Tíminn - 07.01.1959, Síða 5
T í MI N N, miðvikudaginn 7. janúar 1959.
5
Stefán Jónsson Orðið er frjálst
Getur verðtrygging sparifjár
öðru fremur stöðvað verðbólgu?
Litlir sjúklingar
í tillögum Framsóknarílokksins
um ráðstafanir gegn verðbólgunni,
sem birtar eru í Tímanum 2. þ. m.
er eitt atriðið um verðtryggingu
sparifjárins.
Ti'llaga þessi er merkilegri og
þýðingarmeiri en ýmsir gera sér
grein fyrir að lítt athuguðu máli
og af þeim sökum vil ég vekja at-
hygli á nokkrum atriðum, sem
mér skilst að felist í tillögunni.
Ég mun lítið ræða þetta mál,
sem réttlætismál sparifjáreigenda,
því að öllum ætl'i að vera kunn sú
hlið máisins. Hins vegar anun ég
lítitlega skýra áhrif þessarar til-
lögu frá mínu sjónarmiði, setn
mótvægi gegn verðbólguþróuninni.
Verðtrygging sparifjár
þýðir hækkun skulda
Öllum mun Ijóst, nð raunveru-
legar verðbætur á sþarifé geta
ékki átt sér stað nerna a5 ikuldir
hækki í hlutfalli viö þter v. ;-ðbæt-
ur. í framkvæm.dinni mætli hitgsa
sér þetta þannig:
Við hver árarnót yrði reiknað út
livað verðuppbótin á sparifé þurfi
að vera há í hundraðshluta t'il að
ibæta upp það verðfall sparifjár-
ins, sem óraunhæfar, almennar
kauphækkanir á árinu hafa skap-
iað. Uppbót þessi yrði síðan færð
inn í allar sparisjóðsbækur og inn-
lánsreikninga í lok hvers árs og
skuldir hækkaðar tilsvarandi.
Að sjálfsögðu yrði innstæðan að
hafa staðið lítt lireyfð um nokkurt
skeið, t. d. 3—12 mánuði, til að
njóta verðbótanna. Vinna við þetta
eetti að geta orðið álíka einföld og
frámkvæmd hins árlega vaxtaút-
reiknings við hver áramót.
Verðbólgan afskrifar
skuldir
Þegar leitazt er við að gera sér
grein fyrir þeim áhrifum, sem verð
trygging sparifjárins gæti haft
gegn verðbólgu-þróun, er rétt að
haía eftirfarandi í huga:
1. Það eru hlunnindi á verðbólgu-
tímuin, að fá að skulda. Menn
taka Ián, sem nemur andvirði
stórgrips en greiða aftur með
lambi. Sá, sem iánar, tapar mis-
nuniinum, en hinn raunverulegi.
lánveitandi er sparifjáreigand-
inn,
2. Allir, sem taka þátt í því, að
.skapa verðþennslu með tilgangs
lausum hækkunum á kaupi og
vöruverði, vita að slfkar að-
gerðir þýða verulegar afskriftir
af skuldum, ekki aðeins skuid-
um launþega heldur og skuld-
um atvinnurekenda.
Sjónarmið launþega
Þegar samtök launamanna gera
kröfu um vafasamar kauphækk-
anir, er þeim bent á, að sli-kt sé til-
gangslaust, því að ailar vörur og
þjónusta muni hx.rca. innan
skamms í sama hlu.;..i.L.. Launa-
menn viðurkenna þetta. en segja:
„Eg tapa engu“. Kaupmáttur laun-
ánna eykst í bili eða á meðau að
aðrir fá ekki sams konar hækkun,
skuldir okkar afskrifast, og þegar
að vöruverðið hefir hækkað það
mikið að kaupmálur launanna er
crðinn sá sami og hann var, geliun
við gert kröfu um aðra hælckun.
Okkar áhætta er sem sagt engin
meðan kröfur okkar valda ekki at-
vinnuleysi.
