Tíminn - 10.01.1959, Side 2

Tíminn - 10.01.1959, Side 2
TÍMINN, laugardaginn 10. janúor 1959* Eldinn jagSi út úr steikarofnimim 9g konan brenndist kættuÍegá. Það slys vildi til austur 1 Grafningi. að kona brennd- Qreiða Útgerðarmenn ist í andliti og höndum, er ,Framhal0 dí , ol0u, hún var-að kveikja á gasofni, ugt er stenc|ur þag nu þeizt j vegi sem brennir Kosangasi því, samninga, að sjómenn krefjast að sem mikið er notað VÍða um væntanlegar lagaákvarðanir í .efna land. Var konan þegar flutt hagsmálum, t. d. skerðing vísitöl- .hing'aö til Reykiavíkur og fiSÍÍ tíl “aSi^ var gert aÖ saiunA hennai a kaupt'iyggingu, sem nú hefir ver* Slysavarðstofunni ið samið um. Þótt einhverjir ýtgerðarmenn Nánayi tildrög slyssins voru þafj skotið fram þessari hugmynd ipau, að kona á bænum Króki í fjj þess að leysa hnútinn í bili, Grafningi var að undirbúa bakara vilja þeir þó eiga rétt til endur- oxn uhdif s'teikingu. Kveikti hún grejgsju síðar á árinu. Ríkisstjórn á ofntnum og leið síðan nokkur in mun jiafa j>etta til athugunar. stund.vÞégar konan kemur aftur Hætl er við, að það drægi dilk sð ofninum og opnaði hann, gaus ^ eftir sér, ef farið yrði. inn á á móti henni eldur og fékk hún þessa braut, því að Ííklegt er að sór ekki forðað. Brenndist hún agj-ar stéttir miundu þá þegar itöluvert á höndum og handleggj- krefjast sörnu tryggingar gegn 111111 og augnhár sviðnuðu, en ekki kjararýrnun og sjómönnum væri jhlaut hún neina aðra áverka í and vejf( meg þessu. liti. Bónáihn á hænum var úti í ----------------------- fjósi, eh heýrði köll innan úr hús- ánu og kom þegar á vettvang og aðstoðaði konuna og tókst honum að koma.i veg fyrir að eldurinn breiddist út, sem hæglega gat orð- ið og hefðí það getað valdið stór- íbruna. Ekki náðist í lækni þarna aust- Cir frá á stundinni eins og eðlilegt var, þar sem langl er til hans og áærð all erfið, svo að fenginn var jeppi til að flytja konuna beina leið til Reykjavíkur og var þar gert að sárum hennar eins og fyrr (>egir. Einstef nuakstur á fleiri götur og stöðumælum verði f jölgað Einnig víSar ekið í tveimur akreinum Þessi mynd var tekin á blaðamanna fundinum í gær af Mary Marshall. (Ljósm. Tíminn: J.M.) Ensk dægurlagasöngkona — Mary Marshall — skemmtir á Hótei Borg Hingað til landr; er komin ensk dægurlagasöngkona, er heitir Mary Marshall. Mary mun syngja á Iíótel Borg með hljómsveit Björns R. Einarssonar. Hún mun dvelj ast hér í fjórar vikur til að byrja með. í gær gafst. blaða mönnum kosíur á að ræða við hana og Björn R. Einars- son. Mary er þekkt dægurlagasöng- kona í Londbn og hefír hun sung- ið bæði I góðum klúbbum og í sjónvarpi. Ekki alls fyrir löngu skemmti hún á þekktum skemmti- stað á Kýpur. Mary „kiss girl“, eins og hún er nefnd, er aðeins 24 ára, ókvænt og ólofuð. Hún sagði við blaðamenn; að hún hafi aðeins verið þriggja ára, er hún byrjaði að syngja. Einnig hefir hún sung- ið inn á plötur hjá ,.Columbia“- plötufyrirtækinu í Englandi, Mary Marshall mun koma fram otoð við! erlend ríki. Hann kvað | sex kvöld í viku á Hótel Borg og S'oað algeran misskilning, þegar syngja með hljómsveiit Björns R. inenn héldu þvi fram, að Bandarík Einarssonar, eins og fyrr getur. :in gætu einangrað sig og látið alla Björn R. sagði við blaðamenn, að foandamenn lönd og leið. Banda- hún hefði mjög góða sópranrödd iríkin væru óvinnandi vígi. Forset og til að sanna það söng hún fyrir inn sagði, að Bandarílcin myndu þá eitt lag. Hljómsveit Björns R. Ibá ekki verða vígi heldur fang- er skipuð fjórum mönnum: Björn tlsi. Þess vegna yrði að styrkja og R. Einarsson, trombón, Steinþór