Tíminn - 15.01.1959, Page 3
fÍMINN, fiuuutudaginn 15. janúar 1959.
■---------------------: lígEKa?"
Meðíimir holienzku fjöi-
skyidunnar Haanapel þurfa
vart að snúa sér vi3 tii þess
að eftir þeim sé tekið. Land-
búnaðarverkamaðurinn Jaap
Kaanapel og börn hans fjög-
ur hafa mefniiega svarta
lófai Þau fæddust öll, hkt og
aðrar manneskjur — jafnvel
negrar — með ijósa lófa en
um það bil sex mánuðum
eftir fæðingu breyttist litur-
inn og varð svartur. Þannig
hefir hetta verið með öll
Haanapelbörn síðast liðin
40Ó ár.
Augu heimsins beindust fyrst
aS þessari merkilegu fjölskyldu
fyrir nokkru. þegar alþjóðlegt tíma
rit erfðafræðinga Ibirti grein um
Haanapel-fjölskylduna.
Tvær skýringar
Það að lófar iHaanapel-fjölskyld
unnar skuli vera svartir hefur ver
ið skýrt á tvennan hátt. Önnur
skýringin er runnin undan rifjum
íbúanna í Does-burg, þar sem fjöl-
skyldan á heima, en hún er næsta
aevintýraleg og f jarstæðukennd,
en hin skýringin. — sem vísinda-
menn hafa sett fram og verður að
teljast haldbetri — er tæpast jafn
skemmíileg etl engu að síður
merkiieg.
íbúar Doesbúrg géfa eftirfar-
andi skýringu á fj-rinbærinu: Jfyrir
400 árum síðan sá karlmaður úr
Haanapel-fjölskyldunni undarlegt
ljós uppi í kirkjuturni bæjarins.
llan.n flýtti sér upp í turninn til
þess að athuga fivað hér væri á
seiði og uppgötvaði að túrninn var
byrjaður að brenna efst. Hann
reyndi árangurslaust að slökkva
eldinn, en þegar 'hann ætlaði að
Erroi Flynn
særist á Kúbu
Kvikmyndaleikarinri og æv-
intýramaðurinn Errol Flynn,
sem hefir barizt margan
hættulegan bardagann á kvik-
myndatjaldinu, tók í rúman
mánuð þátt í bardögunum á
Kúbu, þegar uppreisnarforing
inn Fidel Castro var að berj-
ast t’i vaida.
Ex-rol tók sam
m pjönkur sinar
g hélt til Kúbu,
áftier því sem
ann sjálfur seg-
T til þess að
erjast þar við
lið Castros og
já það með eig-
a augum hvern-
g hugsjónamað-
ur ber sig til í
slíkri aðstöðu. En ekki hafði Err-
o! tekið. lengi virkan þátt í bar-
dögunum þegar s\'o bar við, eitt
sinn er upþreisnarmennirnir voru
í miðju áhlaupi á sykurverk-
smiðju eina, að Errol særðist
nokkuð á fæti og varð að hætta
bardögum að sinni. Auk þess sem
Errol fór á þessar slóðir til að
berjast við hlið uppreisnarforingj
anum, hafði hann einnig með sér
myndavél, og tók rúmlega 1000
ljósmyndir af bardögunum. Þess-
ar ljósmyndir hans munu skreyta
greinaflökk um uppreisnina, sem
birtist bráðlega í amerísku bluði.
Hoiienzk fjö!-
skyida hefur
í 400 ár
haft svarta iófa
★
Tvær skýringar til
á fyrirbrigðinu
★
Eiginkonan fékk
taugaáfail
★
Stökkbreytsng,
segir
erfðafræðin
i
g
i
forða sér niður úr turninum stóð
stiginn í ljósum ioga. Eina leiðin
fyrir hann var að grípa í klukku-
■strenginn og láta sig síga til jarð-
ar. Iíann bjargaði lífinu en nún-
ingsmótstaðan milli lianda manns-
ins og klukkustrengsins var svo
mikil að hann skaðbrenndist á
höndum og voru þær hreinlega
kolaðar þegar hann kom niður.
Fékk taugaáfall
Þegar kona hans, sem þá gekk
með banii, sá hversu hendur eigin
manns hennar voru útleiknar, fékk
hún taugaáfall. Hálfu ári eftir að
hún ól barnið urðu hendur þess
svartar líkt og föður þess — og
fólk hélt því fram að hér væri
taugaáfalli konunnar um að
kenna — og síðan hafa öll börn
Haanapel-fjölskyldunnar verið
þessu marki brennd.
