Tíminn - 07.01.1959, Page 6
6
T í M I N N, migyikudaginn 1. ianúar 1959.
Útgefandi : FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Ritstjóri: Þórarinn Þórárinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18304.
(skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn>
Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12323
Prentsm. Edda bf. Sími eftir kl. 18: 13948
Tillagan um þjóðstjórn
ÞÓTT enn sé ekki full-
kunnugt um þær tillögur,
sem samstjórn Sjálfstæðisfl.
og Alþýðuflokksins munu
gera í efnahagsmálunum, er
þó þegar svo mikið ljóst, að
þær munu hafa í för með
sér verulega aukin útgjöld,
bæði fyrir rikissjóð og út-
flutningssjóð. Sennilega verð
ur reynt að haga þessu þann
ig, að þetta verði ekki full-
ljóst fyrr en síðar á árinu
eða þegar kosningar eru af-
staffnar. En afleiðing þeirra
ákvarðana sem stjórnin hef-
ur þegar tekið, að auka bæði
niðurgreiðslur úr ríkissjóði
og uppbætur úr útflutnings-
sjóði, veröa að sjálfsögðu
aúkin útgjöid, og í kjölfar
þeirra verður að hækka álög-
urnar, sem lagðar eru á þjóð
ina. Stefna núv. ríkisstjórnar
mun því fyrr en seinna leiða
til aukinna álaga, þótt ef til
vili verði af hálfu hennar
reynt að leyna þvi fram yfir
kosningarnar.
Hér er því enn stefnt í þá
átt að auka það öngþveiti,
sem stöðugt hefur farið vax-
andi í efnahagsmálunum
seinustu sextán árin.
AF hálfu annars stjórnar
flokksins, Sjálfstæðisflokks,
er það líka hreinlega játað,
að hér sé aðeins um að ræða
bráðabirgðaráðstafanir og
aðrar og varanlegri ráðstaf-
anir verði að gera síðar. —
Flokkurinn fer hins vegar
meira en dult með það hverj-
ar þessar varanlegu ráðstaf
ánir æigi að verða. Það forð-
ast hann að nefna eins og
mannsmorð. ól. Thors seg-
ir aðeins í áramótagrein
sinni, aö ekki sé hægt að gera
þessar ráðstafanir „eins og
sakir standa, því að það
mjmdi leggja alltof þungar
byrðar á almenning“. Ekki
færir Ólafur nein rök fyrir
því, að þessar ráðstafanir séu
þó líklegri til þess að verða
almenningi eitthvað léttbær
ari síðar. Skýringin á þess-
um ummælum er helzt sú,
að annaðhvort hafi Sjálf-
stæðisflokkurinn engin sér-
stök úrræði upp á að bjóða,
eins og verið hefur um langt
skeið, eða að þau séu þess
eðlis, aö hann vilji ekki skýra
frá þeim fyrir kosningar.
Hvort heldur sem er, þá skýr
ir þetta hinn brennandi á-
húga, sem flokkurinn hefur
fyrir kosningum sem allra
fyrst. Hann óttast það ber-
sýnilega, ef kosningar drag-
ast eitthvað á langinn, að
hann komist þá ekki hjá að
opinbera stefnuleysi sitt eða
úrræði, sem séu óiíkleg til
vinsælda.
MARGAR orsakir valda
því að sjálfsögðu, að ekki
hefur á undanförnum árum
tekizt að hindra öfugþróun-
ina í íslenzkum efnahags-
málum. Ein meginástæða
þess er vafalaust hin mikla
sundrung flokkanna og óá-
byrg stjórnarandstaða. Þeir
flokkar, sem hafa verið 1
stjórnarandstöðu á hverjum
tíma, hafa gripið til þess að
beita einkum kauphækkunar
vopninu til að gera ríkis-
stjórninni örðugt fyrir.
Reynslan hefur margsýnt, að
þar getur oft lítil þúfa valdið'
þungu hlassi. Sú reynsla, sem
hér hefur fengizt, bendir hik
laust til þess, að eigi að hefj
ast handa um að koma efna-
hagsmálum þjóðárinnar á
traustan og varanlegan
grundvöll — og þá þarf helzt
að losna að mestu eða öllu
viö uppbóta -og styrkjakerfið
— þurfa að standa að því
verki sem allra sterkust og
víðtækust pólitísk og stéttar
leg samtök. Að öðrum kosti
er hætta á því, svo sem verið
hefur hingað til, — að allar
tilraunir, sem gerðar verða
til stefnubreytingar, fari út
í sandinn.