tLandvarsiir USA (Framhald af 12. síðu). íbátár útbúnir nýjustu tækjum íkostuðu um 50 millj. og kafbátar af sérsýakri gerð jafnvel 150 millj ónir doljara. Algengustu orrustu (flugvélar nú kostuðu 50. falt á við Miðstæðar vélar í fyrra stríði. Ann að væri eftir þessu. Hins vegar 7æru Bandaríkin geysiöflug liern aðarlega, end-) yrðu þau að vera í'oað, eí þeim ætti að taksat að varðveita. friðinn í lieiminum. Fangelsi en eklti vígi Forsétinn ræddi síðan um að- Útför Hólm- bræðranna gerð frá Völliim Dalvík í gær. f dag var útför þeirra Péturs og Stefáns Hólm gerð frá Völlum í Svarfaðardal. MikiÚ fjöldi fólks var við jarðar förina úr sveitinni, Ilrísey og Ak ureyri. Ræður fluttu þeir prest- arnir, séra Stefán Snævarr á Völlum og séra Fjalar Sig- ^jóns- son í Hrísey. Jakob Tryggvason organisti á Akurcyri stjórnaði sÖng og' Jóhann Konráðsson söng einaöng. Eítirmæli flutti Valdi- mar Snævarr. Veður var sæmi- legt, nokkurt frost eu bjart. P Á fundi bæjan-áðs þriðju- daginn 6. janúar var sara- þykkt að mæla með eftirtöld um tillögum umferðarnefnd- ar: 1. Einstefnuakstur verði ákveð- inn á eftirtöldum götum: a. Skólavörðustíg, milli Berg- staðastrætis og Bankastrætis til norðvesturs. b. Bankastræti, milli Skóla- vörðustígs og IngólfsstrætLs til vesturs. c. Klapparstíg, milli Grettis'götu og Njálsgötu til suðurs. 2. Bifreiðastöður verði bannað- ar á eftirtöldum stöðum : a. Laugavegi, milli Skólavörðu- stígs og Traðarkotssunds. b. Klapparstíg, milli Hverfis- götu og Laugavegar. Þó skulu haldast tvö bifreiðaslæði næst gatnamótum Hverfisgötu. 3. Stöðumælar verði settir upp sem hér segir: a. Á Ingólfsstræti, milli Banka- strætis og Anvtmannsstígs. b. Á Skólavörðustíg, sunnan megin götunnar milli Bankastræt- is og Bergstaðastrætis. 4. Akstur í tveimur akreinum verði ákveðinn sem hér segir: a. Á Laugavegi, milli Traðar- kotssunds og Skólavörðustígs. b. Á Bankastræti. c. Á Klapparstíg, milli Hverfis- götu og Laugavegar. d. Á Skólavörðustíg, rnilli Berg staðastrætis og Bankastrætis. Laradhelgin • / menni eim VESTMANNAEYJ'UM í gær. — Á sameigihiégum fundi Sjómanna fólagsins Jötuns og' Vélstjórafé- lagsins í Vestmanriaéyjum í fyrra kvold var.samþykkt með 148 sam- hljóða atkv. að skjóta á frest að taka afstöðu til samkomulags samn ■ifla bandalög við vinveittar þjóðir Steingrímsson, píanó. Erwen inganefndar sjómanna við útgerð- og veita þeim nauðsynlega aðsíoð. Kuppen, bassi, og Torfi Baldvins- Hann kvað Bandaríkin vilja son gítar. frið og þau ínyndu, ef þess væri nokkur kostur leita eftir samn ÝSIIV©Í@ÍH armenn og ríkisstjörnina, unz tryggt þyki, að lagasetning rýri ekki þau kjör, sem þar er gert ráð fyrir. Hins vegar munu róðrar hefjast strax og.síðar vérða tekin ákvörö- un um vinnustöðvun, ef þurfa þyk intgum við Sovétrjkin um deilu- málin. Þetta myndi gert þrátt, (Framhald af j g[5U) ítyrir augIjosa litilsvirðmgu, sem , .. f , kommúiiistar liefðu á gerðum KeflijL át{ 0Z ir. Nokkrir bátar eru nú að byrja sflmmnnmi GTcsta d~™i« „m fen.u batariur F.nmtán b.g veiðar. Allvel gengur að manna ar voru á sjó í dag, og er það hátana en skortur er einkum a fimm fleira en í gær. Þrír Dalvík-, beitumonnum og oðrum landvimiu urbátar komu hingað í gær. Beittu ] nionnum enllÞd- SK þeir allir og reru strax í gær-| *------------------ “ kveldi. Tveir eða þrír bátar bæt- ast í hópinn á morgun. Hér er óvenjumikið um ýsuveiði, og er yfirleitt helmingurinn ýsa af því veiðist og stundu'm tveir samningum. Gleggsta dæmið um jþað væri afstaða þeirra til Pots UPP dam-sáttmálans og Berlínarmál ið. Lögmaður í Færeyjum (Framhald af 12. síðuj. atvinnuleysi í Færeyjum og stafar sem __________ bað einkum af því, að nú ftta.eng þriðju hlutar. Hér er um að ræða r færeyskir fLskimenn til Islands stóran og fallegan fisk. Bátarnir il þess ér yfirfærslugjaldið, sem veiga j Miðnessió, norðvestur af :islendin§ar hafa sett.