Tíminn - 07.01.1959, Page 12

Tíminn - 07.01.1959, Page 12
VEORtP Norðaustan stinningskaldi, frost 6—10 stig. T'' ' r ••• r re a gjor: Bátar tilbúnir í Eyjum Vestmannaeyjum í gærkveldi. ilécá háí’a, íékki tekizt samningar miflí sjóma'nna og útgerðarmanna, •svo að vertíð hefst ekki alveg strax. Hins vegar eru bátarnir nú margir tilbúnir og sæmilega geng ur að fá menn. á þá. Þó vantar hér enn allmargt fólk til vertíðar starfa enn ,enda ekkert aðkomu- fólk komið enn. Fundur hefir ekki verið boðaður í sjómanafélögunum enn og er beðlð eftir fulltrúum félaganna við samningana, en þeir eru enn í Reykjavík og bíða þar fars. Afmælissamsæti Bernharðs Stefánssonar Eyfirðingar, vinir og samstarfs menn Bernharðs Stefánssonar al- --------------------------------- þingismanns og frú Hrcfnu Guð- „ , . , , , , , . .r r.. mundsdóttur, ætia að haida þeim Kussar skyra iTii marg'vislegum tæknitramiorum. samsæti í Framsóknarhúsinu af 70 ára afmæli Bernharðs Stcf Vélbátar ór plasti - nýtt hitaeinangr- ánssonar. Áskrifendalistar eru á eftirtöld um stöðum: Hjá Friðjóni Sigurðssyni skrif stofustjóra, Alþinigishúsinu; Sig urjónf Guðmundssyni, skrifstofu stjóra,: Edduhúsinu; Hafliðabúð, Njálsgötu 1 og' hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti. Fólk tilkynni þátttöku sína í síðasta lagi á miðvikudag n. k. Aðgöngumiðar fást í Hafliða- búð, Njálsgötu 1 og skrifstofu Álþingis. 5—11 stiga frost um allt land, í Rvík 8 stig. Miðvikudagur 7. janúar 1959. Happdrætti Háskóla íslands hefir starfað í tuttugu og fimm ár Hefir greitt alls 82.025.048 kr. í vinninga Nú eru 25 ár liðir. síðan Happdrætti Háskóia Tslands tók til starfa. Háskólinn varð í upphafi að láta sér nægja fáein herbergi á neðri hæð Alþingishússins, en fljótlega urðu þau húsakynni of lítil. Árið 1933 voru á Alþingi samþykkt lög „á stofnun happdrætt's fyrir ísland“. Þar segir m. a : ,,og skal ágóðanum varið til þess að reisa hús handa háskólanum, enda greiði leyfishafi í ríkissjóð 20% af nettóársarði í einkalevfis- gjald....“ Árið 1934 var svo stofnað Happdrætti Háskóla íslands og skyldi ágóða þess varið til húsbygginga fyrir hann. Vetraihörkur eru nú komnar um allt land, og mun sauðfé alls staðar fyrir nokkru komiS á gjöf. Sem bet- ur fer eru bændur víðast hvar vel heyjaðir, nema á Norðausturlandi og í nokkrum sveitum öðrum vestan og sunnan lands. Þessi fallega ær kann töðutuggunni vel, og góðum fjármönnum þykir fátt skemmtilegra en að gefa á garðann og sjá féð raða sér á hann. Háskólar í öðrum löndum hafa ýmsa leiðir til fjáröflunar og má þar á meðal nefna að háskóli í Noregi fær fé af getraunastarf- semi og háskóli í Finlandi af lyfjabúðum. Happdrætti Háskólans hefur frá upphafi notið nijög mikilln vin- sælda og veltan hefir margfaidast á liðnum árum, enda þólt hundr- aðstalan sé ekki há, oftast 12 til 14% af veltunni. Ágóðanum hefir kjallara háskólans rannsóknarstof ur og senn er viðbótarbyggingu ofan á íþróttahúsið að ijúka, þar verð;, tilraunastofur í efna- og