Tíminn - 15.01.1959, Side 11
II
T í MIN N, finuntudaginn 15. janúar 1959.
62. dagur
Allir eru gripnlr eftirvœntingu. Þrátt fyrir að sldp
þelrra félaga þjóti ófram fyrir fullum segium konia
ókunnu skipin nær og <nær. Elríkur e>r ekki viss um
hina þrjá menn Vorons. — Hyerjum fylgiS þið að
aoóiuin, spyr hann þá.
— Voron hefur brugðizt okkur og Svarti sjóræn-
úigiim ætlaði að láta drepa okkur. Við stöndum með
þér Eiríkur vdðfijrli. — En við eruxn fáliðaðir, segir
Eiríkur. Við getiwn ekki barizt við e!nn eð'a neinn,
Það eina, som víff geffcum gei’t ©r að etja fjanct-
mönnum okkar saman. Á þann hátt getum við ef til
vill sloppið sjálfir. Aðetaðd okkar er ekki sárieiga
skemmtStogeb
WWTl TWl pjji
Dagskráin í dag.
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 „Á frívaktinni", sjómannaþátt-
ur (Guðrún Erlendsdóttir).
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veöurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Barnatími: Yngstu hlustend-
urnir (Gyða Ragnarsdóttir).
18.50 Framburðarkennsla í frönsku.
19.05 Þingfréttir. — Tónieikar.
19.35 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Um pofcadýr (Ingimar
Óskarsson náttúrufræðingur).
21.00 Tónleikar (plötur).
21.30 Útvarpssagan: „Útnesjamenn";
XXIV. (Séra Jón Thorarensen).
22.00 Fréttir og verðurfregnir.
22.10 Erindi: Um veðurfar og land-
. : nytjar (Óskar Stefánsson frá
Kaldbak).
22.25 Sinfónískir tónleikar (pl.).
23.10 Dagskrárlok.
Dagskráin i dag.
Dagskráin á morgun.
8.00 Moorg.unútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
15,00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veöurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Barnatími: Merkar uppfinning-
ar (Guðmundur M. I>orláksson kann-
ari).
18.55 Framburðarkennsla í spænsku.
19.05 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.35 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Daglegt mál (Árni Böðvarsson
kand. mag.).
20.25 Bókmenntakynnlng: Verk Þór-
bergs Þórðarsonar (Hljóðritað
í hátíðarsal Háskólans 7. f. m.).
a) Erindi (Sverrir Kristjánsson
sagnfræðingur), b) Upplestur
(Bolli Gústafsson stud. theol.,
Bernharður Guðmundss. stud.
tíheol'., Tryggvi Gíslason stud.
pliil., Brynja Benediktsdóttli’
stud. polyt. og Lárus Pólsson
leikari).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Lög, unga fólksins (Haukur
Hauksson).
23.05 Dagskrárlok.
• <V r . . •
DENNI DÆMALAUSI
Fimmfutfagur 1i> |an.
Maurus. 15. dagur ársins.
Tungl í súðri kl. 17,36. Ár- BorgflrSingafélaglð
. . íi *. i i r\ no • hefur spilakvöld í Skátaheimilinu
deg.sflæð. kl. 9.28. S.ðdeg.s- . kvöld w 2030_ Mætið vel og stund.
víslega. — Stjórnin.
flæðí kl. 21,07.
Alþinfifi
DAGSKRA
sameinaðs Alþingis fimmtudaginn
15. janúar 1959, kl. 1.30 miðdegis.
Fyrirspurnir:
a. Rafveita Vestmannaeyja. — (Hvort
leyfð skuli).
b. Vegakerfi á Þingvöllum. (Hvort
leyfð skuli).
DAGSKRÁ
neðri deildar Alþingis fimmtudaginn
15. janúar 1959, að loknum fundi í
sameinuðu Alþingi.
Dýralæknar, frv. — 2. umr.
1. Bann gegn botnvörpuveiðum, frv.
—3. umr.
2. Búnaðarmálasjóður, fry, — Fríh.
2. umr.
DAGSKRÁ
efrl deildar Aiþingis flmmtudaginn
15. janúar 1959, að loknum fundi í
sameinuðu Alþingi.
Glimudeild U.M.F.R.