á allan gjald Garðskaga, um eins óg * hálfrar eyri úr .Jandi allt of hátt, segir klukkustúndár siglirigu héðan. Mohr Darn í viðtali við Kristilegt i sjómenn í Stykkish’ólmi hafa Dagblað J. Kaupmannahöfn. Telur 1 samþykkt samninga með fyrirvara íaann, að um 1200 Færeyingar hafi 0g eru fjórir þátar að byrja þar ið jafnáði leitað til ílands undan róðra. Samningar hafa verið sam- narin ár á hverri vertíð.. Til þess þykktir í Gráfarnesi og róðrar ið bæta úr þessu hyggst stjórnin hafnir. Þar röa áttá bátar í vetur. nuka fiskiskipaflótánn heima fyi' ----------------------------------- íir, fjölga !og bæta hafriir í Færeýj im og loks f'á leýfi til aukinna :tiskveiða við Grænland. Þá segir Mohi- Dam, að stjórn Æn hyggist] stóreflj,. fiskiðnað í,Fær eyjum, koma upp frystihúsum og Genf um leiðir til að koma í veg verka fisk fyrir Ameríkumarkað, fyrir skyndiáirás. Vesturveldin rsem Dam segir að sé mjög góður. hyggist slaka til við Rússa og í framhaldi af þessu sé mikil nauð leyfa einnig samningaviðræður syn, að ná sem hagkvæmastri um hina pólitísku hlið málsins, en lauan á stækkun fiskveiðiland- því hafa þeir hafnað hingað til á Sielgi Færeyja. IréðsUfnu þessari. Sáffahorfur (Framhald af 1. síðu) árangur af tíveldaráðstefnu Hljóp skorinn og blóðugur í fíasið á lögreglunni í fyrrinótt var lögreglan kvödd til að hnndtaka mann, er réðst á útidyrahurð í liúsi einu hér í bænuin og mölvaði I henni nokkrar rúður. Erindi mannsins í húsið var að friðmælast við. vin konu sína, en þeim hafði orðið sundurorða á dansleik sökum f jöl lyndis mannsins. Vinkonan gekk síðan á brott í fússi og fór lieim til sín. Þegar maðurinn kom að húsinu, var lionuin ekki anza'ð. Ilann réðist þá á hurðina eins og fyrr segir. Lögrcglunni var gert aðvart um húsbrotið, en maður- inn tók til fótamia, er hann varð þess var, að lögreglan mundi tilkvödd. Hljóp liann þá skor- inn og blóðugur beint í flasið á löigreglunni, sem ók með hann á Slysavarðstofuna. (Framhald af 12. síðu). anna í 12 sjómílur, þá hafa brezk- ir togarar slundað ólöglegar vei'ð- ar undir herskipavernd nær stöð- ugt úti fyrir Vestfjörðum á tíma- biíinu frá 1. septem'ber til 3. des- ember s. 1., en síðan hafa engir brezkir togarar verið þar að veið- um, hvorki innan fiskveiðitakmark anna, né utan. Aðeins tveir. Eftix að brezkir togarar hættu ólöglegum veiðum fyrir Vestur- landi hafa þeir einvörðungu veitt við Austurland. Fyrri hluta desem bermánaðar voru oftast einhverjir brezkir togarar að veiðum innan fiskveiSiíakmarkanna. þar, en þó fór þeim fækkandi þegar leið á ínánuðirm. T. d. hafa aðeins tveir brezkir togarar veitt innan 12 sjó- mílna markanna á tímabilinu 26. desember til 8. janúar s. I, en á þeim tímia voru brezkir togarar djúpt út af Austurlandi, 20—30 sjómílur frá landinu. Við Ingólfsliöfða. í gærkveldi hófu brezkir tog- arar svo ólöglcgar veiðar á ný á tveimur stöðum við Iandið út af Vestrahorni og við Ingólfshöfða og nutu herskipaverndar. Er þetta í fyrsta skipti, sem vart verður brezkra togara að veiðum við Su'ðurland síðan sncmma í september í fyrra, enda hafa brezku herskipin ekki haft verndarsvæði fyrr á þcssum slóðum. í dag voru 2 brezkir togarar að ólöglegum veiðum út af Ingólfs- liöfða, ásamt freigátunni Russell, og við Vestrahorn voru 3 brezkir togarar áð