Tíminn - 15.01.1959, Síða 12
Austan gola og skýjað.
Frost 4—8 stig.
Rvík — 8 st., Akureyri — 16, Kh. —
4, London 0 stig, New York 2 st. hit},.
Finimtudagur 15. janúar 1959.
Mikojan heimsækir aðalstöðvar S.Þ.
í N.-York og ræðir við Hammarskjöld
Mikojan befir gert innkaup sín í stórverzl-
unum borgarinnar
Uppselt á „Rakarann' á 2-3 klst.
„Rakarinn í Sevilla" hefur nú verið sýndur 7 sinnum, og hafa þá um 4700
leikhúsgestir séð sýninguna. Næsta sýning er á föstudagskvöld. — Það
hefur verið mjög annríkt í aðgöngumiðasölu Þjóðleikhússins að undan-
förnu. Síminn stoppar þar ekki allan daginn. Oft eru langar biðraðir þegar
sala aðgöngumiða hefst og seljast þá allir aðgöngumiðar á þessa vinsælu
óperu upp á 2—3 klukkustundum. — Guðmundur Stefánsson forstöðum.
aðgöngumiðasölunnar á mjög annríkt þessa dagana. Honum til aðstoðar
eru 'tvær stúlkur, Þóra Böðvarsdóttir og Fanney Pétursdóttir. Myndin
var tekin rétt áður en sala aðgöngumiða hefst.
NTB—Washington, 14. jan.
Varaforsætisráðhen-a Sovét-
ríkjanna Anastas Mikojan
mun á morgun heimsækja að-
alstöðvar Sameinuðu þjóð-
anna og mun hann þá ræða
við Dag Hammarskjöld og að
líkindum mun hann ræða við
fréttamenn. Ekki hefir það
verið látið uppi, hvaða mál
þeir rnunu ræða á fundi sín-
um, en sé þetta eitthvaö
meira en kurteisisheimsókn,
ei' líklegt að þeir ræði af-
vopnunarmálin, vandamálin í
sambandi við Mmingeiminn,
j kalda stríðið og' Ungverja-
i landsmálin.
Sovétríkin hafa látið það uppi,
að þau muni hunsa allar aðgerðir
nefndar þeirrar, sem aðalþing Sam
einuðu þ.jóðanna kaus í fyrra til að
fjalla um yfirráð yfir himingeimn-
um og því hefur nefnd ]iessi ekki
starfað.
Hvað afvopnunarmálinu viðvík-
ur fjallar afvopnunarnefndin, sem
skipuð er fulltrúum hinna 82 rílcja
í S.þ., um þau mál og mun hún
að öilum líkindum halda fund á
næstunni. Þó hal'a ýmsir fulltrúar
Friðrik Ólafsson í efsta sæti eftir
3 úmferðir í skákmótinu í Hollandi
Framsóknarvist
næsta mið-
vikudag
nefndarinnar látið þá skoðun í
ljósi, að ekki beri að halda fund-
inn, fyrr en niðurstaða er fengin
af viðræðunum í Genf um notkun
kjarnavopna og leiðir til að koma
í veg fyrir skyndiárás.
I dag kom Mikojan í stórverzl-
unina Meay’s í New York, þar.sem
nú stendur yfir útsala. Kom hann
hálf tíma áðúr en opnað var,
þannig, að hann fékk gott tæki-
færi til að sko.ða sig um, áður en
fólk hópaðist að. — Síðdegis í dag
mun Mikojan snæða með forráða
mönnum Þjóðbankans í New York,
sern heldur þvi fram. að Sovétríkin
skuldi 39 milljón dollara, en stjórn
Sovétríkjanna hefur aldrei viljað
viðurkcnna það, þar sem lánið var
fengið á Zarins-tímabilinu, en þó
þykir sennilegl, að Mikojan muni
rœða þcssi mál undir boi-ðum,
800 fulltrúar í
400 mann húsi
Morgunblaðið segir frá því í
fyrradag, að á síðasta landsfundi
Sjálfstæðisflokksins hnfi kjörnh-
fulltrúar vcrið yfir átta hundruð
auk miðstjórnar og þingmanna.
Þetta hefir orðið efni í mikla
gátu, sem menn velta nú fyrir
scr. Allir vita, að í Keykjavík
er ekkert samkomuhús til, sem
tekur átta hundruð manns í sæti,
livað ]>á meira. Laudsfundurinn
var lialdinn í Sjálfstæðishúsinu,
en það tekur í mesta lagi 400
manns. ú brjóta menn heiJann
um það, hvar Sjálfstæðisflokk-
urinn liafi geymt helmiug full-
trúanna meðan á fitnduni stóð.
