum kl. 17—19. Lestrarsalur f. fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22. nema laugard. kl. 10—12 og 13—19 Á sunnud er opið ld 14—19 Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið fundinn miövikudaginn 7. janúar. Loftleiðir. Hekla er væntanleg frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló kl. 18.30, Fer til New York kl. 20. Á gamiaársdag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigrún Ámunda- dóttir frá Vatnsenda og Friðbjörn Þór Jónsson frá Sauðárkróki, starfs- maður á Keflavíkurflugvelli. Heimili þeirra verður að Bárugötu 9. Lyfjabúðlr og apðtek Lyfjabúðii. iðunn, Reykjavíkii - apótek og Ingólfs apótek, fylgja öl i lokunartíma sölubúða Garðs apótek Holts apótek, Apótek Austurbæjai j og Vesturbæjar apótek eru opin ti kiukkan 7 daglega. nema á laugar dögum til k! 4 e. h Holts apótek oi Garðs apótek eru opin á sunnudös : um milii 1 og 4 Dagskráin í dag. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar (plötur). 9.30 Fréttir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prest- ur: Séra Jón Auðuns dómpró- fastur. Organleikari: Dr. Póll ísólfsson). 12.15. Hádegisútyarp. 13.15 Erindi: Hnignun og hrun Rómaveldis; I: frá Þræl'ahaldi I til lansetaánauðar (Sverrir Iíristjánsson sagnfræðingur). 14.00 Miðdegistónleikar (plötur). 15.00 Sunnudagssagan: „Barn síns : tíma“ eftir Ödön von Horváth, í þýðingu Þorgeirs Þorgeirsson- ar; VIII. — sögulok (Erlingur Gíslason leikari). 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Veðurfregnir. 16.30 Illjómsv. Ríkisúlvarpsins leik- ur. Stjórnandi: Hans Anto- litsch. 17.00 Færeysk guðsfþjónusta (Hljóð- rituð í Þórsliöfn). 17.30 Barnatíminn (Helga og Hulda Valtýsdætur). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Endurtekið efni. 19.40 Auglýsingar. 20.0 Fréttir. 20.20„Allri rödd fegra": Ljóð eftir Jórias Halgiimsson og ný lög yið þau, verðlaunuð úr af- mælissjóði útvarpsins. 21.20 í árdaga: Dagskrá úr Eddu- kvæðum, _búin til flutnings af Éinari Ólafi Sveinssyni próf- essor. (Áðurflutt 18. des. 1955). S.l. sunnudag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrét Aðalsteinsdótt- ir, Sigurðarhúsi, Stokkseyri og Gunnar Haraldsson, Laugarvatni. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagslcrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 8.30 Frétir. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Vinnubrögð Haraldur Árnason ráðun.). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tónlist fyrir börn. Frá jóla- söngvum barnakórs Laugar- nesskólans í Reykjavík. Söng- stjóri: KrLstján Sigtryggsson. 18.50 Bridgeþátur (Eirikur Baldvins- son). 19.05 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 200.00 Fréttir. 20.30 Einsöngur: Tliyge Thygesen kammersöngvari frá Danmörku syngur dönsk lög; Fritz Weis- liappel leikur undir á píanó. 20.50 Um daginn og veginn (Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson rit- höfundur). 21.10 Tónleikar: Sinfóníuhljómsv. í Boston. 21.25 Útvarpssagan: „Útnesjamenn"; XXI. (Séra Jón TVwrarensen). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Hæstaréttarmál (Hákon Guð- mundsson hæstaréttarritari). 22.30 Kammertónleikar (plötur). 23.15 Dagskrárlok. Varst þú eltthvaS að seflja ... ha? Alþingi DAFSKRA sameinaðs Alþingis, mánudaginn 5. janúar 1959, kl. 1.30 miðdegis. Kosning forseta sameinaðs Al- þingis. Ýmislegt Leikfangahappdrætti Hringsins. Eftirtaldir vinningar hafa ekki verið sóttir, er dregið var 7. des. s.l. 1001, 17, 32, 236, 209, 1031. Vin- samlegast sækið þá að Vesturbrún 18., sími: 13345. (Birt án ábyr.gðar). Húseigendafélag Reykjavíkur. Vegna þess9 hve algengt það er, að ofnar og lelðslur springi þegar frost herðir snögglega, eru húseig- endur hvattir til að athuga vel ofna og vatnsleiðslur í húsum sínum þar sem frosthætta er. Nýjárskveðjur tll Forseta íslands. Meðal fjölda árnaðaróslca, sem forseta íslands bárust á nýjársdag, voru lieilla skeyfci frá þjóðhöfðingj- um liinna Norðurlandanna, frá Eis- enliover, forseta Bandaríkjanna, og Voroshilov, forseta Sovétrikjanna, og Krúchev, forsætisráðherra. Ennfremur bárust forseta heilia- skeyti frá Dr. Theodor Ileuss, for- seta Vestur-þýzka Sambandslýðveld- isins, O’Ceallaigh, forseta frlands, Franco, ríkisleiðtoga Spénar, Tító, forseta Júgóslavíu, Kubitschek, for- seta Brasilíu og Mohammed Reza Palhlavi, franskeisara. Þá bárust og heilla óskir frá er- len-dum sendiherrum, íslenzkum sendlherrum og ræðismönnum er- Lendis og ýmsum öðrum. Áramótamóttaka Forseta íslands. Forseti íslands hafði venju sam- kvæmt mótfcöku i Aiþingishúsinu á nýjársdag. MeSal gesta voru rlkisstjórnin, fulltníar erlendra ríkja, ýmsir emh- ættismenn og fleiri. (Framhald aí 8- síðu). nema siálfur fyrst þú finnir frið í þinni eigin sál.“ Þannig eru kvæði Heiðreks frá Sandi, greinilega mótuð og' skráð í þeirri deiglu sem þjóðfélag okk ar er í þessi síðustu ár. Þau eru til okkar töluð vegna þess sem er að gerast í dág og við erum sjálf ir þálttakendur í, þó að undiróm ur þeirra, hið mannlega, einstakl- ingsbundna og hið þjóðlega só hafið yfir ár og aldir. Vitanlega greinir okkur á um leiðsögu skálds ins eins og oftast verður um þá, sem koma við átakamál og trú samferðamannanna, en þar fyrir getum við ómögulega sagt að hann hafi ekkert til þeirra mála að leggja. H. Ki'. Rögnvaldur Sigurjónsson, píanóleikari, er nýkominn heim úr hljómleikaför til Rúslands. Hélt hann þar víða hljómleika við ágætar viðtökur. — Myndin er tekin I Leningrad við hljómleika, sem Rögnvaldur hélt þar, og sést hann þar í hópi rússneskra hijómlistarmanna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.