Tíminn - 10.01.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.01.1959, Blaðsíða 11
TÍMINN, laugardaginn 10, janííar 1959. 11 Neskirkja: Me'ssur íalla niður. Séra «Tón Thorarensen. Langholtsprestakalt: Messa í Laugarneskirkju kl. 11 f.h. Séra Árelíus Níelssoi; Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8,30 fái. Hámessa og prédikun kl. 10 f,h, Dómkirkjan. Messa ka. 11 f.h. Séra Óskar ,T. Þorláksson. — Síðdegismessa kl. 5 e.h., fermingarbörnum og að'stand- ■endutn þeirra er þessi guðsþjónusta sérstaklega ætluð. Séra .Tón AuSuns. Barnaguðsiþjónusta í Tjarnarhíó kl. 11 fjh. Séra Jón Auðuns. Hallgríniskirkfa: Messa kl. 11 f.h. Séra Jakoh Jóns- son. (Þess er vins'amlegast óskað að foreldrar fermingarbanna komi með þeim til messu). Biigin síðdegis- messa. Barnaguðsþjónustn kl. 1,30 e.h. Séra Jakob Jónsson. BústaSarprestakall: Messa í Kópavogsskóla kl. 2 e.h. Barnasamkoma ú sania st.að kl. 10.30 e.h. (Þess ér vinsamlegast óslcað að fremingarbörn og aðstandendur þeirra komi U1 messu, ef hentugieik ar leyfa). Háteigssókre: Messa í hátíðasnl Sjóinannaskólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30 árd. Séra Jón Þorvarðarson. breið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill er á Vestfjörðum. Skaftfelling ur fór fró Reykjavík í gær til Vest- maniiaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell' fór í gær frá Gdynia áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell er í Gdynia. Jökulfell fer í dag frá Gufunesi til Sauðárkróks. Dísarfell Pá!í einbúi. 10. dagur ársins. er á Aki-anesi. Litlafell fór 6 þ.m. Laugardagur 10. Janúar Tungl í suðri kl. 13.44. Ár- degisflæði ki. 6.02, Síðdegis- flæSi kl. 18.33. Næturvarzla vikuna 4. jan. til 10. jan. er í Lyfjabúðinni Iðunn. SkipaútgerS ríkisins: Ilekla er £ Reylcjavík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkveldi aust- ur um land til Þórsíiafnar. Skjald- frá Batumi áleiðis til Reykjavíkur. Hamrafell fór 4. þ.m. frá Batumi áleiðis til Reykjavíkur. „Finnritli“ er á Bakkafirði. Loftleiðir: Saga er væntanleg kl. 7 í dag frá New York; fer áleiðis til’ Osló, Kaup mannahafnar og Hamborgar kl. 8,30. Laugarneskirkja: ÍMessa kl. 2 e:h. Baraiaguðsþjón- usta fellur niður. 'Séra Garðar Svav- arsson. Fríkirkjan í HafnarfirSi: Messa á morgun kl. 2. Fermingar börn 1959 og 1960 óskast til viðtals ef-tir messu. Séra .Kristinn Stefánsson ASventkirkjan: O.J. Olsen taiar í Aðventkirkjunni Á gamlársdag opinberuðu trúlof- annað kvöld kl. 20,30 um leiðina til un sína ungfrú Heba Árnadóttir betri og bjartari framtíðar, sjá aug- verzlunarmær, Bal'durshaga, Grinda- lýsingu í blaðinu í dag. — Sunnu- vík og Louis R. Cozza, starfsmaður á dagaskóli kl. 10,30. Allir velkomnir, Keflavíkurflugvelli. „Gerfiknapiim" sýndnr aftur í Hafnarfirði \ " -■ .. Á 1 ■íá'.m ■■";: — Maður, maður . . . ef þetta yæri ekki ég mundi ég drepast úr hlátrll [,ía ... . ?? . •£ Gamanleikurinn „Gerflknapinn" var sýndur 10 sinnum fyrir jól, við ágæta aðsókn og mikla hylli ieikhúsgesta. Sýningum var hætt á „Knapanum" um miðjan desember vegna jólaanna, en nú er ákveðið að hefja þær aftur og verður næsta sýning n.k. þriðjudagskvöld í Bæjarbíó. — Leikrltlð er bráSsmellinn gamanieikur og verður enginn fyrir vonbrigðum, sem sér það. — Myndln er af skálkunum þremur í leiknum, en þeir eru leiknir af: Eiríki Jóhannessyni, Ragnari Magnússyni og Sigurði Kristinssyni. Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndis Sigurjónsdéttir). 14.00 íþróttafræðsla (Benedikt Jak- obsson). 14.15 Laugardagslögin. 16.00 Veðurfregnir. 16.30 Miðdegisfónninn. 17.15 Skákþáttur (Gu'ðmundur Arn- Iaugsson). 18.00 Tómstundaþáttur bama og unglinga (Jón Pálsson). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „í landinu, þar sem enginn tbni er til“ eftir Yen Wen-ching; 1H. (Pétur Sumarliðason kenn- ari). 18.55 í kvöldrökkrinu; — tónledkar af plötum. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fa-éttir. 20.30 Tónleikar: Semprini lekiur á píanó og stjórnar samtímis New Abbey Liglit sinfónm- hljómsveitinni (plötur). 20.50 Leikrit: „Afrikudrottningm" efitir C. S. Forrester og J. K. Cross. Þýðandi: Ragnar Jó- hannesson. — Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. 22.00 Frétth' og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Laugarneskirkju — (prestur séra Arelíus NíeTsson. 12.15 13.15 14.00 15.30 16.30 17.00 17.30 18.25 18.30 19.40 20.00 20.20 21.10 22.00 22.05 23.30 Hádegisútvarp. Erindi: Hnignun og hrun Rómaveldis; II.: Rómaríki og grannar þess (Sverrir Krist- jánsson, sagnfræðingur). Hijómplötuklúbburinn (Gunn- ar Guðmundsson). Kaffitímimi. Hljómsveit Rikisútvarpsins lelk ur. Stjórnandi: Hans Anto- lisch. Einleikari á píanó: Glslt Magnússon. Sönglög frá ftallu (plötur). Barnatómi. Veðurfregnir. Frá tónleikum sovézkra lista* manna í Þjóðleikhúsinu í sept. Auglýsingar. Fréttir. Á dögum Heródesar; — sam- felld dagskró. Gamlir kunningjar: Þorsteinn Hannesson óperusöngv. spjall- ar við hlustendur og leikur hljómplötur. Fréttir og veðurfregnir. Danslög (plötur). — Dagskrárlok. Glímudeild Ármanns: Æfingar á Iaugardaginn og mið- vikudaginn kl. 7 til 8, í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu. Glímunámskeið heldur áfram á sama stað og timaþjálfari, Kjarlan, Bergmami. i Hann gleymdi að endurnýja! fíappdræ'tii HÁSKÓLANS Þeir féiagar sigla nú allt hvað af tekur og stefna A haf út. Óvinaskipin sigla í humátt á eftir. En þá 59. dagur koma náttúruöflin Eiriki skyndilega til hjálpar. Dimm þoka skellur á. Sveinn, scm steudur í skutn um og stýrir, hrópar til Eh'íks: — Hó, það' er að skella á þoka. Ef enn dimmh' ættum viö að sleppa frá þeim hva'ð líður. Þokan veröm- dimmari og dimmari og innan skamms hafa órinaskipin misst af þeim félögum. Eiríkur ákreBua* að þeir reyni að hraða för shaní eftir mtgai * ineöan þwr njóta skjóla þokunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.