Tíminn - 07.01.1959, Side 1

Tíminn - 07.01.1959, Side 1
nauðsynina á fundi æðstu manna — bis. 6 43. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 7. janúar 1959. Ofurhugar, bls. 3 íþróttir, bls. 4. Á kvenpalli, bls. 5. Kom a3 hitta unnustann, bls. 7. 4. blað. Jólasöngur á heiðinni: Meistarinn og listaskáldiö Jó-I hannes Sveinsson Kjarval málar í kuldanum. Þeir, sem þekkja þennan meistara forms og lita, geta með nokkurri vissu sagt þaö við fyrstu sýn, hvernig viðraði er hann málaði myndina, syo nátengdur er Kjarval náttúru landsins 09 umhverfinu, þar sem allir hlutir verða lifandi og orku hlaðnir í vitund hans. Þegar blaða | maður frá Tímanum hitti Kjarval nýlega hafði hann verið að Ijúka við þessa vetrarmynd, sem hlaut nafnið Jólasöngur á heiðinni. Ríkisstjórnin hefir samið um mikla hækkun uppbóta til bátaútvegsins Sú hækkun oemur a. m. k. um 50 millj. kr. á ári, og fái aftrar greinar útvegs og fiskvinnslu- stöívar hliðstæða hækkun, nemur hún alls nokkuð á annaÖ hundraÖ miljóna Samninganefnd rjkisstjórnarinnar hefir nú gengið frá samningum um rekstrargrundvöll bátaútvegsins, og er þar gert ráð fyrir, að bátaútvegurinn njóti svipaðra kjara og á s. 1. ári og miðað við vísitöluna 185. Til þess að svo verði þarf að hækka uppbætur til bátaútvegsmanna um 50 millj. kr. að minnsta kosti. Ósamið er hins vegar við tog- manna. Frá ríkisstjórnarinnar araeigendur, síldarútvegsnienn í hendi liggur fyrir loforð um að sumar, og allar fiskvinnslustöðv- skipuð verði nefnd til að undirbúa ar. Fái þessar greinar hliðstæðar löggjöf um lífeyrissjóð sjómanna. hækkanir uppbóta, hlýtur hækk- Ennfremur urðu aðilar ásáttir um Fyrstu vertíðarbátarnir héldu í róður í gærkveldi — voru frá Keflavík í gærkveldi var búizt við því, að fyrstu vertiðarbátarn ir færu í róður Voru þeir frá Keflavík og' Akranesi. í öðrum verstöðvum hafði ekki verið gengið frá samn- ingum í gærkveldi. Samningar einnig sam|íykktir á Akranesi og hátar |>ar búr.ir aÖ beita en óvíst um rótiur í nótt ófærö í Eyjafiröi Frettaritari Tímans í Keflavik sagði í gærkveldi, að samningarn ir hcfðu verið samþykktir þar, og í gærkveldi hefðu nokkrir bátar, j að minníta kosti 3—4 verið búnir að beita og ætlað í róður eftir miðnætli. Einn bátur reri frá Kefl-avík í fy.radag, en veður yar illl. Fékk liann 4,5 lestir og var meo heldur stúlta línu. Erti sjó- menti nú fcrvitnir að vita, hvern ig aflast, því miðin munu aldrei hafa fengið eins mikla friðun l'yrir vertíð, sem á þessu hausti. Heíir varla sczt togari út aí Keykjanesi í haust og vetur. A Akranesi voru nokkrir bátar lilbúnir í gærkveldi búnir að beita en ekki var víst, hvort af róðri yrði í nótt. Bátar Haraldar Böðv- arssonar eru sex tilbúnir. í öðrum verstöðvum höfðu samningar ekki verið samþykktir í gærkveldi, svo sem í Hafnar- firði, Sandgerði, Grindavík og Vestmannaeyjum, en fundir hafa verið boðaoir þar i dag eða á riæst unni. I-Iins vegar segir í fréttatil- kynningu LÍÚ til blaðsins, að alls ekki sé víst, að samningarnir verði alls staðar