Tíminn - 15.01.1959, Page 1
S jálf stæðismenn vilja hraða kosningum áður en menn
geta áttað sig á stefnu þeirra í kjördæmamálinu
og efnahagsmálum
nower aemr a simism miogur
Sovétríkjanna í Þýzkalandsmálunum
Segist ekki muni ieggja íram nýjar
fuodi sínum \n% Mikojan
íir a
. NTB-
-Vv ashington.
14. jan. 'visar, að ekki k.æmi til greina
Eisenhowei- forseti sagði í dag
að Bandarikin og nðrar vest-
ræn.ar þjóðir. væru þess í'ull-
Fanfani ræðir við
de Gaulle
NTB—París, 14. janúar. —
ítalski í'orsætisráðherrann
Fanfani ræddi í gær við de
Gaullc í'orseta Frakklands í
árás frá Þýzkalandi, eftir -að
það yrði sameinað og sagði.
að’ hin vestrænu ríki væru
fús til að veita alla þá trygg-
ingu, sem farið væri fram á
til sönnunar þessari skoðun
sinni. í ræðu, sem Eisenhow-
er hélt í Bandaríska blaða-
mannaklúbbnum, deildi hann
á síðustu tillögur Sovétríkj-
anna til lausnar Þýzkalands-
málanna.
EYSTEINN JONSSON
Lækkar Englands-
Nú dugar ekkert minna en að leggja niður
öll gömíu kjördæmin utan Reykjavíkur
Ur ræíu Eysteins Jónssonar á fundi Fram-
sóknarmanna í Reykjavík í gærkveldi
„Sjálfstæðismenn telja, a8 flýta verði kosningum svo
mjög, bví að eftir því sem þær dragast lengur kemur beiur
í Ijós, að þeir hafa engin úrræði í efnahagsmálunum, og
þeir ætla að svíkjast að kjósendum og afnema öll hin gömlu
kjördæmi landsins rtema Reykjavík, og þeir telja vonlaust
að koma slíku fram, ef menn fá ráðrúm til þess að átta
sig. Því verði að reyna að gera þetta með snöggu átaki",
sagði Eysteinn Jónsson, fyrrverandi ráðherra m.a. í snjallri
ræðu um stjórnmálaviðhorfið á geysifjölmennum fundi
Framsóknarfélaganna í gærkveldi.
Elysée höllinni og stóðu við-
ræður beirra í cinn klukku-
tíma. Fanfani kom frá Róm
seinni pai'tinn í gær til aö
taka þátt í ráðherrafundi At-
lantshafsbandalagsins.
Fanfa.ni er fýrsti erlendi full-
-trúinn, sem de Gaulle tekur á
móti, eftir að hann tók við for-
s'etaembætti. Hér cr því haldið
fram. að Fa.nfani hafi rætt við
forsetnnn um viðræður sínar við
Nasser forseta. Fanfani sagði
fréttainönnujn, að Jieir de Gaulle
hcfðu ræðzt við um Alsírmáliö
og sagðist einnig hafa haft með-
ferðis tillögur frá Nasscr til de
Gaulle.
Sagði Eisenhower, að Rússar
færu fram á það við Þjóðverja,
sem væri sterk og dugmikil þjóð,
að þeir sæ.u í framtíðinni hjá,
þjgj- öll meiriháttar mál yrðu
raidd. Sagði i'orsehnn. að Banda-
ríkin vildi ieggjá áherzlu á, að
efla same’ginlega Eyrópu, en með
siiku vrði friður tryggfSur og einn-.
:g mæfti á þann hátt koniast hjá
því, að nvnazitiskar hreyfingar
yrðu settar á iót.
A fundinum var Eisenhower
spurður að því, hvort hann myndi
leggja nokkrar nýiar tillögur fram
um þessi mál á fundi þeirra Miko-
jans. Eisenhower s.agði, að slíkt
myndi hann ekki gera, þar sem
hann teldi slíka opinbera heim-
'Framh á 2 siðu.i
banki vexti sína?