Eivind Bergrav
biskup látinn
NTB—OSLO, 14. janúar. — í dag
lézt. á heimili sínu í Osló, Eyvind
Berggrav, fyrrum biskup 1 Osló,
sjöííu og tveggja ára að aldri. —
Eivind Berggrav hefur itrn langau
tíma verið einn af leiðandi mönn-
um kirkjunnar í Noregi og hefur
hann verið einn ötulasti baráttu-
maður hennar. Hann var fæddur
í Stafangri 25. okt. árið 1884, varð
stúdent árið 1903 og lauk guðfræði
prófi árið 1908.
Fyrst framan af var Berggrav
kennari og skólastjóri við ýnisa
skóla í Noregi og nieðal annars
Lýðháskólann að Eiðsvelli. Síðan
gckk hann í þjónustu kirkjunnár,
var prestur og síðar biskup í Há-
logalandi, en Oslóarbiskup og þar
með æðsti maður kirkjunnar í
Noregi varð hann árið 1937 og
gengdi því starfi til ársins 1951.
Berggrav biskup var afkastamik
ill rithöfundur og' ritaði bæði í
blöð og tímarit og einnig liggja
eftir hann bækur um kirkjulegt
efni.
Vann Holleadinginn Donner í 5. umfertS
ETftir fimm umferðir á skák
mótinu i Beverwijk í Hollandi
er. Friðrik Ólafsson, stórmeist
aii, í efsta sæti með fjóra
vipmnga, en hann hefir verið
í elsta sæti á mótinu frá byrj-
um ’ í fimmtu umferð sigraði
Friðrik hinn ágæta skákmann
Uollendinga, Donner.
. Uniuir úrslit í fimmtu umferð
urðu. þ'au, að Eliskases vann van
dír Be,rg, O’Kelly og Larsen gerðu
jafntefli. einnig Toran og van
Sheltigna, en Barendregt vann
Landeweg.
Staðan eftir þessar fimm um-
ferðir cr þannig: Friðrik hefir
fjóra vinninga, Eliskases, Argen-
tínu, cr næstur með 3Vz vinning.
l.tollemlingarnir van Sheltinga og
Barendregt hafa þrjá vinninga,
Toran. Spáni. O’Kelly, Belgíu og
Donner hafa Vk vinninga, Lar-
scn og van der. Berg, Ilollandi,
eru með 1 '/■> vinning og Lande-
v.eg, Ilo.llandi er síðastur með 1
vinriing.
í . sjöttu umferð teflir Friðrik
við van der Berg og stýrir svörtu
mönnunum, cn í sjöundu umferð
teflir hann gegn Eliskases.
Framsóknarvist
í Iíeflavík í kvöld
í kvöld byrjar aftur hin vin-
sa-la framsóknarvist í Keflavík,
og verður fyrsta spilakvöldið nú
í kvöld í Aðalveri. Veitt verða
góð verðlaun, bæði í kvöld og svo
einnig í lok keppninnar, en í ráði
er að hafa þetta „fimmkvölda-
kepi»ii“. Allir eru velkomnir
nieðan húsrúm leyfir, cn skemmt
iinin hei'st klukkan 8.30. Enginn
vafi er á því, a'ð fjölmennt verð-
ui- i Aðalveri í kvöld, eins og var
i'yrir áramót.
Eins og kunnugt er hafa fáar
framsóknarvistir vcrið haldnar á
vegum Framsóknarinanna hér í
Reykjavík síðustu misserin, en
margir aðrir hafa tekið upp vist-
ina eftir þeim, þótt feimni hal'i
líklega valdið því, að þeir fara
með hana í felur. Er vonandi, að
flestir taki sem mesl gott upp
eftir Framsóknarmönnum, þótt
þeir reyni að skýla þvi með ýms-
um uppnefnum.
Nú er ákveðið, að framsóknar-
Flugmál og tækni nýtt tímarit
hefur göngu sína
Nú er komið á markaðirm nýtt tímarii, er neí'nist Flug-
mál og tækni. Tímaritið Flugmál og tækni er raiinverulega
endurbætt tímaritið Flugmál. En eigendur og ritstjóri á-
kváðu að gera ritið sem víðtækast og fjölbreyttast.