ÞAÐ var með þessa reynslu
í huga, sem forustumenn
Framsóknarflokksins lögðu
það til, þegar stjórnarmynd
unartilraunirnar áttu sér
stað á dögunum, að reynt
yrði að mynda stjórn allra
flokka, er leitaðist við að
gera myndarlegt átak i efna-
hagsmálunum. Þessi hug-
mynd fékk ekki undirtektir
þá. Þar með er hins vegar síð
ur en svo sagt, að hún sé úr
sögunni. í Mbl. í gær er henni
þó heldur kuldalega tekið og
í staðinn bent á það, sem
höfuðúrræði að fela Sjálf-
stæðisflokknum einum völd-
in. Þeir menn eru þó vafa-
laust ekki margir, sem láta
sér detta í hug, að Sjálfstæð
isflokkurinn myndi einfær
um að fást við þessi mál,
jafnvel þótt hann • hefði
þingmeirihluta og gæti
boðið upp á einhver ákveðin
úrræði, sem hann hefur hins
vegar ekki nú. Einn af hyggn
ustu mönnum flokksins hef
ur líka nýlega sagt, að ekk-
ert teldi hann geta nú verið
flokknum óheppilegra en að
fá meirihluta á þingi, því að
hann myndi ekki fá risið und
ir því. Til huggunar þessum
manni má lika bæta því við,
að það er ákaflega ósenni-
legt, að slíkt komi fyrir, jafn
vel þótt Alþýðuflokkurinn
og Sósíalistafl. reyni að
haga kjördæmabreytingunni
þannig að það hjálpi Sjálf-
stæðisflokknum sem mest.
ÞAÐ, sem íslenzka þjóð-
in þarfnast nú umfram
allt, er aukin samstaða og
samheldni meðan unnið er
að því að koma efnahags-
málum hennar á traustari
grunn... Annars vofir fyllsti
háski yfir efnahagslegu sjálf
stæði hennar og endalokin
geta orðið þau, að erlendir
aðilar nái hér ofsterkum í-
tökum í skjóli þess. Þess
vegna má ekki láta það, sem
skilið hefur á milli undan-
farið, standa um of i vegi
þess, sem gera þarf í fram-
tíðinni. Stjórnmálabaráttan
má ekki vera svo hatröm,
persónuleg og einstrengings
Nauðsyn ber til að fundur æðstu
manna verði haldinn þegar í stað
Brezki verkamannaflokk-
urinn hefir lengi veitt hug-
myndinni um fund æðstu
manna ákveðinn stuðning. I
byrjun þessa mánaðar birti
Attlee jarl. fyrrum forsætis-
ráðherra Breta, skorinorða
grein, þar sem hann lýsir
þeirri skoðun sinm, að nú sé
tími til kominn að slíkur
fundur verði haldinn og
Bretum beri að hafa forystu
um hann. — Grein Attlees
fer hér á eftir í lauslegri
þýðingu.
Fyrir fáum mánuðum voru al-
mennar umræður um það að nauð
syn bæri til að kallaður væri sam
an fundur æðstu stjórnmálamanna
heims til viðræðna um vandamál-
in. Eg er sannfærður um að þessi
krafa var vísbending um þá full-
vissu alls almennings að yfirstand-
andi ágreiningur um heimsmálin
geti leitt til nýrrar heimsstyrjald-
ar.
Nauðsyn á viðræðum
Attlee jarl lecrgur til aí Bretar taki frumkyæíi
um slíkan fund í tínar hendur
í fulltniadeildinni í síðustu viku
var slíkur fundur tæpast nefndur
á nafn. Engu að síður eru ágrein-
ingsmálin enn sem fyrr fyrir hendi
og ástandið í Berlín hefur enn
versnað.
Hvað hefur þá gerzt?