Þetta er út af fyrir sig ágæt
skýring á málinu, en hún skýrir
bara alls ekki hvers vegna iljar
fjölskyldumeðlimanna eru líka
svartar!
Rétta skýringin
Það er jafnvel enn athyglisverð
ara en að þessir hlutar likamans
einiiig óvenju þykk og hörð. Fað-
eru -svartir, að húðin á þeim er
irinn og hörnin verða á hverjum
degi að núa hendur sinar aneð
pimpsteini til þess að losa sig við
dautt og óþarft skinn. Ef iþau gera
þetta ekki, myndar húðin eftir
nokkra daga þykka, skelkennda
plötu, sem hindrar eðlilegar hreyf
ingar fingranna. Við liðamót
verða húðrákirnar svo djúpar að
úr blæðir við hreyfingu. í>etta
þykka lag gerir hendurnar svo til-
finningalausar að Haanapel-fólkið
| finnur þao fremur á lyktin.ni en
j sársaukanum ef það hrennir sig!
i
Ekki einsdæmi
Þetta fyrirbrigði mun þó ekki
vera með öllu einsdæmi. Á eyjunni
Meleda úti fyrir dalmatísku strönd
inni er slík húðsöfnun svo algeng,
að jafnvel er talað um Melea-
veikina. Þessi ofvöxtur húðarinn-
ar síafar einfaldlega af því að
innsta frumulag húðarinnar (basal
sellttrnar) vex of hratt.
Enn er þó ósvarað þeirri spurn-
ingu, hvers vegna Haanapel-fólkið
er gætt þessum eiginleikum ætt-
lið eftir ættlið. Erfðafræðingar
hafa leyst þessa gátu og verður
skýring þeirra á fyrirbrigðinu að
teljast. ólíkt gáfulegri en þjóðsag-
an frá Doesbut'g.
Litningar
1 hverri einstakri frumu likam-
ans er að finna svonefnda litn-
inga (krómosóm). Fjöldi liínrnga
í hverri einstakri frumu er breyti-
legur eftir því um hvaða dýrateg-
undir er að ræða. Maðurinn er
falinn hafa 24 litningapör í frum-
um sínum, eða ails 48 litninga.
Stai-f litninganna er meðal annars
í þvi fólgið að þau innihalda erfða-
eiginleika eða svonefnd gen, en í
hverri einstakri mannsfrumu eru
hvorki meira né minna en 24 þús.
gen. Genin bei-a erfðaeiginleikana
svo sem fyrr er sagt. Helmingur
pexrra kemur frá móður en hinn
helmingurmn frá föður, og þau
hafa talsvert að segja þar sem þau
stjórna skapgerð og fasi manna,
auk annaiTa erfðaeiginleika.
Á þennan hátt geta menn erft
langt nef móðurinriai’, ógeð föðurs
ins á pylsum og — eins og Haanap
el-fjölskyldan sýnir — svartar
hendur og iljar.
Eiturefnum kennt um
En hvernig má það vera, að ætt
þessi fékk skyndilega gen með
þessum eiginleikum fyrir 400 ár-
um siðan?
Á þessum tímum framfara og
visinda hafa menn komist að raun
um að merkileg fyrirbrigði sem
nefnd eru stökkbreytingar, geta
átt sér stað undir vissum kringum
•stæðum. í>ær geta gerzt á þann
hátt að kynfrumur eins einstakl-
ings ættarinnar geta breytzt fyrir
utanaðkomandi áhrif. Þannig geta
t.d. geislavirk efni framkallað
stökkbreytingar, en þar sem því
má slá föstu að hvorki röntgen-
(Framh. á 8. síðuJ
íega húlahopp"
Útvarpið í Peking réðist ný-
lega harkalega á júgóslavnesk
blöð íyrir auglýsingastarf-
semi þeirra í sambandi við
hið „viðbjóðslega fyrirbrigði
húlahopp“, eins og útvarpið
orðaði það.
í tilkynningu frá fréttaritara út
varpsins í Júgóslavíu segir sð
húlahoppið æsi kynferðislegar og
frumstæðar hvatir, og sé beinlínis
sent út af örkinni í auðvaldslönd
unum og þar notfært til að úr-
kynja fólkið. Fólkið sýnir sig op-
irberlega hoppandi í hringi eins
og kjánar — og það rneira að
segja stundum i baðfötum, segir
fi éttaritarinn ennfremur, svo að
það eru litlar iíkur til þess að
hinar fótnettu kínversku gleðii-
meyjar taki þennan dans inn í
prógi'ammið sitt.
