Tíminn - 24.01.1959, Page 3
T I M I N N, laugái daginn 24. janúar 1959.
3
HrolSvekjuæði í Bandaríkjunum
Hrollvekjur hafa ætíð
gripið hug mamna. Um þess-
ar mundir Iherjar mikill
hrollvekjufarayur ailt
skemmtanalif, kvikmyndir
og sjónvarp í Sandaríkjun
um, þar sem irásablóðsugur.
varúífar, zombjar, ófreskjur ;
í mannsmynd og aðrar áiíka
verur vaða uppii. Almenning-
ur í Bandaríkjunum er hrein
lega orðinrs ihryliingssjúkur, f
og í öllum verziunum geta i
mertn keypt gúmmífígúrur i
af ófreskjunum.
Dracula og Frankenstein vaða uppi
★ '
HrySSingsmyndir gróðavænlegar
★
Vísindamaðurinn varð að flugu
Þessi vinqjarnlega persóna er leikin af Lon Chaney jr. Varúlfurinn heit-
ir hann á tjaldinu og er ein vinsælasta persóna hryllingsmyndanna.
Myndir af Frankenstein seldust
í geysilegu upplagi á 8 vikum,
Grammófónplötur -með rödd Drae
ula, eða blóðsugunnar í manns-
mynd, hafa verið geysi vinsælar
og aö'rar plötur méð állka hryll-
ings-„effektum“ sel-jast' eins o’g
heitir snúðar. iSjónvarpsstöðvar
senda án afláts ýmsar gamlar og
nýjar 'bryllingsmyndir og er allt
tínt til.
Aumingja Boris Karloff
Hryllingsalda 'þessi hefur að
sjálfsögou náð til Hollywood, en
'þar eru nú hryllingsmyndir fram
eru venjulega nefndar stórmyndir,
og síðan smærri myndir. I 'þess-
um smærri myndum fara venju-
iega óþekktir leikarar með hlut-
verkin og eru þær því ódýrar í
framleiðslu. og gefa þess vegna
meira i aðra liönd. Það má segja
að hægt sé að' lesa þessa þróun
úr kvikmyndaferli Borls Karloff.
Hann lék á sínum tíma ófreskjuna
Frankenstein, en hann hætti smám
saman að taka að sér hlutverk í
my uium sem þeirri, og tók til við
alvarlegri hlutverk. Nú hefur hann
snúið sér aftur að hrollvekjun-
tun og nýjasta myndin hans heitir
Soris Karloff
— hryllingur
æðisins mest í röðum yngri kyn-
slö'ðarinnar, enda toera nöfn
margra myndanna nöfn sem sýna
að þær eru gerðar með tilliti til
iþess. „1 was a Teenage Franken-
; st-ein“ ef t-itill einnar myndarinn-
ar. Aðdragandi þessarar myndar
gefur gott yfirlit um hrollvekjufyr
irbærið.
Það er fyrirtækið American-
International Pictures sem er eins
konar leiðarstjarna í framleiðslu
hrollvekjanna. Því er stjórnað af
! tveimur herramönnum sem nefn
ast Nicholsson og Arkoff.. Þeim
varð snemma ljós su staðreynd að
fólk hefur gaman að hrollvekjum,
og sáu að auðvelt mundi verða að
græða peninga á því að framleiða
Hér séit það atriði úr myndinni Blóð Dracula, er upp kemst að hinn „við- kvikmyndir í þeim dlir
bjóðslegi greifi" Dracula, er raunar blóðsuga í mannslíki sem leggsf á
konur og drekkur úr þeim bióð. Dracula og Frankenstein
Þar sem þeir konnist að því að
leiddar án aíláts. Myndum þess- Óbokk'nn gengur afíur. höfundarréttur var ekki fyrir
um 'má skipta í 'tvo flokka: Mynd hendi á persónum Dracula og
ir sem gerðar eru með þekktum Unglingar vilja hrollvekjur Frankenstein í Ameríku, ákáðu
leikurum í aðal'hlutverkum, og Að sjálfsögðu gætir hrollvekju- heir að byrja að framleiða tvær
myndir — Blóð Dracula, og hina
þvi augljóst mál að þeir þurftu
ekki að hugsa sig frekar um.
Þeir opnuðu skrifstofur i skyndi
og þaðan leigðu þeir ýmsa ó-
þekkta leikara fyrir lítið fé. Út-
húnaðinn fengur þeir einnig fyr
ir lítið sem ekki neitt og mynd-
irnar voi-u teknar tvær í eýiu.
Það sparaði þeim inikil útgjöld
vegna þess að söniu statistar eru
notaðir í báðum myndum og jafn
vel sömu gervin. Venjulega tekur
ekki nema fimm daga að gera
slíka myndir. og hefur verið tekið
til þess að vinnuhrögðin séu hin
sömu og í Hollywood á fyrstu dög
um kvikmyndagerðarinnar, þegar
menn lömdu saman kúrekamyndir
á örfáum dögum.