Glímuæfing verður í Miðbæjar-
skólanum í kvöld, föstudag kl. 8.
Áriðandi að allir mæti vegna vænt-
anlegra sýningaferða.
Leiðrétting
Lei'ðrétting:
Sú misritun varð í grein um Suður
eyri, sem birtist í blaðinu í gær, að
Þórður Þórðarson, fyrrum símstöðv-
arstjóri, var tvívegis nefndur Pétur.
Er beðið velvirðingar á þessu.
og ftauÁú
happdrætti
HÁSKOLANS
Þetta fór betur
en áhorfðist í Al-
þýðuflokksfélag-
inu, -stórflóð varð
eldd, en átján ný-
-ir félagsmenn
„STREYMDU"
inn í félagið á
fundinum, segir Alþýðublaðið í gær.
Þetta er auðvitað töluverður „straum
ur“ og góð byrjun á kosningabarátt-
unni, sem Eggert Þorsteinsson „FOR
MAÐUR ALÞÝÐUFLOKKSINS" boð-
aði þegar hann setti fundinn. Ég
hefi verið að liugleiða það í dag,
hvaðan þessi „straumur" 18 manna
iiafi komið, og kemst lielzt að þeirri
niðurstöðu, að enihver foringi Al-
þýðuflokksins sé orðinn „ÁTJÁN
BARNA FAÐIR í ÁLFIIEIMUM" og
hafi liann komið með hópinn sinn,
Kannske er það Eggert hinn nýi
„formaður Alþýðuflokksins". En
vafalaust eru þeir fleiri í þessum
ágæta flokki, og má því búast við
svipuðum „straumi" í flokkimi á
næstunni, og gefur þetta von um
stórsigur í kosningunum. Víst er
það, að það er orðið töluvert ólf-
heimasnið á Alþýðuflokknum og
stjórn hans, og heyrt liefi ég því
fleygt, að fundurinn í Iðnó hafi byrj-
að með söngnum: „ÓLAFUR RÍÐUR
MEÐ BJÖRGUM FRAM", og var
liraustlega tekið undir.
Og „HVERS VEGNA EKKI
BRENNA OG ÁLFADANS í Reykja-
vík?“ spyr Hannes minn á horninu
úppveðraður í gær. „GAMALL ÁLF-
UR TEKUR TÍL MÁLS", segir hann
ennfremur og á við sjálfan sig. Satt
að segja finnst mér nú þetta vera
að verða sænúlegasti álfadans hjá
þeim Emilíu og Ölafi, þótt Emil' neiti
alveg ■ að hafa , brennu, og ég vissi
ekki betur en Hannes væri með í
dansinum.
Laugardaginn 3. janúar s.l. voru
gefin saman í hjónaband af sr. Þor-
steini Björnssyni, ungfrú Sigríður
Vilborg Vilbergsdóttir frá Eyrar-
bakka og Magnús Grétar Ellertsson,
ráðunautur úr Reykjavík. Heimili
þeirra verður að Hvanneyri, Borg.
Hver setti hananef. ...
i’ramhald aí 7. siðuj
tók þaðau liananef. Um Ieið varð
áhöfninni Ijóst hvar hún var.
Varð hún sneypt og þó formaður
sneyptastur allra, af því að láta
gera sér og mönnum sínum svo
háðulega gjörninga.
Formaður Sjálfstæðisflokksins
hefir orðið fyrir svipuðum sjón-
hverfingum í kjördæmamálinu
eftir orðuin hans að dæma.
Skyldi sá litli Alþýðuflokkur
hafa laumað nefi af hana í kjal-
sogið hjá honum?
Lítið hefir þá lagzt fyrir kapp-
ann!
ViII ekki einhver, sem að út-
gerð bátsins stendur, lyfta palli
og fjarlægja nefið?
Það væri þjóðþrifaverk.
3. síðan
■m tHu. •snnxn.ne.
ég er búinn að rista brauðiS, nú er bara eftir að spæta eggln.
tæki iné atómsprengjur voru al-
gengir hlutir fyrir 400 árum síðan
hafa erfðafræðingarnir skellt
skuldinni á eiturefni, sem fram
'hafi komið í líffærmn þess Haana
pels sem um ræðir.