Venjulegum áhorfenda virðist
sem þeir er þreyta eiga gönguna
til fundar æðstu manna segist vera
reiðuþúnir til að takast ferðina á
hendur, — en þykist ekki vera
reiðubúnir að sinni. Einn vantar
■gönguskó, annan göngustaf. En
ýmsar undirbúningsráðstafanir
hafa þó verið gerðar, og eru sumar
heillavænlegar .einkum þær sem
varða tilraunir með kjarnorku-
vopn, aðrar miður, t.d. þær sem
snerta Þýzkalandsmálin. En víg-
búnaðurinn heldur jafnt og þétt
áfram, æ meiri vopn komast í hend
ur óábyrgra aðila, og gereyðingar-
•tæknin verður æ fullkomnari.
Því fer fjarri að ég geri mér
alltof miklar vonir um árangur
•slikra viðræðna, ég býst ekki við
að þæ-r ijósti heimsmálin neinum
töfrastaf. En mér virðist þó tím-
inn löngu kominn fyrir slíkar við-
ræður. Viðræður úr fjarlægð, eitís
og bréfaskriftir Rússa eða yfirlýs-
ingar Dullesar á blaðamannafund-
um, verða ekki til neins. Er ekki
timi til komrnn að leiðtogarnir
hittist til óformlegra viðræðna um
hvað þeir hafi raunverulega í
hyggju um framtíð heimsins? Get-
ur ekki verið svo að við byggjum
sem stendur á forsendum er raun-
verulega séu ógildar?
Afstaða Rússa og
Bandaríkjanna
Til að mynda mun allur almenn
ingur telja fuilvíst.að Rússar stefni
beiniínis að þvi að auka ágreining
um alla hluti og blása að glæðum
hans á alla vegu. Vel má vera að
svo sé, en þó er það ekki vist. Sú
stefna bvggðist á ótta Sovétríkj-
anna við að Vesturveldin stefndu
að eyðileggingu þeirra. Vera
má að þau telji sig svo sterk i
dag að þessi ótti sé liðinn undir
lok. Vera má að þau telji ekki
jengur svæði leppríkja milli
þeirra og Vesturveldanna skipta
meginmáli. Og vera má að þau
hafi nú þá tröllatrú á tækniafrek
um sínum að þau telji að sigrar
leg, að hún hindri nauðsyn-
lega samstillingu, þegar þjóð
arsjálístæðið getur verið í
veði. Því verður að vona, að
þjóðstjórnartillaga Fram-
sóknarflokksins fái meiri
hljómgrunn hjá þjóðinni en
hún hefur fengið á Alþingi
að sinni.
Atlee jarl og Bevan, sem nú er u
kommúnismans muni sýna um-
heiminum að vegur kommúnism
ans sé hinn eini rétti fyrir allt
mannkyn.
Vera má að rikissíjórn Banda-
ríkjanna hafi tekið stefnu sína til
nýrrar yfirvegunar. Þannig hefir
mér virzt að í Bandaríkjunum
gætti vaxandi skilnings á því að
rangt er að halda þvi til streitu
að neita stjórn kommúnista í
Kína um viðurkenningu. Nú ráða
demókratar lögum og lofum á
Randaríkjaþingi, og forsetinn verð
ur að komast að samkomulagi við
þingið.
Mér virðist mögulegt að hann
muni þiggja ráð manna eins og
Adlai Stevenssons i stað þess
að byggja einvörðungu á Dullesi.
Síðasta kjörtímabil hans stendur
yfir, tvö ár eru til næstu forseta
kosninga. Getur hann ekki tekið
nýja .stefnu og snúið baki við ut-
anrikisráðherra sínum og ófrjórri
pólitik hans?
Frumkvæði Breta
Hvað um okkar eigin ríkis-
stjórn? Hún hefur lýst yfir stuðn
ingi sínum. við allherjarafvopn-
un. Við berum þunga vígbúnaðar
byrði á tímum þegar styrjöld er
ekki lengur íþrótt konunga held
ur \is eyðilegging mannkyns. Við
eigum við ýmsa erfiðleika að etja
í sambandi við herbúnað okkar
svo sem á Kýpur, Möltu og Aden,
og þessi vandamál verða bezt leyst
í sambandi við að heimsfriði verði
komið á.