Myndu nú þessir að'ilar hugsa
þannig ef skuldir þeirra hækkuðu
í hluífalU við hinar óraunhæfu
kauphækkanir? Ég efa það. Ég
gæti t'rúað að yfir 50% af mönn-
um í flestum 'launamannasamtök-
um skuldi talsvea't, ekki sízt vegna
cignarhalds á húsnæði. Þennan
hundraðshlut ahygg ég mun hærri
að 'því er snertir leiðtoga launa-
tuanuasamtakanna.
Gæti ekki verið, að ábyrgðai'til-
finning launamanna almennt taki
aðra stefnu en nú er, ef þeir vissu
fyrirfram, að iokað væri fyrir
þann möguleika að ræna spari-
fjáreigendur á sama hátt og nú er
gert. Þeir yrðu að velja á milli
hækkaðs lcaups annars vegar og
hækkunar á vörum og skuldum
hins vegar.
Afstaða atvinnurekenda
Því verður vart neitað, að af-
staða atvinnurekenda er hliðstæð
sjónarmiðum launamanna þegar
um verðbólguhækkanir er að ræða.
Iðjuhöldurinn segir, ég skal fall-
ast á kauphækkun ef ég-fæ að
hækka framleiðsluvöru mína til-
svarandi. Eigandi flutningaskips-
ins tekur undir þetta og segir, ég
skal einnig fallast á kauphækkanir
ef ég fæ að hækka flutningsgjöld-
in í sama hlutfaili. Útgerðarmað-
urinn bendir á, að útgerðin stöðv-
ist ef aflabæturnar fylgi ekki
hækkun á kaupgjaldi: Bóndinn
visar til. þess að sinn réttur til
hækkunar á landbúnaðarvö'rum
sé tryggður með iðgum ef .kaup
hækki.
Þannig mætti halda áfram að
telja upp í flokkum alla þá er
teljast atvinnurekendur og allir
eiga þeir það sameiginlegt að tapa
ekki beinlínis sjálfir þótt þeir
fallist á óraunhæfar kauphækk-
anir, fremur að í slík'u felist hagn-
aður, því að fasteignir og vélar
fylgja verðlaginu en hin skuldaða
króna greiðist með aurum.
Ekki verður komizt hjá að gera
ráð fyrir, að afstaða atvinnurek-
enda yfirleitt yrði önnur og heilia-
vænlegri ef fyrir lægi, að hinu auð
fengna samþykki fylgdi hækkun á
skuldum og vaxtagreiðslum.
Vitað er, að atvinnuvegirnir
þurfa mikið fjármagn í fjárfest-
ingu og rekstur og skulda því yfir-
léitt háar fjárhæðir, sem jafnvel
í sumum tilfellum hafa verið tekn-
ar að láni í von um að greiðslan
færi fram í verðminni peningum.
Því ekki að standa frammi fyrir
þeirri staðreynd, að skuld á að
greiðast með sama verðmæti og,
Iánað var. Önnur skuldaviðskipti
eru læpast heiðarleg, enda bygg-
ist flest spákaupmennska á því
„svindli', sem felst í verðbólgu-
eftirgjöf skuldanna.
Sameiginlegir hagsmunir
eru áhrifaríkir
Ef atvinnurekendur og íaun-
þegar hefðu enga von um skulda-
eftirgjöf frá áhrifum ftinnar til-
búnu verðbójgu, myndu slíkir sam
eiginlegir hagsmunir þessára ' að-
ila falla niður, en í þeirra stað
kæmi sjónarmi'ð, ao verjast .töíu-
legri hækkun á skuklum. Báðir að-
ilarnir stæðu frammi fyrir þeirri
staðreynd, að hækkun á ,kaupi
þjónustu og vöruverði, sem er í
ósamræmi við þjóðaríekjurnar í
heild, þýði tiisvarandi hækkun á
skuldum. Enginn myndi því sjá
sér fært að hefja baráttu fyrir
óraunhæfum kröfum án þess að
reikna sitt hagsmunadæmi fyrst-.
Reynt hefir verið að stöðva
verðbólguna með lögitm, samning-
um og fræðslustarfsemi, en árang-
urinn orðið takmarkaðúr. Það ér
því fullkomin ástæða til að reyna
einnig þá lcið, sem hér um ræðir.
