Tíminn - 07.01.1959, Side 8

Tíminn - 07.01.1959, Side 8
8 T f M 1 N N, miðvikudaginn 7. janúar 1959. AlþjóSíeg ráSsiefna kennara tekr'r launakjör stéttarmnar of lág. r/A V - * "í's (Framhald af 4. síðu). ÞaS er skorfur á hæfum kenrturum víðast hvar í heiminum. Kennsíurhálayfir völdin verða að grípa til ör- þrifaráöa, en afleiðingin hlýtur að verða sú, þegar til lengdar lætur, að kennsian verður ófullkomin. Brýna nauðsyn ber til þess að bæta úr þessu ástandi og gera varúðarráðstafanir í tíma. Þett'a er í hnotskurn sagt niður- staða ráðstefnu alþjóða samtaka kennara, sem haldiu var fyrir iskömmu í Genf á vegum Alþjóða- v inn um ál a skriíst o f u n nar (ILO). Sérfræðingar í 'kennslumálum frá 18 þjóðum sátu ráðstefnuna. í for- sæti var Sir Ronald Gould, en hann er forseti alþjóðasamtaka kennara. Menntamála-, vísinda- og menn- ingarstofnun Sameinuðu þjóðanna ■— UNBSCO — átti fuiltrúa á ráð- stefnunni. Þiar voru og mættir fulllrúar frá öðrum aiþjóðastofn- unum, sem láta kennslumál til sín taka. Ónógar fjárveitingar til mennta- rnála er aðalástæða þeirra erfið- leika, sem kennslumálayfirvöld flestra landa eiga við að stríða, að þvl að ráðstefnan taldi. Hins veg- ar gerðu menn sér ijóst, að eklci væri hægt að ætlast til, að hin svonefndu vanyrktu lönd, það er að segja þær þjóðir, sem skammt er ukomnar iðnaðarlega, geti staðið undir þeim kostnaði, sem nútíma skólahald krefst. Það væri því nauðsynlegt, að þær þjóðir, sem betur mega efnahagslega Ihjálpi hinum fátæku í þessum efn- uin. Ráðstefnan taldi, að skortur á fé mætti aldrei verða Þrándur í G»tu þeirra, sem nema viidu kennarafræði. Þá er það nauðsyn, að allir kennaraskólar séu fyrsta flokks menntastofnanir. í þeim efnum dugar ekki það næstbezta. Ráðstefnan taldi að stefna bæri að því marki, að allir kennara- skólar væru viðurkenndar mennta stofnanir. Alltof léleg launakjör Alþjóðakennararráðstefnan komst að þeirri niðurstöðu, að launakjör kennara væru yfirleitt léleg. Jafnvel í þeim löndum, þar ; sem laun kennara eru taiin sæmi- leg, væru þau of lág til þess að færir menn vildu leggja á sig iangt nám -og erfitt til þess að verða kennarar. Ef tryggja á gott og velmenntað kennaralið, er fyrsta skilyrðið, að kennarar fái svipuð launakjör og menn í öðr- nm sftéttum, sem hafa eytt jafn- löngum tíma til skóiagöngu áður en þeir töldust færir í starfi sínu. Ráðstefnan 'lagði til, að „fljót- lega“ yrðu gerðar ráðstafanir til þess að tryggja vöxt og viðgang kennarastóttarinnar með þvi að bæta vinnuskilyrði þeirra og launa kjör. Sömu laun fvrir sömu vinnu ÍLoks ræddi ráðstefnan um sömu laun fyrir sömu vinnu kvenna og karia og samþykktu, að greiða bæri konum jafnt körlum sama kaup fyrir sömu vinnuafköst. Þessi regla væri að vísu almennt viðurkennd í orði, en ekki á borði. Mismunur