Tíminn - 24.01.1959, Page 11

Tíminn - 24.01.1959, Page 11
T í IVII N N, langardaglnn 24. janíiar 1959. II DENNI DÆMALAUSl — Eg er ekki enn sofnaSur . . . hvað erutu að læðast burtu. Sjötta sýning á „Bómaramima Dagskráin í dag (laugardag). 8.00 Moigunútvarp, bæn, morg- unleikfimi, tónleikar, fréttir, tónleikar, veðurfregnir, hús- störfin og tónleikar til kl. 10 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 íþróttafræðsla. 14.15 Laugardagslögin. 16.00 Veðurfregnir. 16.30 Miðdegisfónninn: a) Giu- seppe di Stefano syngur ít- ölsk lög. b) „Myndir á sýn- ingu“, hljómsveitarverk eft- ir Maussorgsky-Reval. 17.15 Skákþáttur, Guðm. Arnl. 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Páisson). 18.25 yeðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „í landinu þar sem enginn tími er til“ eftir Yen Wen-ching. 18.55 í kvöldrökkrinu: Tónleikar af plötum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.25 Leikrit: „Nína eftir André Roussin í þýðingu Sigríðar Pétursdóttur. Leikstjóri er Indriði Waage. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Niðurlag leikritsins „Nína“ 22.45 Danslög, þ. á m. leikur sveit Jónat'ans Óiafssonar. 1.00 Dagskrárlok. I* „Dómarinn'' efflr sænska skáldið Vilhelm Moberg veður sýndur í ó. sinn í kvöld. Leikritið hefir hlotið mjög vinsamlega dóma alls staðar þar, sem það hefir veríð sýnt. Indriði G. borsteinsson, leikgagnrýnandi Tímans segir m. a.: „Hvað sem öllu þessu líður, þá er hér um eftirminnilega sýningu að Bessastaðir. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Þor steinsson. Neskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30 f. h. - Messa kl. 2 e. li. Séra Jón Thoraren- sen. Háskólinn. Sunnudagaskóli Guðfræðideildar Háskólans hefst aftur á morgun kl. 10 f. h, Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Siðdegismessa kl. 5 e. h. Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma í Tjarnarbiíói kl. 11 f. h. Séra Jón Auöuns. Langholtsprestakall. Messað í Laugameskirkju kl. 5 e. ,h Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan f Hafnarfírði. Messað kl. 2 e. h. Séra Kristinn Stefánsson. Kaþólska kirkjan. Lágmessa kl. 8,30 f. h. Hámessa og prédikun kl. 10 f. h. Háteigssókn. Barnasamkoma í Hátíðarsal Sjó- mannaskólans kl. 10,30 f. h. Séra Jón Þorvarðarson. Mosfellsprestakall. Messa að Lágafelli kl. 2 e. h. Séra Bjarni Sigurðsson. Haligrímsklrkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jóns son. BarnaguðSþjónusta kl'. 1.30. Séra Sigurjón Þ. Árnason. ræða. Hafi eínhver óttást að hér væri alveg um staðbundið sænskt fyrir- 3^sfagaprestaka11 bæri að ræða, aettu þelr að fara og sjá það, og vita hvdrt ekkl hljómar Messa j Kópavogsskóla kl. 2 e. h. eitthvað saman vlð siðari ára sögu okkar." — Myndin er af Baidvin Hall- Barnasamkoma kl. 10. Séra Gunnar dórssyni og Herdísi Þorvaidsdóttur í hlutverkum sínum. j Árnason. sýning i Austurbæjarbíói á sakamála lcikritinu „Þegar nóttin kemur" á vegum Leikíélags Reykjavíkur. — Miðnælursýningar í Austurbæjaribíói eru orðnar fastur liður í skemmtana lífi bæjarins og mjög vinsælar, I dórsson i hiutverkum sínum. Miðnætursýning í Austurbæjarbiói Slysavarðstoran neflx slms 1503U ólökkvistöðin hefir sim» 11100 LSoreoluvarSstefan hafir sím» 1110» Skattstofa Reykjavíkur vill eindregið kvctja menn til að skila framtölum sínum sem allra fyrst sbr. augl. í blaðinu í dag. Á það skaL bent að frestur til fram- tals verður því aðeins vettur, að sór- stök forföll séu fyrir hendi, enda hef ir reynzlan undanfarin ár sýnt, að ótrúlega margir gjaldendur, sem hafa fangið frest á framtali í nokkra daga hafa hreinlega gleymt að skila framtölum sínum og þar af leið- andi lent í alJskonar erfiðleikum og kærum eftir á. Skipaúfgerö ríkisins. Hekla íer frá Akureyri í dag á vesturleið. Esja er væntanleg til Siglufjaröar í dag á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjald breið er á Skagafirði á leið til Rvik- ur. ÞyrilL er á leið frá Reykjavfk til Norðurlandshafna. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Ve&tmanna- eyja. Laugardagur 24. fanúar Tímófeus. 24. dagur ársins. Fullt tungl k!_ 18,32. Árdegis- flæði kl. 5,14. Síðdegisffæði kl. 17,29. Næturvarzla vikuna 18. til 24. jan. er í Ingólfs-apófeki. Frjálsíþróttamenn Áranns. Áriðandi æfing verður í dag kl. 3.45 í íþróttahúsi Háskólans. Allir þeir sem æft hafa hjá 'félaginu eru be'ðnir að mæta. ORÐ DAGSINSl i § S JÁLFSTJÓRN m 1 ER SiCRA MEST 1 mrnzm PLATO li osaHHH mm 70. dagur Eh'íkur horfii’ liugsandi á skipsmöstrin, og snýr sér síðan að höfðingjanum: — Farðu me stríðsmenn þfna aftur til fenjanna, en liafið auga með bústað ykk ar fyiTverandi. Ilann hefir tekið veigamikla ákvörðun. Allt hend- ir til þess að gátan um svarta sjóræningjann sé i þann veginn að leysast. En þrátt fyrir það finnst lionum þelta vera úsennilegt. Hann verður að rann- saka málið upp á eigin spýtur. — Eg ætla að fara og ræða við svarta sjóræningj- ann, segir hann byrstur. — Ef til vilt get ég komist að raun um hvað er að finna á bak við grímu hans. Þrátt fyrir liávær mótraæli heldur EirSkur fast við þennan ásetning sinn,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.