eðL isfræði fyrir stúdenta, í lækna- og B. A. deild. Það er fyrirsjáan- legt, að áður en langt um líður verðm- að reisa nýjan stúdenta- garð og félagsheimili fyrir stúd- enta. Einnig er í ráði að hefja byggingu á hjónagarði fyrir gii'ta stúdenta. Af þessu má sjá að happ unarefni —- ný sjónvarpstæki o. fl. Á sviöi vísinda og tækni telja Rússar sig nú standa flestum snúning enda leggja þeir mikið kapp á að auka tæknimenninguna Ráðstjórnarríkjunum. JGjfVSS' í frétíatilkynningu frá rúss neska sendiráðinu segir að nýlega sé komið á markaðinn hitaein Rússneska eldflaugin mun komast á braut um sólu innan sólarhrings NTB-Moskva í gær. — NÚ Nú 'er verið að vinna úr þcim ef rú'ssneska eldflaugin kom upplýsmgum, sem fengust frá eld- in atta hundruð þusund kilo- vinna úr þeim uppiýsingum, verða metra frá jörðu og nálgast þær birtar. Eldflaugin verður næst sólu hinn 14. janúar, en þá verður fjar tægð hennar frá sólu 146,4 millj. kílómetra. Enn hefur eidflauginni ekki ver ið gefið neití naf-n, en þrát't fyrir það hefur rússneska skáldið ferðartími hennar veröa um Alexei Nikolajev fengið innblást- 450 dagar eða 15 mánuðir. | i>r og ort um eldflaugina ljóð, sem nú óðfluga sólina og mun innan sólarhrings komast á braut sína nmhverfis sólu, þar sem hún mun sveima sem fyrsta plánetan gerð af manna hcndum og mun um- angrunarefni, sem unnið er úr trjáberki, en þettM nýja efni stand ist fullkomlega samanburð við önnur einangrunarefni, sem fram hafa komið. Fundið hai'i verið' upp tæki, sem hreinsi korn al' málm- flísum, og byggist tæki þetta á notkun segulkrafts. Rússneskir reknetabátar, sem stunda veiðar allan ársins hring í Norður-Atlantshafi, eru nú farnir að notfæra sér nýjustu uppfynn ing vísindamanna, sem auðveldað hafa mjög og létt veiðarnar. Fjórtán farþega vélbátur verið varið tii ýmsra framkvæmda, drættið hefur nægum verkefnum þar má nefna m. a. atvinnudeild að gegha uni ófyrirsjáanlegau Iláskólans hefur verið byggð af tíma. því fé, íþróttahús háskólans einn ig byggt af happdrættisfé, keypt, Miðum fjölgað. ihefir verið hæð við Laugarveg 105 Þegar er búið að bæta við 5 þús- fyrir Nátíúrugripasafn ríkisins, há unc* heilmiðum og í fyrra var skólalóðin hefir verið ræktuð og bælt við 5 þús. einnig, svo nú eru margt fleira mætti telja til viðbót Þau komin upp í 50 þús. Ekkert ar. Kvikmyndahús og hljóm- leikahöll. Nú er verið að byggja kvik- myndahús, sem á að taka 1000 gesti og einnig á það að verða hljómleikahöll fyrir Reykjavík. Húsið er á milli Neskirkju og hins nýja og ókomna Búnaðarfélags- húss. Kvikmyndahúsið á að verða tilbúið 17. júní 1961, á 30 ára af- j mælisdegi Háskólans. Sérsíakur ! hljómútbúnaður verður í því, lil U1. í þess að það geti orðið bæði kvik- Varaforseti rússnesku vísinda- akademiunnar, M. Toptsjev, lét þetta uppi á blaðamannafundi síð- degis í gær. Einnig var mættur á blaðamannafundinum einn fremsti eldflaugasérfræðingur Rússa, pró- fessor Eladorkov, og sagði hann, að þetta væri fyrsta tilraunin, sem