sökum kyns, hörundslit eða trúarskoðana verður að hverfa. Ráðsteínan hvatti að lokum til þess, að kennarafélögin yrðu ávalít höfð með í ráðum er iaun og kjör 'kennara eru ákv’eðin. ítalskir fjárbændur í erfiðleikum Aukin vélatækni í landbúnaði, sem m. a. hefir breytt fjárbeitar- löndum í blómlega akra og tún,- hrellir nú fjárbændum í löndun- um við Miðjarðarhafið og raunar víða. Einkum telja ítalskir fjár- bændur sig illa leikna. Matvæna- og landbúnaðarstofn- un (FAO) hefir nú látið málið itl sín taka og situr nú ráðstefna sér- fræðinga í Rómaborg til að ræða þessi mál og leita lausnar. Til ráðstefnunnar var m. a. boðið fulltrúum frá öilum ríkisstjórnum Evrópu. Fréttir frá S. Þ. (Framhaid af 6. síðuj. þessu sambandi var bent á, að ekki væri heimilt að kyrrsetja menn í sóttkví, sem eru á ferða- lagi, ef þeir hafa góð og gild bólu- setningarvottorð. Nefndin varaði við of ströngum reglum um sóttkví þegar heilbrigð skynsemi og ákvæði heilbrigðis- samþykktarinnar téldu ekki á- stæðu til sótt'varna. Kverju áfté brosið a® leyna? Framh. af 7. síðu. eigin játningu berir að því að hafa gent sitt til að eyðileggja þá að- gerð í efnahagsmálum þjóðarinnar, sem þeir nú viðurkenna að sé grundvöllur að jafnvægi og skapi möguleika fyrir þróttmiklu at- vinnulífi og þar þurfi nú engu að breyta nema þeirra eigin aðgerð- um. Og mennirnir, sem sendu skeyt- in út um allan heirn yfir því ódæði, að Framsóknarfl. væri að mynda stjórn með Alþýöubandalaginu, hifcuðu nú ekki við að leita fyrst samstai'fá við Moskvukommúnista, bara ef það gæti tryggt þeim sæti í ráðherrastólum, og meira að segja töldu Ungverjalandsmálin nú engu máli skipta. Foringjarnir, sem þóttust ráða yfir töfralyfjum í málefnum þjóð- arinnar, komu nú fram fyrir flokk sinn og birtu honum og þjóðinni allri, — ekki ný ráð, heldur þau, er ríkisstjórn sú, sem þeir toafa talið að ekkent toefðl fram að færa í málefnum fþjóðarinnar nema úr- ræðaleysi, hafði áður lagt fram og skýrt fyrir iþjóðinni. Og foringjarnir, sem hafa það takmark eitt, að vegur þeirra og flokks þeirra yxi, þótt það kostaði það, að málefni þjóðarinnar færu úr böndum, ætluðu sér að leyna vinnuaðferðum sínum og úrræða- leysi, þar til þeir hefðu getað tryggt sér völd, voru litlir karlar að koma þessu öllu upp um sig, vegna þess ein3 að þeir héldu að þeir væru að fá sæti í ráðherra- stólum. Þeir grípa nú til þess að leyna vandræðum sínum ibak við forosið, en þeir gæta þess ekki, að það grisjar svo í gcgn, að þjóð- in má gjörla sjá, hverjir þar eru á ferð. almaður, Axel Jónsson, umsjónar- maður (varamaöur). Utanfararleyfi. ÍSÍ hefiu- veitt Handknattleiks- sambandi ísiands, leyfi til að senda 1 handknattleiksflokk kvenna til þátttöku í Norðurlandsmeistara- móti, sem fram fer næsta sumar í júnímánuði í