Tíminn - 07.01.1959, Qupperneq 3

Tíminn - 07.01.1959, Qupperneq 3
r í MI N-N, æam-ikitdaginn 7. janúar 1959. Þetta er garðurinn við Elyse-höilina i París þar sem forsetar Frakk- lands hafa aðsetur sitt. Myndin er tekin á valdatima Coté Frakklands- forseta og eru blaðamenn og fréttaritarar fjölmennir þar, enda myndin tekin á meðan stjérnarkreppa var í Frakkiandi einu sinni sem oftar! PRESLEY — 2 milli. plús 800 Elvis fékk 2 millj. j dollara Enda iþótt Elvis Presley, ihinn fcunni rokkari, sé nú sennilega kominn úr æfingu á gítarinn sinn, fþar sém hann toe-fir verið í ihern um undanfarna mánuði, reyndust árslaun hans árið 1958 litlix minni en.'þau, er hann fékk árið áður, þegar 'hanin var í fullri æfingu. ... - * • i •, ,,£, . .... (Launin í ár neina um tveim millj Her sest em „kam.kaze'-flugvelanna steypa sér að bandar.sku hersk.pi , ónum dollara> og sv0 fær haIm um Kyrrahafinu í síðustu sfyrjöld. Flugvélarnar voru hlaðnar eins og frekast qqq ag aujji _ laun óhreytts var unnt með sprengjum, enda óttuðust Bandarikjamenn þœr eins og hermanns í handaríska hernum yf- heitan eldinn. i ir þetta tíinabil. I Myndin sýnir eitt að nýjustu flugmóðurskipum Bandarfkjanna, en mikil áherzla hefur jafnan verlð lögð á smíði slikra skipa þar í landi. 11 Líflæknir páfa fyrir rétti Klukkinna vantaSi 10 mín- útur í ellefu samkvæmt Fil- ippseyjatíma þann 25. okt. 1944, þegar lítili flokkur jap anskra fíugvéla réðist á bamdaríska fiotadeild sunn- an við eyiwia Leyte. Jap- önsku flugsveitinni varð vel ágengt, meiðal annars vegna þess að fleiri en ein flug- vélanna steypfi sér beint nið ur á skipiin, að því er virt- ist án þess að flugmennirnir skeyttu nokkuð um líf sitt, og mörgum skipum var á þarm hátt sökkt. Frá þessu segir i bók, sem fjall- ar um japönsku „sjálfsmorðsflug- svéitirnar" svor.efndu, og er ný- komin út í Baiidaríkjunum. Á staðnum, setti áður er nefndur, var bandaríska flugvélamóðurskip- inu S. Lo sökkt, en sömu nóttina geýstust japafflsikir flugmenn ó- hræddir niður að bandarískum skipum á stóru svæði og gerðu miki’H'n usla í röðum þeirra. Munu japönsku flugsveHirnar hafa sökkt um 34 s'ki'poim, skemmt 288 skip meira og minna, en íórnað til þess 1228 flugvéluir og flugmönnum þeirra. I opénn dauðann Þessar japönsku flugsveitir voru nefndar Kamikaze-sveitirnar. Þegar fyrst til þeirra fréttist, reis upp mikil andúðaralda gegn því hugarfari að senda menn þannig út í opinn dauðænn og eftir styrj- öldina smérust melira að segja margir Japanar á sveif með þeim, sem dæmdu slikt athæfi harðlega. En- af þerm böl'undum áðurnefnd- ar bókar, eru tveir japanskir, og voiu báðir yfiirmenn í fyrstu keis- aralegu flugsv'eE'inni á stríðsárun- um, og þei'm ér það vél kunnugt, að í rauninni voru flugmennirnir sjálfir mjög fúsir til þess að láta líf sitt á þennan hátt og fórna sér með því fyrir þjóð sína. Þessu til sönnunar benda þéir á síðustu bréf flugmannanna heim til sín áður eh þeir fóru í ílugferðina, sem fyrir- frajn var vitað að þeir myndu aldrei koma aftur úr. 1 bókinni