Stökkbreytingar koma ekki allt-
af fram á jáfn meinlausan hátt
og hér segir frá. Þær geta valdi'ð
hættulegum og ólæknandi sjúk-
dómum sem gangn í ættir. Til
dæmis má nefna 'blóðsótt eina sem
herjar kóngahallir víðsvegar um
Evrópu, en hún er talin stafa af
slöklcbreytingu sem átt mun hafa
sér stað hjá Viktoríu Englands-
drottningu á sínum tíma, eða ein
hverjum nánum ættingja hennar.
En sem betur fer eru stökkbreyl-
ingar sjaldgæfar og því engin á-
stæða til að óttast um að einn
góðan veðurdag þjáist miiljónir
manna af blóðsótt — eða séu með
svarta lófa og iljar.
Svarað bréfi
i Tímanum birtist nýlega opið
bréf til mín frá Hirti Guðmimds-
syni, þar spyr hann, hvers vegna
ekkert kvæði sé eftir Gunnar Dal
í bókinni íslenzk ljóð 1944—’53.
Þegar við, sem til þess vorum
kjörnir, höfðum komið okkur sam
an um' val ljóðanna, skrifaði Bóka
útgáfa Menningarsjóðs öllum höf-
undunum bréf, skýrði frá væntan-
legri útgáfu og vali kvæðanna og
bað inn Ieyfi til birtingar. Loka-
setningar bréfsins voru þannig:
„Ef þér hafið sérstakar athuga-
semdir að gera, skulu þær að sjálf
sögðu teknar til athugunar".
Langflest skáldin veittu leyfið
umyrða- og athugas'emdalaust, en
nokkur bentu á önnur kvæði en
þau, sem valin höfðu verið. Eitt
þessara skálda var Gunnar Dal.
Við tókum tillit til óska skáld-
anna, ef þær gátu samrýmzt mati
okkar sjálfra. Sú varð ekki raun-
in um óskir Gunnars Dal, en hann
gerði uppfylling þeirra að skilyrði
fyrir því, að kvæði eftir hann
væri birt í bókinni.
Silfurtúni í Garðahreppi,
12. janúar 1959.
Guðmundur Gíslason Hagalín.
Fimmfugur
verður í dag Jón Árnason útgerð-
armaður og bæjarfulltrúi á Akra*
nesi.
Skipaúfgerð rikisins.
Hekla er í Reykjavák. Esja er ö
Vestfjörðum á norðurleiö. Herðu-
breið er á Austfjörðum á suðnrleið,
Skjaldibreið er á Breiðafjarðarhðfn-
um. Þyrill er væntanlegur til Reykja
vikur í dag frá Eyjafjarðarhöfnum.
Skaftfellingur fer frá Reykjavlk á
morgun til Vestmannaeyja. Baldur
fór frá Reykjavik 1 gær til GUsfjarð-
arhafna og Hellissands.
Skipadcild S.Í.S.
Hvassafell kemur til Reykjavikur
I dag frá Pólíandi. Amarfell fór 12.
þ. m. frá Gdynia áleiðis til ítaliu.
Jökulfell er i Reykjavik. Dísarfell
fer i dag frá Keflavík óleiðis til
Ventspils. Litlafell er i olfuflutning-
um i Faxafláa.
Leiðrétting
Á nýársdag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Þórhildur Sigurðardótt-
ir verzlunarmær, fró Ljótasfcöðum,
Álftaveri og Þorsteinn Björnsson,
framkvæmdastj. fyrir Samvínnu-
ti’yggingar í Keflavik.
Tvær misprentanir urðu ó kvæð--
um eftir Kristján Helgason í sunnu-
dagsblaðinu, 11. þ. m. í baðstofuhjai*
inu misprentaðist siðasta visan, en
hún ó að réttu Iagi að vera svona:
Auðkenna skal íslands byggðir
alltaf: gæðingarnir snjöllu
auki landans ást og dyggðir
eins um hjarn og bfómavöllu.
Og í minningu um Guðraund Jóns-
son misprentaðist síðari vísan, sem
á að vera þannig:
Þrastakóngur Valbjarnar á völlum,
veiztu hvað eg segi am
farinu dreng?
Ei betux spilað var f hserri hölTum
né hljómum skærri náð úr
töfrastreng.
Þetta leiðréttlst hér með.