Noregi, svo og að senda handknat'tleiksflokk karla til milliríkjakeppni í Danmörku, Nor- egi og Svíþjóð í febr. n.k. Fimleikanámskeið. Norræna íimleikasamhandið hefur boðað til fimleikanámskeiðs í Finnlandi 30. júní til 7. júlí n.k. Námskeiðið verður verður í Vieru- maki, sem er þekktasta íþrótta- miðstöð þar í landi. Umsóknir um þátttöku í námskeiði þessu sendist ÍSÍ, Grundarstíg 2A, eigi síðar en I. apríl n.k. Ævifélagar ÍSÍ hafa þessir menn gerzt nýlega: Bragi Kristjánsson, skrifstofustj., Herluf Clausen, forstj., Árni Árna- son, verzlm., Magnús V. Pétursson, yerzlunarm., Júlíus Schopka, ræð- ism., Jón Sigtu-ðsson, kaupm., Grétaa; Norðfjörð, sölum., Valdi- mar Örnólfsson, íþróttak., Gunnl. J. Briem, gjaldk., Hannes Þ. Sig- urðsson, fulltrúi, Gunnar Friðriks- son, forstj., Gísli B. Kristjánsson, ■sölum., Sigurður Steinsson. — Ævi félagar ÍSÍ, eiru nú 339 að tölu. Bréf nemendanna frá Laugum í Tímanum 11, desember s. 1. er villandi og röng frásögn úndir fyr- irsögn: „Andstæðingar jazzins á Laugum reyndust vera rokkfólk". Tilefni þessarar klausu, sem birt ist á annarri síðu í fyrrnefndu blaði, er bréf, sem nemendur Hér- aðsskólans að Laugum skrifuðu út varpsþætti þeim, sem nefndur cr „lög unga fólksins" og fóru þess á leit, að sá þáttur yrði helzt laus við alla jazzmúsik. Bréf nemendanna, sem undirrit- að er 113 nöfnum er svohljóðandi: j.Kæri þáttur! Við undirritúð, sem öll erum nemendur Laugaskóla, hlustuðum á þáttinn á miðvikudagskvöldið sem leið og beyrðum um bréf há- skólastúdenta, og erum því mjög ósammála og vildum helzt hafa þennan þátt lausan við alla jazz- músik, en fyndist það tilhlýðilegt, að stofnað yrði til sérstaks þátiar fyrir jazzunnendur. Að lokum send um við háskólastúdentum okkar beztu kveðjur með von um að þeir fái nógan jazz annars staðar frá. Við óskum svo þættinum allra heilla í náinni framtíð og langar til að heyra lagið Mama. sungið af Mary Adams.“ Þannig er foréfið orðrétt eins og það var lesið í Ríkisútvarpið 10. desember s.l. Eins og lesendur sjá, stendur það hvergi í bréfinu til þáttarins, að nemendur Lauga- skóla hafi óskað eftir að „jazz- músik yrði ekki leikin þar —held ur aðeins rokklög“, eins og segir í frásögn Tímans. Laugum, 19. des. 1958. Páll H. Jónsson. M*f««*»»M««**«*«»*«««««*«»**44«»»«**«4»*»*«***««*«**»*f»*m«*«»*»*«f*«**«»»*«»«**«*«»t»»«**»* ;; »♦ Tíraann vantar unglinga eða elclri menn til 'að bera blaðið tii kaupenda í eftirtaiin hverfi. i* STÓRHOLT AFGREIÐSLA TÍMANS ♦♦♦♦♦♦#♦?