Hvers vegna segir fólk ósatt?
Rannséknir hafa leifi í Ijós að kvenfólk er
sannsöguðla en karlmenn
Aðeins samvizkuspurning:
Hver getur sagt sögu án þess
að lita hana dálítið? Hver
segir ekki oft á dag ýmislegt
sem hann (eða hún) trúir
ekki ó? Eða hver litar ekki
staðreyndir í frásögn þann-
ig að þær líti skemmtilegar
út? í stuttu máli sagt: Hver
er algjörtega sannsögull?
Þetta eru hlutir, sem sálfræð-
ingar vorra tíma hafa farið að gefa
meiri gaum upp á síðkastið, en ver-
iö hefur til þeasa. Meðal annars
hafa farið fram athuganir á ljúg-
vísi manna í Hollandi og í Vínar-
borg.
i
Kvenfóik ærlegra
| Sálfx-æðingar halda því fram, að
. kvenfólk sé yfirleitt sannsögulla
j en karlmenn, en gera þó þá undan-
tekningu, að öðru máli sé að gegna
um stúlkur á aldrinum 10—14 ára.
Annars segja þeir að mestu lyga-
lauparnir séu strákar á aldrinum
15—18 ára — og það er ekki að-
eins á þessari öld hinna „ungu
reiðu manna“. Þeir menn, sem í
voru á sínum tíma sama marki
brenndir.
Hvers vegna lýgur fólk?
En hvers vegna ljúga menn?
Þetta er éitf þeirra viðfangsefna,
sem sálfræðingamir við háskólann
í Leiden í Hollandi hafa verið að
glíma við að undanförnu. Sálfræð-
ingarnir hafa athugað ástæðurnar
fyrir þessu og hafa þeir komizt að
eftirfarandi niðurstöðum:
41 prósent af lygum manna stafa
af því, að menn eru að reyna að
skjóla sér undan óþægindum.
14 prósent eru sagðar til þess
að inenn geti framkvæmt liitt og
annað, sem þeim hefur dottið í
hug að gera.
8 prósent lyga manna stafa af
því, að memi vilja á þami hátt
k"æla sér í viðurkenningu, sem
þeim annars inundi ekki lilotn-
nst.
6 prósent lyga eru sagðar til
þess að koma sér undan því, að
gera liitt og annað eða komast
ltjá leiðindum.
4 prósent eru sagðar til þess að
viðkomandi verði ekki að at-
lilægi, en aðeins 3 prósent til
þess að ganga í auguri á öðru
dag eru virðulegir fjölskylduíeður,1 fólki.
Versfu lygarnar frá
skapvondum
I Leiden hafa menn einnig kom-
izt að þeirri niðurstöðu, að verstu
lygarnar komi frá fólki, sem. er
skapvont eða ástriðufullt. Mann-
eskja, sem iifir hæglætislífi og er
hæggerð að eðlisfari fellur sjaid-
an fyrir þeirri freistingu að segja
ósatt. Meðal elskulegs og rólynds
fólks finnast þrisvar sinnum færri
lygarar en meðal þeirra, sem eru
uppstökkir og skapbráðir.
Rannsóknir Leidenmanna hafa
leitt í Ijós að börn uppgötva fyrst
að þau get-a haft gagn af þvi að
segja ósatt, þegar þau eru 5—6
ára gömul. Flest börn byrja þó
ekki að segja ósatt fyrx en þau
verða þess vör einn góöan veður-
dag, að foreldrar þeirra eða ein-
hverjir aðrir hafa sagt þeim ósatt.
Ef menn eru veikir fyrir þeirri
freistingu að reyna að gera sér
lífið auðveldara með því að segja
ósatt, þá mætti benda þeim á enn
eina niðurstöðu Leidenháskólans.
Rannsökuð var sannsögli 400 stú-
denta við skólann, og niðurstaðan
varð sú, að þeir, sem iægsta
greindarvísitölu höfðu, reyndust
mestu lygalauparnir. Á hinn bóg-
inn litúðu sannleikann aðeins 15%
af hinum greindari stúdentum,
þannig að í flestum tilfellum má
telja þá fremur dauf gáfnaljós,
sem framfleyta sér á lygum sínum
einum saman!