samþykktir í þessum yerstöðvum. Akureyri í gær. — Færð er nú mjög erfið ltér nyrðra og sumir vegir ófærir. í gær fóru 60 manns héðan af Ak- ureyri með Norðurleið áleið is suður, en 60 aðrir komu með bílum að sunnan. I Snjóýta l'ór á undan bilnum fram aUan Öxnadal og upp á Öxna dalshciði. Þar mættust bílarnir síðdegis í gær og hafði fólkið þar bílaskipti. Góð færð er á allri loið ir.ni suður úr Skagafirði. Bílarnir með fólkið' að sunnan sncru norður aftur með ýtuna til hjálpar og komust eftir erfiðleika til Akureyrar. Sæmileg færð er á vegum i firö inum framan Akureyrar. en mjög erfitt úl á Svalbarðsslrönd; Dal- víkurvegur er aðeins fær stórum bílum. Ráðgert er að ryðja Vaðlaheið- arveg á margun, ef veður verður sæmilegt, svo að heiðin verði jcppafær. Síðan á að revna að koma um 30 nemendum frá Lauga skóla austur yfir, en þeir biða hér. Sæmilegl færi er austur í Reykjadal en þungfært i Ljósa- vatnsskarði og Kaldaklnn. ED. Líkin náðust af heiðinni og flutt til Akureyrar Fimmtán manna leiÖangur úr Fnjóskadal íór aí flakinu og snjóbíll frá Húsavík flutti líkin frá Fjósatungu til Akureyrar Frá fréttaritara Tímans á Akureyri í gærkveldi. ^ Heldur fór veður batnandi hér nyrðra í dag, en þó er frost allmikið enn, en nokkru bjartara. — Snefnma í morgun lögðu fimmtán menn af stað upp úr Fnjóska dal frá Fiósatuimi að flaki flugvélarinnar í Fiósatungu- fjalli. Voru þcir með skíði og skíða-* sleða og annan nauðsynlegan út- búnað lil þess að ná líkunum og fylgja þau lil byggða. V.oru mcnn þessir af ýmsum bæjum í Fnjóska dal, svc og Akureyringar þeir, sem dvöldu þar eyslra i fyrradag. Fundu þeir nú einnig lík flug- mannsins, sem ekki fannst, er flakið fannst fyrst, enda gáíu þeir sem fundu það, ekki rótað ílug- vélinni að' framah. Fluttu þeir nú öll líkin niður að Fjósatungu, og voru korhnir þangað upp úr hádeginu. Snjóbíll frá llúsavík var þá kom inn fram í Fjósatungu og beið þar meðan ieiðangurinn var á heiðinni. Voru líkin síðan sett í bílinn, og hélt hann af stað með þau til Akureyrar síðdegis. Var hann á leiðinni þangað, er blaðið frét-ti siðasf í gær og væntanlegur um kvöldið. un á útgjöldum ríkissjóðs eða útflutningssjóðs í þessn skyni að' nema nokkuð á annað hundr að milljónir króna. Ríkisstjórn- in hefir áður bundið sér niður- greiðslubagga á neyzluvörum, sem nemur 70—80 niillj. kr. Auðséð er því, að ríkisstjórnin hefir þegar bundizt útgjölduni fram yfir þaðj sem áður var, er nema á þri'ðja hundráð niilljóna, án þess að' liafa enn borið frarn nokkrar tillögur um það, hvar þetta fé skuli tekið, eða bent á leiðir til þess að jafna hallann. I í gærkveldi barst blaðinu frétla tilkynning frá Landssambandi ísl. útvegsmanna og segir þar frá framhaldsaðalfundi samlakanna, þar sem fjallað var um þetta sam komulag við ríkisstjórnina. Þar áegir svo m. a.: I Sömu kjör „Sköinmu fyrir áramótin náð'- ist í meginatriðum samkomulag I milli ríkisstjórnaripnar og L.Í.