Tíminn - 10.01.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.01.1959, Blaðsíða 12
 Austan gola — skýja3. Landið 3—13 st. frost. 6 st. frost. Laugardag'ur, 10. janúar 1959. Reykjavík Bretar hefja landhelgisveiðar und ir herskipavernd við Ingólf shöf ði 139 manns drekkn uðu á Spáni NTB-Madrid, 9. jan. — Sennilega hafa 130 manns látið lífið, er stíflugarður sprakk rétt hjá þorpinu Rivadelago í héraðinu Zam- ora á Mið-Spáni s. I. nótt. Þorp.sbúar voru allir í fas'ta- svefni,,,.pr vatnsbylgjan skall yfir porpið, Sópuðust búrt öjl . hús, íieraa eitt’steinstoypt hús, scm var eýbyggl,- StíflugarðUrinn, sem sprakk, var í smíðuin. Var hann I á r,okkuð hátt uppi í fjalli fyrir ofan þorpiö.- Fólkið reyndí að bjarga scr með því að klifra upp í fjalliö. Óttast er að enn fleiri kunní að hafa farizt. Fjöldi manna vinnur að bjprgunarstörfum á slys staðnum. Opnuí tvö verndarsvæíi vií SuíausturíanditS — hitt út af Vesiarahorni. Virðast ekki ætla aí þyrma helztu miÖum vertíðarbátanna í fyrrakvold hófu 'brezkir tosarar veiðar innart tiskveiði- landhelginnar á tveim nýjtim svæ’ðum hér við land og njóta þar herskipaverndar Svæði þessi eru við Suðausturlandiö, út ! af Vestrahorni og við Ingólfshöfða, eða á venjulegum báta- i miðum. Þetta eru hin verstu tíðindi, og hafa þar með brugð- izt vonir manna um að Bretar sæju sóma sinn í því að láta helztu bátamiðin í friði yfir hávertíðina. & Af þessu getur einnig stafað hin mesta hælta. ekki sízt ef herskip- in og togararnir færa sig vestur með' ströhdinni á mið báta frá Vestmannaeýjurn o^ verstöðvum á Suðvesturlandi, þar sem þátafjöld- inn er miklu meiri. í tilkynningu frá landhelgisgæzlunni um land,- helgisveiðar Breta segir svo í gær: „Svo s’em greint hefir verið frá í tílkynningu landhelgisgæzlunnar eftir útfærslu fiskveiðitakmark- íFramhald h 2, aíðu) Réttarhöld í nýju Mykle-máli: Vel siðaSir hótelgestir æskja ekki heimsókna af konum að næturlagi Kímniblaodinn málflutningur í réttinum NTB-Stokkhólmi, 9, jan. Mykle-málið nýja kom fyrir ré.tt í Stokkhólmi í dag. Kom til skemmtilegra oröaskipta milli málafærslumanna fyrir réttinum. Var því m. a. hald- ið fram. að lítið svefnher- bergi væri ekki heppilegur staður til viðræðna við kven- mann, sérstaklega þegar FLAKIÐ A VAÐLAH EIÐI Þessi mynd sýnir flak flug- vélarinnar, sem fórst við F jósatunguf jall á Vaðlaheiði sunnan Bíldárskarðs s.l. sunnu dag. Myndin er tekin í þann mund, sem Fn jóskdælingar voru að leggja af stað með líkin til byggða á þriðjudag- inn. A myndinni sést greini- lega, hve mjög vélin hefir brotnað, vængirnir af og búk urinn í tvennt. í horninu til vinstri sést brot úr flugvél- inni nokkru frá, en ofar sjást menn halda af stað með sleða. Fremri hluti vélarinnar er á hvolfi en stélið rétt. (Ljósm.: Guðm. Gunnarsson bóndi að .Reykjum í Fnjóskadal). komið væri fram um mið-, nætti, jafnvel þótt verið. væri að sem.ja um hlutverk' fyrir viðkomand'. konu í kvikmynd. Málið er þannig vaxið, að Agn- | ar Mykle rithöfundur var á fyrir ! leslraferð í Sviþjóð s. 1. sumar. j Var hann þá eitt sinn gestur á Grandhóteli í Stokkhólmi. Kom þangað kona um miðnæturskeið og vildi fá að fara til hcrbergis Mykle. Því neitaði dyravörður en konan mun þá hafa hringt i Mykle og varð úr þcssu mikið þras, sern ioks lauk með því að Mykle kærði málið til dómstólanna, Sakaði hann hótelið um ósæmilég af- skipti háttum gesta sinna. Kall- aði hann málið baráttu fyrir mannréttindum. Rúmið