NTB—LONDON, 14. janúar. —
Fjármálaspekingar hér í borg hafa
látið þá skoðun sína í ljósi, að
á morgun muni Englandsbanki
lækka forvexti sina úr fjórum af
hundraði í þrjá af hundraði. —
Engan vegin er það þó víst, að
svo verði, en þó myndi slíkl. vera
í samræmi við þá stefnu. sem tek-
in hefur verið i öðrum höfuðborg-
um, svo sem Brussel, Bonn og
Jóhannesarborg.
Einn ræöu-
maður - ávítur
AlþýðublaðiÖ lætur mikið af
fundi sínum í fyrrakvöld og
flytur þau vísdómsorð Emils
Jónssönar forsætisráðlierra, að
„hann kvaðst ekki í annan tínia
iiafa orðið var við slíkan ein-
kug hjá Alþýðuflokksfólki, sem
í jiessn máli“ (þ.e. stjórnarmynd
un Alþýðuflokksins). Það er
kaiinske ekki við niikið að jafna,
því að oft liefir „einliugurinn“
í þeini hcrbúðum verið í minnsta
Iagi. Hins vegar bar fundurinn
ekki sérle’ga niikinn vott um
þennan einstæð'a einhug, eða
hrifningu flokksnianiia.
A eftir framsöguræðum
þeirra Emils og Gylfa tók aðeins
einn niaður tii máls á fundin-
mn og hafði hann ekki annaö
fram að færa en ávítur á flokks-
stjórnina.
Þá varð „strauriiurinn" í Al-
þýðufiokkinn, sém Alþýðuldaði
ið boffaði á þessum fundi eiiin-
ig í minnsta lagi. „Síðan vtnu
teknir 18 nvir félagsmenn í Al-
þýðuflokksfélagið“, segir blaðið
í gær.
Áróður í himingeimnum:
Rússar hafa nú sent frá sér
nokkrar myndir af „Solik".
Meðal þeirra er þessi mynd, sem á að sýna „kjölfestu" hans, hlut, sem
festur var við siðasta eldflauparþrepið oq á var fagurlega málað hamar og
scigð auk ýmissa víg orða kommúnista á rússnesku og tákna, sem eiga að
sýn og sanna forystu Sovétríkjanna á sviði geimfara. Það er þyí vel séð
fyrir áróðrinum á viðkomustöðum Soliks, ef einhv.erjir verða, úti í geimi.
Eídur í miðstöðvar-
klefa
Kl. 11,40 í gærniorgun var
Slökkviliðið kvat) að Fossvogs-
bl-etti 39. Þegar að var komið
reyndist um eld í miðsiöðvarklefa
að ræða. Var elduirnn fijótlega
slökktur, og ut'ðu litlar skenundir
á húsinu.
Aðsókn að fuudinum var geysi
mikil og hinn stóri salur Fram-
sóknarhússins þéttskipaður.
Eysteinn Jónsson ræddi fyrst
um stjórnarslitin og efnahags-
niálin en síðan lun kjördæma-
málið. Hér fará á eftir nokkur
samandregin atriði úr ræðu
hans:
Kommúnistar beittu Þjóðviljan
um gegn vinstri stjórninni skipu-
lega frá því í fyrravetur. Þeir
snerust í lið nicð íhaldinu í kaup-
gjaldsmálunum og gerðu það, seni j
g'eir gátu til þess að gera eí'na--
hagslögiji óvinsæl. í blaðinu voru
ráðherrar flokksins gerðir ómerk-j
ir að þeirri stefnu í vísitölumál-,
inu, sem yfir var lýst i greinar-,
gerð efnahagsmálafrumvarþsins.
Sanlband var gert við hægri krata
og íhaldið fyrir Alþýðusambands-
þing.
