Tíminn - 15.01.1959, Qupperneq 9
l'ÍMINN, fiinmtuJagii)n 15. janiiar 1959.
Ýílli
Jói frændi og Júlía komu | í?að var þremur dögum sið-
til þess að sækja mig. Díana ar. Eg lá og prjónaði, en svo
fór með en Josslyn kom til var garnið allt i einu á þrot-
þess að sækja okkur um kvöld um. Díana hafði keypt meira
ið. Díana sagðist vilja koma garn, en þaö var niðri, og ég
39
með aftur til Creekdown til
þess að hjálpa mér. Það voru
nokkur taitur orð næstum kom
in fram á varir mínar — en
ég sagði ekkert. Mér fannst
ég vera sigruð — úr leiknum.
Skinner læknir gaf mér
mörg ráö. Eg átt að hvíla mig
meira en ég gerði og ég átti
að verja mestum hluta dags
í rúminu. Hann ætlaði að taera
saman bækur sínar við Part
hugsaöi mér að fara niður og
sækja það. Eg vissi að það
9
var ekki gott að liggja of
mikiö, og jafnvel dr. Skinner
hafði aldrei sagt að ég yrði
alltaf að liggja fyrir.
Eg fór í morgunkjólinn, opn
aði dyrnar og gekk fram á
stigapallinn. Skyndilega
sem gengur með það. Það er idge lækni um þetta allt.
ekkert eðlilegra en ék reyni að
gera þér þetta sem léttast.
Eg lagði hendurnar um háls
hans og faðmaði hann.
— Ó, Josslyn þú ert svo góð
ur. Ef aðeins — —
Eg talaði um þetta á leið-
inni heim: — Partidge verður
áreiðanlega móðgaður. Þetta
er brot á öllum reglum.
— Skinner þekkir taetur til
fjölskyldunnar, og þetta er
Hann taeiö eftir því að ég sér tilfelli, sagði Díana. Hugs
héldi áfram en þegar ég gerði aðu ekki um það sem Part-
það ekki sagð hann: — Ef ridge kann aö hafa segja.
aðeins------------ — Eg skal tala við hann
Mig langaöi til þess að Sara, sagði Josslyn. — Eg
segja: Ef ég gæti aðeins ver skal útskýra þetta allt sam
GEYSIS
SLYSIÐ
ég skuli vera hérna, sagði Ðí-
ana.
Þegar þau brostu til min
taæði fannst mér ég vera að
kafna. Eg hafði hugsað mér ið viss um að þú elskaðir mig. an.
þetta á allt annan hátt. Ef aðeins þú elskaðir mig jafn — Skinner lagði mikla á-
________ heitt og ég elska þig---------------------------þá herzlu á smáatriði, sagði ég.
Þegar Júlía og Jói frændi mundi éS ekki hafa áhyggjur —Kannske gerði hann það til
komu heim aftur fór Díana af neinu. Eg mun verða ham- að róa Júlíu frænku.
lieim. Nokkrum dö° uin seinna inSjusamasta kona í heimi. — Sara, þú verður að unna
kom Júlía frænka í heimsókn.
Hún ljómaði þegar hún heyrði
fréttirnar.
Þegar sá tími nálgaðist að
ég skyldi ala barnið kom Dí-
ana aftur til okkar til þess
aö líta eftir börnunum. Hún
En ég sagði þetta ekki, held okkur þess að hafa gam-
ur: — Ef þetta væri aöeins af
staöiö. Eg hlakka til þess aö
líta aftur út eins og ég geröi.
an að tvíburunum, sagði Dí-
ana. — Láttu okkur um þetta.
Viö höfum taara gaman að
því.
Þegar við komum til Creek
down lagði ég mig. Eg hugsaði
Fíestir muno ennþó hino óhrifomiklu atburSi er
urðu i sambondi við „Geysis' -slysið ó Vatno-
jökfi 1950.
Danskur blaðamaður hjó III. Fomilie Journalen.
Aage Graubolle, hefur nú tokið saman I sjö fram-
haldsgreinar hino óvenju spennondi atburðarós.
Greinornar eru skreyttar litmyndum og byrjo t
Nr. 50 af Fomilie Joumqlen en það blað ósamt
nœstu blöðum kemur f bókoverzlanir hár ó londi
þesso dagano.
Agústmánuður var kvelj-
andi heitur og mér leið illa í
var til mikillar hjálpar. Eg Wtunum. Nú hafði komið til um það sem Josslyn og Díana
hafði allaf verið heilsuhraust skJalanna dálítið- sem breytti töluðu. þegar þau voru ein.