veiðum innan mark- anna. Þar voru og freigáturnar Duncan og Palliser og enrifremiur birgðaskip brezku flotadeildarinn- ar. Þess má geta, að út af Ingólfs- höfða eru uokkrir belgískir tog- arar að veiðum utan fískveiðitak- markanna. ÁskriítarsíminB er 1-23-23 Tibet iFramhald af 1. síðuj inu. Hann nemi nú 750 þús. oj hafi 300 þús. bæzl við á árinu 1957. Þar að auki hefir 3 þús. manna borgaralögregla tekið við öllum borgaralegum stjór.narstöa'fum í helztu bæjum og þorpum Tíbets. Annað sýnir þó enn greinilegai', að Kínverjar hyggjast ná algerum yfirráðum í landinu og raunveru- lega útrýma íbúunum, sem sé að þangað hafa flutzt 4VÍ2 milljón Kínverja og gerzt landnemar, með ■al þeirra konur og börn. Þá hafa 42 þiis. kínverskar burðarkonur unnið að vegagerð. Liggja þrír þeirra frá Kína inn í Tíbet, en aðrir þrír liggja að landamærum Nepals og Indlands eða samhlið'a þeim landamærum. Fréttaritararnir hittu að máli foringja skæruliðanna, sem berj- así vonlausri, en hatrammri bar- áttu gegn innrásannönnunum. — Heitir hann Tobgye Wangdue hers höfðingi. Hefir hann á að skipa um 20 þús. sæmilega vopnuðum skæruliðum. Hann hélt því fram, að skæruliðar hefðu drepið yfir 50 þús. Kínverja s.l. 12 mánuði, en játaði að fallið hefðu um 22 þús. skæruliðar. Ilvorugur aðili tekur fanga, sagði borshöfðinginn. Frétltaritararnir segja, að það sem sé að gerast í Tíbet sé einna líkast lýsingu Dantes á helvíti. Sprengjum er varpað á klaustur, múnkar skotnir liggjandi á bæn, gamaimenni notuð sem þrælar. Tíbetbúar sjálfir hafa drepið kou ur sínar ineð eigin hendi áður en þeir flúðu upp í háfjöllin. Á- stæðan cr m.a. sú, að allar inn- fæddar konur í Tíbet eru skyld- aðar til að eiga a'ð minnsta kasti eitt „kínverskt“ bai'n. Hershöfðinginn kvað augljóst,. að markmiðið gæti ekki verið það eitt að sigra Tíbetbúa. Þetta litla og fámenna riki getur ekki ógnað Kína. Vegalagningm og innfhitn- mgui'inn bendii' til þess að Tíbet eigi að nota seni bækistöð fyrir innrás í Nepal og síðan Indland á sléttunum miklu fyrir neðan HimalayafjöUin. Kínverjar hafa komið upp flugvöllum á sex stöð- um í Tíbet, kínvei'skar hersveitir hafa eftirlit meðfram endilöngum suðui'landamærunum og að því er fréttaritararnir segja, er búið að koma upp þjálfunarstöðvum, þar sem ,menntaðir‘ eru flugumenn og skemmdarvargar, er eiga að fara suður fyrir landamærin. M]fk!e-mál II (Framhald af 12. síðu). lólegri hótel létu sér sæma að vað ið væri inn á gesti þeirra um nætur. Venjulegast skyldu vel- siöa'ðir hótelgestir manna bezt sjálfir, að þessi regla væri nauð synleg, að minnsta kosti þeh', sem venjulega leituðu gistingar á Grand hóteli. Hann kvað það fært fram í á- kæruskjali, að unu'ædd heimsókn hefði átt sér stað til að halda á- fram. viðræðum um leik viðkom- ■andi kvenmanns í kvikmynd. En Grand liótel hefði eininitt sérstaklega útbúið herbergi og mjög þægilegt fyrir viðtöl er gestir kynnu að vilja eiga við einn eða annan. Svefnherbergi Mykle hefði verið eitt hi® minnsta á hótelinu og rúmið fyllt það að mestu. Yrði að telja slík an stað og á áðurnefndum tíma, mjög óheppilegan sama stoð fyr ir viðræður við konu. Franch málflytjandi fyrir Mykle mótmælti mörgu í hinni háðsku og tvíræðu málsvöm Bergmanns. Mykle hefði ekki vit að um neitt fundarherbergi á hótelinu. Kvað og ósatt, að rúm ið liefði fyllt herbergið. Heimtaði hann að viita, live seint konur mættu lieimsækja gesti á her- bergi þeirra á Grand hóteli. Kom til allhvassra orðaskipta milli málflytjenda. Verjandi neitaði að svara þessu *ð sinni i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.