Þótt hún máske reynisf ek-ki ein-
hllt, felur 'hún í sér mikla 'mögu-
leika, jafnvel þá möguleika, að
fráleitar kaupkröfur falli niður í
þeim launamannasamtökum, er
skipuð væru að meiriliiuta aðilum,
er skulda verulegar fjárhæðir. Hið"
sama mætti áætla um samtök
bænda og annarra framieiðenda,
er ákveða vöruverS. á sömu íor-
sendurn og launþegar kaup.
Ný samtök um nýja
hagsmuni
Vafaiítið koma mörg vandasöm
atriði til úrlausnar í sambandi við
iöggjöf um verðtryggingu spari-
fjárins, en sé gert ráð fyrir að þau
yrðu yfirstigm og lög sett um
framkvæmd þessa máls, má gera
ráð fyrir að þau leiddu af sér ný
hagsmunasamtök, samtök þeirra,
sem ekki vilja hækka skuldir, en
slíku fylgdi einnig að halda kaup-
gjaldi og verðlagi st'öðugu nema
raunveruleg tekjuaukning þjóðar-
innar geri hækkun mögulega.
Nú eru sum iaunamannasamtök
hér á þeim villigötum, að útsend-
arar atvinnurekenda og ýmissa
efnamanna virðast á góðum vegi
með að leiða þau í fjarlægð við
hinn upphaflega tiigang §amtak-
anna. Virðist iþetta ganga svo langt,
að gáfaðir menn í verkamanna-
samtökunum telja sig tilneydda
að beina því til forustumanna
sinna á fjölmennum þingum, í
sanlbandi við dýrtíðarmálin, að
auðveldara sé að þjóna falsinu en
sannleikanum og því sé hætt á að
skakkar ákvarðanir verði t'eknar
í jafn þýðingarmiklu máli og
stöðvun verðbólgunnar.
Þegar þannig er ástatt, virðist
bæði æskilegt og nauðsynlegt, að
ný samtök myndist og önnur endiu'
skoði afstöðu sína vegna nýrra
viðhorfa, sem í þessu tiífelli fela
í sér sameiginlega hagsmuni ein-
staklinganna og þjóðarheildarinn-
ar og skapa réttlæti gagnvart spari
fjáreigendum.
Þau viðhorf eru pý pg óreynd,
að skaðlegár ver'ðbólguaðgerðir
þýði hækku.n á sk.uidum. Því ek-ki
að reyna þé.tta ef fært er?
Ýmsum þykir sennilegt, að lög-
gjöf um slíkf myndí hafa þær
verkanir, áður eii til framkvæmda
itæmi, að aðraf opinbarár aðgerðir
til að stöðva verðbóigu, yrðu mun
auðvéldari en þær hafa reynzt til
þessa, en .stöðvun verðbólgunnar
þýð'ir au.ðvitað, að bæði skuldarar
og spaíifjáfeigendur búi við ó-
breyt.t kjör í þessu efni. S. J.
Bókagjaíir tií
.éS
^ 4 0 Jj
\
}' I í- jk
i
háskólans
Á siðast;, fjórðungi ársins 1953
bætiust, Háskólabokasafni inérkar
gjafir frá enskumæáindi þjóðum,
en skömmu l'yrr hafði safnið þeglð
174 bindl bóka, sem voru á bóka-
sýningu -Syja f vor. Var þeirrar"
'gjafar gétið nýlega í blöðum.
Bjitish Cpuncil, esm færði oft
safn'nu góðar sendingar aratuginn
fyri rl950, gáf nú, eftir vaii há-
skóiabókavarðar, 9 siðustu árin af
l'maritinu Mariner’s Mirror, 12
bindi ýmissa rita, er vörðuðu að
enu undanteknu brezka ménningu
300—1850, og 30 bindi riíraða
(Calendars of Pine Rolls, Charter
Itoiis, ete.), esm eru frumheimildir
um enska hagsögu og veita m.a.
vitneskju um islenzk v.iðsk.ipti við
Bretland.