Allt haustið var fjallað um
niálin í ríkisstjórninni, og sam- j
komulag náðist ekki um neitt til
áð leggja fyrir Alþýffusambands- j
þing, neina tillögu um að fresta
greiðslu á 17 vísitölustigum. Á
meðan undirbjuggu stjórnarand-
stæðingar í liði kommúnista og'
Alþýðuflokksins Alþýðusam-
bandsþing og höfðu sainband
við ílialdið, enda voru Alþýðu-
fiokksmenn beinlinis í kosninga
bandalagi við íkaidið, og byggð-
ist það m.a. á því að styðja ekki
stefnu stjóinarinnar.
Leiíunum lokaí
Þessi sókn gegn stjórnarsam-
starfinu endaði með þeirri afstöðu
Alþýðubandalagsins í ríkisstjórn-
inni, að þeir lokuðu öilum leið-
um með hreinum fjarstæðutillög-
um í efnahagsniálum. Þeir svnj-
uðu gersamiega uni að vísitalan
yrði tekin úr sambandi og neit-
uðu einnig að afla tekna í upp-
bætur og kröíðust stórfellds nið-
urskurðar á i'ramlögum til í'rain-
kvæmda víðs vegar um landið.
| Þessi ai'staða hefði leitt til þess,
I að ríkisstjórnin hefði hleypt á
kaf í botnlaust óreiðufen og orðið
að hrökklast frá nieð skömm á
j miðju næs'ta ári. Við þennan
i kcip sátu komniúnistar og i'elldu
þannig ríkisstiórnina ásamtdiægri
öflunum i Alþýðui'ki'kknum.
Þctta kom raunar ekki á óvart
þeim mönnuni, sein ivigzt hafa
með vinnubrögðumi Einars Ol-
1 geirssonar og hans inanna und-
: anfarið.
Framsóknarflokkurinn var
eini stjórnarflokkurinn, sem var
heill og óskiptur allau tíniann í
stuðningi rinum við ríkisstjórn-
ina.
Alþýíubandalagiti
úr sögunni
Kommúnistar hafa nú tekið öll
völd í Alþýðubandalaginu, og er
Alþýðubandalagið þar með úr
sögunni. Enginn skyldi íiuymla
sér, að vinstra samstarf geti hvílt
á Einari Olgcirssyni og' hans
mönnum. Þeir hafa aillaí verið á
móti því og eru enn.
Olafur Thors segir í áramóta-
grein sinni, að koirjmúnistar hafi
verið til viðtals' um kauplækkun,
ei það gæti greitt fyrir stjórnar-
myndun með Sjálfstæðismönnum,
ei' ekki yrði þá kosið í vor.
Menn verða að gera sér grein
fyrir því, að nieð því að styðja
Alþýðubaridalagið, styðja wienu
konimúuista og þar nie'ð sundr-
ung -Jieirra, en ekki sanistarf
vinstri afia. Þetta er nú full-
reynt og sannpról'að.
Vildi bjó'Östjórn
Eftir að vinstri stjórninni liafði
verið sundrnð. vildi Framsóknar-
flokkurinn, að konið yrði upp
þjóðstjórn um efnahagsmálin,
landhelgisdeiluna og tilraunir til
samkomulags um skynsamlegar
breytingar á kjördæmáskipuninni,
sem samþykkt yrði þá í lok kjör-
tímabilsins'.
Þetlá vildi Emil Jónsson ekki
reyna, og aðalástæðan var sú, að
það passaði ekki í kram Sjálfstæö-
ismanna. Þeir hlustuðu nú ekki
á neitt antiaö en að reka áfrani í
skyndi nýja kjördæmaskipun og
tvennar kosningar á áriu. Þessi
aistaða Sjálfstæðismanna hefir
ráðið þeirri furðulegu stjórnar-
myndun, sem nú hefir átt sér
stað. .
Ýmsar ástæður eru til þess, að
Sjálfstæðismenn legg.ja slíkt of-
urkapp á þessa niálsmeðferð, og
mun þetta hið helzta:
1. Þeir telja, að eftir því sem
kosningar dragasf lengur,
komi það gleggra í Ijós, að
þeir hafa engin úrræði í
efnahagsmólunum, sem
þola nokkurn minnsta sam
anburð við Ivðskrumsóráð
(Framliald á 2. síðu)