fyllti herbergið Bcrgmann >hét málflytjandi Grand hótels. Hann kvað það venju á góðum hótelum bæði í Svíþjóð og annars staðar, að banna flestar heimsóknir mjög j seint á kvöldi til gesta á einka- herbergi þeirra. Regla ]>essi væri nauðsynleg og henni væri beitt af varuð, annars myndi algert frjáls ræði í þessu efni leiða til stpr- vandræða. Að vísu mætti vera, að (Framhald á 2. sjðu) : > sagÖi Eisenhower í ræou sinni um ástand og horfur í málefnum ríkisins i NTB-Washinaton, 9. jan. Eisenhower forseti flutti Bandaríkjaþingi í dag hinn árlega boðskap um ástand og horfur í málefnum ríkis- ins. Vakti hann einkum at- hygli á hinum gífurlega kostnaði við hervarnir lands ins, en hann mun nema 60% af útgiöldum ríkisins á fjár- lögum fjárhagsársins 1959 — 1960. Forsetinn lagði áherzlu á nauð syn þess. að verðbólgu og dýrtíð yrði haldið í skefjum. Verðbólgan væri sízt í hag hinum fátækari, heldur gerði hún þá enn snauðari. Því mvndi hann leggja áherzlu á að afgreiða tekjuhallaláus fjár- lög. Niðurstöðutölur væntanlegra fjárlaga verðq 77 milljarðar doll ara, en til landvarna fara 47 millj arðar. Þess er að gæta, að veru legur hluti annarra útgjalda, er inntur af hendi af einstökum fylk.ium. Atlas kostar 35 m11j_ Sem dæmi um hversu ohemju dýr nýtízku vopnabúnaður væri, gat forsetinn þess, að eilt Atlas flugskeyti. sem á að geta farið heimsálfa á milli, kostar fullbúið 35 millj. dollara. Alls kvað hann mundu varið næsta fjárhagsár, sem hefst 1. júli, um 7 milljörð , um til eldflauga og rannsókna á því sviði. Þá gat hann þess, að kaf (Framh. á 2. síðu ' Afmælishóf Bernharðs í afmælishófi því, sem sýsl- ungar og aörir vinir Bern- harös Stefánssonar, alþingis- manns, héldu honum og konu hans, frú Hrefnu Guðmunds- dóttur, í Framsóknarhúsinu í fyrrakvöld, var á annað hundr aö manna. Eysteinn Jónsson, alþingismaöur, stjórnaöi hóf- inu, en ræður fluttu Kristján Eldjárn þjóðminjavörður, Jón Pálmason, alþingismaöur, Her mann Jónasson, alþingismaö- ur, Hilmar Stefánsson, banka- stjóri og Friðjón Skarphéðins son dómsmálaráðherra. AÖ síðustu fluth' Bernharð ræðu og þakkaði góðar óskir og hlý oj-ð í sinn garð. Afmælisbarn- inu bárust óskir hvaðanæva og ýmsar góðar gjafir. — Myndirnar eru teknar í af- mælishófinu. Á stærri mynd- inni sér yfir veizlusalinn en á hinni minni sjást Bernharð og kona hans yið háborðið. (L jósm.: Tíminn). Færeyingar hyggjast eíla mjög fisk- iðnað og auka fiskiskipaflotann segir Mohr Dam lögma<Sur, sem tók við embætti sínu í gær Einkaskeyti til Tímans frá Höfn. Ný landstjórii var mynduð í’gær í Færeyjum. P. Mohr Dam foringi jafnaöarmanna er lögmaöur eða stjórnarfor- maður. Segir hann, að verk- efni þau, sem mest liggi á að leysa, séu endurnýjun jafnaðarmenn og Sjálfstýriflokkur inn. Stjórnarmenn eru auk Dam, Christian Djurhuus frá Sambands tlokknum varaiögmaður og Niels Winther Poulsen frá Sjálfstýri- flokknum. Byggja upp fiskiðnaö Eins og áður segir eru nú mikið <Framh. á 2. sfðu.) í'iskiskipaflotans og útvegun atvimm fyrir þá mörgu sjó- Framsóknarmeiin menn, sem starda uppi vinnulausir, þar «5 island er j [)a.,S()r,jn þeim lokað land, en þangað, ö hafa 1200 sjómenn Jeitað á' Framsóknarmenn í Dagsbrún hverri vertið halda fund í Framsóknarhúsinu við Tjörnina sunnudaginn 11. jan. kl. 2,30 síðd. Aríðandi mál á dag Flokkarnir, sem að stjórninni | skrá: standa eru Sambandsflokkurinn. Nefndin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.