gcrð væri af hálfu Rússa til að senda eldflaug tii mánans. Það hefði engin tilraun misheppnazt á undan þessari. Þá upplýstist á fundinum* að það hefði aldrei verið ætlunin að láta eldflaugina hafna á tunglinu, en óviðráðanleg mistök hefðu vald ið því, að svo fór scm fór. Þó mun ek.ki verða þess langt að bíða, að eldflaug verði send út fyrir sól- kerfi okkar. Ölvaðir teknir úr umferð í Stokk- hólmi. Á árinu ' 1958 voru í Stokk- hólmi 28.105 manns þar af 1.170 konur, lckin úr umferð vegna ölv unar. Borið saman við árið á und an hefur fjöldi þessa fólks lækk lið um 306. Þess verður að geta að það er oft sama fólkið, sem tekið er úr umi'er og því verur þessi fjöldi meiri en ella. skip og hefur marga kosti fram yf ir trébáta. Þegar hefur verið smfð aður 15 lesta bátur og gerð hefur verið teikning af 100 lesta bát. Einnig hetur kornið á markað inn í Rússlandi nýjar gerðir af sjónvarpstækjum, en einnig er í tækjum þessum grammafónn og segulbandstæki, en hægt er að fyr inbyggja truflanir á sjónv.arpstækj j unum með nýjum úlbúnaði. Fyrsta rafstöð í Ráðstjórnar-1 ríkjunum, sem safnar orku margra j vindhreyfla tekur til starfa í sum 1 ar og verður orkugeta stöðvarinn þegar hefur verið flutt.í rússneskt. ar um 400 kílóvötf. Stöð þessi er sjónvarp. í kvæðinu líkir Nikola-já Akmolinsk-svæðinu á hinum jev hljóðmerkjum eldflaugarinnar' miklu gresjum Kasakstan, þar sem við hljómkviðu sólarinnar og einn j ársmeðaltal vindhraðans nemur ig segir í kvæðinu, að þetta sé j sjö irt. á sek. fyrsti gesturinn frá jörðunni, sem Þetta segir — o. m. fl. — í frétta heimsækir sólina. ' ' tilkynningunni. plastefni fór nýlega í reynsluferð j myndahús og hljómleikahöll. Einn sína og reyndist báturinn gott sjó ! ig er í ráði að þar fari fram allar helztu hátíðar skólans. Miklar framkvæmdir. Eins og fyrr gctur hefir verið keypt ein hæð í húsi við Laugar veginn fyrir Náttúrugripasai'n rík isins og er hún 650 ferm. Nú er unnið við að innrótta hana, en þar verða rannsóknarstofur fyrri safn ið. Einnig er verið að innrótta í lát virðist vera á eítirspurn á mið um og má til gamans geta að fé- lög og fjölskyldur kaupa upp heilu samstæðurnar, allt upp í hundrað miða. Nú eru aðeins fáir dagar el't ir þar til dregið verður í 1. flokki og enn færri dagar þar til að end urnýjun lýkur. Hver sá, er á miða í Happdrætti Háskóla íslands stvð ur gott málefni. Friðrik Ólafsson farinn utan Friðrik Ólafsson, stórmeistari fór utan í gær og hélt til Hollands, þar sem hann tekur þátt í alþjóð legu árlegu skákmóti. Mætir hann þar ýmsum sterkustu skákmönn um álfunnar. Mót þelfa hefst á fimmtudag og lýkur 15. þ. m. Friðrik gat ekki tekið þátt i skák mótinu í Hastings, sem nú stendur yfir, vegna þess að þessi tvö mót bar að nokkru upp á sama tíma. Áldarafmælis Skúla Thoroddsens minnst í báðum deildum Alþ. í gær. I gær var aldarafmæli Skúla Thoroddsen fyrrver- andi sýslumans og alþingis- manns um aldarfjórðung. Stálu 16 bílum á tveim mánuðum Rannsóknarlögreglon