Nýkomin út bók um „kamikaze“- flugmennina ★ Sökktu alls 34 herskipum og löskuðu 288 * Flugmennirnir fúsir að ganga í opinn dauðann - ★ „Umfram aSlt, grátið mig ekki“ ★ VirSlng Annar flugmaður, Teruo Yarna- guchi, skrifar föður sínum: ,,Þeg- ar dauðinn nálgast, sé ég mest eftir því að hafa aldrei verið fær um að gera þér neitt gott .. . Ég sakna þess að hafa aldrei látið í Ijósi þá virðingu, sem ég raun- verulega bar alltaf fyrir þér. Þeg- ar ég st'ing flugvélinni í síðasta sinn, mátt þú vera viss um, að þótt þú heyrir ekki til mín mun ég tala tii þín og hugsa um allt, sem þú hefir gert fyrir mig“. Hamingja Ichizo Hayashi skrifar til móðiu' sinnar: „í síðustu ferð okkar mun- um.vjð fá böggul með baunum og hrísgrjónum til að snæða á leið- inni. Það er hughreystandi að leggja upp með svo gott nesti ... Ég kæri mig ekki um að brottför Yfirmenn í „kami- kaze“-sveiíunum skrifuðu bókina eru nokkur þessara bréfa birt, og er hér úrdráttur úr fjórum þeirra: Grátið ekki Susumu Kaijitsu skrifaði heim til sín meðan hann beið þess í margar vikur að röðin kæmi að honum: „Dagleg störf mín ganga eins og ekkert liafi í skoriat. Hugs- anir mínar snúasf ekki aðallega um dairðan.n, heldur miklu fremur um hvernig ég geti verið viss um að sökkva óvinaskipi. ... Gerið mér þann heiður að taka eftir hinni fátæklegu tilraun minni. Ef hún heppnast vel, hugsið þá vel til mín og álítið mig' hamingju- sáman. ... Umfram allt, grátið mig ekki.“ mín syrgi ykkur. Mér er sama þótt þið grátið. Já, grátið bara. En reynið að skilja, að það er bezt að þannig fari og reynið jafnframt að vera e'kki bitur. Líf mitt hefir verið hamingjusamt ... Ég mun nú fara á undan þér til himna, mamma ... | Þakklætisvotfur Og enn einn, Isao Matsuo, skrif- ar foreldrum sínum: „Óskið niér til hamingju. Mér hefir veitzt glæsilegt tækifæri til að deyja ... Ég mun falla eins og blóm af al- laufguðu *tré ... Hve þetta tæki- færi til að deyja cins og maður gleður mig. ... Foreldrar, ég þakka ykkur fyrir þau 23 ár, sem þið hafið hugsað um mig ... ég vona að þetta seinasta verk mitt muni verða svolítill þákklætisvott- ur til ykkar fyrir það“. Italska læknaráðið var um tvær stundir að taka ákvörðun í máli augnlæknisins lliccardo Galeazi- Lisi, fyrrum líflæknis páfa, sem var ákærður um B&^ÉiMBM1|1B5S að hafa „á alvar legan hMt skert hefir verið vikið Riccardo /úr læknasíam- bandinu, en það þýðir að „han,n má ckki taka flís úr auga eða líta á tungu fólks, hvað þá meira“ á ítalskri grund. — Þessu máli er ekki lokið. ÍRiccardo hefir hótað að gera meira í málinu, og er hann kom frá réttarhaldinu, hreytti ihann út úr sér svo fréttamenn heyrðu: Nú er árið 1959 að hefiast og vafalaust eru lax og silungsmenn að búa sig undir „vertíðina" á komandl sumri. Myndin hér að ofan er ætluð veiðimönnum til augnayndis í svartasta skemmdeginu. Hún er aS vísu ekki innlend, heldur sýnir urriðaveiði við strendur Jótlands á síðastiiðnu hausti, en við vonum að hún geri sama gagn þrátt fyrir það.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.