Fetað í fótsporin
Fordæmi þeirra Nicholson &
Arkoffs gaf stærri kvikmyndafröm
uðum Hollywood ærið umhugsun-
arefni. Ef ‘hægt væri að draga
fólk að sjá ómerkilegar pg illa
leiknar hryllingsmyndir þá ætti
ekki að verða skolaskuld úr því
að fá fólk til þess að sjá reglulega
vel gerða mynd í þessum dúr,
hugsuðu forráðamenn FOX félags
ins. Árangurinn af þessum heila-
brotum varð hrollvekja sem hlaut
nafið ,,Flugan“. Hún fjallar um til
raunir kjarnorkufræðings eins
sem reynir að kljúfa efnin í öreind
ir og senda þannig menn og dýr
þráðlausí milli staða. Hann verð-
ur sjálfur fórnardýr tilrauna sinna
þannig að 'húsfluga kemst inn í
'sendiklefann þegar hann er gerir
tilraunir á sjálfum sér og atóm
vísindamannsins hlandast atómum
flugunnar með þeim afleiðingum
að út úr móttökutækinu stígur
■eins konar millibilsástand flugu
og manns.
Miklu kostað til
Miklu fé var varið í þessa
mynd. Það reyndist erfitt að fiana
mann í hlutverk vísindamannsins,
vegna þess að andlit hans sést að-
eins örsjaidan í byrjun myndar-
innar, þ. e. a. s. áður en hann
verður fyrir óhappinu. Að öðru
leyti hefur hann fluguhöfuð, sem
venjulegast er þó hulið svörtum
dúk til þess að hann hræði ekki
fjölskylduna út af lííinu! A1 Hed
ison heitir s,á sem tók að sér hlut-
verkið og mun þetta vera í fyrsta
sinn sem hann leikur í kvikmynd.
Myndin hefur nú verið sýnd við
metaðsókn víða um Ameríku og
•J.ji .Á'iií
p
jjfcfrr.. i&fc*. í':M:, ’
Eitt fórnardýra Varúlfsins.
jafnvel í EvrópU'Og Hedison hefur
fengið fjöldann allan af loikt.il-
boðum.
Talið er að kvikmyndaframleið-
endur muni að miklu leyti snúa
sér að gerð slíkra mynda þar sem
þær gefa miklu meira í aðra hönd
en kvikmyndir þær sem framleidd
ar hafa verið til þessa. Ef til vill
verður þess ekki langt að bíða þar
til Reykv-íkingar £á að líta þessa
nýju framieiðslu bandaríska kvik
myndaiðnaðarins í kvikmyndahús-
um bæjarins. Hver veit.
umtöluðu I Was A Teenage Frank
enstein. Myndirnar skyidu vera
stuttar og sýnast báðar saman, og
þeir Nicholson & Arkoff sneru sér
fyrst til bíóeiganda eins í Texas
sem hafði yfir að ráða 75 kvik-
myndahúsum. Hann féllst á að
sýna þessar myndir, en þó með
því skilyrði að þær yrðu tilbúnar
innan 'mjög skamms tíma.
Tifill verður að kvikmynd
Á þesSu stigi málsins höfðu þess
ir tveir hrollvekju-kaupmenn að-
eins ákveðið nöf» myndanna, en
þeir réðu til sín kvikmyhdafram-
leiðanda sem oi'ðlagður var fyrir
a'ð geta tekið myndir á mettíma.
Hann tók til við myndirnar og
þær voru teknar í snarhasti með
óþekktum Jeikurum í að'alhlutverk
um. Skömrnu eftir að fresturinn
var útrunninn voru þær sýndar
fyrir Jullu húsi ,— ekki aðeins í
hinum 75 kvikmyndahúsum Texas
mannsins heldur í kvikmyndahús
um um þvera og endilanga Arner
íku.
Tvær miHjónir í ágóða
Haka myndanna kostaði þá
Nicholson og Arkoff aðeins 70 þús.
dollara, en hreinn hagnaðui’ af
þeim varð hvorki meira né minna
en 2 milljónir dollara. Það var
Þeir eru ekki svo fáir sem ssfna frímerkjum í frístundum sínum en senni-
lega eru þeir færri sem safna bjór frá ýmsum löndum. Maðurinn hér á
myndinni er danskur og er yfirþjónn að atvinnu. Undanfarin fjögur ár
hsfir hann gert sér það til dundurs að safna öli og bjór frá öllum heims-
ins löndum. Hann á þegar nálega 400 tegundir í kjatlaranum hjá sér og
effir önnur fjögur ár býst hann við að vera búinn að auka safnið um he!m-
ing eða svo. Sennitega mundi margur hafa áhuga á að verja svo sem einni
klukkustund eða svo í kjallara þessum.