hef- gfjy,- £ ir undanfarið komizt á snoð- ir um marga bítaþjófnaði, sem yfirleitt hafa verið framdir við kvikmyndahús meðan á sýningum stóð, en bílunum í flestum tilfellum skilað aftur áður en sýning- artími var útrunninn. Rannsóknarlögreglan hefir nú handtekið fjóra pilta, 14—16 ára; hafa þeir játað á sig. þessa bíl- stuldi. Þeir haf'a slundað þessa iðju í rúma tvo mánuði og viður- kennt að hafa stolið á þeim tíma 16 bílum, s'umum þeirra oftar en einu sinni. Yfirleitt skiluðu þcir bílunum þangað sem, þeir tóku |)á. í mörg- um tilfetlánna munu eigendur bíl- anna alls ekki hafa orðið þess var sama stað ir, að farartækjum þeirra var stol- skyldu þeir bílinn eftir við Báta- ið. naust um sinn. Um nóttina ætluðu Sögulegust varð fer'ð þeirra þeir að skila bílnum til eigandans, tveggja, er stálu bíl við Trípólí- sem átti heiniia á Vesturgötunni, bíó inilli jóla og nýárs, óku til en s'könnnu 'eftir að þeir voru lagð Krísuvíkur og þar út af veginum ir af stað sprakk á einu hjólinu. Var þess rninnzt í báðum deildum Alþingis, Mæltu íor setar beggja deilda nokkur orð til minningar um þenn- an látna þingskörung og' báðu þingmenn að heiðra minningu hans með því að rísa úr sætum Skúli Thoroddsen var sem kunnugt er sonur Jóns Thorodds- ens skálds og sýslumanns, fæddur í Haga á Barðaströnd. Hann varð' ungur sýslumaður ísfirðinga , og bæjarfógeti á ísafirði, en var síðar settur af embætti og dæmdur í fé- sektir. Hæstiréttur hratt þeim dómi þó síðar. Skúli var þingmað- ur Isíirðinga um langt skcið og á livolf í skurðinn. Þar urðu pilt Þeir ætluðu þá að skipta um hjól-! m*kill skörungur á þingbekkjum. . . , ... . ]\ /T Of n ^ I rf I. 4 L .. 1 1. /. aruir að yfirgefa farartækið og barða, en í sönlu andrá bar þar að leigubíl og piltarnir lögðu á flótta. Lögreglan tók síðan bílinn í sína vörzlu. Hvorugum aS kenna Eitt sinn er þeir voru að skila stolnum bíl að kvikmyndahúsi, keyrðu þeir á annan bíl og skemmdu hann. Eigendurnir regiunni aðvart. Var lögreglan fyr kenndu hvorir öðrum um arekst- ir á staðnum, þegar piltarnir. urinn, þegar út kom og kærðu fyr komu en þeir óku brott af skynd- ir lögreglunni. Hvorugur vildi ingu og þá vestur í Bátanaust. meðganga að hafa keyrt á hinn, Ekki varð lögreglan þeirra vör og enda báðir saklausir. ganga til Hafnarfjarðar, þar seni þcir ná'ðu sér í leigubíl og koinu í lionuni til Reykjavíkur. Lögðu á flótta Öðru sinni stálu þeir bíl við Trípólíbíó meðan eigandinn var á sýningu. Ilann mun haí'a orðið hvarfsins var í hléi og gerði lög- Mestan orðstýr gat hann sér þó, er hann stóð einn uppi í sam- bandslaganefndinni gegn „upp- kastinu“ og krafð'ist sjálfstæðis landsins í konungssambandi einu við Dani. í kosningum þeim, sem á eftir fóru, vann Skúli og fylgismenn hans eftirminnilegasta kosninga- sigur, sem um getur hér á landi. Skúli Thoroddsen var kvæntur Theódóru Guðmundsdóttur og eignuðust þau 13 börn. Eru 10 þeirra á líl'i, mörg þjóðkunnugt fólk.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.