Við erum nú komnir langt frá
þeirri heimsvaldastefnu sem olli
mikilli tortryggni Ameríkumanna
og annarra í okkar garð. Mér virð
ist nú tími til kominn að við tök
um frumkvæðið í okkar hendur.
Við erum miklu síður háðir ótta
en hin tvö stórveldin.
Við höfum lifað svo lengi í hælt
unni að við lítum kaidar á hlut-
ina. Bandaríkjastjórn virðist á-
líta að einangra verði kommún-
istaríkin þannig að þau sýki ekki
frá sér, að við verðum að standa
andspænis kommúnistum gráir
fyrir járnum. Eg álít að fyrst og
fremst verðum við að keppa að því
að slaka á átökum. Því meiri frið
samleg tengsl, þeim mun betra á-
stand. Eg ót-tast ekki smitun vegna
þess að ég trúi staðfastlega á
lýðræðislega þjóðfélagsháttu.
Fundur æðstu manna
nú þegar
Eg tel að tími sé til kominn að
gera átak til að endurlífga sam-
tök Sameinuðu þjóðanna. Eg held
að ekki sé unnt að ná árangri í
■anríkisráðherraefm Verkamannafl.
afvopnun án alþjóðalega og al-
þjóðiegs valdhafa er geti látið að.
sér kveða á einhvern svipaðan
hátt og ríki valdið getur nú. Eg
vildi óska að ríkisstjórn okkar
legði fram fyrir Bandaríkin og
Sovétríkin ákveðnar tillögur er
stefndu í þessa átt.
Eg skii ekki hvers vegna við
þurfum ævinlega að biða sam-
þykkis Bandarikjanna í öllum at-
riðum áður en setzt er að samn-
ingum. Við erum í nánum tengsl
um við Bandaríkin, og ég vona, að
svo verði ævinlega, en við þurf
um ekki ævinlega að líta á 'hlut-
ina af nákvæmlega sama sjónar-
hóli. Sama gildir um brezka ríkja
sambandið innbyrðis en það skaðar
ekki að gera sér grein fyrir þvi
sem milli ber hverju sinni. Taka
verður 111111 til aninarra þjóða
heims en stóiveldanna.
Engar þær samningaviðræður
er fram fara í heiminum leiða til
árangurs nema æðstu menn gcfi
fordæmið. Þær verða aðeins leikir
í skákinni.
Eg óska eftir fundi æðstu manna
er næði samkomulagi um allar
aðrar alþjóðlegar samningaviðræð
ur. Æðstu menn þurfa að koma
saman nú þegar. í seinni tíð hefur
of oft virzt sem Rússiand hefði
forystuna á hendi.
Nú þarf Bretland að taka frum
kvæðið.
Fréttir frá S.Þ.
Óþarflega strangar sótt-
varnir — segir WHO
Alþjóðaheilbrigðisstofnun Sam-
einuðu þjóðanna — WHO — er
þeirrar skoðunar, að víða sé sótt-
vörnum beitt óþarfi. strangt. Kom
þetfa fram á fundi, sem stóttvarna
nefnd WHO hélt fyrir skömmu í
Genf. Það var einkum í sambaudi
við farsótlir, sem brutust út- í
nokkrum Asíulöndum í fyrrasum-
ar, sem nefndin taidi, að sóttvarn-
arráðstöfunum hafi verið skorinn
of þröngur stakkur. Taldi nefnd-
in, að margar þjóðir gengu lengra
í þessum efnum en ákvæði alþjóða
heilbrigðissamþykktarinnar mæla
fyrir um.
Það hefir reynzt til t'rafala fyrir
ferðafólk og þá e'kki sízt þá, sem
með flugvélum ferða'st, að heil-
brigðisyfirvöld ýmissa ianda ganga
of langt í sóttvarna.Táðstöfunum
sínum. Þess var getið í nefndinni,
að riki eitt við botn Miðjarðar-
hafs hafi eitt sinn í surnar brotið
alþjóðaheilbrigði'ssamþykktina
með því að krefjast þess, að ferða-
fólk frá nágrannariki, sem ætlaði
lengra að ferðast, yrði kyrrsetf í
fimm daga í sóttvarhaskyni. í
(Frair.b á R síðuA