Tíminn - 10.01.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.01.1959, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, laugardaginn 10...janúar 1959, ÍÞJÓDLEIKHÚSID fc Rakarinn í Sevilla Sýning í kvöl'd kl. 20. Uppselt. Næsta i sýning þriðjudag kl. 20. Dómarinn i Sýning. sunnudag kl. 20. Aðgöngximiðasalan opin frá kl. 15.15 til 20. Sími 19-345. Pantanir eækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. Tripoli-bíó Sími 111 82 R I F I F I (Du R!ififi Chez Les Hommes) Óvenju sperinandi og vel gerð, ný, frönsk stórmynd. Leikstjórinn Jul- er Dasin fékk fyrstu verðlaun é kvikmyndahátiðinni í Cannes 1955, fyrir stjórn á þessari mynd. Kvik- myndagagnrýnendur sögðu um mynd þessa að hún væri tækni- lega bezt gerða sakamálakvikmynd- in, sem ram hefir komið hin síð- ari ár. Danskur texti. Jean Servais, Cari Mohner. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. fjarnarbíó Sfml 22 1 40 Jólamyndln 1958: Átta börn á einu ári (Rock-A-Bye, Baby) Þetta er ógleymanleg, amerisk gamanmynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi Jerry Lewls Sýnd kl. 5, 7 og 9. I.EIKFÉLAG REYKJAVtKUR1 *"V.- ---------- . Allir synir mínir Sýning sunnudag kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun HERRANÓTT 1959 Þrettándakvöld Gamanleikur eftir William Shakespeare. Þýðandi: Helgi Hálfdánarson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. IV. sýning mánudag kl. 8. Aðgöngumiðasala í Iðnó kl. 1-^1 í dag, og mánudag fi'á kl. 2. Simi 13191. !t«?::::::::::::::::::::::::::::::«:«:K««j Nýja bíó Slml 11 5 44 Gamli Heiðarbærinn (Den gamle Lynggard) Ljómandi faileg og vel leikin þýzk litmynd um sveitalíf og stói'borgar- brag. Aðalhfutverk: Claus Holm Barbara Rutting sem gat sér mikla frægð fyrir leik sinn í myndinni Kristín. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Simi 16 4 44 Vægstýfðir englar (The Tarnished Angels) Stórbrotin ný amerísk Cinema- Scope kvikmynd, eftir skáldsögu Williams Faulkners. Rock Hudson Dorothy Malone Robert Stack Bönnuð Innan 14 éra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Siml 18 9 36 Kvikmyndin, sem fékk 7 OSCARVERÐLAUN Brúin yfir Kwai-fljótiÖ Amerísk stórmynd, sem alls stað- ar hefir vakið óblandna hrifn- ingu, og nú er sýnd um alian heim við metaösókn. Myndin er tekin og sýnd í litum og Cinema- scope. — Stórkostleg mynd. Alec Gulnness, William Holden. Ann Sears. Sýnd kl. 5,15 og 9 Hækkaö verð. Bönnuð Innan 14 éra. Miðasaia opnuð kl. 2 Austurhæjarbíó Sfml 11 3 84 Heimsfræg stórmynd: Hringjarinn frá Notre Dame (Notre Dame de Paris) Stórfengleg, spennandi og mjög vel leikin, ný, frönsk stórmynd byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Victor Hugo, sem komið hef- ir út í íslenzkri þýðingu, Myndin er í litum og Cinemascope. Aðallilutverk: Gina Lollobrlgida, Anthony Quinn. Þessi mynd hefir alls staðar vakið geysi athygli og verið sýnd við metaðsókn, enda talin langstærsta kvikmynd, sem Frakkar hafa gert. Mynd, sem allir ættu að sjá. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Hafnarfjarðarbíó Slml 50 2 49 Undur lífsins Ný, sænsk úrvalsmynd. livets unflet i’uSta »íívet Gamla bíó Síml 11 4 75 Kóngsins þjófur (The King's Thlef) Afar spennandi og skemmtileg bandarisk kvikmynd í litum og CinemaScope. Edmund Purdom Ann Blyth David Niven Sýnd kl. 5, 7 og 9 noger ULá*______________ Stafuilct coannia Mest umtalaða mynd ársins. Leik- stjórinn Ingmar Bergman fékk gullverðlaun í Cannes 1958 fyrir myndina. Eva Dahlbeck Ingrid Thulin, Bibi Andersson, Barbro Hiort af Ornas. — Danskur texti. — -Sýnd kl. 7 og 9 Bæjarbíó HAFNARFIRÐi Síml 50 1 84 Kóngur í New York (A King IN New York) Nýjasta meistaraverk Charles Chaplins. Aðalhlutverk: Charles Chaplin Dawn Addams Sýnd kl. 7 og 9 I óvinahöndum Sýnd kl. 5. Bleikblesóttur hestur s « 15—16 vetra, tapaðist frá Kárastöðum í Þingvalla- g »♦ J{ « sveit s. 1. vor. Mark óvíst. Einkenni: Hvít rönd :: « • :: framan á hægra bóg. Sennilega bris á hægra hné. íj Þeir, sem verða hestsins varir vinsamlegast tali við || »♦ , tt Svein Ingvarsson, Kárastöðum. Sími um Þingvelli. j: ♦♦ ♦♦ tt 8 »♦ ♦* ♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*•♦••♦♦ au:«««««:::::::::::«:::::::::::a««::::::::««::::««««:«::::::«:«::«::::«:«! Leiðin til betri og bjartari framtíðar Hvernig fer Guð að því að útrýma sorg og dauða að fulhi og öllu? Um ofanritað éfni talar O. J. Olsen í Aðventkirkjunni annað kvöld (sunnudaginn 11. janúar) kl. 20,30. Einsöngur og tvisöíngur. Allir velkomnir. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' ♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦' ♦♦♦♦♦♦♦♦•*' Bezt er að auglýsa í TÍMANUM Auglýsingasími TÍMANS er 19523 FRAMSÓKNARHÚSÍÐ Hljómsveit Gunnars Ormslevs. Söngvarar: , Helena Eyjólfsdóltir og Gunnar Ingólfsson. Miía og borÖapantanir í síma 22643. FRAMSÓKNARHÚSIB. ft^anóteih í Luötcl «♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' ♦♦♦♦♦♦♦*•♦♦♦♦■ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦* SKAPIÐ HEÍMÍLÍNU AUKIÐ ÖRYGGI Með hinni nýju Heimiíís- tryggingu vorri höfum vér lagt áherzlu á að tryggja hið almenna heimili gegn sem flestum óhöppum og bjóðum vér í einu og sama trygging- arskírteini fjöldamargar tryggingar fyrir lág- marksiðgjöld. Heimiiistrygging er heimilisnauSsyn s^^rvTiPJMiinrmY-(K ©hmcs-æ Sambandshúsinu. — Sími 17080. Umboð um allt land ♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦•••♦•♦♦♦♦•♦♦♦•♦•♦•♦♦*♦♦••♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦•••♦••••♦♦♦♦<♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦•♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦i ♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*4.*-» »*•<>••♦« *•♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦•*♦ >♦«♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦•♦♦*♦♦♦♦•'>♦*♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.