♦♦♦♦♦♦ Sendisveinn óskast nú þegar. :: ♦♦ ♦♦ ♦♦ :: ll ÁFENGISVER2LUN RÍKISINS tl ititttttttttiiiuttttiitittttittltttuuiiiiiittxuitttiittiilittttitittttiittittiiiiixiiltti'. :: >♦♦♦♦♦>♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦•♦• •♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦J------ - ♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦*♦•♦♦♦♦♦♦♦**♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦*♦•♦*♦**•*♦♦♦♦♦♦♦•***•*♦♦♦♦♦♦**♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦*♦•♦' Félagið Aiifugiinn heldur funcl að Aðalstræti 12 fimmtudaginn 8. þ. m. kl. 8,30. Fundarefni: 1. Viðhorf til eggjasamsölunnar. 2. Formaður og íramkvæmdastjóri S. E. mæta á fundinum. Skorað er á alla eggjaframleiðendur að mæta, Stjórnin. :: :: ittttttttiititttttttttttttttttuttttttttttuiiilitttttttutittitiuutttttttiiiiiitttiiiitittiti Vinnið ötullega að útbreiðslu TÍMANS Áskriftarsími TÍMANS er 1-23-23 - Lausn á jólakrossgátu Tímans LARETT: 1. Melrakki, 7. 7. Agn, 9. Karlægur, 16. Æf, 18. Leirá, 20. Þór, 21. Enok, | 23. Ær, 24. Vað, 25. Hugarþel, 29. Iðu- feast 31. Ru, 32. Arna, 33. Hnit, 35. Klif, 36. Agnesi, 40. Elta, 42. Aron, 44. S.H., 45. Gos, 46. Ida, 47. Jós, 49. Re, 60. ÖI, 51. Tirrin, 53. Na, 54. Óli, : 65. Agi, 56. Kjóar, 59. Para, 61. Loð, 62. D.AJS., 63. Ólu, 64. fna, 66. A.Ö. 67. Ans, 68. K.D. 69. Fa, 71. L.E., 72. Hamvigrát, 75. Einarða, 76. Úr, 77, Af- niá, 79. N.L., 80. Rúm, 82. Raus, 85. Raus, 85. Rjóður, 87. Galp, 89. Éti, 90. Sær, 92. Muru, 93. Atyrt, 94. S.M., 97. Arð, 998. Net, 100. Sel, 102. Sig, 104. Sture, 105. Rækt, 107. Irr, 108. Ása, 109. Err, 110. Örl, 111. Heinrek, 112. Lón, 113. Inn, 114. Ká, 116. Álf, 117. Pól, 119. Dáð, 121. G.F., 123. Bu, 124. NN., 125. Lán, 127. Ama, 128. Iðu, 129. Vélar, 131. Ina, 132. Gæf, 134. Nið, 135. Lin, 136. Inar, 138. Tað, 139. Efi, 140. Ani, 141. Nag, 143. Ari, 145. Ginna, 148. N.D., 149. Falt, 151. Mærin, 153. Mösuðu, 156. Át, 157. L.S., 158. Áfir, 160. Ómfagur, 162. Ramir, 166. Bráðum koma blessuð jólin. LÓÐRÉTT: 2. Eyruggi, 3. Alvís, 4. KEA, 5. Kið, 6. I.R., 8. Gugna, 10. Aþena, 11. Rólir, 12. L.R., 13. Geð, 14. Unu, 15. Rokk- hljóð, 17. Fótfrár, 19. Áhalda, 22. Kal, 23. Æra, 26. Urta, 27. AA, 28. Þ.H., 30. Si, 34. Torga, 37. Norpa, 38. Esra, 39. Iðna 40. Eina, 41. Sólon, 43. Neistr- ai-, 44. Sök, 47. Jólatré, 48. Siðsemi, 51. Tvílar, 52. Irpa, 55. Adonis', 57. Ól, 58.-f95. Aufúsugestur, 60. Vör, 65. Neíja, 66. Agla, 68. Karm, 70. Ar, 72. . HáSyrt, 73. Rýrt, 74. Anganina, 78. Mó- > tak, 81. Útnes, 83. Austr, 84. Urmull, 86. Urð, 88. Patrek, 91. Ægir, 96. Frækna, 99. Err, 100. Sarpana, 101. Lall- aði, 102. Sendill, 103. Griðung, 104. Söngvinn, 108. Vegnað, 11. Hlánar, 115.. Án, 116. Álit, 118. Óminn, 120. Áði,. 122. Fénað, 123. Bar, 126. Hæfni, 130. . Lag, 132. Geir, 133. Finn, 137. Þras, 142. Mát, 143. Afla, 144. II, 145. Gæru, 146. Kögo, 147. Þuito, 150. Tár, 151. Mið, 152. Áma, 153. Mal, 154. S.U.S., 155. Urð, 156. Ári, 159. Fá, 160. Óm, 161. F.B., 163. A.J., 164. Mó, 165, íl.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.