. I hinu ný útkomna riti, er margt leiðbeiningar við allskyns föndur.
félögin í Reykjavík efni til fram-1 að finna svo sem greinar uni sjó- Forstoðumenn ritsins tjáðu á
sóknarvistar n.k. miðvikudags- flug, hús atómaldarinnar .í'lug- blaðamannafundi, að í náinni
kvöld 21. þ.m, oig mun því fagnað
af mörgum. Pantanir aðgöngu-
miða í síma 10066.
vélalendingar í þoku, tvísýnt til- framtíð yrði fastar greinar .um:
raunarflug o. m. fl. Einnig er í rit- ljósmyndun, radíó, módelsmíði,
inu ýmislegt tómstundagaman óg vinnulýsingar við heimavinnu, svo
_______________________________ sem luisgagnasmiði og kynning á
} vinnubrögðum í íslenzkum iðnaði.
Ritið Flugmál og tækni er 64
síður á stærð og með litmyndir á
kápusíðu. Ri'tstjóri er, og var,
Knútur Brum, framkvæmdastjóri
er Hilmar Kristjánsson, sá inn
sami og er framkvæmdastj. Vik-
Frá fréttaritara Tímaús firði. Sæborg íekk 11 fonn i síð- unnar og auglýsingastjóri verður
80 lesta bátur, Faxafell, var asta róðri .Báðir Patreksfjarðar- Ásbjörn Magnússon. Flugmál og
smálesta bátur nýlega
keyptur til Patreksfjarðar
keyptur hingað fyrir áramót. Eig-
andi er Héðinn Jónsson og er hann
skipstjóri sjálfur. Annar bátuv,
Sæborg, er gerður úl frá Paíreks-
togararnir lönduðu eflir áramót. tækni mun koma út einu sinni í
Mikil atvinnu er í þorpinu og vant mánuði.
ar lolk. I.ogn er og snjólaust, frost I
um ii shg BÞ- Mannekla á
27 verzlanir í Reykjavík sektaðar
fyrir sölu á smygluðu tyggigúmmí
Undanfarið hefir borið
mikið á því, að útlent tyggi-
gúmmí væri til sölu í búð-
um hér í Reykjavík og hefir
talsvert verið skrifað um
það i blöðin. Innflutnings-
leyfi fyrir tyggigúmmíi hafa
ekki verið veitt í mörg ár.
Tollgæzlan hefir nú kannað
hversu mikil brögð væru að
þessu, og athugun í desem-
ber leiddi til að 37 verzianir,
mest „soluturnar", voru
kærðar fyrir að selja smygl-
að tyggigúmmí
Mál allra þessara aöila voru
tekin fyrir í gær og fyrradag og
27 þegar afgreidd með seklum og
í mörgum tilfellum upptöku á er-
lendu sælgæti, mostmegnis tyggi-
gúmii. Leit var gerð i öllum þe'im
verzlunum, sem kærðir voru.
Við leit hjá 37 verzlunum fannst
erlent sælgæti hjá 22, allt frá
nokkrum pökkum uppí 500—600
'pakka af tyggigúmí og sælgæti.
Hvcrt fyrirtæki var sektað um
1000 krónur.
Eigendur og fyrirsvarsmenn
verzlananna sögðust alls ekki
þekkja þá menn, er seldu þeim
þennan smygivarning. Hafa þeir
ekki náðst, en i'ramboð hefur vcrið
mikið. Smygluðu tyggigúmí. sem
komizt hefir í hendur Tollgæzlunn
ar, hefir venjulega verið kastað
í sjó.
Bíldudal
Frá fréttaritara Tímans
á Bíldudal.
Bátar hafa nú farið í 6—7 róðra
og er afli dágóður, 5—9 tonn. —
Þrír bátar eru gerðir út i vetur,
Sigurður Stefánsson, rúm 40 tonn,
skipstjóri Friðrik Ólafsson: Geys-
ir, svipaður að stærð, skipstjóri
Gunnar Jóhannsson og Jörundur,
rúm 50 tonn. skipstjóri Bjarni Jör
undsson. Logn og blíöa heí'ur hald
ist. hér í mat'ga daga og auð jörð
með öllum l'irði. Bændur gefa
hálfu gjöf. Rækjuveiði er ijýlega
hafin éftir kaupdeilu. Veiði sæmi-
iég og rækjan góð. — Margir að-
. komumenn róa á bátunum og marg
1 ir starfa í landi. Hér er mikil fólks
! ekla, einkum vantar mannskap tiL
| stárfa við íry.stihúsið. Von er á
1 togskipinu nýja í apríl. P.Þ.