Sendiráð Bandaríkjanna í Reykja
vik færði safni háskólans eða deiid
um hans nokkuð yfir 60 bindi verð
mikilla nýrra fræðibóka, scm voru
á am.erísku bókasýnijigunni í Rvík
í iiaust. Þessi rit vörðuðu Lækna-
deild og Verkfræðideild. Einnig
var gefin drjúgur skerfur litið eitt
eldri læknifræðirita (sem a.n.l. var
"séadur úr Hbs. i aðra notkunar-
síaði og liðiega 60 bindi af ame-
■ riskum ritröðum, sem varða Laga-
deild.
Iláskólasafni er mik.ill styrkur
að þessum gjöfum . .
Allar mæður vita hve veikindi
barna eru erfið, og jafnvel þótt
afturbati sé kominn, þá er oft
kallað á mömnju og litiu sjúki-
ingarnir eru lengi sjálfum sér
ónógir, Sænskur barnaiæknir gef-
u.i eftirfarandi ráð varðandi um-
búnað á rúmi og öðru.
Þegar barn hefur sótthita á ekki
að leika við það, heldur láta það
sofa sem rnesl og vera í ró, en
þegar hitinn lækkar, getur það
létt mæðrunum erfiði og styi-t
•barninu stundir að hafa þessi xáð
til hliSsjónar:
Látið rúmið snúa frá vegg. svo
að borð eða hilur með leikíöng-
um geti staðið báðum megin við
rúrnið.
Sé teppi á gólfinu er bezt að
fjariægja það, svo engitin skaði sé
.skeður þó að barnið lieili niður. Þó
er gott að hafa litla mottu, sem
má þvo, íraman við rúmslokkinn,
ef sjúklingurinn skyldi st'elast
framúr.
Sé he.rbergið sæmilaga heitt,
ætti aldrni að vefja barn í treflum
og sjöium. Þ&Im líður bezí í lang-
erma nátfötum úr bómullarjersey
eða flóneli. Sé hálsinn rauður og
þrútinn, geíur veri noíalegt að
binda um hann lítinn lín- eða
silkíklút.
í rúminu á myndinni er nota*
svokaliað pok.aver, þ. e. iak og
sængurver í einu lagi, þá kemur
ekki kul undir sængina.
Það vekur trausl að hafa stól-
koil við rúmið, sem mamma getur
tyllt sér á, hafi hún stund aflögu.
Flaska með gosdrykk eða saft-
blanda með ísmola í, svalar vel
þo.-sta og ætti að vera- á borði við
rúmið. Eftir liitasótt er hollt að
drekka ic-ikið, c-g í saftblöndu er
svolítil riær'ng.
Þá er ckki að forsmá' að hafa
smábjö'Uu við rámið, sera iiægt er
að hringja, þegar mikið liggur við
— 'sem vill oft verða í þessum til-
felium!
.Rúniferðin verður miklu betri.
ef hægt er að hækka höfðalagið
svo að sjúklingjurian hafi sluðning.
af þvi þggar han-n situr og lítið
borff, sem seija má ofan á rúmið.
er mikill kjörgripur.
Lasin börn ættu ekki að fá mik-
ið aí leikföagum eða fimdurefni,
sern kostar mikla áreynsiu. Þar.
e u áiiægð með einfalda hluti —
pappír ti) að klipp-a og máia á.
bækur a'ð iima i klipptar myndir.
perlur og tvinnakefli til að þræðr.
á band. En venjuíega vej'ður
mamma að v.era með í leiknum í
fyrstu og hjálpa sjúklingnum fif
•'r ,~A» 17ovV.of.T]j
Mittissvunta
ingum
Svunlan er saumuð
úr þremur jafn-
breiðum dúkuni og
má hvort sem vill
hafa þá í tveiniur
eöa þrenuir lituni,
sem eru í samræmi
við iiíinn í legg-
ingaböndunnm. Til
þess au skreyta
svuníuna á þann
liátt, sem myndin
sýnir, þarf um 6
metra af legginga-
böndum.