Ú. 1 A fundinum í fyrrakvöld, sem stó'ð' til kl. 2,30 um nóttina lýsti forma'ður sambandsins þessu samkonuilagi og er það að aðal- cfni fólgið i því, að bátaútvegur- inn skuli búa við svipuð kjör á þessari vetrarvertíð og giltu á síð'asta ári. — Jafnframt gaf rik isstjórnin fyrirheit uni að tekn- ir skyldu upp samningar um frekari rckstur síðar á áliini, svo sem um sildveiðarnar. Þá liggur og fyrir Ioforð frá ríkisstjórn- inni um, að hún muni beita sér fyrir hagstæðum lánskjörum fyr ir útvegsnienn, bíeði varðandi I upphæð Iána og vexti. Sjómannasamningarnir Varðandi sjómannasamningana gat Sverrir Júlíusson þess, að' L.Í.Ú. hefði óslcað þess. að nefnd ríkisstjórnarinnar hefði milli- göngu um þá. Skýrði hann frá því, að samningar milli L.Í.Ú. og sjó- manna hefðu tekizt s. 1. laugar- dagsmorgun. Aðalefni þeirra samninga væri það, að fiskverð til siómanna hækkaði úr kr. 1,55 pr. kg. af slægðum þorski með' haus í kr. 1,75 og aðrar fiskteg- undir mundu hækka tilsvarandi, að slysabæt.ur og sjómannatrygg- ingar hækki um helming, og jafn- framt að veikindabætur hækki verulega, að samningaaðilar beiti | sér sameiginiega fyrir því að skatt íriðindi sjómanna yrðu verulega aukin, að þegar félög sjómanna óski eftir því, þá verði kauptrygg- ingartímabilinu skipt milli línu- og netavertíða og kauptrygging verði kr. 2.900.00 frá 1 jan. til 31. maí, og kr. 2.700.00 frá 1. júní til 31. des., nema um annað scm.j- ! ist milli útvegsmanna og sjó- að skipa sam.eiginlega nefnd til að endurskoða hlutaskiptásamn- inga þá, sem nú eru í gildi víðs vegar um land með það fyrir aug um að samræma þá. Loks gat Sverrir Júlíusson þess, að með samkomulagi aðila og í samráði við ríkisstjórnina hafi ver i'ð ákveðið að fiskverð til skipta, scm fyrr er frá greint, skyldi miða við kaupgjaldsvísitöluna 185 stig og skyldi það breytast með vísitöl unni“. Þá barst blaðinu í gærkveldi eftirfarandi fréttatilkynning frá sjávarútvegsmálaráðuneytinu, þar sem rætt er nánar um samninga þessa, svo og um sjómannasanm- (Framh. á 2. síðu ) Fárviðri úti fyrir Finnmörk Úti fyrir Finnmörk geisar nú fárviðri og hafa mörg skip sent út neySarskeyti og beSið um aðstoS og vitað er um eitt skip, sem strandað er. Eru á leiðinni á slysstað- inn brezkur togari og norsk björgunarskip. Einnig hefir gengið óveð- ur yfir austurströnd Banda- ríkjanna og hafa orðið fjón af völdum óveðursins, en ekki er vitað um að fólk hafi látið lífið í fárviðrum þess- um. Sovétríkin veita Indónesíu lán. Síðaslliðinn laugardag var und irritaður samningur, sem Sovét- rikin gera við Indóneslu og fjall ar samningurinn um aðstoð, sem Sovétrikin veita lýgðveldi Indó nesiu. Rússneskir tæknifærðingar koma samkvæmt samningum til með að stjórna byggingu á ýmis- konar verksmiðjum til stóriðnað ar. Forsætisráðherra Indónesíu, Djuanda, sem undirritaði samning inn fvrir hönd Indónesíu. lýsti því yfir. að samningurinn væri á engan hátt sljórnmálalega bindandi fyr- ir aðilana, sem að honum standa. Upphæð sú. sem Sovétríkin láta af hendi við Indónesíu nemur 600 milljónum danskra króna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.