— aldrei á ævinni legið veik kussanagangi mínum varð-----------— —
-— og ég gat ekki sætt mig an<ii öarnið, töluvert. Læknir
við að halda að mér höndum inn vai' nefnilega viss um að
og láta aðra snúast fyrir mig. mundi eighast tvítaura. Díana
Díana gætti taarnanna. Eg fia,f®i sem saí=t reynzt sann-
vissi að þegar ég var frátal spa',
in þótti þeim vænst um hana Díana ljómaði þegar hún
af öllum. Eg hafðí sagt þeim iieyrei Hún var svo eðli
að ég myndi komast á fætur a®, e& ekki trúað öðru
bráöum og þau létu sér nægja en hnn Sleddist í raun og
þá skýringu. veru' Ef tn vin hafði é§ lát"
Eg var vön að hvíla mig ið beiskar taernskuminningar
seinni. hluta dags og stund vnia mer sýn.
um heyrði ég Díönu tala við hafÖi farið snemma í
Josslyn. Stundum var eins og rumið þennah dag vegna þess
þau væru að hvislast á og að,mér ieið ekki vel- Engu að
stundum hlógu þau. Eg komst siður var svo heitt aö ég gat
að þeirri niðurstöðu að Joss ekki fest svefn- hað var þungt
lyn væri hláturmildari þegar kvelJ airdi loft I herberg-
hann umgekkst hana en þeg inu svo að éS fór fram úr rúm
inu til þess að opna glugganri.
Eg stóð viö gluggann og virti
fyrir mér útsýnið í hálfrökkr
inu. Á meðan ég stóð þarna
sá ég tvær manneskjur koma
gangandi eftir garðsstígnum.
Familie Journalen
ar hann umgékkst mig.
Kannske var þetta vitleysa
en mér fannst aö ég mundi
aldrei geta verið hamingju-
söm í þessu húsi. Það var eitt
hvað hér á sveimi sem kom
upp á milli okkar Josslyns og Eg har ^egar kennsl á Þær-
kom í veg fvrir aö viö gæt
um orðiö fullkomlega ham-
ingjusöm. Eg sagði viö sálfa
Þetta voru þau Díana og Joss
lyn.
Þau töluðu saman alvarleg
Herkules-múgavélar
Ef nauðsynleg gialdeyrisleyfi fást, munum vér út-
vega HerkuieS’múgavéiar til afgreiftslu í vor.
Herkules-múgavélin hefir á undanförnum árum veriÖ
seld hér á landi í mjög ríkum mæli og eru gætJi
hennar vitíurkennd af öllum, sem hana þekkja. j
mig að þetta væri einfaldlega f öragði. Eg sá áð Díana nam
vegna þess að Josslyn elsk- skyndilega staðár og lagði
aði aðra. Það gat átt sér stað höndina á handlegg Josslyns.
Eg sá að hún horfði beint
að það væri dána konan en
það gat. líka hent sig aö það
væri systir mín.
Stundum gleymdi ég öllum
þessum áhyggjum þegar mér
var hugsað til barnsins sem
framan í hann. Tiltaurðir Joss
lyns voru örvæntingarfullir.
Eg leit undan. Eg þoldi ekki
að horfa á þetta lengur. Það
var svo margt sem ég vissi
ég gekk með. Eg sat og saum ekki- Hvers vegna hafði hann
aði, prjónaði og þráðl þann
dag er ég mundi halda barn
inu í örmum mínum. Josslyn
var mjög blíður og góður við
mig þessa dagana. Hann
gætti þess að ég hefði alltaf
það sem mig vanhagaði um.
— Farðu gætilega Sara,
sagði hann jafnan.
Einhverju sinni sagði ég viö
hann: — Josslyn, það er eins
og þú búir að einhverju sem
þig langar til þess aö segja
mér------eins og' þú vorkenn-
ir mér.
gifzt mér þegar Díana var á
lausum kili? Eg' gat ekki skil
iö það. Það var leyndardóm-
ur Josslyns. Það eina sem ég
hafði háft rétt fyrir mér þeg
ar ég áleit að hann elskaði
Díönu.
Eg hugsaði um hvernig í ó-
sköpunum ég gat hafa látið
mér detta í hug aö þetta færi
á annan veg.
Eg reyndi að ýta þessum
hugsunum til hliöar og hugsa
aðeins um taarnið. Eg ók til
Bændur eru beðnir að panta strax hjá næsta kaupfélagi vélar þær og
verkfæri, sem þeir hafa hug á a<S kaupa í vor.
..." .fi
Samband íslenzkra samvinnufélagá
Véladeild
Hann lyfti tarúnum eins og Lavender Cottage og lét Skinn
hann var vanur að gera þeg er lækni rannsaka mig. Júlía
ar ég spurði hann að ein- frænka hafði hehntað það
hverju og sagði: — Þetta er vegna þess að hann hafði ver
þarnið okkar og það ert þú ið læknir mömmu.
ta